Vísir - 03.03.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 03.03.1958, Blaðsíða 2
VÍSIK Mánudaginn 3. marz 1958 ÍJtvarpið í kvöld; 18.30 Fornsögulestur fyrir börn (Helgi Hjörvar). 18.50 Bridgéþáttur (Eiríkur Bald- vinsson). 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.20 Um dag- inn og veginn (Árni Guð- mundsson úr Eyjum). 20.40 Einsöngur: Elisaveta Tsjav- dar syngur.. — Alexandra Sérgéevna Visjnévitsj leikur undir á píanó (Hljóðritað 5. nóvember s.l.). 21.00 „Spurt ' og spjallað“: Umræðufund- ur í útvar.pssal. — Þátttak- endur: Sigurður Ólason hæstaréttarlögmaður, Simon Jóh. Ágústsson prófessor, Sveinn Sæmundsson yfir- lögregluþjónn og Vilhjálm- ur S. Vilhjálmsson rith. (Sigurður Magnússon fulltr. stjórnar þættinum). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (25). — 22.20 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson hæstaréttar- ritari). 22.40 Kammertónlist eftir ' tvo nútímahöfunda (plötur) til 23.10. Aðalíuxulur Skókaupmannafélagsins var haldinn 29. janúar. Lár- us Jónsson var kjörinn for- maður og Björn Ófeigsson og Guðmundur Ólafsson með- stjórnendur. í varastjórn voru kosnir Pétur Andrésson og Sveinn Björnsson. Aðal- fulltrúi í stjórn Sambands smásöluverzlana var kjörinn Jón Guðmundsson og Pétur Andrésson til vara. Aðalfundur Fél. vefnaðarvörukaupmanna var haldinn 27. febrúar. Björn Ófeigsson var kjör- inn formaður og Halldór R. Gunnarsson, Leifur Miiller, Sveinbjörn Árnason og Þor- steinn Þorsteinsson með- stjórnendur, í varastjórn voru kosin Sóley Þorsteins- dóttir og Edvard Frímanns- sdn. Aðalfulltrúi í stjórn Sambands smásöluverzlana var kosinn Björn Ófergsson og Ólafur Jóhannesson til Heima er ,bezt: 2. hefti 8. árg. er komið út. Af efni þess má nefna: Á mörkum hins byggilega heims (ritstjórnarrabb), þá er grein — ásamt forsíðu- mynd —• um Björgvin Guð- mundsson tónskáld og önnur grein eftir hann sem fjalíar um tónmenningu. Þá' er nið- wwAwwgwwww < wvwww ur.lag , greinar um, Símon á Jórvíkurbryggjum eftir Bjarna Sigurðsson, Sögur Magnúsar á Syðra-Hóli, Villan í Kjalhrauni 1916 (niðurlag) eftir Ingvar á Balaskarði, Gamlir kunn- ingjar (vísuþáttur), Aðsend bréf, Þættir úr Vesturvegi eftir Std. Std., Hvað ungur nemur (þáttur æskunnar) eftir Stefán Jónsson, skóla- saga, framhaldssaga, mynda getraun, myndasaga o. fl. — Akranes: 4. hefti 16. árg. er fyrir nokkru komið út. Það hefst á ræðu „Treystum drottni“ eftir síra Þorstein Briem. Ragnar Jóhannesson skrifar um tvo siðaskiptaklerka og góðskáld. „Fyrir 100 árum“ heitir grein tekin úr sunnan- fara 1900. Arngr. Fr. Bjarna son skrifar um bræðurna á Núpi og Kristleifur á Stóra- Kroppi borgfirzka sagna- þætti á 19. öld. Annað efni m. a.: Legið bréf af Langa- nesi, Handritamálið eftir Ól. B. Bj. Um leiklist eftir Ól. G., Vandræði útgerðarinnar eftir Jón Dúason, Hversu Akranes byggðist, Annáll Akraness o. fl. Ritið er prýtt mörgum myndum og' prent- að á góðan pappir. 70 ára varð á laugardag, 1. marz, Stefán Sigurfinnsson. F.LH. hljómleikarnir: Undir grein, sem birtist s.l. laugardag um hljómleika F. í. H. áttu að standa upp- hafsstafirnir M. J., féllu þeir burtu og eru hlutaðeig- endur beðnir velvirðingar. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund í kirkj.ukjallar- anum þriðjud. 4. marz kl. 20.30. Kvikmyndasýning. Veðrið í morgun: Rvík SV 6, -4-3. Loftþrýst- ingur kl. 8 988 millibarar. Minnstur hiti í nótt var -1-4. Úrkoma 4.6 mm. Minnstur hiti á landinu í nótt var á Möðrudal, -f-12. Síðumúli SV 5, -4-4. Stykkishólmur SV 5, -4-5. Galtarviti SA 3, -4-3. Blönduós SSA 4, -4-5. Sauðárkrókur VSV 6, -4-4. Akureyri S 5, -4-2. Grímsey V 6, -4-1. Grímsstaðir á Fjöllum SSV 4, -4-5. Rauf- arhöfn SV 5, -4-2. Dalatangi KROSSGÁTA NR. 3451: GÁS óskast í tóbaks- og sælgætisverzlun. (Létt vinna). Reglu- semi áskilin. Uppl. í Verzluninni Rín, Njálsgötu 23. Lárétt: 1 nafns, 6 fisk, 7 alg. smáorð, 8 flón, 10 tón, 11 gróð- ur, 12 bæjarnafn (þf.), 14 . .riði, 15 eldfæri, 17 íremsti. Lóðrétt: 1 eldur, 2drykkur, 3 væ.ta, 4 beitú, 5 uppmjór hlut- ur, 8 t. d. orJ, 9 fæða, 10 ó- samstseðir, 12 hæð, 13 þjálía, 16 endir (skst.). Lausn á krossgá:tu nr. 3450: Lárétt: 1 ræsting, 7 öls, 8 net, 9 SA, 10 ort, 13 óps, 14 ör, 15 átt, 16 flý, 17 stillir. Lóðrétt: 1 röst, 3 æli, 3 SS, 4-JNRI, 5 net, 6 GT, 10 -oss, 11 æpti, 12 brýr, 13 ótt, 14 öli, 15 ás, 16 fl. V 8, 5. Horn í Hornafirði SV 8, 1. Stórhöfði í Vestmanna- eyjum VSV 8, -4-1. Þingyellir SV 3, -4-4. Keflavíkurflug- völlur VSV 6, -4-2. Yfirlit: Alldjúp lægð fyrir norðan land á hreyfingu NA. Veðurhorfur, Faxaflói: Alllivass SV og él, Hiti kl. 5 í morgun í er- lendúm bprgum: London 6, París 4, New York 6. Ham- borg 2, Khöfn 0. Oslo -4-6. Stokkhólmur -4-8. Þórshöfn í Færeyjum 8. M.s. Her5ubret5 austur um land til Þórs- hafnar hinn 6. þ.m. Tekið á móti flutningi til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar Bakkafjarðar og Þórshafnar í dag, mánu- dag. Farseðlar seldir á miðvikudag. ArdegisháJ!æð.a» kl. 3.30. Slökkvistððln helur slma 11100. Næturvörður Xðunarapóteki, simi 1-79-11. Lögregluvarðstofan • hefur síma 1UG6. Mánudagiu’. 62. dagur ársins. i fwwwwvwwwwwwwvwww'w^^w*^- Bæjarbókasafn Reykjavíkur, Ljósatimi bifrejða og annarra ökutækja Þingholtssfræti 29A. Símil23óS B J 1 Otlan opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2—7, sunnud 5—7 Lesstofa opin kl. 10—12 og 1 í lögsagnarúmbæmi Reykjavík ur verður kl. 17,45—7,40. nandsbókasafnlS er oplð alla vlrka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema iaugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19 Tæknibókasafn I.MJ9X 1 Iðnskólanum er opin írá kl 1—6 e h. alia virka daga nema laueardaga Ustesnfn Ktears Jónnsonar er lofcað tpæ öatveðinn tíBiet Slysavarðstofa Beykjavlknr t Heilsuverndarstöðinni er op- flu allan sólarhrlnginn, Lækna> vörður L. R. (fyrlr viQanirþ erflfcrer opHI 3 TfrtflHerd.. Ftounta.1, og «ama stað kL Í8 tH M & — Simá laygarA Wk e. h. og á SUnnji 15030. dðerum W. 1—4 e. h. 10, laugardaga sunnud. 2—7. og 10—12 og 1—7. opif 5—9 mið- j o? Útibú Hólmgarðl 34, mánud. 5—7 (fynr börnj, (fyrir fullorðna) þriðjucL vikudaga, fimmtudaga föstud. 5—7. — Hofsvailærötu K opið virka daga nema teugard. kL 6—T. — Efstasundi 2(T, m>ið mánwL miövikud. og föstitrc a BHMhdeaöuu-Marfc Þann ðag e&astuadrAfeit<«gtaa, Viðskiptavinir okkar eru beðnir að athuga að raftækja- vinnustofa okkar verður framvegis á Laugavegi 170, efri hæð', bakdyrainngangur. — Viðgerðir og viðgerðarbeiðnir afgreiddar kl. 3—6 daglega nema laugardag Sími 1-7295. HEKIA H.F. Austurstræti. Stimpilkiukkur fyririiggjandi, rafdrifnar og fjöðurdrifnar. F.oðurdnfnu kiukkurnar sérstaklega hentugar fyrir alls konar vir.nustaði þar sem rafmagn er óöruggt. I B M stimpilkiukkur eru sterkar og öruggar. SKRÍFSTOFUVÉLAR ”1 — °"'CE EQUiPMfMT 1 * J —J Sími 18380 og 24202. emgerningar Landspítalann vantai' tvo duglega menn til aðstoðar v vorhreingerningar, sem fyrirhugað er að byrji 10._______; marz n.k. Frekari uppiýsingar í skrifstofu ríkisspítalanr Klapparstíg 29. Skrifstofa ríkisspítalanna. fyrir báta og bifreiðir, flestar stærðir 6 og 12 volta, úrvals tegundir. Rafgeyma sambönd, allar stærðir og rafgeyma klemmur. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1 22 60. í röntgendeild I/ ndspítalans sem fyrst. Laun samkvæirh iaunalögum. Frekari upplýsingar gefur deildarhjúkrunarkonan frk. Guðlaug Jónsdótth', sími 24160. Skrifsíof: ríkisspítalanna. Tilké éskast i eina Internatianal T.D.-9 ja.Aýtu og einn sL : , n, n er verða til sýnis að Skúlntúai -4 kl. 8—-6. ,unn 3. merz nÞ Tilboðfí ða opnuð í skrifstofu vorri kl. Í) f.h, þiiðju- dagini. .narz. Nauðs' legt er að tilgrein: - xúpacr í tilb^r. Sö'’ov fn" imarliðsei ia. ■ b”"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.