Vísir - 17.01.1958, Blaðsíða 4

Vísir - 17.01.1958, Blaðsíða 4
vísnr ; I Vestrænar þjéðir hjálpi Ar- abðþjóðion áleiðis. Hollerizkur blaSama&ur, Th, meira varir þrýstings vestrænn- Bergsina, sem hér dvelst um ar hugsunar og menningar, þar lívia, til þess aS viða að sér ejni sem þeir eru króaðir inni, ef ■ í greinar um ísland, mun skrifa svo mætti segja, í löndum á ■ nokkrar greinar um ýmis efni mörkum þriggja heimsálfa, og fyrir Vísi, og birtist hér hin þessi þrýstingur hvílir á þeim . fyrsta þeirra. | sem mara og veldur hugsana- Haft er efitr embættismanní öngþveiti. Fulltrúar vestrænna í brezka utanríkisráðuneytinu:1 ríkisstjórna eiga erfitt um vik „Gerið aldrei tilraun til þess að ( vegna sifelldra tilmæla ríkis- . skilja hugarhræringar arabisks stjórna um vestræna efna- manns, en verið vissir um, að hagslega aðstoð, samtímis sem hann skilji til fullnustu hvað fyrirtæki, sem komið hefur fyrir yður vakir.“ verið á fót með vestrænu fjár- í þessu er sannleikur fólginn, | magni, eru tekin og þjóðnýtt, sem ávallt er vert að hafa í en jafnframt beðið um meira huga, en samt er það svo, þeg- erlent fjármagn. Og meðan ar um er að ræða hinar ískyggi- arabiskir þjóðhöfðingjar. tala legu horfur í nálægum Austur- Jum einingu meðal Arabaþjóða, löndum, að tortryggni og vafi(er neitað samstarfi við ná- ríkir á bága bóga um tilgang granna Arabáfíki um tolla- og fyrirætlanir. Hér kemur til bandalag. . greinar reginmunur á áhuga-| Hinn vestræni maður lítur málum og framkomu, allt (aftur á móti á hina arabisku stangast á, svo að í sannleika þjóðernisstefnu sem sjúklega uppgötvana til að sigrast á margra athugenda, og þar sem erfiðleikum, og þeir verða að vferst er, sé um hreiná' ofstæk- finna leið yfir þann örðuga isstfefnu að ræða -— eða nærri hjalla, sem nú stendur í vegí því, og það eigi að vera hlut- fyrir gagnkvæmum skilningi. verk vfestráénna þjóða, að —x— koma í vfeg fyrir, að allt steyþ- Ræturnar liggja djúpt. Það er eitthvað skylt því, að það hefir brennt sig inn í sál Ar- aba kynslóð fram af kynslóð, að til „erlendra yfirráða" meg.' ;sagt virðist hætta á, að liugs- anir manna um þessi efni kom- ist á ringulreið. —x— Misskiinirigur er á báðar hlið- ar. Viðhlítandi lausn á þeim vandamálum, sem nú er glímt við, fæst'þó ekki nema með full- um skilnirigi á því, að nauð- synlegt sé að gera sér fulla grein fýrir því, að það sem þessu veldur er, að menriing vestrænna og austrænna þjóða er sprottiri upp úr ólíkum jarð- vegi — og árekstur hefur orðið milli gefóííkrar vestrænnar og ■ austurlerizkrar menningar. í viðhorfi sínu til vandamál- •anna mega vestrænu þjóðirn- ar ekki missa sjóriir á því, að innan vébanda hins arabiska heims gilda önnur lög og siða- reglur, auk þess sem trúin er önnur, trúárkenningar og hug- sjónir óbreytanlegar — allt í samræmi við það, sem spámað- urinn boðaði, að gilda skyldi óbreytt um alla framtíð. Þar "verði engu breytt, eða fært í nútímahorf, við birtu vískrda- legra uppgötvana. —x— En Múhameðsmenn í nálæg- tim Austurlöndum verða æ stefnu, gegnsýrða af hræðslu við útlendingá. Og liinn vest- ræni maður vill ná tökum á þessari stefnu, beina henni á vestrænar léiðir til hagsbóta vestrænum þjóðum, í stáð þess að hún sveigist á þaer leiðir, j að það verði til almennra fram- tfafa og umbóta í þessum lönd- um. ist fram af þeim hyldýpis- barmi, sem rahtbað er' á. verða afl tii sóknar,' þar sem Austurlandamenning • og vest- ræn tækniframföf haldást í hendur. Nýir kraftar 5J u Þess verður að krefjást, aði rekja öll mein þeirra, og áð í allar Evrópuþjóðir sameinist! stjórnmálalegum tilgangi er til átaka um að koma í veg' í'eynt að ala á tortryggni ar- abiskrá þjóðhöfðingja, tefla einum gegn öðrum. En vestrænár þjóðir hafa raunverulega ekki enn látið sér skiljast, að eftir innrásir og erlend yfirráð, öld fram af öld, hafá arábisku þjóðirnar nú öðlast sjálfstæði, og ætla sér að halda því hvað sem á dynur. En þjóðernisstefnan (natio- nalisminn) kemur fram í ýmsum myndum að áliti fyi'ir, að slíkt gerist. Ný „Genf- arráðstefnaS þar sem af ein- lægni og samstai'fsvilja væri miðað þvi að uppi'ætá allan misskilning, sfem á liðnum tímum hfefir oft Íeitt til vopna- viðskipta, gæti komið miklu góðu til leiðai', knúiö ofstáekis- mennina til undánhalds, og lagt gi'unn að tillitssemi og skilningi, og fulh'i vii'ðingu þjóða hinr.a ýmsu heimsálfa fyrir' mismunandi trú og sið- venjum. Þá kynni hin arabiska þjóðernisstefna að vai-pa af sér álagaham brölts og ofstækis, Breiðfirðingabúð, sem flest- um Reykvíkingum er kunn fyrir fjölbreyttar skenuntanir og góð skemmtiátriði, Jiefir riú undanfarna daga skiþt smá- saman um hljólnsveítir og skmmtikrafta til að auka fjöl- breytnina. Orion kvintettinn, ásamt söngkonunni Ellý Vilhjálms, sem hafa skemmt gestum Búð- arinnar að undanförnu, hafa nú hætt leik þar í bili, en við hefir tekið nýr kvintett undir stjórn Jóns Páls. Jón Páll er í ungur og mjög efnilegur guit- . arleikari, sem stjói'nar nú í fyrsta skipti eigin hljómsveit. Kvintettinn er skipaður prýð- is hljóðfærleikurum og hefir þegar öðlast miklar vinsældir. Gömlu dansai'nir hafa ekki verið útundan í Búðdnni, enda eru sunnudagskvöldin fjölsótt, en þá sækja þangað ungir sem gamlir dýrkendur eldri dans- anna. Næstkomandi sunriudags kvöld taka nýir menn við stjórn. Þar ber fyi'st að telja hljómsveitarstjórann. Það er Jónatan Ólafsson, hinn þekkti hljóðfæraleikari og dægurlaga- smiður. Til að ly'fta upp fjör- inu verður bróðir Jónatáns, Sigurður söri’gvari ÓlafsSÓn. Friðsteinn Jónsson veitinga- maður hefir nú á riendi rekst- ur Bi'eiðfirðingabú'ðar, og hefir hann jafnhliða .dansskemmt- ununum matsölu VEGA í sömu húsakynnum. Uridir niðri gæ't'if gremju, sem alið er á, —• grerrij’u út af að’ arabíáku þjóðirnar hafi ekki kurináð að méta þáð, sem fyrir þær hefir verið gert, og það því ekki látið nægjá, að baráttán gegn fátæktinni sé háð af einskærri urríhýggju í þeim tilgangi að bæta kjör þessára þjóða. Það er bent á það, að Súesskurðinn megi þákka vestrænni snilli og tækni, að Fei'dinánd de’ Les- seps, en ti'ylltur máðurj sprerigdi stýttu hans í loft upp I t í fyrra, hafi verið síðástur í| lárigri röð frumhei'ja, semj komu frá Evrópu til að grafa] .......... { skurðinn, ___ verið sigurvegari Þjóðleikhúsið sýriir leikrltið „Úlla Windblad" e'ftir Carl Zuck- í erfiðri baráttu við að Jjúka' mayer. Fjallar báð um hið ýirisæja skáld Svía, Ca’rl Michacl Á síðasta ári konui 14 iriillj. þessu mikla vei'ki. Vestræna Bellman cg ástmey hans Úllu Winblad. Bellmansljóð og lög erlendra ferðamarina til ít- menn hefir aldi’ei skort traust efu mörg í leikritinu. Á myndinni liér að cfan sjást þau Úlla alíu og eyddu þar sem svar- og vilja til starfa, afreka, og °g Bellman (Herdís Þorvaldsdóttir og Róbert Arixfinnsson). I ar 10 milljörðum króna. 111) ára áætlun- arsigfling;. Þann 18. desember konx | 22.000 lesta Cunard-skipið í : höfn í New York. Var mikið uffi dýi'ðir í sanl- j bandi við komu skipsins, því að þá voru liðiri nákyæmlega 110 ár, síðan fyrsta gufuskipið í reglubundinni siglingu kom ! til nýja heiirisins frá þeim I gamla. isetlaði að stefna þeim fyrir æru- umeiðingáf. Herforingjaráðinu skildist, að ef málið færi fyrir borgai'alegan rétt, þar sem á- kærugognin gegn Alfred Dreyf- us yrðu rannsökuð af dómstólun um yrði svikin auðsæ og ekkert --atvik myndi standast, sem á- kæi'a gegn hinum dæmda á Djöflaeyunni. Þess vegna var Ájm að gera að Esterhazy yi’ði fíýknaður af herréttinum. Og her l'foringjaráðið fullvissaði Ester- hazy fyrirfram um það að hann ;yrði sýknaður — þó að öllum skildist nú að hann væi'i sá sem rsekur var. Du Paty Clam kom mú aftur fi’am, sem frelsari föð- •ui'landsins og hersins setti upp .-falskt skegg og hafði leynilega .fundi með Esterhazy á salern- txm hersins. Herrétturinn gegn Esterhazé varð skopleikui', La- íiori fékk ekki að tala máli 1 skjólstæðings síns, Esterhazy var sýknaður og múgurinn fyrir (utan dómsalinn heilsaði hpnum sem „fórnarlambi júðanna" og hrópaði húrra. Picguart var sagt upp stöðu sinni. En tveim dögum eftir réttar- höldin yfir Esterhazy, varð hei'- stjórnin fyrir áfalli. Það gerðist 13. janúar 1898. Rithöfundurinn Emile Zola birti í blaðinu l’Aur- ore opið bréf til íorseta Frakk- lands undir fyrirsögninni: J’acc- use. Eg ákæri. Hann ásakaði herstjórnina fyrir að hafa dæmt Dreyfus sekan eftir leynilegum gögnum, sem verjandinn fékk aldrei að sjá, að hafa hindrað það, að sannleikurinn kæmi i ljós og þó fyrst og fremst fyrir það að hafa gefiö herréttinum skipun um að sýkna hiiin seká Esterhazy. Það hefur 'verið sagt að Zola hafi hjálpað Dreyfus En það var þó ekkert á rrióti því sem Dreyfus hjálpaöi Zcla: Það er nefnilega þetta mál, sem út vegaði Zola frægð sína ú síðari tímum. En það er héldur ekk- ert vafamál aö bréf Zola tákn- aði þáttaskil í máli Dreyfus. Sannleikurinn cr á leiðinrii. Ekkert getur stöðvað hann, skriíaði hann í bréfi sínu. Ekki varð hjá því komizt að Zola yrði stefnt fyrir ærumeið- ^ ingar og þá sagði Labori, sem var verjandi haris: „Sannleikurinn er á leiðinni — sjá hárín kemur.“ Labori benti á dyrnar, þar sem vitnin biðu. Labori var skap- maður, í ráuríinni var hann svo mikill skapmaðui' að hann gat ekki gert sér grein fyrir stað- reyndum. I öllu Dreyfusmálinu var þa'ð bara eirin maður, sern hafði vakandi áuga á öllu, það j vaí- Picguart, sem var ósveigjári- Íeguí’ Gyðingahatari. hafði held- ur litlá saniúð með Dreyfus og var alltaf kaldur og rólegur. í réttái'höldunúm móti Zola. \’orið 189S börðúst þeir Labori og Zola við það að leiða sannleikán í ljós en það tókst ekki. Dómstóllinn1 ákváð og var ekkert út á það að s'etja frá daglegu sjónarmiði,! að rannsaka aðeins þá ásðkun Zola. að þeir sem voru í herrétt- inum heföu farið eftir skipun, þegar þeir íríkenndu Esterhazy. Öllum þeim vitnisburðum, sem gátu bent á að dómúrinn yfir Drevfus gæti ekki stáðizt, var visað frrii Frönsk réttarhöld leyfa ekki að sækjandi eða verjandi spyrji vitnin beint. Spurningar verða að vera frambórnar af dómaránum. Aftur á móti mega merin segja frá þvi, sem þeir lieyra aðra menri segjá um þriðja manri. í þessári hringiðu tapaði Labori sér smátt og smátt, þegar hann átti að yfir- heyra hershöfðingjana, hann kallaði hóp af vitnum, sem hann féklc ekki að yfirheyra og reyndi; að beygja suma með þvi að kalla til þeirra i æsingi. Zola var bara upptekinn af sjálfúm sér tók að gleyma Dreyfus og hugsaði aðeins um sinn eigin sóma. Vit- anlega var Zola dómfelldur og múgurinn greip til regnhlifa sinna og sló hann og Labori I höfuðin, þegar þeir fóru úr dóm- salnum. En þeir höfðu báðir rétt fyrir sér: sannleikurinn var á leiðinni, það sást til hans. 1 ágústmánuði 1898 uppgötv- aðist að Henry hefði íalsað skjal, sem átti að sanna sekt •Dreyfus. í samræmi við hið al- Framh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.