Vísir - 03.03.1958, Blaðsíða 12

Vísir - 03.03.1958, Blaðsíða 12
. Ekkert blaS er ódýrara i áskrift ea Visir. i'l LátiS hana færa yður fréttir »g annað leitrarefnl heira — án fyrirhafnar ySar hálfu. Sírni 1-16-60. Munið, aS þeir, sem gerast áskrifendar Visis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til niánaðamóta. Sími 1-16-60. Mámidaginn 3. marz 1958 Víkingadrottningin sá sig um í Reykjavík í gær. Flýgur sem gestur Loftleiða. Vikingadrottningin liafði Hokkra viðdvöl í Keykjavík í ríær á ferð sinni frá Bandaríkj- iiinum til Noregs, þar sem hún Hiun dvelja imi nokkrar vikur í •>aði félagsskapar norskra iivenna í Bandaríkjunum. Víkingadrottningin var gestur Ooftleiða og fær ókeypisflugferð li'am og til baka með Loftleið- um. — Meðan flugvélin stóð hér 'iö sýndi fulltrúi Loftleiða, Sig- úrður Magnússon, Víkingadrottn uigunni Reykjavík. Hin unga Víkingadrottning er iðeins 19 ára gömul og heitir Nancy Iversen. Ungfrú Iversen \Tar valin úr stórum hópi stúlkna if norskum ættum í Bandaríkj- unura. Er ekki aðeins valið eft- ír útliti, heldur einnig persónu- l.eika og þekkingu á sögu Nor- ígs o. fl. — Hafið þér komið til íslands i:"yrr? — Já, ég kom hér fyrir nokkr- um árum. Eg fór þá til Noregs með foreldrum mínum og flug- um við með Loftleiðum. — Þér talið auðvitað nörsku? — Ekki mikið. Þó voru for- ildrar mínir báðir fæddir í Nor- úgi, en það vill oft verða, að lafnvel fyrsta kyhslöð Norð- manna I Bandaríkjunum talar ekki 'norskú en þó eru sámt margir sem gera það. Firmakeppni í göngu háÖ á ísafirði. fsafirði í gær. I dag fór liér fram firma- líeppni I skíðagöngu. Þátttak- endur voru sextíu talsins. Hlutskörpust I göngunni varð Hannyrðabúðin. Keppnin fór irram í Seljalandsdal. Jarðarför Guðjóns Elíasar oturlusonar, er lézt af slysför- tim 21. þ. m. fór hér fram í gær úð viðstöddu miklu fjölmenni og •xlmennri samúð. Ingibjörg Steingrímsdóttir frá 4kureyri dvelur hér um hálfs- mánaðar skeið við söngkennslu )ijá Sunnukórnum og Karlakór tsafjarðar. — Hvað um framtiðina? — Eg vinn á skrifstofu, en mig langar til að verða blaðakona, ég hef gaman af að skrifa, en það er aðeins frístundaiðja mín. Þetta er eins og ævintýri og ferðin er aðeins að byrja. Eg á eftir að ferðast um allan Noreg og á vist meira að segja að fara norður til Lofoten og sjá hvern- ig þar er umhorfs á vertiðinni, segir ungfrú Iversen, sem lét í ljósi ánægju sína yfir ferðinni. Eftir nokkura stunda dvöl í Reykjavik hélt hún áfram með Loftleiðum til Noregs, þar sem biðu hennar glæsilegar móttök- ur. Rússar siökuðu til — féll- ust á fund ráðherra. Allar línur á tali — milli Lundúna, Parísar og Washington. Víkingadrottningin. Offsetprent sigraði í firma- keppninni í gær. AUlroi wneiri þátttahu en mí. Finnakeppni Skiðaráðs Reyk,ja vikur var lialdin i Skiðuskálan- um í gær og kepptu 102 finnu. Er það mesta þátttaka, sem verið hefur í firmakeppni og má iil samanburðar geta þess, að í fyrra kepptu 80 firmu. Veður var gott, en ofurlitil snjókoma. Skíðalyftan var í gangi allan daginn, ókeypis. Margt fólk var viðstatt. Sex verðlaun voru veitt. Voru það allt silfurbikarar og eru það farandbikarar, Úrslit urðu þau, að Offset- prent sigraði. Fyrir það fyrir- tæki keppti Bogi Nielsen. Önnur verðlaun hlaut íslenzka erlenda verzlunarfélagið, keppandi Stef- Loffheigi i 85 km. hæð. Geimurinn tekur við í 85 km fjarlœgð frá jörðu, segir kanad- ískur lögspekingur. Hefur hann haldið því fram á þingi amerískra lögfræðinga, að lofthelgi þjóðanna ætti ekki að ná lengra, og alþjóðastjórn ætti að taka við ofan við 85 km hæð. Verður freðfisksaSan hélan aukin? Nefnd kemur til að athuga nálið, Á morgun, 4. marz, er vænían-d. ineð bættu tíi eifingæ1 fi og l’.eg til Keykjavíkur nefnd v. veg- aukinni sölUstarfsem uðildar- nm efnahagssainvinnustofnunar ríkjum stcfnunáriix.cr. Jafn- JSvrópu (OEEC) i París undir fráölt mun r.efn 'n Jiyiiha'sér forystu Kené Sergent, forstjóra islenzkt atvinr ,:-f og efn .hags- itofnunarinnar. I mál. t fylgd með forst ' .nirni Þetta verðifc' »ta sfetn, sem vej’ðk John G. McCarthy, fulltrúi forstjóri e naiiagssámvinnu- án Hallgrímsson. Þriðju verð- laun hlaut Teiknistofa Gísla Hali dórssonar, ikeppandi Sveinn Jak- obson, fjórðu verðlaun fékk Prjónastofan Malin, keppandi Jón Ingi Rósantsson, fimmtu verðlaun Leðurverzlun Jóns Brynjólfssonar, keppandi Ælfar Andrésson og sjöttu verðlaun hlaut Dagblaðið Þjóðviljinn, keppandi Stefán Kristjánsson. Að keppninni lokinni var sam- eiginleg kaffidrykkja keppenda og fulltrúa frá finnunum. Keppnin fór hið bezta fram. Nýjar fréttir í stuttu máli. hr Þeir Fuchs og Hillary hvilast í Scottstöðinni eftir afrek sitt (sjá aðra. fregn). — Leiðang- urss'kipið Endeavour flytur þá til Nýja-Sjálands. — Com- et-flug-vél stendur dr. Fuclis til boða og mönnum lians til ferðarinnar lieim til Bret- lands. r Forsætisráðlierra, íraks hefur beðist lansuar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Hann hefur verið forsætisráðherra frá í desemlær. Eldú er enn kunn- ugt iim ástæður fyrir lausn- arbeiðninnL r Vopnaiilésnefndin í Kóreu kom saman í fund í morgmi um flugvélamállð. Fulltrúi N.-Kóreu kvað þetta niáJ, sem stjórnir Norður- og Suð- Ur-Kórcu yrðu að leysa sin í milii, en fyrri fregnir Iierindu að N.-K. hefði boði- til t. ) sktía lai’þegimimi. Eisenliovver Bandaríkjaforseti ræðir i dag við Mensiiskov utan- anríldsráöiierra Sovétrikjajina í Wasliington og mun fara frajn á skýringar á eiustökum atrið- um í greinargerð þeirri, sem sovétstjórnin lét nfitenda sendi- herra Bandarikjaima í Moskvu fyrir lieigina. Var greinargerð þessi um skil- yrði Rússa varðandi fund stjórn- arleiðtoga, en eftir að greinar- gerð þessi var birt, varð einnig kunnugt um oi-sendingú, sem af- hent var í París, og að sam- I kvæmt henni hefðu Rússar fall- f ið frá mótspyrnu sinni gegn því, | að fundur utanríkisraðherra ( væri haldinn til undirbúnings fundi stjórnarleiðtoga. Þegar, er þetta varð kunnugt, var þvi vel tekið í vestrænum iöndum, og fréttarritarar segja það álit stjórnmálamanna, að vegna himiar breyttu afstöðu Rússa hafi horfurnar mjög batn að fyrir samkomulagi. Stórt skref í rétta átt. Fréttaritarar í London segja, að stigið hafi verið stórt skref í rétta átt — það sé í raunirmi sameiginlegt álit stjórnmála- maima. 1 blöðum kemur hið sama fram, þótt sum fari var- lega í allar spár, eins og Scots- man og Yorkshire Post, en þau telja þó, að hér sé um tilraun að ræða til samkomulags, er kúiiRÍ að i>era árangur. Daily Mail tek- úr svó til orða, að fyrií* skömrivú liafi það virzt kraftavenk, e£ samkomulag næðist um fund ut- anríkisráðhei'ra, en nú væri slikt samkomulag staði-eynd, og fund- ar stjórnarleiðtoga ætti að mega vænta á sumri komanda. Innbyrðis viðræður hafa átt sér stað um helgina milli ríkisstjórnanna i Stóra- Bretlandi, Frakklandi og Banöa - riikjunum. Segir um það í elniii fregn, að milli Lundúna, Parísar. og Washington hafi allar iiaarl verið á tali um helgina. íslendingur fær styrk FA0. Þrír norrænir menn era með - al þeirra vísindamanna, sem hlotið hafa styrki fró Matvæla- og landbúnaðarstofnuninnl (FAO). Eru það tveir Finnai', einm Norðmaður og einn íslending- ur. íslendingurinn er Guðlaugur Hannesson. Fær hann styrk til framhaldsnáms í Boston. Sógufélagið gefur út sýslu- Sýsingar frá 1742—49. Félagið hefur ákveðið að auka úígáfustarfsemi sína. Bandaríkjanna hjá v?ofm*.ninni, ■ og John Fay, yfínnáðúr hag- fræðidoildar stofnunarimiar. Aðalverkefni nefndarinnar er að athuga möguleika á að auka ’ Jreðfiákötflutnmg £rá íslandi, t stöfnuharihnar. heimsæiilr ís- laRds. Er ákveðið, að háfm haldi fyrirlestur í Há.skölá:'íslands curi friverzlúriarmálið miðvikiidág- irir. 5. marz, kl. 6 e h. Sögufélagið er nú búið að starfa í meir en iiálfa öld og lief- n r á þessu túnabili gefið út margt stórmerkra bóka varðamli sögu íslendinga á undangengn- um ölduni. Meðal merkustu og stæi-stu ritsafna, sem það hefur gefið út má nefna Alþingishækur. Lands yfin’éttadóma, Blöndu, þótt að- eins sé stiklað á því helzta, sem félagið hefur h'aft með höndum. Fuhyrða má að Sögufélagið hafl ' nnið islenzkum' 1 'kmennt- ] um ómetanlegt ga- með út- gáfu rita sinna, en | ð serri helzt hefur háð útgáfustarfseminni er favð félagsmanna, sem aðeins ] voru um 800 talsins, en þyrftu að vera minnst helmingi fleiri. Hefur tala félag.''mamia hin si >- ! sri árin farið lækkandi og ié- lagið því eigi getað be'.'X sér se' i í skyldi I starfi síi.u. Og er það | I vissulega illa farið því ver-.elr i jera möi^g sem framundan ' .öa. Nú hefur að tillögu félags- Hensiii laráöhí'rru Spáuar ség- ir, að iokið sé hernáðaiTaógórð um Spánvexja i N.-Afrikn eft; stjórnarinnar verið ákveðið að Ir Ifni-uþpreistifla,: ■ »g' uilt kyrrum Kjörum níL —-Næst- um állir ibúanná hafev iheitið , auka útgáfuna tii muna, m. a. | mun Isafoldarprentsmiðja taka ' að sér að Ijúka við útgáfu Lands ' yfiriréttardórrianbæ. I>eir verða þvi ekki framar með árbókum félagsins en félagsmenn fá þá með sérstökum kjörum hjá út- gefanda. Þessari útgáfu á að verða lokið eigi siðar en 1960. Með því að létta af félaginu slíkri framhaldsútgáfu, er myndi standa mörg ár með líkum hraða og verið hefur langa hrið undan- anfarið, skapast félaginu skilyrði til þess að snúa sér að því að gefa út ný rit. Þannig mun það á þessu ári gefa út sýslulýsing- ar, sem gerðar voru á árunum 1742—49 að XUhlutan landsstjórn arinnar. Verður þetta rit um 20 arkir í liku ’• >ti og Alþingis- bækurn >r Þvi' sést er í ráði að gefa útt-afn af bréfimi og skýrsl um úr p.!’ ggum Landsnefndar- irinar-frá 1770, eitt eða Þ’ö bindi af úkri stærð, um 20 akrir hvorí. . .iagsmenn mega því búast við á næstu árum að íá í hendur *n 40 arkir p^entaðs máls, i/ö 8—12 arka hefti af AIJ: íngisbók- um og tímaritinú Sögu og 20 arkn bók samkvæmt þvi sem íyrr var greint. — Nýir félags- menn njóta beztu kjara um kaup á eldri forlagsbókum félagsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.