Vísir - 17.01.1958, Blaðsíða 2
VISIR
Föstudaginn 17. janúar 1958
WWWVUV'
jÚtvarpið í kvöld:
18.30 Börnin íara i heira-
sókn til merkra manna
i (Leiðsögumaður: Cuðm. M.
, Þorlaksson kennari). 19.05
Létt lög (plötur). — 20.30
j Daglegt mál (Árni Böðvars-
! son cand. mag.). 20.35 Er-
indi: Merkilegt þjóðfélag
, (Vigfús Guðmundsson gest-
gjafi). 20.55 íslenzk tón-
: listarkynning: Verk eftir
| Fjölni Stefánsson. — Fly'.j-
; endur: Guðrún Á. Símonar,
i Þuríður Pálsdóttir, Guðm.
! Jónsson, Ernst Normann,
• Egill Jónsson, Hans Ploder,
j Ingvar Jónasson og Gísli
Magnússon. Fritz Weiss-
happel býr tónlistarkynn-
j inguna til flutnings. 21.30
j Útvarpssagan: Kaflar úr
i ,,Sögunni um San Mich ')e“
eftir Axel Munthe (Ka11 ís-
] feld rithöfundur). — 22.00
j Fréttir og veðurfregnir. —
: 22.10 Erindi: Saga frí-
: merkisins (Sigurður Þor-
steinsson bankamaður). —
22.35 Frægar hljómsveiíir
(plötur) til kl. 23.15.
Sjálfstæðisfólk.
Allt það sjálfstæðisfólk, er
Siyggst starfa um og fyrir
kosningarnar, er beðið að
láta skrá sig hið allra fyrsta.
Hringið strax í síma Sjálf-
stæðisflokksins: — 17100.
Veðrið í morgun.
Reykjavík VNV 6, -1-4. Loft-
þrýstingur kl. 9 var 1017
millib. Mest frost í nótt var
-1-6 st. Úrkoma 0.6 mm. Mest
, frost á landinu í nótt var á
Nautabúi í Skagafirði, 14 st.
, Síðumúli, logn, -4-11. Stykk-
ishólmur VSV 6. -4-5. Galt-
arviti ASA 4, -4-7. Blöndu-
! ós ASA 3, 4-12. Sauðár-
. krókur, logn, 4-10. Akur-
eyri A 3, 4-7. Grímsey NNV
! 5, .4-5. Grímsstaðir NNV 3,
4-10. Raufarhöfn NNA 4,
4-4. Dalatangi NNV 6, -4-5.
! Horn í Hornafirði N 3, 4-5.
Stórhöfði í Vestm.eyjum
NNV 7, 4-4. Keflavík VNV
5, 4-4. — Yfirlit: Djúp lægð
við Noreg. Grunn lægð út
af Vestfjörðum á hægri
hreyfingu suðaustur. Hæð
yfir Grænlandi. — Veður-
horfur, Faxaflói: Vestan og
suðvestan stinningskaldi og
él í dag, en léttir til með
norðvestan stinningskalda í
nótt. — Hiti kl. 5 í morgun
erlendis: London 6, New
York 4-1, K.höfn 5, Þórs-
höfn 1.
Prentarar.
Munið félagsvistina í Fé-
lagsheimili H.Í.P. í kvöld kl.
8.30.
Stóreignaskattur-
mn
•••
Framh. af 1. síðu.
af ásettu ráði blekkt alla þjóð-
ina þegar lögin um skattinn voru
knúin gegunm þingið. Ef þessi
tala er rétt, eins og nú er full-
yrt, þá ætlar ríkisstjórnin að
leggja á landsmenn 280 milljón-
imi króna liærri skatt en lögin
gera ráð fyrir.
Hvað segir rikisstjórnin?
Ef þessar tölur, sem hér er
farið með, eru ekki réttar, þá er
skorað á fjármálaráðlierra að
skýra opinberlega frá því
liversu miklu stóreignaskattur-
inn nenuir. Að öðrum kosti verð
ur að líta svo á, að þessar tölur
séu réttar og að ríkisstjórnin sé
nú að framkvæma hið mesta
skattalineyksli sem þekkst lief-
ur Itér á iandi.
Skatturinn fer tii
liúsbygginga.
Skatturinn, sem tekinn er af
öllum öðrum en kaupfélögunum
og SlS. á allur að ganga til hús-
bygginga í sveitum og kaup-
stöðum. Ef þær tölur eru rétt-
ar, sem að framan eru nefndar
og varla er ástæða til að rengja,
þá ætla stjórnarflokkarnir að
innheimta 50—60 milijónir kr. á
ári næstu 10 ár, með afborgun
og vöxtum, i skatt af eignum,
til viðbótar öllum öðrum skött-
um.
Einstaklingsframtakið í
landinu á að bera þenna auka-
skatt og hann verður ekki
greiddur á annan Iiátt en
þann, að veltufé atvinnuveg-
anna verður tekið upp í skatt-
inn. ALLT HAGKERFI
LANDSINS MUN LAMAST
AF ÞESSUM BRJÁLSEMIS-
KENND.A AÐGERÐUM.
Þeir þegja fram
yfir kosnbigar.
Sagt er að ríkisstjórnin leggi
KROSSGATA NR. 3415:
Lárétt: 1 op, 3 bragðvond, 5
alg. skammstöfun, 6 guð, 7
fyrirtæki, 8 um tölu, 10 áfall,
12 spil, 14 gera menn á vertíð,
15 um framtíð, 17 ryk, 18 gum-
ar.
Lóðrétt: 1 oft fiskimið, 2
athugasemd (skst.) 3 fáráð-
lingar, 4 stærstar, 6 sannanir,
9 kveðskapur, 11 éyðir, 13
blaut mold, 16 endir (sksc.).
Lausn á krossgótu nr. 3414:
Lárétt: 1 gas, 3 mör, 5 en, 6
KO, 7 vel, 8 LS, 10 rask, 12 ata.
14 rör, 15 orf, 17 gi, 18 aðferö.
Lóðrétt: 1 gerla, 2 an, 3
molar, 4 röskri, 6 ker, 9 stoð. 11
sögð, 13 arf, 16 Fe.
nú allt kapp á að leyna sannleik-
anum um stóreignaskattinn
fram yfir kosningar. Hér er um
svo stórkostlegt hneyksli að
ræða, ef taka á af borgurunum
hundruð milljóna króna eignar-
námi undir föisku yfirskini, að
jafnvel Framsóknanr.enn og
kommúnistar þora ekki að láta
hneykslið koma fram fyrr en
eftii' kosningar.
En þetta sýnir hverskonar
siðleysi Reykvíkingar gætu
búist við ef stjórnarflokkarnir
næðu yfirráðum í Reykjavík.
Ný skipasmíðasíöð
Frá fréttaritara Vísis.
K.höfn, í janúar.
A. P. Möller skipafélagið í
Danmörku er að koma á fót
nýrri skipasmíðastöð á Lindö,
nálægt Odense á Fjóni.
Þótt stöðin hafi ekki verið
tekin í notkun hafa þegar ver-
ið geröir samningar við hana
um skipasmíði. The California
Shipping Co., Bandaríkjunúm,
hefir samið við hana um smíði
fimm olíuskipa, sem hvert
verður 47.500 smál. Áætlaður
kostnaður er 350—400 millj.
króna.
ÍfliHHiÆaÍ altnenniHfA
^/WWWW%dWWWWUVWVWWW*
Árdegisháflæðca
Jcl. 3.24.
Slökkvistöðln
heíur síma 11100.
Næturvörður
Laugavegsapótek, sími 2-40-45.
Lögregluvarð-tofan
hefur síma lllt.j.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
1 Heilsuverndarstöðinnl er op-
In allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á
sama stað kL 18 tíl kl. 8. — Slmi
usosa
Ljósatiml
bifreiða og annarra ðkutækja
I lögsagnarumdæmi Revkjavík-
ur verður kl. 15.40—9.35.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga írá kL
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19.
Tæknibókasafn LM.S.I.
I Iðnskólanum er opin frá kl.
1—6 e. h. alla virka daga nema
laugardaga.
Þjóðminjasafnlð
er opin á þrlðjud., fimmtud. og
laugard. kL 1—3 e. h. og á sunnu-
dögum kl. W e. h.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið miðvikudaga og sunnu
daga frá kl 1.30 til kl. 3.30
Bæjarbókasafnið
er opið sem hér segir: Lesstol-
an er opin kl. 10—12 og 1—10
virka daga, nema laugard. kl. 10
—12 og 1—4. Útlánsdeildin er op-
in virka daga kL 2—10 nema
laugardaga kl. 1—4. Lokað er á
sunnud. yfir sumarmánuðina.
Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið
virka daga kl. 6—7, nema laugar-
daga. Útibúið Efstasundi 26, opið
virka daga kl. 5—7. Útibúið
Hólmgarði 34: Mánud. kl. 5—7
fyrir böm 5—9 fyrir fullorðna.
Miðvikud. kl. 5—7. Föstud. 5—7.
Biblílestur Jóh. .5, 41—47. Eg
kem í nafni hans.
í helgarmatinn:
Nýreykt' hangikjöt, alikólfasteikur og snittur.
Nautakjöt í filet, buff, gullach og hakk.
Kjötverziumf! Búrfeli,
Skjaldborg v/Skúlagötu. Sími 1-9750.
SVID0GRÓFUR
Axel Sigurgeirsson
Barmahlíð 8 . Sími 1-7709
Háteigsveg 20. Sími 1-6817.
I laugardagsmatinn
Nýfryst ýsa, reyktur fiskur.
1. i'lokks saltfiskur, kinnar, gellur og skata.
Fiskhöllin,
og útsölur hennar. — Sími 1-1240.
Til helgarinnar:
Nýtt, reykt og Léttsaltnð dilkakjöt. Reykt trippakjöt.
Nautakjöt í buff og gullach.
Bæjarbúðin;
Sörlaskjóli 9. Sími 1-5198.
Konan, sem sýndi Lenin tiíræii
Í9, láfin í fangelsi.
Var síðan ófrjáls til dauðadags.
Fany'p (Dora) Kaplan, sem
sýndi Lenin banatilræfi fyrir
40 árum, lézt í fangelsi í
Moskvu í s.l. mánuði, 70 ára
að aldri.
Fanya Kaplan skaut þi'em
skotum að Lenin og hæfðu tvö
skotanna. Hlaut hann mikil
sár og hættuleg, en hélt lífi,
eins og kunnugt er, en talið er
að hann hafi aldrei náð sér
fyllilega eftir banatilræðið.
Hann lézt sex árum síðar, 53ja
ára að aldri.
Bolsévíkkar höfðu um þess-
ar mundir hrifsað til sín völd-
in, en víða var enn barizt og
hver hendin upp á rnóti ann-
arri. Óánægju gætti jafnvel á
meðal byltingarmanna og urðu
Bolsévikkar að berja hana nið-
ur með harðri hendi og var
engum hlíft, sem á sér bærdi.
Það vakti því mikla undrun,
þegar það spurðist að, Fanya
Dora Kaplan var ekki á meðal
þeirra, sem öxin og jörðin voru t
látnar geyma og er talið að
það hafi verið Lenin sjálfur,
sem skipaði svo fyrir, að lífi
hennar skyldi þyrmt. Þó var
sú fregn látin út ganga, að hún
hefði verið dæmd til dauða og
tekin af lífi og var því yfitleitt
trúað og þannig geymir saga
þessara blóðugu tima ■frásögn-
ina um örlög Doru Kaplans.
Þegar tímar liðu fóru að ber-
ast sögur um það, að konan,
sem sýndi Lenin banatilræði,
væri á lífi og hin brattasta.
Var hún ýmist í Magadan í
Síberíu eða Sverdlovsk, en loks
var talið 1953 að hún væri í
Butyrka-fangelsinu í Moskva
og væri þar bókavörður fang-
elsins.
Það þykir nú sannað, að hún.
hafi aldrei verið tekin af ]ífi;
og látizt í fangelsinu í Moskvu
í des. s.l. 70 ára að aldri, eins
og áður segir.
Um þær mundir er hún-
sýndi Lenin banatilræði ]as
hún læknisfræði og stæ-faði i
flokki anarkista. Hún leit á
Lenin sem svikara vio bylting-
una og hugðist koma honuni
fyrir kattarnef. Fcreldrar
hennar höfðu fluttst til Amo-
riku árið 1911.
100,000 vetksralisug-
amr a
Veðurfræ'Mngar um allan
lieim !hafa með sér nána sam-
vinnu sem kunnugt er.
Á hverjum einasta degi eru
gerðar samtals um 100.000 veð-
urathuganir í 7.800 veðurat-
hugunarstöðvum, 3.000 flug-
vélum og 2.400 skipum. Auk
þess eru gerðar 10.000 veður-
athuganir daglega á veðurfari
í efri loftlögum.
Þessar upplýsingar eru úr
skýrslu Alþjóða Veðurfræði-
stofnunarinnar — WMO —
fyrir árið, sem leið en WMO er
ein af sérstofnunum Sameinuða
þjóðanna.