Vísir - 17.01.1958, Blaðsíða 8

Vísir - 17.01.1958, Blaðsíða 8
ð visir Föstudaginn 17. janúar 1958 vaíiSS?' »4y>>4y/M Kosningaskrifstofa SjáÍfstæÍísflokksins KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er í Vonarstræti 4, V.R. Skrifstofan er opin frá kl. 10—10 daglcga. Símar skrifstofunnar eru 1 71 00 o? 2 47 53. — Upplýjsingar um kjörskrá eru veilíar í síma 1 22 48. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna og gefa upplýsingar um þá, sem verða fjarverandi á kjördegi. % við bæja- og sveiiásfjórnakosningar 26. janúar 1958 Utankjörstaiakosning ÞEIR, sem ekki verða heima á kjördegi geta kosið hjá sýslu- mönnum, bæjarfcgetum cg hreppstjórum og í Reykjavík hjá borgarfógeta. Erlendis er hægt að kjósa hjá íslenzkum scndiráðum og ræðismönnum, sem tala íslenzku. Kosningaskrifstofa borgarfógetans í Reykjavík er í póst- húsinu, gengið inn frá Austurstræti. Skrifstofan er opin frá kl. 10—12 f.h., 2—6 og 8—10 e.h. daglega. Kosniugaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Vonarstræíi 1. veitir allar upplýsingar og aðstoð í sambandi við utankjör- fundaratkvæðagreiðslu. Skrifstofan ev opin frá kl. 10—10 daglega. Símar: 1 71 00 og 2 47 53. Upplýsingar um kjör- skrá í síma 1 22 48. Jawa hjáiparmóierhjóSin komin aftur. Þeir sem ætla að kaupa JAWA mótorhjól til afgreiðslu á komandi vori eru beðnir að hafa samband við oss við fyrstu , hentugleika. Pólftísklr dómar í A.-PýzkaSaadf. I Berlínarfregnum segir, að árið 1957 liafi 379 mean í Austur-Þýzkalandi verið dærndir fyrir „pólitisk afbrot!‘. Fimm hinna sakfelldu voru dæmdir til líí'láts. Upplýsing- arnar eru frá Sambandi frjálsra lögfræðinga í Vestur-Berhn, en félagsskapur þeirra er and- kommúnistiskur. — Hefur sambandi oft getað áflað sér mikilvægra upplýsinga trá A.- Þ., eftir leynilegum leiðum. HAFNARFJÖRÐUK Afgreiósla VÍSIS í Hafnaríirði er að Garðavegi 9. Sími 50641. Kaupendur í Hafnarfirði vinsamlega snúi sér þang- að, ef um kvartánir er að ræða. Nýir kaupendur geta einnig gerst áskrifendur með því að hringja í síma 50641. ÍBÚÐ, 2ja—3ja herbergja íbúð óskast. — Uppl. í síma 3-4116:__________________(98 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN — Vitastíg 8 A. Sími 16205. Opið til kl, 7._____________(868 KOSTAR ekki neitt samtal við okkur um að fá leigt eða leigja húsnæði. Uppl. og við- skiptaskrifstofan Laugavegi 15. Sími 10059. (100 GUF/M £KK/ UPP TVP£ ^ 'fTtíVlFNF. : GLYCOL ' JROSTLÖGU& • ÍSLTNZKUfí • é * • • LF/ÞAPViS/JP MED NVE&JUM QBRÚS* | -í: Kaupi gull og silfur HUSEIGENDUR. Hreinsum miðstöðvarofna. — Sím.i 11067. HREINGERNINGAR. Glugga hreinsun. Vönduð vinna. Sími 22841, Maggi og Ari.__(497 HÚSAVIÐGERÐIR, utan húss og innan hreingerningar. Höfum þéttiefni fyrir sprung- ur. Vönduð vinna. Sími 34802 og 22841. (525 GÚMállVlDGERÐIR. Smeli- ur í borrisúr, töskur o. fl. Skó- vinnustofan Spitalastíg 4. — ________________________(397 ÚR OG KLUKKUR. Viðgerð- ir á úrum og klukkum. —*■ Jón Sigmundsson, skartgripaverzl- un. (303 [ STOFA til leigu. Þorfinns- götu 2, kjallara.______(416 ! HÚSEIGENDUR, athugið: Húsnæði óskast sem hentugt væri fyrir fornverzlun. Uppl. í síma 3-3808. (414 ÍBÚ til leigu í miðbænum, stór suðurstofa og eldhús. — Uppl. í síma 17552. (415 HERBERGI í Hlíðunum leig- ist reglusamri stúlku. — Uppú í síma 19169. (420 ELDRI kona óskar eftir einu herbergi og eldhúsi, helzt í vesturbænum eða sem næst miðbænum. Húsverk frá kl. 9—12 f. h. ef óskað er. — Uppl. í síma 18763. (422 HAFNARFJÖRÐUR. — Herbergi tij. leigu. — Uppl. á Sírandgötu 35B. (424 SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1 22 G0. FÓT-, hand- og andiitssnyrt- ing (Pedicure, manjcure, hud- pleje). Ásta Halldórsdóttir, Sól- vallagata 5, sími 16010. (110 SKINFAXI h.f., Klapparstíg 30. Sími 16484. Tökum allar raflagnir og breytingar á Iögn- um. Allar mótorvindingar og yiðgerðir á heimilistækjum. — Fijót og vöndiið vinna. (90 SANNAR SÖGUR eftir Yerus. - J. J. Audubon. S AUM A VEL A VIÐG ERÐIR 'Fljót afgreiðsla. — Sylgjtt, Laufásvegi 19. Sími 12656. — Heimasími 19035. STÚLKA óskar eftir vinnu á kvöldin. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Vinna — 280“., (418 STÚLKA óskast til að sjá um lítið heimili um mánaðar tíma. Frí kl. 9—6 á daginn. Sunnudagar og hálfir laugar- dagar fríir. Uppl. í sima 14254. (421 RÁÐSKONU vantar á fá- mennt heimili í Vestmanna- eyjum í vetur. Fjórir fullorðn- ir. Má hafa með sér barn. — Uppl. í síma 32606 frá kl. 5—9 í kvöld. (413 DÝNUR, allar stærðir. Send- um, Baldursgata 30. Sími 23000 __________________________(246 KAUPUM eir og kopar. Járn. steypan h.f., Ánanausti. Sími 24406.____________________1612 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson. Grettisgötu 30. KAUPUM flöskur. Sækjum. Sírnj 33818. ____________(358. HÚSGÖGN: Svefnsófar, dív- anar og stofuskápar. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgötu 54. (19 DÍVANAR og svefnsófar fyx- irliggjandi. Bólstruð húsgögn tekin til klæðningar. Gott úr- val af áklæðum. Húsgagna- bólstrunin, Miðstræti 5. Simi 15581.____________________(£66 i BARNADÝ'NUR, margai gerðir. Sendum heim. — Sími 12292. (59c KAUPUM hreinar ullartusk- ur. Baldursgcitu 30. (591 3) í einni af fevðum sín- um hitti Audubcn Daniel Boone, hinn fræga banda- ríska frumbyggja og Iand- könnuð, sem fór ótal ferðir til hins villta vesturs inn í OJiio fylki og til Missisippi- fljóts, þangað sem fótur livíta niannsins hafði aldrei áður stígið. Boon fylgdi Audubon inn í skógana og þar sá hann villta fugla, sem hann liafði aldrei dreymt um að væru til......Sér og fjöl- skyldu sinni til lífsframfær- is teiknaði hann krítarmynd ir af fólki og tók fimm doll- ara fyrir myndina og tókst því stundum að senda nokkra fjárhæð til fjölskyldu sinnar. Árið 1820 fékk !hami stöðu hjá Minja- og náttúru- gripasafninu í Cinncinpati í Ohio. Starf lians var fólgið í aö stoppa og setja upp fugla. Og það var þar, sem hann fyrst fékk þá luig- mynd, að gefa út fuglamyml ir sínar.....Árið 1824, að lokinni rannsóknarferð með- fram Missisippifljóti, tók hann þá ákvörðun að reyna að fá umbun margra ára erfiðis við rannsóknir sínar cg teiltningar. Ilann fór til Philadelpliia til 'pess að leita að útgefanda, en þar var lionutn sagt að meiri líknr væri til þess að hann finndi útgefanda í Evrópu og þar niyndi einnig vera meiri á- hugi fyrir starfi lians og list. (Frh.). ¥ Æ B M SELJUM fast fæði og lausar máltíðir. Tökum veizlur, fundi og aðra mannfagnaði. Aðal- stræti 12. Sími 19240. TAPAST hefir hundur. KAUPUM og seljum allskon- ar notuð liúsgögn, karlmanna- fatnað o. m. fl. -- Söluskálinn. Klapparstíg 11. Sími 12926. BARNAKERRUR, mikið úr- val barnarúm, rúmdýnur, lcerru. pokar og leikgrindur. Fáfnir B,ergsstaðastr:v»i-S io 12631 VANDAÐAR barnakojur með' dýnum og sundurdregið baxma- járnrúm til sölu á Grenimel 19. (419 SÁ sem vill lána kr. 1500.00. svartur, með hvítan kraga um í 2 mánuði getur fengið . vel bringu og depil í skottinu og borgaða vinnu. Tilboð, merkí: járnkeðju um hálsinn. — Sími „Atvinna — 279“ sendist afgr. . 13228. — (423 blaðsins sem fyrst. (417

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.