Vísir - 03.03.1958, Blaðsíða 4

Vísir - 03.03.1958, Blaðsíða 4
 ■•.'Má" úd aginn.3 • > 958 lcvennasídunnt atn áhugamál yðar. atvir. GULLASH. Það ■ má vel nota. það nauta- kjöt, sem íáanlegt er skorið í gullash. Þá sleppur maður við þá ■ vinnu. % kg nautakjöt. 2—3 stórir laukar. Tómat- purrée. Salt. Paprika. y> hvítkálshaus, — ef' hann er útlendur, en ekki veitir af heilum af íslenzku káli. jiwm Hlargar ungar sfúlkur eru affar léftúðugar. Mmegsu okk&rt MW9S heiísM SÍBBM eÖM freBBSttíÖÍKtt, Laukurinn er sneidaur niður í hringi. Smjörlíki er látið í pottinn og laukurinn lagður þar í. Hann er látinn krauma dálít- ið í pottinum, þangað til hann er ljósbrúnn. I Þá er kjötið látið í. Hrært í því. Og það er látið brúnast ofurlítið með lauknum. Síðast er hvítkálið (sem hef- ur verið saxað niður smátt) lát- ið í, og hrært vel saman við. Nú er tómatpurée látið í (vel útilátið), salt og paprika. Síðan er þetta látið krauma Undir loki í 2 tíma .eða meira. Vilji maður gera vel víð sig, er eitt staup af hvítvíni látið í. FRANSKUR BAUTI. í franskan bauta er kjötið ekki barið. Kjöt innanlærs er bezt, og skal sjá um að það sé ekki bar- ið, blóðið má ekki fara úr því. Bautinn á að vera fremur þykk- ur, 3 cm — og hver bauti á að vega 150 gr. Bautinn er steiktur á mjög heitri pönnu með mjög litlu smjörlíki, 2—3 mínútur áhvorri hlið. Kjötið á að vera alveg blóð- ugt innan! Þegar kjötið er búið, er dreift yfir það söxuðum hvítlauk, sax- aðri steinselju, salti og pipar. „smart“ er að véra sem minnst klœddur. ,,Smart“ jyrst og fremst. Hégóma- skapnrinn framar öllu öðru. Ég sagði stúlkunni, ao hún yrði stöðugt blá á fótunum, ef hún gengi jneð svona þunna sokka og svona illa klædd yfir- leitt, henni hlyti alltaf að vera kalt. Hún brosti bara. Ég tal- aði um sjúkdóma í kviðarhol- inu og mn gigt. En hún lét það eins og vind um eyrun þjóta. Seinast las ég yfir herrni úm fordild og hégómaskap, en ég er hræddur um að það hafi lítil áhrif .haft. Ðegi síðar hringdi móðir hennar til mín og sagði mér dálítið, sem. fyrir kom og hefði fengið ungu stúlkuna til að hugsa sig um og klæðast betur, og vonandi fara aðrar að dæmi hennar. Þær, mæðgurnar hefði farið saman á ;útsölu og þar var þrön^, svo að þær urðu að bíða dálítið. íhópnum, sem beið var ro.skin. kona og af ieér geng- in af gigtveiki, og var .önnur kona með henni. Þær ræddu um gigtveiki konunnar og hún sagði lagskonu sinni, að hún hefði fengið þessi veikindi sín af því að hún hefSL klcett sig of lítið þegar hún var ung. Það hefnir sín. „Dóttur minni brá við, þegar hún heyrði þetta tal,“ sagði Þær sleppa nærfötunum bara til að vera „smart“. Lækn- ar segja, að þetta hefni sín, og það gerir það áreiðanlega. Hvernig á að fá 17 ára stúlku til að klæðast meiru en brjóst- höldum og litlumnælonbuxum? — nælonsokkar eru líka of kaldir á vetrum. Læknir ræddi þetta mál ný- lega og var dálítið æstur, hann vildi gjarnan vara ungar stúlk- ur við að klæða sig líkt og margar þeirra gera í dag — vara þær við að vera nærfata- lausar. Það skeður allt of oft, .sagði hann, að skólastúlkur og ungar stúlkur aðrar komi til mín, og má segja, að þsér noti kjólinn næst sér. Ég tel það ekki, þó að þær séu með brjósthöld og stuttar nælonbuxur, og það þó að vetur sé. Þetta er dæmalaus léttúð, og mæður þeirra ltveina og kvarta undan þessu athæfi. Þær geta ekki fengið ungar dætur sínar til að búa sig hlý- lega. Auk þess er það frá sjónarmiði blátt áfram sóðalegt, að hafa kjólinn næst sér. Mikil er fordildin. Dag einn kom 17 ára gömul stúlka inn í læknastofuna til mín. Það var eitthvað að mag- anum í henni eða kviðarholinu, sagði móðir hennar. Og hverju klæddist hún svo? Hún var í skraddarasaumuðum götu- klæðnaði, enga blúsu hafði hún, en þessi litlu brjósthöld var hún með innanundir, svo og litlar nælonbuxur, stuttar. En sá. fatnaður! „Ég get ekki fengið hana til að fara í almennileg nœr- föt,“ sagði.móðir hennar. ,,Þó að ég fái henni nærföt, sting- ur hún þeim einhversstaðar Barnavagninn, scm myndin cr af, vakti talsvcrða alhygli niður hjá sér, felur þau blátt kvenna á sýningu, sem nýlega var haldin í Dusseldorf. Hann er áfram. Og svo rekst ég á þau útbúinn þannig, að það er mjög auðvelt, að fara með hann upp síðar. Hún vill þau ekki. Hún og niður stiga — og er þannig til mjög aukinna þæginda fyrir vill vera „smart“. Og að vera ' mcðarina og-án óþæginda fyrir barnið. móðlrin við lælcninn. ,yÞað.hafði auðsjáanlega áhrif á hana. Þaðl var eins og hún áttaði sig fyi'st nú á því, hvaða afleiðingar klæðleysi gæti haft. Og þegar við komum heim, fór hún í eitt— hvað meira af fötum. Það lítui; út fyrir að það þurfi eitthvao mikið að koma fyrir, áður eri æskan skilur vandann.“ Klæðið ykkur meira, yngis- meyjar, vil ég segja við hundri luð ungra stúlkna. Notið reglu- | lega hlý nærföt. Það hefnir sín að vera illa búinn. Til þess a5 ! tala máli æskulýðsins, vildi ég segja: Það er meira „smart ‘ , að vera hlýlega klæddur en ao láta sér vera kalt. Kafit ævintýr. Frikkie Jonker er lítill dreng- ur, aðeins 2 y2 árs að dldri, ett- liann er harðger. Foreldrar hans eiga heima í Johannesarborg og fóru með í skógartúr, en einhvernveginn: misstu þau af honum. I-Ians var leitað lengi og fannst loks eftir 16 klukkutíma. En um nóttina hafði verið frost. En það ]éf Frikkie ekki á sig fá og var. þinn hressasti, þegar hanrt: fannst Heilræði. Til þess ao gera blómstur— potía vatnshelda er gott að dýfa þeinv ofan í brætt parafín. Þá lokast allar ó- þéttar holur. Berið litlausí Iakk á eir eða koparihluti, þá fellur ekki é þá. ★ Geymið rendur af bacon- sneiðimiun og hafið þær tií að seíja smekk í súpu og grænmeti. Til smekkbætis fyrir mið- dagsmatinn eða scm bita einhverntíma dags látið tómatpurée á „crackcr“- sneið, og þar ofan á sneið af osti. Bregðið í ofninn. j þangac' til osturinn bráðnar. ★ Þegar glös eða önnur gler- ílát eru 'þvegin er sjálfsagf að hita þau smátt og smátt áður en þau eru Iátin ofan i Jlieitt vatn. Sfutt framhafidssaga: iHerrtB Mer,€gm£m9 eftla* f*e©icges Siiueaioii. Niðurlag. dansa á slíkum stöðum sem Boule Kouge hafa meira vit á karlmörmum en aðrar. Hann var uppveðraður. Hann var glaður og stoltur yfir nýja' bílnum. Kanske líka yfir þvi, að hann skldi vera að ferðast svona alveg einn einu sinni. Ef hann hefði ekki verið einn hefði hann ekki farið inn í þessa holu með skræpóttu veggina, hann hefði heldur borðað í járn- brautar-kaffihúsinu eða á ein- hverri kyrlátari kaffistofu. Og ef hann hefði ekki drukkið jiokkur glös af konjaki... • Hvað var það, sem hann var að segja henni i bíltúrnum? Marg- ar sögur. Maður skyldi hafa hald- 1 ið að hann væri karl í krap- inu, fjandi sniðugur kari, eftir því sem hann sagði. Og kátur var hann... Maðan hann ók bar I hann sig til eins og skólastrákur svo að hún varð hvað eftir annað’ að segja honum að halda lopp- unum burtu og sleppa ekki stýr- inu ...“ „Hann fékk reglulegan skell, hvað sem öðru hður!“ sagði kráareigandinn við konu sína og dóttur þegar þau sátu og voru að mjólka hvort sína kúna úti í fjósinu. „Það væri gaman að vita hvert hann hefir getað farið...“ Það sýndi sig smátt og smátt, að hann hafði gcngið þjóðbraut- ina áfram. Viö dagrás mættu verkamenn úr kolanámunrii manninum með stóra binckS um höfuðið og seinna sá hann járn- brautarþjónn, sem fór lijólandi fram hjá honum. Hann gekk og gekk í rigningunni, án þess að líta á nokkurn mann. 1 sjö kílómetra fjarlægð var bær og beint á móti járnbrautar- stöðinni var kaffihús, sem opn- aði snemma. Lestin frá Elbeuf var nýkomin og einhver haíði lagt stranga af nýjum bíöðum á stól. Þarna inni sat nú maðurinn og drakk kaffi og konjak. Hinir áiTisulu gestir komu nú til þess að gleypa í sig glas af ávaxta- safa, þeir störðu á hann því hann var eins og smurlingur með vaf- ið höfuðið, en hann horfði bara beint fram fyrir sig, þungbúinn á svip og lézt ekki taka eftir neinu. j „Má eg fá eitt blað?“ spurði hann feimnislega og teygði sig eftir eintaki af Nouvellisíe de Eíljeuf. | Ljóshærða konan svaf um þetta leyti. Læknirinn opnaði lækningastofu sína og sjúkra- vagninn nam staðar við slysstað- inn. Hann las. biáðið. Svo boi’gaði ^ hann og fór. Iíann hélt til vinstri. .. Það var auðvelt að fylgjast með honurn því, að stórt og hvitt höfuðið sást langar leiðir í burtu. I Hann ráfaði um í bænum, hing- 1 að og þangað. Hann sagði ekki 1 orð við nokkurn mann. Blaðið stóð upp úr vasa hans. Og í ^ blaðinu var frétt, sem var ár- angur af því að lögregluþjónn hafði komið í krána: Bíl, sem kom frá París í nótt hvolfdi í nánd við Mecliin lueðina Ifann fór alveg á hvolf og þeir sem í honum voru Jesep Berg- vin og kona hans, búsett í Caen, meiddust bæði töluvert. Þeim var lijúkrað af ... Sjúkrabílnum fylgdi leigu- vagn frá Caeu, og í honum var kona, sem spurði og spurði í sí- fellu hvöss í máli og þó með tor- tryggni. „Eruð þér vissir um að hann hafi gengið þessa leið?“ Hvort, sem menn voru vissir eða ekki — aðalatriðið var að minnsta kosti að losna við hana. Fólki, sem verður fyrir ein- hverju mikilsverðu hættir við að gleyma því að annað fólk hafi störfum að sinna, að það þurfi að mjólka kýrnar, jafnvel þó að einhver ökufanturinn reyni að aka sér til bana þarna uppfrá á beygjunni, og gæti þess síðan að strjúka þegar alllr aðrir sofa ... „Já, frú, hann fór í þessa átt.“ Framh. á 3. siðu, ,____/

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.