Vísir - 03.03.1958, Blaðsíða 9

Vísir - 03.03.1958, Blaðsíða 9
•^sManudagki^ 3.. xnara-4^58 •» & fcijMAtyur ;*4r 52&a«. f I. B Eo» 6 C*0€*l**Q** Tvcir grísír. Þú ert eins og grís, segir mamma vio drenginn sinn, þegar hann cr oiire.nn í rraman og svartur undir nögl- unum. Og það er leiðinlegt —- fvrir grísinn. Þvf (lestii grísir eru nefmiega hrcmir. Faiícgur, hreinn cg Ijósrauður grís .gekk um úti í garðmum. Þá gekk haun fmm- hiá sorphaugnum og sá nokkuð mjög merlniegt: Pj'nulitmn grís alveg eins og hann var sjálfur. lil hvers liggur þú þarna? spurði grísinn. — Eg kigg hérna vegna þess að hún María kastaði mér hingað. — Það var ekki fallegt aí henni Maríu. Hún sem er annars svo gco síúlka cg klórar mér alltaf á hryggn- um. Hvers vegna kastaði hún þér út? — Af því að eg er til einskis nýtur. Gatiö á hryggn-i um á mér er svo stört að það er aílt oí auðvelt að hnsta úr mér peningana. — Þetta er leitt fyrir þig, sagði grísinn. — Og feg- inm er eg ^að vera ekki sparigrís. — i-a skait ekki gieojasi yiir því, sagði sparígrís- inn. — Eg hef átt yndislega daga. Allir eiga s.na gcðu daga og nú hef eg átt mína. Eg stóð á dragkistunni hennar Maríu litlu og í hvert sinn sem María eignaðist smápening, stakk hún honum í mig og hnsti mig síðan. Þegar gestir komu gleymdi hún aidrci að sýna þeim litla herbergið sitt. Og þcgar gestimir sáu mig standa þar, þá var alltaf eitthvað gefið, stundum krcna, nema þegar Ferdinand frændi kom. Hann var alltaf svolítið nízkur. — — Og nú ligg eg hér. Þannig cr lifið. Það gengur á ýmsu. En nú nenm eg ekki að tala meira við þig. M:g langar að Iiggja og láta mig dreyma — drcyma að ég stæði enn þá á dragkistunni og g æ!t sc við mig og ég hristur. -— Já, vertu aæll, sagði grísinn. Hann var mjög hugsi. Ætli líf mitt verð. Kka svcna hverfult? Og það er sorglegt að þurfa ao viðurkenna þao að svo var. En svona er lífið litlum grísum cg einnjg okk- ur hmum. Penmg. 'am — Já, sérðu ekki að ég er sparigrís? Eg hef rifu á bakinu íil að setja í pemnga. Mamma hennar Maríu áttfafmæh um daginn og þá hjó María stórt gat á bakið á mér og hristi alia pemngana úr mér — til að kaupa gjafir fyrír þá. Og þegar eg var gagnslaus orðinn, henti hún mér á öskuhaugmn. Litli sparígrísinn var svo leið- ur yfir þessu að hann fór að snökta. KíðastliJinn laugartíag hóf Leikfélag Reykjavíkur sýningu á »ý á hiaum afburðavinsæla gamanleik „Tahnhvoss tengda- n;amma“, því að Emiíía Jónasdóttir cr nú kcmin afíur frá Akureyri, þar sr.m hún hefur leikið þá tanhhvijssu 16 sinnum. •Sýningin á Iaugardag varð sú 94. sem L. R. hefur á bessu leikriti. ÍJt. í frjtlsusn íbróÁUTs. í’bróttafélag Reykjavíkur efnir til innanlmssmóts í frjáls- um íþróttum á laugardaginn kcmuT þ. 8. marz n. k. Mótið hefst kl. 3 e. h. og verður keppt í langstökki, þrí- stökki og hástökki án atrennu, stangai'stökki og hástökki með atrennu og loks verður keppt í kúluvárpi. í þeim greinum þar sem þátttakendur eru fleiri en sex verður undanlceppni háð. anstu eftir þessu Mferqjuin — Frh. af 4 s. „Hann hafði auðvitað drukk* ið?“ „Um það veit ég ekkert, fríjf. mín góð.“ „Lagði ekki af honum spíritus*- dauninn?" Hún var þefvis, sú arna. Hún | missti ekki af sporinu eitt augna- blik. Hún fylgdi því óaflátanlega! I í leigubíl sínum og' við og vift • gaf hún ökumanninum merki um að nema staðar, til þess að- spyrja útúr þá sem hún mætti. „Segið mér, það vill víst ekki svo til að þér hafið séð mann^ sem...“ Smátt og smátt fékk hún á. veginum nýjar upplýsingar um manninn með.bindið um höfuðið, þó að hann hefði ekki mælt orð- frá vörum siðan slysið gcrðist, nema þegar hann bað um kaffið- og keypti blaðið. „Það er nú maður sem gjarn- an vill sparka upp í þakið, ers vaninn er ekki fyrir hendi,“ sagði sú ljóshærða um líkt leyti.. „Það þori eg að sverja, vað það er í fyi'sta sinn, sem hann hefir ekið bíl án þess að haía í honum nokkurn annan kjól en kjól frú- arinnar sinnar." Eltingarleikurinn við mann.- inn hélt áfi-am. Nú var lögreglan líka farin af stað að leita, en bill frú Berg>rin var á undan og vann kapphlaupið. Það endaði við mylnutjörnina í hálfs kílómeters fjarlægð frá bænum, og í sömu svifum \-ar verið að ná drukkn- andi manni upp úr tjörninni. „Þarna er hann“, sagði frú: Bergvin. Og þegar hún sá að augnalok hans titruðu, bætti hún.við í allt öðrum tón: „Jóseph! Heyrirðu hvað eg segi? Jóseph! Að þú .skulir ekki skammast þín!“ . Hann lézt vera dauður þangaA m til sjúkravagninn komst loksins að, og flutti hann á sjúkrahúsið. „Verið þér rólegar, frú Berg- vin“, sögðu læknarnir. „Liitið- hann í Guðsbænum hafa dá- m lítinn frið.“ Það lá enn sá grunur á, að hann væri höfuðkúpubrotinn.. Hann gat enn vonað, að hann væri höfuðkúpubrotinn. Hann leit á þá með von í augum meðan þeir voru að rannsaka hann. En hann haíði aðeins orðið- fyrir ytri meiðslum eftir því sem læknarnir sögðu. Og því var ekkert annað að gera en afhenda hann konunni hans. Hún hafði þegar hringt til lög- fræðings síns i Caeu og til tiygg- ingarfélags þeirra, aí því að sú. ljóshærða heimtaði skaðabætur. Þegar siðar var talað um það> að hann stökk út í mylnutjörn- ina, þá sagði fólk að það hefði. verið af því að hann heíði fengið- tauga-áfall við bilslysið. En frú Bergvin hci'pti saman varirnar og sagði einþykknislegá: 17. júní 1953 gerðu örvæntingafullir í- búar A.-Berlín uppreist gegn kúgunim sínum. Óvopnaðir verkamenn liættu vinnn, fóru í liópgöngur uni borgina nieð hinn svarta, rauða og gyllta fána Sam- bandslýðveldisins (V.-Þýzkalands), túlm frelsisins, sem þeú' Icituðu. Uppreistin breiddist út imi landið og í Iienni tóku þátt nieir en 200 þús. verkamenn, er heimtuðu bætt kjör. Rússar bældu upp- reistina í blóði og notnðu skriðdreka og hersverttr til að dreifa samkonuim. Þettu stóð þar tll í júlí. Þann 17. marz 1949 sýndi Rayvmond C. Gocrtz tæld, er Iiann hafði funðið upp til að meðhöndla geislarirk efni, án þess að nokkur liætta stafaði af. Hann sýndi tæk- in í Argonne National Lalioratory í Chicago, Illinois. Með þri að nota þet-ta „fjarstýrða“ tæki, gátu risindamenn fi'amkvæint ýmLskonar vandasama vinnn og samt verið í fullkomnu skjóli bak við vegg og glugga. Yélliendumar voru mik- ilvægt skref til áframlialdandi rannsókna á möguleikum ]>eim, er kjarnorkan Iiéíur yfir að búa til friðsamlegra notu. Þessi siðasta mynd af Will Rogers (t. v.) og Wiley Post var teliin, er þeir voru að undirbúa brottför sína frá Fairbanks í Alaska, 15. ágúst 1935 í skemmtiferð til Síberíu. Vélarbílun varð á hreyfli Lock- heed-flugbáts þeirra, svo að hann lirap- aði og þeii' fórust báðir nærri Barrow- höfða. Post var brautryðjantíi í flugniál- um Ameríkumiuuui og átti (vö heimsmet í liiiattilugi, er liann dó. VVilI Roger var amerískur leikari, gxunanhrókur og rit- hiifundur og reymdi á allan Iiátt að bæta sambúð þjjóða í milli. „Suss! Suss! Það var bara af ' þvi að hann skammaðist sín!“ En kanske hefir það verið af því að maðurinn með höfuðbind- ið var hræddur. En hann hafði nóg vit til þess að láta það ekki uppi. Hann lét sér nægja að hrista sitt stóra höfuð, sem enn. var afskræmt af örum. Hann hafði þó að minnsta kosti upplifað dálítið ævintýri! Og það eru margir menn seni aldrei gera það. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.