Vísir - 07.03.1958, Blaðsíða 3

Vísir - 07.03.1958, Blaðsíða 3
í’östudaginn 7. marz 1958 vfsnt 3 Joe Pasetti: Það gerist enn í dag. hvatrar þrælasölu er i itéinaherg. Hvít þrælasala er ekki eimingis skáldskapur, sem hægt er að lesa um í skemmtisögum. Hún er raunveruleiki, og hefur samkvæmt þessari grcin, aðalsetur í Róm. Þessi grein fjallar um erfitt og óþægilegt efni. En eigi að síður ásetti eg mér að skrifa um þetta mál. Eg vona að margt manna lesi greinina og það geti orðið til þess að forða hundruðum ungra stúlkna frá tortímingu. Hér er um hvíta þrælasölu að ræða — með nýtízku fyrir- komulagi, sem er lævíslegt og afar erfitt að afhjúpa. Eins og vel smurð vél. Rannsóknirnar, sem nauðsyn- legt var að framkvæma áður en hægt var að semja þessa grein, tóku marga mánuði. Við fjölda fólks þurfti að tala. T. d. háttsetta lögreglumenn, er hafa með höndum stjórn siðgæðis- varna og eiturlyfjaeftirlits, næt urklúbbaeigendur, þjóna, fram reiðslustúlkur, munaðarseggi, eitui'Iyfjaneytendur, en um fram allt tugi ungra stúlkna. Rannsóknirnar fóru fram í Róm og mörgum itölskum hafn- arborgum og bæjum. Hvernig er ung stúlka veidd í hið hættulega og oft næstum ósýnílega net hvítrar þræla- sölu? Aðferðirnar eru gamlar, þrautreyndar, en færðar í ný- tízku form á hvei'jum tíma. Hin hvíta þrælasala er nú eins og vel smurð vél, sem starf ar prýðilega. Hráefnið sem hún vinnur úr eru heilsugóðar, ungar stúlkui’, æfintýragjarnar og' lífsþyrstar. Síðar spýtir vél- in hráefninu úr sér. Þá eru stúlkurnar eyðilagðar á líkama og sál, peningalausar og eigna- lausar lialdnar sjúkdómum, sólgnar í eiturlyf og nærri ó- læknandi. Stundum drepur vélin þær. Miðsteðin er í Róm. Rannsóknirnar sönnuðu það betur og' betur að þessi sví- virðaiega starfsemi hefur höfuð- stöðvar í Róm. En endastöðvar eru í Mið-Austurlöndum, Norður-Afi’íku og Suður- Ameríku. ítölsku lögreglunni hefur lengi verið það ljóst, að Róm væri einskonar ráðningarskrif- stofa og' umboðssölumiðstöð fyrir hvíta þrælasölu. í skýrsl- um alþjóða lögregiunnar — Interpol — frá Damaskus, Tangier, Kairo, Buenos Aires, Rio de Janeiro og ýmsum öðrum stórborgum, er þess getið, að í Róm hafi fórnarlömbin gengið fyrstu skrefin út á þá braut, sem liggur til lasta og eyðilegg- ingar. í skýrslu einni frá lög- reglunni í Beirut, er frá því sagt, að allmargar stúlkur, sem hraðfara hefðu oi’ðið spilling- unni að bráð, hefðu látið lífið á dularfullan hátt. Og virtist allt benda til þess að þar hefði verið um fjöldamorð að ræða. Unnið gegn hvítri þrælasölu. Rannsóknarlögreglumenn í borgarklæðum frá siðg'æðis- lögreglu Rómar (squadra del buon costume) voru látnir hefja rannsóknir í þessum málum, undir yfirstjórn Arturo Muscos lögreglustjóra. Um margra mánaða skeið heimsóttu rannsóknarlögregluþ j ónarnir íxæturklúbba, knæpur og gilda- skála. Þeir komust í samband við leikara og fjölleikahúsa- starfsfólk. Þeir höfðu eftirlit með dansstöðum og öði’um skemmtistöðum. Skyndilega létu þeir höggið ríða. Á einni’ nóttu tóku þeir sex manns fasta. Stærsti fiskurinn, sem veiddist, var Ralph Liguoi’i, fjörutíu og níu ára gamall glæpamaður af ítölskum og amerískum ættum. Hann hafoi áður fyrr verið í þjónustu „konungs lastanna“ 1 New York. hins illræmda Lucky Luciano. Þeim Luciano, Joe Adonis, Jack Frigenti og mörgum öðrum úr undirheima glæpáfélögum hafði verið vísað úr landi í Bandaríkjunum. Sama máli gegndi um Ralph Liguori. Hann var rekinn úi Bandaríkjunum sem „óæski- legur“ maður. Hann fór þá ti Ítalíu. En hann var ekki ein hygginn og Luciano. Lucian< setti á stofn verzlun í Neape og gerðist ,,virðingarverður“ borgari. Hann stundaði veð- hlaupaveðmál. En það var ekki saknæmt. En Liguori fór ti Rómaborgar, og sneri sér að starfi þvi, er hann hafði haft með höndurn í Bandaríkjun- um. Þar hafði hann verið dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir að vinna að ósiðsemi. En hann slapp til Ítalíu eins og fyrr er getið. Næturklúbb og hóteli lokað. Ástmær Liguoris, Elenora Bottini að nafni, þrjátiu og fjögurra ára gömul, var hand- tekin samtímis og elskhuginn. Giula Caccerini, fjörutíu og tveggja ára, skólastýra við dansskóla, Isola Robino, þrjá- tíu og fimm ára, fyrrverandi kórstúlka, Alcec Gianni, lista- rnaður, Virgilo Uberti, dans- stjóri og grískur maður Basil Simos, sem hafði verið fei’ða- umboðsmaður fyrir félagið — voru öll tekin föst þessa nótt. Þau höfðu öll fengist við hvíta þrælasölu. Lögi’eglan lokaði ,,Columbia“ nætui’klúbbnum og litlu hóteli, „Province di Aoma“. Luguori og aðstoðarmenn hans höfðu næturklúbbinn til þess að geta ráðið ungar stúlkur til starfa við hann. Þær fengu stöður, sem söngkonur, kórstúlkur og næturklúbbsþjónustumeyjar á meðan þær biðu eftir að fá stöður ei’lendis, sem glæpa- klíkan lofaði þeim að útvega. Þegar lögreglan handtók Liguori og óaldai'flokk hans, var það auðvitað spor í rétta átt. En það væri ofmikil bjart- sýni, að álíta að með því væri miðstöð hvítu þrælasölunnar yfirunnin. Svo er ekki. Aðal- setur hvítrar þrælasölu er enn í Róm. Henni er haldið áfram undir stjórn ráðkænna manna, sem álitnir eru góðir borgarar, og hafa ekki fram til þessa komið þannig fram, að ástæða sé til að gruna þá um græzku. Auðvelt að ná í stúlkur. Lögreglunni er þetta ljóst. En stendur uppi ráðalaus. Það, að Liguori-óaldarflokkui'inn átti meðlimi í eftirtöldum starfs- greinum: dansskólaeigandi, danskennai'i, listamaður og kórstúlka, sýnir á hvern hátt glæpaíélagið rak starfsemi sína. Þarna var um fólk að ræða, sem átti hægt um vik með að kynnast ungum stúlkum og af- vegaleiða þær. Þetta fólk hafði fastar stöður og var því síður grunað um að reka ólögleg f j áröf lunai'f y rirtæki. Hinir rómversku sérfræð- ingar í hvítri þrælasöíu vinna að mestu eftir sömu grundvall- arre'glum. Þeir eru einungis gætnari en Liguori var. Þeir kona, danskona eða klæðasýn- ingastúlka (manecquin) eða hún hefur getið sér góðan orðstír við að leika smáhlut- verk í leikhúsi, útvarpi eða sjónvarpi. Joan hefir lagt of- urlítið af peningum fyrir. Hún er glaðlynd og kjargóð, og á- kveður að fara til Rómar og freista gæfunnar þar. Róm er miðdepill kvik- myndagerðar í Evrópu. Holly- wood hið nýja við Tibei’fljót. Fagrar konur — nægir peningar. í upphafi gekk allt ágætlega. Joan hafði haft með sér með- mæli frá London. Innan skamms var hún orðin með- limur Via Veneto klíkunnar, sem mikið þótti til kcma. í þessari klíku voru kvikmynda- stjörnur og aðstoðarfólk, kvik- myndaframleiðendur og menn sem þóttust ætla að verða það. Fagrar konur, dulai’fullir menn, atvinnulausir, en með næga peninga, ríkir iðjuleys- ingjar og' allmargir aðalsmenn, sem höfðu þörf fyrir að skíra Þá kvikmynd átti að „taka upp“ í Aþenu. Þriðja atvinnutil boðið fekk Joan frá firma, sem kvaðst framleiða stuttar sjón- varpskvikmyndir til sölu á amerískum markaði. Vikurnar liðu, án þess að til- boð þessi yrðu annað en tilboð. Mexikanski leikstjórinn kom ekki til Rómaboi’gar. Fram- leiðandi grísk-ítölsku kvik- myndarinnar f ramleiddi ekk- ert annað en afsakanir, og sj ónvarpsf élagið dró allt á langinn. Flíkur og gripir veðsett. En nú var Joan orðin pen- ingalaus. Skuld hennar á hót- elinu óx dag frá degi þótt hún lifði eins og nirfill. Forstjóri hctelsins er farinn að gefa henni illt auga. Hún neyðist til þess að selja og veðsetja skart- gripi sína og loðkápu. Dag nokkurn hittir hún framleiðanda grísk-ítölsku kvikmyndarinnar. Hann er hennar síðasta veika von. Hún biður hann að segja sér með vissu hvort hún fái hið um- ing við vínveitingaborðið (bar) í Hótel Exelcior. En þangað koma amerískir kvik- myndaframleiðendur og leik- arar. Henni var boðið á Rosati, en þar korna rómverskir leik- arar og aðalsmenn. Rosati er öðru rnegin við Via Veneto. Þ.ekktur kvikmyndafram- leiðandi býður kenni til há- degisverðar í hóteli úti við vatn. Hertogi frá Sikiley býð- ur henni til miðdegisverðar á úti-hressingarstað. Og á eftir fara þau í Kit-Kat-nætur- Stella Si. Jones, t.h., sem frá stúlku starfa svo gætilega, að lög- í’eglan fær enga ástæðu iil þess að ákæra þá fyrir lögbrot. Þær festast í netinu. Við rnunurn skýra frá þvi hvernig ung stúlka festist í köngulóarnetinu. Auðvitað get- um við ekki nefnt rétt nöfn. En sagan, sem nú verður sög'ð, er sönn og táknræn. Hún byggist á viðtölum við fjórtán stúlkur sem líkt er ástatt fyrir. Við bindum okkur hér við alger- lega einkennandi (typisk) frá- sögu ungrar stúlku, er við nefnum Joan Smith frá London. En hún gæti engu síður heitið Odette Dubois og verið frá París, Eirika Múller frá Berlin, Karen Olsen frá Kaupmanna- höfn eða Dolores Moreno frá Madrid. Nú fylgjum við Joan Smith skref eftir skref á leiðinni nið- ur stigann, sem liggur til eyði- leggingarinnar. Joan er ung og fríð, söng- skjaldarmerki sitt á nýjan hátt. talaðá hlutverk. Hann kyssir Joan Smith var boðin hress- hana á báða vanga; horfir til himins örvæntingarfullu augna ráði, og svarar með afsökun- ai’hreim í röddinni „Getið þér nokkru sinni fyrirgefið mér það, að hafa gleymt yður, ást- in mín? Eg er nýkominn frá Aþenu. Við tókum síðasta atr- iði kvikmyndarinnar fyrir tveim dögum.“ Sagan er hliðstæð mörgum öðrum sögum og sýnir, að það er ekki fyrirhafnárlaust að fá kvikmyndahlutvei’k í Róm. Vesalings Joan er nú fai’in að missa kjarkinn, en hún vill . |jekki gefast upp. Hún er of stór upp á sig til þess að skrifa heim og biðja um peninga eða fara til ræðismannsins og biðja hann að borga farið fyrir sig til Englands. Með. einhvei’ju móti dregur hún fram lífið þar til einn af ' vinurn hennar úr Via Venetoklíkunni segir, að hann viti um atvinnu, sem hún geti fengið í næturklúbb í Beirút. Þar á hún að syng'ja eða dansa. Má hún sjálf velja það, sem hún hefir mestan á- huga á. „Vinnan er létt og vel launuð,“ sagði vinur Joan, Þessi sami, hjálpsami vinur borgaði hótelreikning hennar í 1 Róm og flugfarið til Beirút. klúbbinn. Þar sér hún hinn Hann kvað verða samið nánar slyttulega og útbrunna Farúk, 1 er þangað kæmi. fýrrverandi konung Égypta- j Joan, sem nú vai’ð fegin að lands, hvolfa í sig mörgum glös fá atvinnu og komast frá um af appelsínusafa. En kven- Róm, þar sem hún hafði orðið maðurinn sem með honum er 1 fyrir miklum vonbrigðum, tók drekkur whisky og koniak. þessu boði fegins hendi. segir í greininni, ásamt hvítri í Beirut. Þrjú kvikmyndatilboð. | Joan myndi hafa getað ihitt Pepito Pignatelli prins, sem um skeið var trúlofaður ^hinni ameríkönsku, skapmiklu jkonu Ivy Nichols, eða Mar- ques Emanuel de Seta, eða Augusto Torlonia, hertoga, ef þeir tveir fyrstnefndu hefðu ekki setið í fangelsi fyrir glæpi. Á skömmum tíma fékk Jo- an Smith þrjú tilboð um at- vinnu, hlutverk í kvikmynd, framleiddri á Ítalíu og í Mexi- co. Þá mynd á að hefjast handa um upptöku á, er leikstjórinn kemur til Rómar. Annað hlut- verk gat hún fengið. Var það í kvikmynd, sem félag ítalskra og grískra manna hugðist taka. Neðar og neðar. Joan varð fvrir miklum von- brigðum, er hún kom til Líb- anons, en það var í augum hennar hið fyrirheitna land. Næturklúbburinn var miklu ó- fínni en hún hafði gert sér í hugarlund og vinur hennar hafði sagt henni. Það var held- ur ekki þörf fyrir hana sem söng- eða dansmær. Eina at- i vinnan, sem hún gat fengið þarna var, að skemmta gest- unum. Það þýddi, að hún varð að fara á milli borðana, dansa við hvern sem hafa vildi, og' fyrst og fremst koma herrun- um, sem hún „skemmti11, til þess að drekka sem mest. Framb. á 3. síðu. . a

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.