Vísir - 03.03.1958, Blaðsíða 3

Vísir - 03.03.1958, Blaðsíða 3
Mánudaginn 3. marz 1958 vfsnt Hinar heimsf rægu iegusmiijur I SCHWEÍNFURT ERU f ^ ARA 1883- 1958 LEGUSMIÐJURNAR ERU ELZTI □□ REYNDASTI ' *' FRAMLEIÐANDI EVRDPU KCLU- nq HULLULEGU MUNIÐ AÐ VÖNDUÐUSTU VELAR DG TÆKI, SEM FLYTJAST FRÁ ÞÝZKALAND! ERU B Ú I N <£Íi> LEGUM NDTIÐ ÞVÍ EINUNGIS LEGUR í VÉLAR YÐAR Veitum tœknilet/a aíitei iii fial á lequm AÐALUMBDÐ A I5LANDI FYRIR: KUGELFISCHER - ».» »»««. schafer & co. SCHWEINFURT — ÞÝZKALANDI FÁLKIIVN H.F VELADEILD SÍMI: 1 B6 7D REYKJAVÍK Vodka og skóáburð- ekki kjöt eða mjólk. BEéð í Sovéfríkjunuzn Býsa því, hvernig. sælan hirfist þar. Eftirfarandi tilvitnanir eru teknar úr ráðstjórnarblöð- unum og flóttamannablaðinu rússneska, „Rödd fólksins“. Lýsa pær vel lífinu í Ráðstjórnarríkjunum síðastliðið ár. „1 borginni Keni ( í finnska Karelalýðveldinu) er ómugulegt að fá keypt tannpasta, tann- bursta, nálar, títiprjóna, hnappa og benzín •—“ Pravda í Lenin- grad 1. jan. 1957. „í samyrkjubúunum í Kinchkhi (Grúsíu) fæst ekki sápa eða benzín. Eldspýtur eru oft ófáan- legar.“ Dögun í austri, 14. janúar 1957. „1 byggðunum Kadzharu, Ok- hchi og Aralykh (í Armeníska lýðveldinú) geta menn ekki feng- ið keypta mjólk eða mjólkur- afurðir, jarðávexti, kartöflur, tómata, lauk, nýja eða þurrkaða ávexti. Aðeins endrum og eins er hægt að fá keypt kjöt, nýjan fisk, flot eða tólg, barnaskó og efni úr ull. Kommúnisti, 1. marz 1957. „I verzlunum Gauen hcraðs (Litháíska lýðveldinu) geta menn ekki fengið keyptar eld- spýtur, salt, te, leirvöru — og aðrar vörur eru ófáanlegar." — Soviet Latvía, 3. marz 1957. „I dráttai-vélastöðinni í Zving- zden er hvergi staður til að mat- ast í. 1 testofunni er ekki til te, og þegar það er til verður maður að hafa með brauð frá sjálfum sér.“ Soviet Latvía, 31.marz 1957. „I borginni Sovetskava Gavan á Kyrrahafsströnd er ógerlegt að fá glös eða diska, yfirfrakka eða baniaföt." Soviet Trade, 10. apríl 1957. „í verslunum i Ulan Ude, er mjög erfitt að fá brauð, hveiti, kjöt, smjör, jarðávexti, sykur, bengíu eða skó. Það erekki nægi- legt rúm í sjúkrahúsunum og mörgum sjúklingum er neitað um aðgang. I lyfjabúðum er skortur á algengustu lyfjum. Pravda, 16. april 1957. „I búðunum í Petrozavodsk fæst ekki málning, veggfóður, gler í rúður, bleikingarefni eða kalk.“ Pravda í Leningrad, 15. maí 1957. „I borginni Moshaisk geta ' menn ekki fengið keyptar veriju- : iegar tölur, blákku eða nálar.“ Soviet Lat\-ia, 25. maí 1957. „1 Kannas, þar sem er gler- gerðarverksmiðja, er ómugulegt að fá keypt glös eða annan gler- vai*ning.“ Soviet Latvia, 23. júní 1957. „1 þorpinu Krestovka (i Don- dalnum) er ekki hægt að fá eitt sápustykki, vrasaklút, sokka, skeiðar eða steikarpönnur.“ Soviet Trade, 28. júní 1957. „í írkutsk verða menn að standa i röðum að minnsta kosti hálítíma til að geta fengið keypt glas’ af gosdrykk eða skammt. af ís.“ Soviet Trade, 3. júlí 1957. „I búðunum og kaffihúsuiium i Chita, geta memi ekki fengið nýjan fisk, hæns, ætisveppa eða ber og jafnvel ekki mjólk.“ Soviet Russia, 5. júli 1957. „í Dondalnum er ómögulegt áð. fá jarðávextí -éða • gt^enméíi.' Radísur eru ekki einusinni til sölu.“ Soviet Trade, 7. júli 1957. „Á flestum samyrkjubúunum í Svertlovsk, í Dzhambul-fylki (í lýðveldinu Kazakh) fá iðn- vei’kamennirnir ekki heitan mat dögum saman.“ Kazakhskaya Pi-avda, 7. júlí 1957. „Á samyrkjubúamarkaðinum í Moskvu kostar ný gedda 20 rúblur kílóið (að nafninu til eru 4 kr. i rúbluni) og ný bleikja 16 rúblur kilóið.“ Trud, 19. júlí 1957. „Búðirnar í Novorossúsk hafa ekki gúrkur, tómata, gulrófur né aðra jarðávexti. Soviet Trade 24. júlí 1957. „I verzlunum í Tyumensk hér- aðinu er ómögulegt að fá ný- mjólk eða kjötafurðir. Þar er ekkert að fá nema vodka og skó- áburð.“ Transport, 28. júlí 1957. „I íaletsh héraði (lýðveldið Moldanu) er neytendasambandið að fylla söluáætlunina með því að selja vodka, en salt, benzín, eldspýtur, sápa, ódýii: tóbak og vindlingar eru því nær ófáanleg- ar vörur.“ Soviet Moldavía, 7. sept. 1957. Ágætir hljcmleik- ar McFerrins. Bandaríski barytonsöngvar- inn Robert McFerrin hélt söng- skemmtun í Austurbœjarbiói síðastliðið fimmtudagskvöld á vegum Tónlistarfélagsins. Hrifning áheyrenda var geysi- mikil, enda hefur McFerrin sér- lega fallega og skólaða rödd og viðkunnanlega framkomu á sviðinu. Á efnisskránni, sem bæði var skemmtileg og fjöl- breytt, voru lög og lagaflokk- ar eftir Handel, Purcel, Stra- della, Schubert, Verdi, Schu- manns Áheyrendur klöppuðu söngvaranum óspart lof í lófa og' hámarki sínu náði hrifning- in, er hann söng að lokum f jóra negrasálma af innlifun hins hörundsdökka manns. McFerrin varð að syngja mörg aukalög. Undirleik annaðist Norman Johnson af mikilli prýði. Söngv- arinn heldur tvenna hljómleika fyrir styrktarmeðlimi Tónlist- arfélagsins og eina opinbera tónleika, sem verða eftir há- degið í dag. " Q. Blaðið „Rauða stjarnan“ (málgagn Rauða Siersins) birtir fregn um, að meðal 75 'þjóða séu 33 milljónir skrásettra félaga í komm- únistiskum félögum, þar af 5 millj. í Frakklandi og 1.8 millj. á Ítalíu, en þar hefur • samkvæmt öðrum fregnum konunúnistum ^tórfækkað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.