Vísir - 03.03.1958, Blaðsíða 6

Vísir - 03.03.1958, Blaðsíða 6
VfSIB visn DAGBLAÐ Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálssoru Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnafskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Vísir kostar kr. 20.00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan hJE. Fulbrightstofnunin veitír kennurum námsstyrki. Veittu iafitmarga slika styrki $.1. ár. Þjóðviijinn og nazistarnir. Fylgishrun kommúnista í bæjarstjórnarkosningunum og sú andúð sem þeir finna nú úr öllum áttum, nema frá Hermanni Jónassyni og mála liði hans, hefur lagzt þungt á sál þeirra, sem skrifa í Þjóð- viljann. Vanstilling þeirra er orðin svo mikil, að við sturl- un liggur, og þá er gripið til hins gamla ráðs, að ausa svívirðingum yfir aðra flokka, til þess að reyna að breiða yfir eigin ófarir. Skrif Þjóðviljans um sam- starfsflokka kommúnista í ríkisstjórninni eru svo dæma laus, að meira að segja mörg um sanntrúuðum sósíalist- um ofbýður þessi blaða- mennska. Það þarf því engan að undra, þótt Sjálfstæðisflokkurinn, sem skeleggast hefur barist gegn kommúnistum og á heiðurinn af því, að fylgi þeirra fer nú hraðminnk- andi, fái orð í eyra hjá Þjóð- viljanum. En hitt er svo annað mál, hvort skrif Þjóð- viljans um Sjálfstæðismenn eru vel til þess fallin að stöðva . fylgishrunið. Væru þeir, sem þessar ritsmíðar semja, með öllum mjalla, hlytu þeir að sjá, að þessi baráttuaðferð er verst fyrir þá sjálfa og þeirra eigin flokk. En mikil er málefna- fátæktin orðin þegar gripið er til þessa örþrifaráðs, eins ög nú undanfarið, að sví- virða Sjálfstæðisflokkinn með nazistum. Þetta er gam- alt ráð, sem gafst mjög illa á.sínum tíma, og hefur því um nokkurt skeið verið talin úrelt og gagnlaus baráttuað- ferð af áróðurssérfræðingum kommúnista. Nú finna þeir þó ekkert skárra en að grípa til hennar aftur. Hvaða íslenzkur stjórnmála- flokkur er skyldastur naz- istum og hverjir lögðu bless- un sína yfir vináttusamning Hitlers og Stalins forðum? Meðan Hitler hélt griðasátt- málann við Rússa, óskuðu íslenzkir kommúnistar naz- istum sigurs yfir hinum vestrænu lýðræðisþjóðum og létu blað sitt hlakka yfir . óförum bandamanna í upp- hafi styrjaldarinnar. Starfsaðferðir nazista voru í engu frábrugðnar þeim sem kommúnistar nota. Hitler lagði undir sig hvert smá- ríkið af öðru, lét taka af lífi forustumenn þeirra, eða setja þá í fangabúðir, kúgaði síðan íbúana til hlýðni og þjónustu og reyndi smám saman að uppræta þjóðern- isvitund þeirra og sjálfstæða menningu. Er ekki þetta ná- kvæmlega það sama og Rússar hafa gert í Eystra- saltsríkjUnum, Tékkósló- vakíu, Ungverjalandi o. s. frv.? Raunin hefur líka orð- ið sú, að kjarninn í komm- úr.istaflokki Austur-Þýzka- lands nú er gamlir nazist- ar. Það er því mjög ómak- legt að Þjóðviljinn skuli nota nazista til þess að sví- virða aðra flokka með þeim. Þetta eru náskyldir andleg- ir ættingjar þeirra sjálfra og ættareinkennin segja sann- arlega til sín. Nazistar og kommúnistar eru jafnskyldir og' Alþýðubandalagið .og Sameiningai'flokkur alþýðu — Sósíalistaflokkúrinn. Átakantegasta dæmið. Kommúnistar hafa fylgt mjög nákvæmlega stefnu og starfsaðferðum nazista í þeim löndum, sem Þjóðverj- ar höfðu lagt undir sig og Rússar hafa haldið áfram að kúga eftir heimsstyrjöldina. Eitt átakanlegasta dæmið um þetta er Tékkóslóvakía. Á árunum milli styrjald- anna var hún eitt af fremstu lýðræðis- og menningar- ríkjum álfunnar og velmeg- un þar meiri en víðast hvar annarsstaðar. En árið 1938 urðu Tékkar að afsala land- svæðum til Hitlers, gera við hann nauðungarsamning, sem hann svo sveik við fyrsta tækifæri, og eftir það réðu nazistar lögum og lofum í landinu, rændu þar og rupl- uðu, drápu forustumenn. þjóðarinnar og hnepptu al- menning í þrældóm. Tíu ár- um síðar, eða aðeins þremur árum eftir að Tékkar losnuðu úr járnklóm nazista, var þjóðin svikin í hendur Rússa af fimmtu herdeild komm- únista, og nú hófst nákvæm- lega sama sagan og áður. Landið var innlimað í efna- hags- og stjórnmálakerfi kommúnismans, gegn viija 9 7 Vs% þjóðarinnar og sú innlimun sannar vel hvern- ig fer fyrir þeim þjóðum, sem verða kommúnismanúm, eða hinni rússnesku heimsyfir- ráðastefnu að bráð. Hafi nazistar reynt að ganga á milli bols og liöfuðs á tékk- nesku sjálfstæði og þjóð- A sl. ári veitti Menntastofn- un Bandaríkjamia (Fulbright- stofnunin) á íslandi fjórum íslenzkum kennurum styrk til sex mánaða náms- og kj'nn- ingardvalar í Bandaríkjunum. Á þessu ári mun stofnunin ráð- stafa jafnmörgum styrkjum af sama tagi. Renna þeir til starfandi kenn- ara, skólastjóra, námsstjóra og þeirra, sem starfa að stjórn menntamála. Er hér með óskað eftir umsóknum um styrkina. Þurfa umsóknir að hafa borizt skrifstofunni bréflega fyrir 22. marz nk. Styrkir þeir, sem hér um ræðir. eru fólgnir í ókeypis ferð héðan til Bandaríkjanna og heim aftur, og dagpening- um. Einnig verður veittur nokkur ferðastyrkur innan Bandaríkjanna. Þeir, sem hljóta styrkina, þurfa að skuldbinda sig til að dvelja vestan hafs frá 1. september 1958 til 28. febrú- ar 1959. Menntamálaráðuneyti Bandaríkjanna mun eins og áð- ur annast undirbúning og skipulagningu þessara ferða, Umsækjendur þurfa að hafa góða kunnáttu í ensku og láta fylgja , um það vottorð eða ganga undir próf því til stað- festingar. Þá þarf að fylgja læknisvottorð um að umsækj- andi sé heilsuhraustur. Æski- legt er, áð umsækjendur. séu á aldrinum 25 til 40 ára, enda þótt -styrkveitingai' séu ekki ein- skorðaðar við það aldursskeið. Þeir umsækjendur, sem ekki hafa áður dvalið í Bandaríkj- unum, verða að öðru jöfnu iátnir gánga fyrir um styrk- veitingu. Náms- og kynnisdvöl þess- ari vei'ður þannig háttað í að- alatriðum, að fyrstu.tvær vik- urnar dveljast þátttakendur í Washington, þar sem þeim gefst tækifæi'i til þess að ræða við sérfræðinga um sérstök ei'nisvitund, gairga Rússar jafnvel ennþá lengra. í ágætri grein um þetta efni, er birtist fyrir nokkrum dög- um í einu dagblaðinu hér, er komist að orði á þessa leið og vei'ður varla betur lýst: „Þá var höggvið á allar þjóð- legar erfðir. Allt sem áður vai' þjóðinni heilagt var nú svívirt. Hati'ið tók við af lífstrúnni, vinnan varð að kvöl og fólk vandist á að bera tvö andlit. Hræsnin og óttinn ui'ðu styrkustu stoð- irnar undir kerfi kommún- ismans.“ Þetta er þjóðskipulagið, sem kommúnistar bjóða íslend- ingum, i,sæluríkið“, sem þeir vilja stofnsetja hér. Þannig var líka ,,sæluríki“ nazism- ans í þeim löndum, sem Hitl- er undirokaði. Kommúnist- ar eru eini stjói'nmálaflokk- urinn á íslandi, sem bei'st fyrir því, að korna hér á þessu þjóðskipulagi. Hitler hefur á mörgum sviðuin orðið þeirra leiðax-ljós og lærimeistari ásamt Stalin. áhugamál sín og skipuleggja dvöl sína í landinu enn fi'ekar og kynnast að íxokkru Banda- ríkjunum og bandarísku þjóð- lífi. Því næst sækja þátttak- endur séi’stök námsskeið, sem haldin er.u við ýmsa háskóla. Venjulega eru þátttakendur í þessum námsskeiðum 20—25 að tölu, frá ýmsum þjóðlönd- um, en sérfróður háskólakenn- ari hefir á hendi, yfirstjórn námsskeiðsins. Jafnframt þessu gefst þátttakendum náms- skeiðanna tækifæi'i til að kynn- ast héraði því, sem þeir dvelja í, heimsækja sögustaði, söfn, skóla og aðrar menntastofnan- ’ir, iðnaðarfyi'irtæki, bænda- ’býli o. s. frv. Þessi námskeið standa venjulega í 3—4 mán- uði. Þátttakendur fá að fei'ðast nokkuð um Bandai'íkin í mán- aðartíma og kynnast því, sem þeir helzt hafa áhuga á. í umsóltn sinni þui'fa um- sækjendur að greina nafn og heimilisfang, fæðingarstað, fcgðingardag og ár, við hvaða skóla eða menntastofnun unx- sækjandi stai’far bg stutt yfir- lit um náms- og starfsferil. Einnig þarf að taka fram, hvaða líkur séu fyrir þvi, að hann geti fengið leyfi frá störfum þann tíma, sem hann þai'f að dvelja í Bandaríkjunum. Þá þai’f eins og áður segir að láta fylgja heilbrigðisvottorð og vottoi'ð Um enskukumxáttu. Umsóknir sendist Mennta- stofixun Bandaríkjaxxna á ís- laixdi (Fulbrightstofnunimxi), Pósthólf 1059, Reykjavík, fyi'ir 22. nxarz nk. Þrítugsafmæli Einherja á ísafirhi. Frá fréttaritara Vísis. — Isafirði á laugardag. Skátafélagið Einlierjar er ■þrítugt, en það var stofnað 29. febrúar 1928. Fyi’sti félagsforingi þess og aðalstofnandi var Gumxar Andrew og meðstofnendur þeir Henrik W. Ágústssoxx prentari og Leifur Guðmundsson verzl- uixarnxaður. Gumxar var félags- foringi Einhei'ja til 1941, en flutti þá til Reykjavíkur. Haf- ■steinn O. Haixnessoix banka- •fulltrúi varð þá félagsforingi tiL 1953 en síffan Gunnlaugur Jónasson bóksali. Einhei'jar nxinnast- afnxælis- ,ins með fagnaði fyrir félaga og foreldra þeirra. Einhei'jar hafa starfað vel og mikið. Þeir eiga skíðaskálamx Valhöll í Tungu- dal, eru þar ágæt skilyi'ði til skíðafara og útiiþrótta, einnig skátaheimili við Mjallurgötu með göðum skilyi'ðum til funda og félagsstarfa. Einherjar hafa boðið stofxx- endunx hingað á afmælisfagn- aðiixn. —• Arn, \ ★ Tilkynnt cr í London. að fjTsta brezka eldflaugastöðin sé nærri fullgerð. Hún er á austurströndinnl. Frá þessu Mánudaginn 3. marz I0SB Bylting r æktuna rn xáluj n. í grein simxi um sandgræðslu- málin á líðandi stund í merkis- ritinu Sandgiæðslan segir Páll sandgraxðslustjóri m. a.: „Seinustu áfin hefur orðið stói' kostleg byltiixg í í'æktunarmál- um bænda, túnin hafa stækkað og margfaldazt hjá sumum. Bú- fénu hefur þess vegna fjölgað mjög ört og á eftir að fjölga mikið ennþá. Þessi þróun hefur orðið til þess, að þréngzt liefui* í högunx og afréttarlöndum." Það er eitt af hinum miklu viðfangsefnum þjóðarinnar nú, menn hafa ekki almennt gert sér grein fyrir því, að grseöa af- réttai'löndin, til þess að auka og bæta beitarskilyrði fyrir sívax- andi sauðfjárstofn landsmanna, stóiTnál hliðstæð þurrkun og ræktun mýi'a og uppgræðslu sanda. Voði fyrir dyriuix. ef — Páll segir voða fyrir dyrum, ef ekkert v’ei'ði gert fyrir oklt- ar dýrmætur afrttai'lönd. Hér þai’f meira til en oi'ðin ein. Bænd ur þurfa að læra að meta og skilja þær auðlindir, sem felast í afréttarlöndunum, og það era þau, sem þeir geta allra sízt án vei'ið. „Það má slá þvi föstu, að engin ræktun er eins hagkvæm fjár- hagslega séð og ræktun afrétt- axiandanna og annan-a beitai'- landa, þ. e. a. s. þess hluta af- réttarlandanna, þar sem hýj- nngsgróður er fyrir, því að þar þarf ekki annað að gera en aS bera á tilbúinn áburð.“ Fljótvirkt og hagkv'ænxt. Páll bendir á, að þetta sé fljót- virk ræktunaraðferð og hag- kvæm fjárhagslega skoðað —• og stócmál, sem þoli.enga bið. „Bændur eiga að taka .virkan þátt í að hrinda í framkvæmd þess-nauðsjTxjamáli ásamt xikis- valdinu, þvi að spádómur minn er sá, áð ef fjölgun kvik- fénaðar í landinu verður eins mikil næstu árin og hún hefur veiið síðastliðin 10 ái', og ef ekkert verður gert tii að bæta og aúka afréttaxiöndin, þá mun fara svo, að rikið verði að styrkja bændur ril íóðmi>ætis- kaupa,. ekki aðeins mjólkandi kúm, eins og tíðkast.hefur mörg undanfarin ár, heldur til að gefa sauðfénu um sunxartimann.“ Áður hefur verið sagt frá til- lögunum um kaup á flugvél til, ábui-ðardreifingar. Hvað geiir ríkisvaidið? „Hér skal engu um það spáð", segir sandgræðslustjóri, „hvað ríkisvaldið gerir í þessu sam- bandi framvegis. En vist er að sandgræðslan hefur gert stór- virki í þessu sambandi, því að nú geta bændur á landi því, sem liér hefur verið nefnt, án kviða, eða vantrúar gengið ótrauðir að verki, þar senx vitað er, að engau jarðveg, senx tekiiui er til rækt- unar, er eins hagkvænxt að rækta og sanda og mela. Kennii’ þar margt til, svo sem iiitastig, hvei'su auðunninn hann er og steiuefnai'ikiu'". er sagt í greinargerð um til- lögm' imi f járveitingar til flug hersins og' á naasta ári. Meðal flugsveita Breta, er fá kjarnorkuyddar sprengjur til umráða, eru fhigsveitir þær, sem fljúga Canbei-ra- sprengjuglugvélum, sem stað settar eru í Y.-Þýzkalandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.