Vísir - 17.01.1958, Blaðsíða 7

Vísir - 17.01.1958, Blaðsíða 7
jföstuQEgrnn iT. Januar 1958 VÍSIR 7 ~MÍMpLntýrl& uin íiMana foói 'jora: Enn í eyðimörkinni. SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR- INN OG BIÐLARNIR FJÓR- IR, sem við hann keppa um forustuna í bæjarmálum JReykjavíkur, standa að því leyti ólíkt að vígi, að Sjálf- stæðismenn einir hafa haft tækifæri til að sýna, hvað þeir geta í þessum málum. Þeir eru svo heppnir að geta gengið fram fyrir kjósendur :>g eagt: ,,Dæmið okkur af verkum okk- ar“. Ef ekki væri öðru til að dreifa en bæjarmálunum, yrði filsvarandi beiðni biðlanna að vera: „Dæmið okkur af gaspr- inu“. Það vill nú svo vel til fyrir bæjarfulltrúa Fram- sóknar, að hann hefur fengið slíkan dóm hjá félögu)n sínum í bæjarstjórn, þegar þeir geiðu nýlega samþykkt um það í einu hljóði, að þeir ner.ntu ekki að hlusta á rausiö í honum lengur og frestuðu niðurlagi ræðu hans til næsta fundar. En ef við gleymum í bili „garminum honum Katli“ (og flestum er víst sama, hvoru Það var sjálfur forsætisráð- herrann, Hermann Jónasson, sem talaði föðurlega til þjóð- arinnar, þegar árið 1957 gekk úr garði. Við „þegnarni og hann er vanur að kalla okk- ur, könnuðumst við rómiun. En það var eins og eitthvað hefði brostið. Sú var nú tíðin, að hann ætlaði ekki að vcra lengi að koma þjóðinni af „eyðimerkurgöngunni". Það átti að „brjóta blað“ í sögunni og lækna hið „helsjúka fjár- ' Jónasson þó ennþá málalíf“, sem skapast hafði.það, hvort rétt sé um“ einhverju af þeirri vizku. En það var eitthvað annað. Eftir nærri hálfs annars árs stjórnarsetu var ennþá verið að stara á viðfangsefnið. Það hafði verið skipuð nefnd í mál- ið, það var allt. Kannske skiptum við bara um hagkerfi, — en það er þó engan veginn víst. „Fjárhags- kerfi þetta,“ sagði ráðherrann orðrétt um kerfi það, sem við búum við, „dregur meir en allt annað úr sparsemi, nýtni og ems hagsýni", „það dregur úr trausti á þjóðinni og fjármálum hennar", og marga fleiri galla taldi hann á þessu afsprengi, sem þeir Eysteinn Jónsson gátu við Lúðvík Jósefssyni í fyrra- vetur. Fagur er vitnisburðurinn urn afkvæmið, en ekki er Hermann vLs um að bera með mjög svo virkum atbeina Hermanns Jónassonar sjálfs og þó fyrst og fremst undir hand- arjaðri fjármálaspekingsins mikla, Eysteins Jónssonar. Nú stóð þessi sami maður frammi fyrir alþjóð og sagði: Vitið þið, hverju eg hefi tekið eftir, góðir hálsar? Hingað til höfum við alveg gleymt að athuga, hvað hlutirnir kostuðu, þess vegna er allt að fara á hausinn hjá okkur. Hann hefði þurft að hafa ögn æfðari fjármálaráðherra megin hryggjar Þjóðvörn litla ^ þess að benda ríkisstjórn- liggur), þá vill svo vel til að jnnj að það væri affarasælla kjósendur eiga kost á að meta ^ lengdar að láta atvinnuveg- frammistöðu keppinauta Sjálf- jna kera sjg stæðisflokksins við stjórnar- störf í landinu, því að í Stjórn- -arráðinu hafa þeir nú trónað í Jhálft annað ár. EFTIR ÞESSA STOR- KOSTLEGU UPPGÖTVUN Sýnum þeim því þá mannúð mætti álíta að ráðherrann hefði og sanngii'ni, að dæma þá ekki eftir mælgi Þórðar Björnsson- ar, heldur verkum þeirra sjálfra. En það er vandi að velja orðin, þegar um þessa rnenn er talað. Kannske er það engin „mannúð“ að dæma þá af verkum þeirra. En það verður vissulega ekki komizt hjá því að dæma þá einnig af því, sein þeir létu ógert? EKKI SKAL RIKISSTJORN- INNI ÁLASAÐ FYRIR ALLT, SEM HÚN HEFUR SVIKIÐ af kosningaloforðum sínum, því að sumt af því er þó meöal þess, sem hún má helzt telja sér til tekna, — þótt hitt sé annað mál, hvort þjóðin get.u' talið sér til tekna, að hafa þá menn í ráðherrasessi, sern aldrei má búast við að standi við nokkurt loforð. í þessari grein verður aðeins tekið til meðferðar lítið reikningsupp- gjör, sem nýlega bar-jt frá rik- isstjórninni. . I nú ekki verið lengi að koma auga á leiðina út úr eyðimörk- inni og hefði miðlað „þegnun- þennan ódrátt út. ★ RÍKISSTJ ÓRNIN ÆTLAR SÉR EKKI AÐ HAFA FOR- USTU í því máli, — það er verið að athuga það allt sam- an í nefnd. „Niðurstöður af þessum athugunum á frarn- leiðslu- og efnahagskerfinu liggja ekki fyrir fyrr en nokkru eftir áramót. Um þær er því ekkert hægt að segja enn sem komið er og þá ekki heldur um væntanlegar tillögur ríkis- stjórnarinnar í þessum niálum“. (Leturbreyting hér). Öflug er nú forustan á eyðimerkurgöngunni, og er þó ekki hugmynd um, í hvaða átt ekki allt komið enn. Því að hún n halda. hver sem niðurstaðan verður,! Hvort af þessu sem sannara fyrst hjá nefndinni og síðan reynist, ætti það að v.era auð- hjá ríkisstjórninni (ef hún velt fyrir Reykvíkinga að skera hefur þá fyrir því að gera úr því, hvort það er þessi teg- sjálfstæðar tillögur í málinu), und af forustu, sem þeir óska hvort sem haldið verður í hag- sér í bæjarmálunum. kerfi, sem forsætisráðherrann hefur dæmt þjóðhættulegt eða lagt verður 'til að henda því á hauginn, þá „er það víst, að þac< verður ekki gert nema í samræmi við fulltrúa bænda, fiskimanna og annarra vinnu- stétta“ og eru þetta óbreytt orð forsætisráðherrans. Það er skaði, að ráðherrann gerði ekki nánari grein fyrir því í boðskap sínum, hverjir þessir „fulltrúar bænda, fiski- manna og' annarra vinnustétta“ eru. Er það aðeins nefnd, sem er að dindlast við að ganga frá tillögunum með hagfræðingum ríkisst j órnar innar ? Eða er þetta landsföðurlegt loforð til Lúðvíks Jóseíssonar um að koma hér upp „sovét- um“ hinna „vinnandi stétta'1, sem taki ómakið af alþingi um alla hina merkari löggjöf? Góðfús lesari mun þegar hafa veitt því athygli, að eins og svo margt fleira hjá hæst- virtri ríkisstjórn eiga þessar tillögur ekki að koma fram „fyrr en nokkru eftir áramót“, þ. e. a. s. eftir kosningar. Þetta getur þýtt eitt af tvennu: ANNAÐ HVORT liggja þær fyrir í aðalatriðum, en eru lík- legar til að vera svo óvinsælar, að ríkisstjórnin þorir ekki að leggja þær undir dóm kjós- enda, EÐA ósamkomulagið urn úr- ræðin er svo mikið innan rík- | isstjórnai'innar. að liún veit ekki sitt rjúkandi ráð, hefur | millj. kr. Þar sem hér er um sérstakt verk að ræða, sem marka mun. tímamót um meðhöndlun sorps- ins hér á landi, því fleiri bæir munu á eftir koma, þykir rétt að gefa nokkra lýsingu á, hvernig tækin vinna, og hvern- ig vinnan fer fram. Sorpeyðingarstöð bæjarins verður tekin til notkunar á næsta vori. iír«ntt mikiö víisttíti- tntií nð Itisntt rið ttrfjtintj ntj sorp. Eftir að borgir fóru að mynd- j vegslagi. Þetta er sú aðferð, sem ast, hefir alla tíð verið eitt (við höfum notað hér til þessa vandamál að glíma við, sem er dags. En öllum hefir verið ekki síður mikilvægt í sam-1 ljóst, að ekki er þetta fullnægj- bandi við heilbrigðismálin, en' andi. Sérstaklega nú, síðan svo mörg önnur úrlausnarefni. bærinn hefir þanizt svo út, til Þetta vandamál er, að fjar- hinna yztu marka bæjarlands- lægja allan úrgang og sorp, ins vegna hinnar öru fólks- sem fellur til í bæjunum. Það fjölgunar. Því síðan hafa svæði verður meira og meira vanda-' þau, sem tekin voru til að mál, eftir því, sem bæirnir flytja sorpið á innikróast af stækka. Lengi vel var sú að- hinum nýju byggðarhverfum. Vinnslumátinn. Þungamiðja sorpvinnslunn- ar fer fram í svo kölluðum rot- hólk. Þetta er langur og gildur hólkur, sem snýst hægt. Lengd hólksins er 22,5 m. og þvermál hans er 3,5 m. Hölk þessum er snúið með 40 ha. mótor. í hó!k þessum er sorpið látið gerjast. í öðrum enda hólksins er korn- ið fyrir útbúnaði eða trekt 1 il að taka á móti sorpinu, sem er lyft upp í hana með gúmmi- færibandi. Sorpið flyzt inn eft- ir hólkinum við snúning hans, það er.á stöðug'ri hreyfingu og blandast því vel. Það molnari við hreyfinguna og gerlarnir dreifast um efnið. Loftrennura er komið fyrir í hólkinum. f loftrennunum eru 68 lokar, dreifðir um hólkinn. Lokunum. er hægt að stjórna að utan, þar sem pollar þeirra ganga út íl gegnum byrði hólksins. Loft- innstreyminu inn í hina mis- munandi staði hólksins er stjórnað með lokunum og þá um leið hitastigi efnisms, sem: er háð loftmagninu. Mögulegt er því að hafa hitastigið í hólk- inum eftir þörfum og eyða sýklum og öðrum skaðlegum; efnum. Efninu er ætlað að fá þessa meðhöndlun í 3 til 5' daga. Með því að stytta tím- ann aukast afköstin að sama skapi, ekki mun þó talið rétt að hafa meðhöndlunina skemmri en 3 daga, Sorpeyðingarstöð bæjarms mun hafa tvær samstæður, samskonar og lýst hefir verið. Afköst hvorrar samstæðu er 25 lestir á sólarhring eða 50 lestip alls, miðað við 5 daga gerjun. <r-3Vin eru sett upp utan húss, að öðru leyti en því að móttaka sorpsins er komið fyrir í húsil ! við móttökuenda hólkanna* því að koma upp vélasamstæð- j par er SOrpinu hvolft af bílun- um, sem allt sorpið er látið ganga í gegnum og verður þar fyrir vissri meðhöndlun og gerjast þar. Þar er það aðskilið og öll hin lífrænu efni verða þar fyrir þessari meðhöndlun, og koma svo út úr vélunum sem hinn efirsótti forláta áburður, eins og áður er sagt. Það er augljóst mál, að heil- brigðiseftirlitið, eða þeir sem ábyrgð bera á heilbrigðismál- unum í bænum, gerðu sér fulla grein fyrir þeirri staðreynd, að heilbrigðismálin væru ekki fyrr komin í viðunandi horf, en ferð höfð að nota þennan úr- Svo augljós eru þau óþægindi,' væri að byggja slíka sorp- þeim, sem ekki telja sig þurfa leiðbeiningar, því að alltaf er fróðlegt og skemmtilegt , að heyra álit annarra góðra manna, þótt það ef til vill haggi ekki gang til uppfyllinga. Þar varð sem af því leiðir. því hin mesta gróðrarstía fyrirj Nú er hinsvegar svo komið, allskonar sýkla, og einnig sælu- að hin mikla tækni- og vísinda- land fyrir rottunýlendur og þekking nútímans hefir leyst aðra slíka sýkilbera. Það er þvi þetta vandamál, eins og svo ó- eyðingarstöð, sem væri það af- um í þar til gerðar trektar. Ennfremur er hristisíum komið fvrir í húsi við úttaksenda hólkanna. þar sem hið gerjaða efni er skilið frá öðrum efnum, svo sem ýmsum málmum, gleri og steinum. Þaðan er efnið s:ð- an flutt á ^æribandi út á geymsluplanið. Þetta og margt fleira, sem eg hefi drepið á áður og snertir heilsuvernd og' heilbrigðiseftir- lit bæjarins að meira og minna leyti tel eg að ætti að nægja til að sannfæra bæjai'búa uni að ’af fullri festu hefur verið unnið að því að færa allt í sem. bezt horf, eftir því sem bærinn eigin áliti. Með einlægu sam- augljóst, að með þessum að- tal mörg önnur. Og það sem starfi útgefenda, gagrýnenda' stæðum, í hvaða borg sem er, meira er, að um leið og heil- blaða og tímarita, ætti mikið að er öll heilsuvernd og allt heii- brigðis- og hreinlætisvanda- kastamikil, að hún gæti að ( hefur þanist út. Eg tel, að bæj- fullu — og vel það — tekið á móti öllu sorpi, sem til fellur frá bænum daglega. Hefir svo verið unnið að und- irbúningi og byggingu stöðvar- innar á árunum 1956 og 1957. vinnast á í rétta átt. Eg bind brigðisefirlit mjög torveldað. málið var leyst á þessu sviðd, Allri grófvinnu er að verða lok miklar vonir við slíkt samstarf. Að síðustu: Við skulum ekki amast \áð, að mikið sé gefið út, j en stefnum að því að gefa út' bækur vandaðar að efni og máli, ekki síður en útliti, — og vinna gegn því, að meginhluta nýrra bóka sé dengt á jólamarkaðinn, oft á „seinustu stundu. — Bókavinur." Fyrr á tímum gerðu menn sér hefir einnig tekizt að leysa víst ekki allt of mikla rellu út þessu, en eftir því sem þekkingin varð meiri, og menn gerðu sér betri grein fyrir hvaða hætta gat í raun og veru af þessu leitt, var byrjað á að kveikja í sorphaugunum, áður en þeir voru svo huldir jarð- annað vandamál, en það er spursmálið um áburð til alls- konar grænmetis- og ávaxta- ræktunar, sem hefir alla kosti húsdýraáburðarins til ræktun- ar, en er laus við ókosti hans Það er óþrifnað hans og óþægi- ið við hana og mun hún geta tekið til starfa með vorinu.Hinu vel þekkta fyrirtæki, vélsmiðj- unni Héðni, hefir verið falið verkið, og tel eg það fulla tryggingu fyrir því, að það verður svo vel af hendi leyst sem ákjósanlegt er. Til þessa lega lykt. Þetta er hægt með:verks er búið að verja um 3.7 arbúar megi vel við una, ef sama stefna verður ráðandi við þessi mál og verið hefur. Þorkell Sigurðsson. mm Útvegum hljóðfæraleikara og hljómsveitir. Félag ísl. hljómlistarmanna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.