Vísir - 03.03.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 03.03.1958, Blaðsíða 1
12 síður 12 síður q i V. ftS. árg. Mánudaginn 3. marz 1958 50. tbl. Þrátt fyrir framsóknarhjálp! ista í Iðju Lýðræðissinnar sigruðu einnig í Trésmiðafélaginu. Stjómarkjör fór fram í tveim verkalýðsfélöguvi í gœr og var kunnugt uvrt úrslit í gœr- kvöldi. Var annað Iðja, þáivsem kom- múnistar buðu enn upp á Björn Bjamason, umboðsmann heims kommúnismans í verkalýðsmál- um. Bónorðsför kommúnista ' tókst þó hvorki betur né verr en þannig, að þeir töpuðu miklu fyigi frá- því í kosnihgunum á síðasta ári, en lýðrœiðssinvar bættu við sig nœstum 340 atkvœðum og juku fylgi sitt um næst- um tvo þriðju hluta, og eru þess engin dœmi í verkalýðs- félagi, að svo skjót og mikil umskipti verði á einu ári. Úrslitin urðu þau, að B-listi, lýðræðissinnar, fengu 804 at- kvæði, en fengu 526 á síðasta ári, og kommúnistar 466, en höfðu 498 í fyrra. Að þessu sinni voru 44 seðlar auðir og 4 ógildir. Þá var einnig barizt ákaflega í Trésmíðafélaginu, sem kom- múnistar töpuðu einnig í fyrra, og smöluðu þeir nú af óvenju- miklu kappi, enda er haft fyrir satt, að Framsóknarflokkurinn hafi hjálpað þeim með 50.000 j króna framlagi til bílaleigu. Einnig munu 40 menn hafa ver- ið látnir borga sig' inn í félag- ið í gær — með styrk, ef á ' þurfti að halda. I Þrátt fyrir þetta tókst fram- sóknarkommum ekki að ná meirihlutanum. B-listi, lýðræð- isshmar, fengu 209 atkvæði, fengu 159 í fyrra, en A-listi kommúnista og framsóknar fékk 201 atkvæði —: 134 í fyrra. Þarna voru auðir og ógildir seðlar 3. Það, sem einkenndi bar- áttuna í báðum þessum fé- lögum, var alger þjónkun framsóknarmanna við kom- múnista, svo að þess sáust ekki nein merki, að þeir væru ekki í einum og sama flokki. Ætluðu framsóknar- menn að fœra sönnur á, að þeir vœru þess verðir, að vera í stjórn með kommún- istum, en fengu samt ekki ráðið úrslitum. Ríkir nú meiri harmur í herbúðum framsóknar en kommúnista. Fuchs vann einstætt afrek sem könnuður og vísindamaður. Seinasti mikli leiðangurinn fyrir upphaf geimfaraaldar? Dr. Vivian Fuqhs og féiag- ar hans komu til Scoítstöðvar- innar við McMurdosund í fyrrinótt og hafði Fuchs og hans menn þá unnið það afrek, að fara þvert yfir suðurskauts- landið fyrstir manna. Heiliaóskaskeyti hafa borist úr flestum löndurn heims og Eiisabet Bretadrottning hefur tiikynnt, að hún muni slá dr. Fuchs til riddara fyrir afrekið. í öllum blöðum er Fuchs talinn hafa unnið hið mesta afrek og lögð áhrezla á, að hér hafi verið mn annað og meira að ræða en að komast fyrstir manna þvert yfir suðurskautslandið — hér hafi verið um áhættusama vís- indalega ; annsóknarferð að ræða og hinn mikilvægasti ár- angúr náðst.- . * Þá - er minnst á þáð, að dr. Fuchs hafi sjálfur átt frum- kvæði að þessum leiðangri og lagt til 1954, að hann yrði far- inn. Blöðin minnast Iíka þáttar Sir Edmunds Hillary’s og Bandaríkjamanna á suður- skautslandinu fyrir þeirra mik- ilvægu aðstoð, en heildarnið- urstaðan er í fáum orðurn þessi, að dr. Vivien Fuchs hafi unnið eiustætt afrek, sem landkonn- uður og vísindamaður. Eitt blaðið fogir, að er hugsanir manna beinast æ meira að | rannsóknarleiðöíngrum út í 'gelmiHn og jafnvel til annarra hnatta, kunni brátt að verða litið á leiðangur dr, Fuchs sem hihn fíðasta • mikla könnunar— leiðangurs á jr«4 •voisri; Fuchs hafði. ætlað áér. og mörihum sírium r 100 dkga til þess'að komast þvert yfir suð- urskautsMndið; Þéiri'- vbru 99’ daga á leiðinni, '••••• . f Knna lézt af viiiauin hnífsstungu í fyrrinni Unnusti hennar var valdur að dauða hennar. Síetnaa a°a*tr Itaattlitíiiiaaat t ytt*t'. Sá hörmulegi atburður gerð- að henda reiður á framburði ist hér í bænum í fyrrakvöld hans því hann var bæði ölvað- cða fyrrinótt að stúlka var ur og mjög miður sín. Sjálfur stungin til bana með hníf og var hann með sár á utanverðu 'fannst hún liggjandi í blóði brjósti, hægra megin, en ekki sínu i mannlausri íbúð í gær- var í morgun fullvíst með dag. hverju móti hann hafði hlotið þann áverka, þar sem fram- Atburður þessi átti sér stað burður hans var allur siitróttur í rishæð í Eskihlíð 12 B, en ‘og óljós f nótt Myndin er af bremur vinum, einum stórum og tveimur litl- uin. Fíllinn heitir „Rusty“ og er í dýragarðinum í London, [ en litlu telpurnar eru tvíbura- systurnar Angela og Eileen Kelly, frá Hendon • norður- hluta Lundúna. Þær eru alls ósméykar að stinga hnotuin og öðru góðgæti að. „Rusty.“ stúlkan sem myrt var, hét Sig- ríður Sigurgeirsdóttir til heim- ilis að Skólavörðustíg 35 í Reykjavík. Fannst líkið þar liggjandi á legubekk þegar brotizt var inn í ibúðina síðdegis í gær til að leita stúlkunnar. Vár hún hálfklædd í bekknum Yfirheyrslan yfir -Guðlaugi stóð yfir fram eftir nóttu í nótt eg hófst aftur í mdrgun. Ástæðan fyrir því að stúlk- an fannst í íbúðinni í Eskihlíð 12 B í gær var sú að þegar Sig- ríður kom ekki heim til sín í þegar að var komið og' hafði verið stungin Vinstra megin í i brjóstið sýnilega af manna- völdum. Var lögregla og læknar þeg- . jfyrrinótt og ekki í gær, fór faðir hennar að leita hennar. Og þar sem hun hafði farið á- samt unnusta sínum þaðan að heiman í fyrrakvöld, fór faðir hennar rakleitt að íbúð Guð- Churchill fer vesfur um haf• Sir Winston Churchill er hvergi hrœddur, þrátt fyrir veikindi sín. ^ Honum hafði verið boðið vest- ur um haf í sambandi við sýn- ingu á málverkum hans í apríl, og hefur gamli maðurinn til- kynnt, að engin breyting verði á fyrirætlunum hans í þessu efni. Hann verði gestur Eisen- howers forseta 22.—25. apríl. Hellisheíði lek- aðist í nött Færð hefur nokíuið versnáð á summn leiðum út l‘; á Reykjavík og Hellislieiðin lokaðist öllúm bílum i nótt. Frá Selfossi var Vísi simað í morgi’n að þar væri færð óspillt á láglendi enda allir végir auðir fyrir, en í nótt var éljacarri og heldur vont veðw. j Heilisheiði var öfrv íyrir lida bila í alla. gærdag, en irxkaðist svo éiriirig fyrir stænri bíla- seint í- gærkveldi • nótt. Umférðin- hefur verið; um iirýsuvíkurleið- ina síðan og er hún allgóð. Á Hvalfjarðarlon'i hefur- færð- in þyngst við srijökomuna ura helgina, en er-þo ;ennþá- fær- öll- um steMTi bilunu Á laugardagskvöldið hafði hún farið heimanað frá sér, á- samt unnusta sinum, Guðlaugi Magnússyni Guðlaugssyni sjó- manni, en hann á heima í Skál- holti í Grindavík, og var hann jafnframt eigandi risíbúðar- innar í Eskihlíð 12 B, þar sem stúlkan fannst örend í gær. — Guðlaugur var ekki í íbúðinni þegar hún var brotin upp, en hann var handtekinn heima hjá sér suður í Grindavík í gær- kveldi og' færður hingað til Reykjavíkur til yfirheyrslu. Við yfirheyrslu hjá rann- sóknarlögreglunni í gærkveldi og nótt játaði Guðlaugur að hafa stungið stúlkuna ar kvaddir á vettvang og rann laugs .j Eskihlið 12B. En þar sókn í málinu hafin samstund- sem ibuðin var læst 0g enginn 3S' svaraði braut hann íbúðina UPP og var aðkoman þá sém að framan greinir. Sigríður he'itin var fædd árið 1921, en Guðlaugur Magnússon Guðlaugsson nokkrum árum yngri, fæddur 1926. Skíðakennsla á Arnarhólstáni. Skíðaráð Reykjavíkur efnir til skemmtilegrar nýbreytni fyrir Reykvíkinga í kvöld með ! því að hafa skíðakennslu á með Arnarhólstúni. Hefst kennslan. hnír, en að öðru leyti var erf'itt! kl. 7,30 og er ókeypis. Ingi R. Jóhannsson hrað- slskmeistari R.víkur 1958. I öBm sæti vcr l^ormanit Pilnik. Hraðskákmóli Reykjavíkrr lauk i gær með sigri Inga R. áfóhannssonar og h< fui Itann þvt bæði lilotið títfJ? -ui" - úraSsktt- næiáhvi Reyký.r-.ihur og Skák- meisíari Rejv’rja' ,:<r 1X58. HraðskákmóUð höfst s. k i •siu dag og voru þátttakendur ails 72. Var þeim skiþt niður i 6 riðla og komust 4 efstu mer.n i hvor- um riðii til-úrsMta, en þau voru tefld Lgær. LeiSu-.r úóru þatmig að Ingi R, Jóhannsson varð hlutskarpastur, hlaut 21U „vinning í 23 skákum. Har rtapaoi fyiir Braga. Ásgeirs syn, iistmálara og gerði jafntefii við Jóri Fálsson. Hermán Pilnik varð annar í röðinni, hlaut 21 \ inning. TTann tr paði J’yrir Inga R. og Jóm Páíssyni. Priðji várð Guðmundur Pálmasou með 20% vinning, 4. Jón Þonsteinsson 1S v. 5. Jón Pálsson 17% v., 6. Bald- ur Möller 16 v og 7- Syelnn Krist tossvit ■meg 15% viuning..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.