Vísir - 03.03.1958, Blaðsíða 7

Vísir - 03.03.1958, Blaðsíða 7
Mámidagínn 3. marz 1958 % tvri ársins. Nautilus fer á norður- pólinn — undir ísnum. og stór stálhvalur, í köldum' magns áttavita og tvo gyro- gráum vökum ísheimsins, stóð scope áttavita urðu þeii' til þess Anderson höfuðsmaður- á'að svipta Andérson skipherra brúnni á skipi sínu og hórfði á 'og skipshöfn hans þeim heiðri Ef einhvcr hefði flogíð yfir norðurpólinn sólskinsdag eitui i haust og litið niður, þá hefði hann séð einkennilega sjón. Hann hefði getað séð 100 ameríska sjómenn eins og spjátrunga í gúmbjörgunarbát- um, vera að taka myndir og skemmta sér í sínum eigin vök- um í Norður-íshafinu. Ef hann hefði flogið þarna yfir klukkutíma seinna heíðu bæði bátarnir og sjómennirn- ir verið horfnir. En þeir voru þarna. Hann hefði ekki séð neitt nema ár með fáum vökum. Hundruð mílna af úfnum, ein- manalegum ísnum. Og hvergi vott af lífi. Hinir horfnu sjómenn voru til. Þeir voru frá Nautilusi, hinum fyrsta kafbáti í heimi, sém er knúinn kjarnorku og var' þarna við rannsóknarstörf. Hann var. að kortleggja heim- skautssvæðið undir ísnum. Til þess að gefa skipshöfn- inni tækifæri til að fá sér „frískt loft“ og líka til að sýna, að það væri hægt, ákvað Wil- liam R. Anderson, skipherra í sjóhernum ameríska, að láta • kafbát sinn koma upp á yfir- borðið í einhverri af hundruð- um smávaka, sem eru við norðurheimskautið. Það var eins og að þræða nál að stýra Nautilusi, sem er 300 íet á lengd, gegnum mjóa rifu i ísnum. En Nautilus kom ör- ugglega . upp á yfirborðið og gat leyft skípshöfn sinni að líta heimskautsútsýnina, sem fáir hafa séð. Nautílusi var hleypt af stokkunum fyrir tveim árum og hefir nú siglt meira ýn 60 •þúsund mílur neðansjávar án þess að þurfa eldsneyti til viðbótar. Hann er nú kominn aftur til Ameriku og er nú að undirbúa það, sem getur orðið hið mesta ævíntýri 1958. EverestfjalL er nú sigrað og suöurpóllinn er „fallinn" fyrir sameiginlegum árásum Fuchs og Hillarys og þá eru ekki eftir mikil ævintýri fyrir menn til að ráðast í. En norðurpólilnn er þó eftir. j Flugvélar fljúga yfir hann ; daglega. Og svolítill hópur | hugrakkra manna hefir far- j ið þangað fótgangandi. En enginn hefir enn komið þangað í kafbáti, - undir ísnum. . En það er það sem Ander- son skipherra og hans óraga áhöfn vonast til að geta gert á næstunni. A fyrstu rannsóknarferð sinni undir hafþökum af ís, sem var á stærð við heilt meginland, komust þeir í 180 milna nálægð við norðurpólinn; það var kval- ræði að þurfa að snúa frá. — En gallaður kompás neyddi þá til að hverfa frá, þegar þeir áttu eftir nokkurra stunda spöl að íakmarki sínu. Tilraun þeirra var ekki fyrsta tilraun, sem gerð var til þess að fara slíka för. Fyrir 25 árum fór berzkur landkönnuður, Hu bert Wilkins að nafni, syipaða leið í kafbáti, sem lika var kall- aður Nautílus. Nú býr hann við suðurpólinn í gamalli stöð sem Scott bjó í einu sinni, og lifir þar á 47 ára gömlum, niðursoðnum mat, 'sent Scott skildi þar eftir. En Nautílus hinn fyrsti var skip sem hefði átt að rífa. Eftir 6 daga för kom hann aftur og hallaðist þá 30 gr.. Hann var rifinn og skrúfur hans beygðar eftir ísinn. En það er ólíklegt að áhöfn- in á nýja Nautilusi verði fyrir slíku hnjaski. I samanburði við skip sir Hu- berts er nýji Nautílus eins og höll og kostaði 90 milljóriir dollara að byggja hann. Kjarnorkan knýr hann ekki aðeins, heldur sýður hún líka mat áhafnarinnar. Hún hitar og endurnýjar loftið í kafbátnum 0g: eimar jafnvél vatnið, sem sjómennirnir di'ekka. Þegar áhöfnin hvílist liggur hún á madi'essum úr kvoðu- gúmmii .í herbergjum, sem eru þægileg á lit og hvíla augað. Þau eru máluð græn, brún og gul. Og þarna er kvikmyndasal- ur.sjólfspilandi grammófónn og almennilegur stigi ólikur venju legum stigum i skipum. . Jafnvel Nautiuls Jules Vernes, sem var einn af þeim fyrstu, sem hugsaði sér rannsóknir undir ísnum í kafbáti, þolir ekki samanburð við þenna. Hvernig er það eiginlega, hverju líkist. það, að sigla hundruð milna með ísþak yfir höfði? Anderson skipherra skrifaði um ævintýri sm og lýsir þvi svo að það hefði verið heillandi aegilegt og úttaugandi. Þegar Nautilus lagðist eins ógestrisna ísbreiðuna, sem teygði sig óravegu. Bjartui' geislabaugur, sem pólfarar kalla isblik hékk yfir hvítri víðáttunni. Þokubakkar liðu hjá. Þeir, sem á undan höfðu farið. Anderson skipherra minnist að vera fyrsta kafbátahöfn til að komast til norðurpólsins. Nautílus hélt för sinni á- fram. Eftir að þeir fóru fram hjá 83. breiddarbaug tók seg- ulmagns áttavitinn að snúast eins og brjálaður. En gyro- scope-áttavitarnir hegðuðu sér eðlilega. Anderson skipherra segir síðan: „Við fórum yfir 84. og þessa augnabliks. „Eg minntist 85 breiddarbaug. Svo virtist, allra leyndardómanna, sorgar- sem norðurpóllinn yrði brátt í leikanna og hinna hræðilegu I „hendi okkar“. líkamlegu óþæginda, sem þarna höfðu komið fyrir. En svo sem tveim klukku- stundum síðar, rétt áður en Eg hugsaði . til könnuðanna Nautílus komst að 86. breiddar- — svo sem Ross, Pearys, Cooks, ^gráðu varð annar gyro-áttavit- Amundsens, Vilhjálms Steíáns- (inn ruglaður. „Þetta gerðist svo skyndilega," sagði Anderson, „og svo óákveðið, að eg starði á það og trúði ekki mínum eig- in augum. sonar og sir Hubert Wilkins.“ En nú voru allir á Nautílusi óþreyjufullir eftir því að fara undir ísinn og sjá hvernig það væri. Það heyrðist urgandi hávaði í köfunartækjunum. Hægt og hægt seig Nautílus í ískaldan sjóinn. Og nokkrum mínútum síðar renndi hann undir ísskörina. ' Vísindamenn höfðu sett upp bergmálsvél á þilfarinu, sem með hljóðöldum lýsti stöð- ugt þykkt issins og gerð. Þetta var eitt af þremur vísindalegum vandamálum, sem Nautilusi var ætlað að ráða. Hin voru þessi: Hversu djúp- j ur er sjórinn? Og: — Eru ís- jakarnir nicð egglivössiun, ban- vænum göddum ofan í sjóinn? Eftir nokkrar klukkustundir hafði þe’ssi vél safnað meiri, nákvæml'i fræðslu um ástandið í íshafinú en safnað hafði verið í allri sögu pólraunsóknanna. Yfirleitt komust menn að því að ísbreiðan við pólinn er stói'kóstlegt ísrnagn, á stöð- ugri hreyfingu. Hættan er þar enn. Sums staðar eru aðeins litlir isiakar eða íshroði, sem auð- velt er að komast i gegnum á hvaða skipi, sem vera skal. Megnið af ísnum er óreglu- legar ísspangir, sem eru að víð- áttu sumar fáejn fet, en.aðrar þúsundÍK feta. Eitt af þvi, sem kom mönn- um mest á óvart var það að fáar isspangir voru meira en 12 fet á þykkt, en að neðan var ísinn ekki sléttur heldur mjög óreglulegur. Ein af hættunum við rann- sókn undir isnum er bað að villast. Þegar verið er svo nálægt segulpólnum er hætta á því að kompásar vísi skakkt til. Þó að Nautíuls hefði einn segul- Kl. 22 í kvöld lýk- ur málverkasýn- ingu Eiríks Smith í Sýningarsalnuin við Ingólfssíæíi. Sýningin hefir verið vel sótt og nokkrar myndir selst. — Myndin bér að ofan er af listamanninum og . eínu verki hans. Þá skildist okkur að þetta var ekki hárri breiddargráðu að kenna. Þráður hafði brunnið sund- ur.“ Þó að mögulegt væri að gera við þetta er gyxo-áttaviti venju lega margar klukkustundir að jafna sig aftur. Nú voru siglingafræðingar að reikna út stefnuna eftir seg- ulmagns-áttavitanum, sem; snerist til og frá og finna með- altal sveiflanna til þess að geta áttað sig. Á 87. gráðu og lengra norð- ur en nokkurt skip hafði kom- izt, aðeins 180 mílur frá póln- um, varð Anderson skipherra mjög nauðugur að skipa svo fyrir að snúið skyldi við. Hvað hefði gerzt ef Nautíl- us hefði í raun og veru villzt? Eða ef hann hefði orðið’ fyrir slysi meðan hann var á ferð- inni undir. ísbreiðunni? Anderson skipherra segir: „Ef við hefðum ekki getað fundið leið eða op í ísnum, þá hefðúm við getað hallað bátn- um upp á við og skotið nokkr- um tundurskéytum í ísinn. Og þar á eftir? „Ef við hefðum ekki getað komið skipinu öllu upp gegn- um ísinn, þá hefðum við getað komið húsi okkar upp með neðansjávarkíkinum, radar- tækjunum og senditækjunum. Og svoleiðis hefðum við get- að komizt í samband við um- heiminn. Og við hefðum líka getað yfirgefið skipið gegnum lúkugat á þiljunum.“ Þegar Nautílus að lokum kom aftur undan ísnum var hann með. beyglaða neðansjáv- arkíkja. 'Það var árangurinn af tveim tilraunum til að brjót- ast upp i. gegnum ísinn. Þegar hann reyndi í þriðja sinn tókst það. En nægum vísindalegum gögnum hefir verið safnað til þess að gefa sérfræðingum pólsvæðanna og sjókortateikn- urum næga vinnu árum sam- an. Alls sigldi Nautílus nærri þúsund mílur undir ísnum á 74 klukkustundum. Þó að tilgangurinn hafi aðal- lega verið vísindalegur sýndi ferðin, möguleika á því að kaf- bátafloti, sem knúinn væri kjarnorku, gæti starfað undir ísnum, borið eldflaugar og önn- ur vopn, gæti gert eyðileggj- Gísli Magnússon heldur tónleika. Gísli Magnússon píanóleikar heldur tónleika næstkomandí miðvikudagskvöld í Þjóðleik- húsinu og hefjast þeir kl. 8,30 Á efnisskránni verða kon- sert í ítölskum stíl eftir Bach. tilbrigði og fúga um stef eftii Hándel, eftir Brahms, Allegri. barbaro og Sonatina, eftir Bar- tók, Ballade, Nocturne og Mazurka, . eftir Chopin ogj Polonaise, eftir Liszt. Aðgöngumiðar eru seldir i Þjóðleikhúsinu. Gísli Magnússon er þegar orðinn kunnur píanóleikari.. Hann hélt fyrstu tónleika sína tuttugu og tveggja ára gamaUi árið 1951 á vegum Tónlistar- félagsins. Hann hefur dvalizí: við tónlistarháskólann í Zúf- ich og lokið þaðan burtfarar-- prófi með ágætum vitnisburði, Nokkru síðar fékk hann styik: frá ítalska ríkinu og fór til framhaldsnáms við Santa Cæcilia tónlistarháskólann i Rómaborg. Nam hann þar .( nokkra mánuði hjá fræguiiA píanóleikara og hljómsveitar . stjóra, Carlo Zecchi. Gísli hefur fengið tilboð um, að leika fyrir norska útvarpií> og er gert ráð fyrir, að hann fari í maí n. k. Rithöfundar blóta í Hlégarii. Rithöfundaféiag fslands sens'slii fyrir iniðsveti'arblóti fiinmtu ■ dasskvöldið 6. marz n. k., ao Hlés'ai'ði í Mosfellssveit. Er tilt þess stoínað sem kynninsar fimdar með rithöfundiun og öll- um rithöfundum heimil ])átttak:t, Þar verður þaö helzt til fagn aðar, að Halldór Kiljan Laxnessi rifjar upp eitthvað frásagnai- vert úr ferð sinni umhverfisi hnöttinn. Auk þess mun forn-. fróður maður flytja þorraspjaH og þeir Karl Guðmundsson og* Jón Hreggviðsson leggja eitt-- hvað til gamanmála yfir matar-. ar- og drykkjarborðúm. Þátttökulistar liggja frammil í bókabúð KRON í BandastræU og bókaverzlun Sigfúsar Sy- mundssonai'. i andi árásir á óvini, en veri&l sjálfur óhultur undir isnum. Frá hvaða sjónarmiði, sem á þessa ferð er litið, verður húrii skráð sem eitthvert mestá könnunarafrek. Skipshöfnin hefir aðeins eina hugsun núna — að fara aftur af stað og komast til norður- pólsins, alla leiðina í þetta sinn. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.