Vísir


Vísir - 24.01.1958, Qupperneq 10

Vísir - 24.01.1958, Qupperneq 10
10 vísm Föstudaginn 24. janúar 1958 Francesca brosti út undir eyru, yppti öxlum, baðaði út hönd- unum og nú rann oröaflaumurinn upp úr henni. Hún var að tala við Luciu. Loks sneri hún sér að John og sagði á bjagaðri ensku: — Lucia, segðu honum að hún hafi farið til að sjá gröf móður sinnar í Morcoté. — Þökk fyrir. Hann snaraðist út og niður þrepin áður en þær Francesca og Lucia höfðu lokið skýringum sínum á því, hvernig hann gæti komist til Morcoté. Hann vissi það sjálfur. Colette hafð'i farið með honum þangað. Hann vissi upp á hár hvar graf- irnar voru í kirkjugarðinum. Gröf Evelyn og Maríu Fionetti. Maðurinn í bátnum horfði spyrjandi á hann þegar honurn var sagt hvert halda skyldi. Það var allt of heitt að fara endanna milli á vatninu í bát, sem engin sólhlíf var yfir. En Englend- ingurinn mundi vafalaust borga honum ríflega fyrir ferðina. — Það eru meira en fjögur hundruð þrep upp að ganga, signore, .sagði hann glaðklakkalega þegar þeir lögðu að bryggj- unni í Morcoté. — Já, eg veit það. Þér verðið að gera svo vel að biða eftir mér. John fleygði í hann nokkrum seðlum, meira en tvöföldu því sem ferðin kostaði, og maðurinn brosti út undir eyr.u. ..—.Si, si Signore. Það var mesta strit að ganga upp öll þessi fjögur hundruð þrep, en nú var Johin miklu þróttmeiri en hann hafði verið í maí. Hann staðnæmdist ekki nema fáum sinnum til að kasta mæðinni — en gelck hratt þess á milli, alla leiö upp. Urn þetta leyti voru engir ferðalangar þarna, og Colette var alein í kirkju- garðinum. Hún lá á hnjánum milli grafanna í skugga kyprus- trjánna og var að setja ný blóm í kerin. Fótatak hans heyrðist ekki á mjúku grasinu, en hann vildi ekki gera henni hverft við. Þess vegna nam hann staðar skamml frá og hóstaði. Hún leit upp og hann gat lesið nafnið sitt á vör- um hpnnar, en hann heyrði ekkert hljóð. Svo brosti hún. John fannst hún líkjast engli þarna sem hún stóð í hnján- um í grasinu með blómin allt í kringum sig og rósir í hendinni. Þau brostu hvort til annars, eins og þau sæust eftir margra ára viðskilnað, og John lagðist á hnén fyrir framan hana og kyssti hana á ennið. — Guði sé lof að þú ert hérna ennþá, sagði hann. Eg hélt að þú værir farin í langferðina þína. Colette brosti á móti. Það var erfitt að finna orð til að segja, sem ekki ljóstuðu upp tilfinningum hennar. Hún sagði ofur barnalega: — Þú klifraðir upp fjögur hundruð þrep til að finna mig! — Já. Og hvað hefurðu hugsað þér? Landshornaflakk eða ein- hvern rólegan stað? Hún svaraði ekki strax. Hún lauk við að ganga frá blómunum og setti kerin á sinn stað á grafirnar. Svo hvíslaði hún lágt: — Það er aðeins einn blettur í veröldinni, sem getur orðið mér rólegur og friðaður staður, John.... Eg hef reynt að segja þér það mörgum sinnum. — Colette — hjartans, litla svalan mín. Viltu giftast mér? spurði hann og bætti feimnislega við: — Þetta er kannske ekki viðeigandi staður til að biðja sér stúlku, en eg get ekki beðið lengur. Ertu ennþá að hugsa um að. ferðast kringum hnöttinn, eða ætlarðu aö verða hjá mér — um aldur og æfi. — í húsinu í Cobblervíkinni? hvíslaði hún og bláu augun voru leiftrandi eins og vatnið fyrir neðan þau. — í húsinu í Cobblervíkinni, nema þegar eg verð að feröast eitthvað. Þá verður þú að koma með mér. Hann rétti fram hönd- ina og sneri andlitinu á henni að sér. — Eg hef elskað þig lengi, Colette. En eg bjóst aö þú mundir verða stórrík þá og þegar.... — John, eg hef alltaf elskað þig — og eg er óstjórnlega rík. Eg á hundrað þúsund krónur — og litla húsið í víkinni — og þig. Þau kysstust, viðkvæmt og varfærnislega, eins og bezt sæmdi á svona stað. Þegar þau stóðu upp sagði Colette lágt: — Mér finnst þetta dásamlegur staður til þess að gefa þér heit mitt á. Mamma og María mundu gleðjast yfir þessu. Þau gengu hönd í hönd niður öll þrepin, og þegar Colette kom auga á leigubátinn hló hún lágt: — Hvað er að sjá þetta! Eg hafði samið viö Emilio um að hann tæki mig hérna í næstu ferðinni. — Eigum við að segja þeim af þessu, heima í veitinga- húsinu, John. — Auðvitað segjum við þeim frá því, sagði hann glaður eins og stráklingur. — Við skulum segja allri veröldinni frá því! Og á morgun elskan mín — á morgun fljúgum við heim! — ENDIR — Leikfélag Reykjavíkur sýnir Grátsöngvarann á morgun kl. 4. Eru ]>ar með byrjaðar aftur síðdegissýningar Leikfélagsins á laugardögum. Á morgun er 17. sýning á Grátsöngvaranum og licfur alltaf verið íullt hús. Vesturíslenzk kona varð 102 ára gömu!. Seint •' nóvembermánuði lézt þau vestur um haf árið 1888. Laust eftir aldamótin misti Vig dís bónda sinn, en giftist seinna Samson Friðbjörnssyni Sam- son. — Já! Hann tók rósirnar úr hendi hennar og stakk þeim ofan í eitt kerið. — Colette, eg kom til að spyrja þig einnar spurningar: — Ætlarðu aö giftast Nigel? Hún hristi höfuðið ákaft. — Nei! — Ekki einu sinni fyrir tvær milljónir króna? Það eru miklir peningar. — Nei, ekki fyrir tíu milljónir króna! Svo hló hún allt í einu. ■— Eg get ferðast langt fyrir hundrað þúsund krónur, John. vestur £ Winnipeg ein elzta ís- lenzka k.onan, 102 ára gömul. Kona þessi hét Vigdís Bjarnadóttir Samson, fædd 17. ágúst 1855 að Hraunholti í Hnappadalssýslu. Vigdís giftist Bjarna Jóns- syni, sveitunga sínum, og' fluttu Vig'dísi varð þriggja barna auðið. Hún lézt 25. nóvember og' hafði þá verið hin ernasta fram til hinztu stundar. Bandarikin aetla að breyta þrem 10.000 iesía beitLskipum í eldflaugastöðvar. E. R. Burroughs - IAH2AN - 233« Þekking Tarzans á frum- } skóginum varð kvikmynda- j möpnunum til mikils fróð- [ lciks. — Hann fór með þá um svæði, sem þeir hefðu aldrei fundið án hjálpar hans, og þeim tókst að taka afbraðs myndir og æsandi, en Frank Carvey vildi fá1 meira. Eg vil lá að sjá eitt- hvað alveg sérstakt, eitthvað sem aldrei hefur verið kvik- myndað áður. Þá skulum við fara lengra inn í lsmdið og þar getum við komist í kast við Bolgani górillann. Eftum íiekks- sjóðinn. Siálfthriðismenn! Flokkur ykkar gengst nú fyrir fjársöfn- un til að standast straum af kosningunum. Þeir sem styrkja vilja flokldnn með því að leggja eitthvað að mörkum í söfniuiina eru vinsamlega beðnir að koma framlögum símun tll skrifstofu flokksins í Sjálfstæðishúsinu eða hringja í síma 17100 og verða þá framlögin sótt til þeirra. Sjálfstæðismenn. Munið fjársöfnunina og leggist á eitt með að styrkja flokkinn og styðja nú, þegar líður að kosn- ingnm, og gera lilut hans sem beztan. Körfuknaftleíksmenn vlija senda ffloklc utan. Aðalfundur körfuknatt- leiksfélagsins Gosa var hald- inn 22. desember s. I. S.l. sumar hafði félagið for- göngu í því að láta smíða og reisa körfur á íþróttavellinum og munu full not verða af þessu verk í sumar. Er þetta stórum bættur aðbúnaður til æfinga allt árið. Munu önnur félög fá afnot af körfum félagsins eftir óskum og eins og hægt verður að koma við. Félagið hafði forgöngu í því að fá hingað til landsins þjálf- ara, John Norlander, sem avaldist hér um mánaðartíma s.l. haust og veitti tilsögn fé- lögum í Reykjavík og úti á landi. Hinn góðkunni körfu- knattleiksmaður og þjálfari E. Mikson hefur fengist til að þjálfa meistaraflokk, og eru miklar vonir bundnar við hann. Stjórnin skýrði frá því að unnið væri að því að senda meistaraflokk til utanferðar næsta haust og kæmi helzt lil greina Frakkland, Þýzkaland eða Austurríki. I stjórn eru nú: Ingi Þor- steinsson, formaður, Guðm, Árnason, varaformaður, Geir Kristjánsson, gjaldkeri, Guð- mundur Georgsson, ritari og Hörður Sigurðsson, meðstjórn- andi. Bifreiðasýning í Frá fréttaritara Vísis. K.höfn, í fyrradág. Yfir 200 gerðir einkahifreiða verða sýndar á alþjóðabifreiða- sýningunni, sem haldin verður í Forum í K.höfn 28. febrúar til 9 .marz. Þetta er 6. alþjóðasýningin, sem haldin er, og hin mesta, sem til þessa hefir verið stofnað til á Norðurlöndum. Bifreið- arnar verða sýndar á 9000 fer- metra gólffleti. Gizkað er á. að sýningargestir verði ýfir 200.000, en þeir. voru um 150.000 á seinustu alþjóðasýn- ingu, sem haldin var fýrir tveimur árum. Knútur prins er verndari sýningarinnar. Kona nokkur og sjö af átta hörnum hennar fórust í eldsvóða í smábæ í Ohio í BaHdaríkjunum nýlega.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.