Vísir - 07.03.1958, Blaðsíða 12

Vísir - 07.03.1958, Blaðsíða 12
Bkkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Láti® hatin fœra yður fréttir annað lestrarefni beim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið. að þeir, sem gerast áskrifendur Vísii eftir 10. hvers mánaðar, fá blaSið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Föstudaginn 7. marz 1958 Milljaröur lagður til höf- uðs Nasser, segir hann. Saud borfain þungum sökum í áréöurssókn. Serraj höfuSsmaður, yfir- rnaður sýrlenzku Ieyniþjónust- unar, og Nasser forseti Ara- biska sambandslýðveldisins, hafa gert uppskátt, að boðið* |hafi verið (og lagt fram að nokkru) mikið mútufé til að koma Arabiska sambandslýð- veldinu fyrir kattarnef. — Er þetta notað í mikilli áróðurs- sókn og flutti Nasser útvarps- oræð'u í fyrrakvöld. Kvað hann sýrlenzkum liðs- foringja hafa verið boðnar 2 millj. stpd. (90 millj. kr.) til að koma af stað uppreist í sýr- lenzka hernum og koma þann- ig sambandsáformunum fyrir kattarnef. Liðsforinginn tók við fénu (3 ávísunum) og af- hénti yfirboðara sínum og gerði aðvart um tildrögin. Þakkaði Nasser Serraj fyrir að hafa af- stýrt áfrmunum. Sendimaður Sauds er sagður hafa verið Azal Ibra- hím, „einn af mörgum tengda- feðrum Sauds“. Nasser boðaði, að féð (2 milljónirnar) verði nötaðar til iðnvæðingar á sam- bándslýðvedlinu. Serraj hefir og látið ýms- ar upplýsingar í té. Saud á áð hafa sagt, að tengslin milli Sýrlands og Egypta- lands væru „saurug“ og sjálfstæði Sýrlands glatað, er ríkin væru sameinuð. ' Myrða átti Nasser og hafi Saud eða sendimaíkir hans talið bezta ráðið að skjóta niður flugvél hans og kenna svo ísraélmönnum, Bretum eða Bandaríkjamönum um. — Þegar Nasser væri úr sögunni átti að greiða 20 miilj. til viðbótar. Ekki liggur enn fyrir nein umsögn frá Saudi-Arabíu um þetta, en orðrómur hefir verið á kreiki um, að ekki gangi vel að koma á laggirnr sambands- ráðinu, og þörf hafi veri á sterkum áróðri. Skefjalaus áróður. Af hálfu Saudi-Arabiu, ír- aks og Bandaríkjanna hefur ver ið algerlega neitað, að nokkur fótur sé fyrir ásökunum Serr- ajs og Nassers um mútur og samsæri. Er litið á ummæli þeirra og allt, sem um þetta er sagt á Sýrlandi og í Egyptalndi, sem skefjalausan áróður. Fann „réttan“ mann. Blaðið Daily Telegraph í London segir í morgun, að það verði ekki hægt að draga aðr- ar ályktanir af því, að þessi mikli áróður var hafinn, en að Nasser hafi fundið „réttan“ mann til að síjórna Sýrlandi, þar sem Serrajs, og til þess jafnframt að ota tota Nassevs sjálfs. Og Saud konungur megi nú gera sér ljóst, að hann eigi nú ekki víst, að geta lifað í friði það, sem eftir er valda- tíma hans. Efnl til bndsksppiii vlð Danf í ágúsf. 100 börti á Arnarhóli á skíðum á kvöldin. Þar fá þau ókeypis tilsögn hjá beztu skíðamönnum Reykjavíkur. Síðan á mánudagskvöld hefur á hverju kvöldi verið líf og fjör á Arnarhóli. Þar hafa verið sam- ankoininn allt að 100 börn til að njóta skíðakennslu sem Skíða- ráð Beykjavíkur hefur boðið iipp á. Það var vel til fundið af Skíða ráðinu að gefa yngztu skíöii- ntðnmn i kost á skíðakennslu í jniðri bt rgimú. Athygli forráða- nianna íþróttasam'takanha hefur nöallcga beinzt að unglingunum, en h“rn frá aldrinum 5 ti! 12 ára háf ekr.i vir gaman að íþrótta ■lejkjum, > ongiini. ir yfir 'fenn- Ingu. Áhug' hama. aa er hgeysi- og korhasi ■ 'i-ri á Arnar- > n vöi >iJ má 'eg.ia að kroki á utisamkomu að sumri Jriikir hólim hc'iiir um o til • „l að er áf m okkar að halda áfram skíð.h : > lu á Arnarhóli •jmeðan skið ið helzt," sagði frú Ellen S ghvatsson formaður Skiðaráðs Reykjavikur. „Við Ekki verður annað sagt en að klæðaburður þessarar ungu konu sé talsvert sérstæður. Þó verður því varla haldið fram af öðrum en þræium-tízkunn- ar, að þetta sé glæsilegur bún- ingur. höfum þarna ágætis kennara og má þar nefna þékkta skíðamenn svo sem Svanberg Þórðarson, Karólínu Guðmundsdóttur, Þor- berg Eysteinsson, Marteinn Guð- jónsson, Úlfar Andrésson, Leif Gíslason og fleiri." Skíðakennslan fer fram að kvöldinu á tímanum frá 7,30 til 10. Þrír kennarar sjá um kennsl- una hvert kvöld og ekki veitir af því nemendahópurinn er stór. „Við höfum í huga að leita að öðrum stöðum í bænum, þar sem hægt er að kemia br-nunum að fara á skíðum, því það myndi auðveM^ börnum í úthverfunum að sækja kennsluna. En þar sem kennslan verður að fárn fram að anna hefur borizt nýtt bréf i. ■ Deilt um símagjóíd í BreiðhoBtshverfi. I nokkru stímabraki stendur um þessar mundir milli bæjar- símans og íbúa í Breiðholts- hverfi. Tilefni þessarar misklíðar mun vera, að símanotendur í hverfinu vilja losna undan að greiða fjarlægðarstofngjaíd að upphæð 200 króur. Gjald þetta er lagt á við uppsetningu síma, ef svo langt er til næstu sim- stöðvar, að af hljótist nokkur aukakostnaður. Mun hafa láðst að senda út innheimtuplögg strax og síminn var lagður í hverfið og því hef- ur komið til þessarar misklíðar, eru þau bárust nýlega. Hverfisbúar munu hafa sent póst- og símamálastjórninni bréf um að mál þetta yrði upp tekið og gjaldinu sleppt, en hún telur, að um skyldugjald sé að ræða. Geta má þess, að í Kópavogi er gjald þetta allmiklu lio'rra eða 500 krónur, en afnotag jald er aftur á móti hið sama og í Reykjavík á báðum þessum stöðum. íslendingar munu í sumar senda flokk manna á Evrópu- meistaramótiö í frjálsum íþrótt 'um, sem haldyð verður í Stokk- hólmi í ágústmánuði. Einnig verður háð landskeppni við Dani um líkt leyti. . Formaður F.R.Í., Brynjólfur Ingólfsson og varaformaðurinn, Guðmundur Sigurjónss., skýrðu fréttamönnum frá þessu í gær. 5. Evrópurneistaramótið verð ur haldið í Stokkhólmi dagana 19.—24. ágúst í sumar. Fer það fram á Stadion í Stokkhólmi, en það iþróttasvæði var byggt fyrir Olympíuleikana 1912 og hefur verið endurbætt og rúm- ar nú 27500 áhorfendur. 30 þjóð um í Evrópu hefur verið boðin þátttaka i mótinu og eru ís- lendingar ein þeirra. Þátttaka íslands hefur verið ákveðin og er áætlað að 17 íþróttamenn fari til keppni auk 4 farar- stjóra. Annars fer þátttaka okk ar eftir fjárhagsgetu og afrek- um, en liðið verður líklóga val- ið á meistaramóti síðast í júlí. Er síðan ráðgert að fara utan 17. ágúst. Er keppni lýkur, 24. ágúst, er ráðgert að halda þeg- ar frá Stokkhólmi daginn eftir og fer einhver hluti hópsins til Oslóar og keppir þar 27. ágúst, en síðan vérður haldið til Kaup mannahafnar og þaðan til Randers og keppt í landskeppni við Dani dagana 30.—31. ágúst. Náðust samningar við Dani um að heyja landskeppni í frjálsum iþróttum eftir að leit- að hafði verið til Norðmanna og A.-Þjóðverja í sömu erindum. Ekki gat orðið af keppni við tvær síðartöldu þjóðirnar ým- issa hluta vegna. í Randers er íþróttafélag, Freyja, sem er 60 ára um þær mundir, er lauds- keppnin fer fram, og er þá mik- ið um dýrðir þar. Komizt hef- ur verið að mjög hagkvæmum samningum við Danina, þar sem þeir greiða uppihald okkar manna og ferðakostnað innan Danmerkur. —■ Verður þetta. fimmta landskeppnin við þessa frændur okkar, en við höfum jafnan gengið með sigur af hólmi, svo búast má við að þá langi til að jafna reikningana. Vafalaust verður þar hörð keppni, því Danir eiga nú gott landslið, að því að sagt er, og einnig má búast við að okkar landslið verði betra en nokkurn tíma fyrr, ef allt gengur að óskum. Loks má svo geta þess, að Norðurlönd keppa við Banda- ríkin 13.—15. sept. í Los Ang- eles og taka íslendingar vænt- anlega einnig þátt í því móti. Könnuftur II. brann úti í geimnum. Það er nú fullvíst talið, aS Könnuður II liafi brunnið tii agna úti í geimnum. Telja vísindamenn, að ekki hafi kviknað í f jórða og síðasta hylki eldflaugarinnar, og hafi hann því ekki náð 29.000 km. hraða sem nauðsynlegur var til þess að koma honum á brautina, sem honum var ætlað að renna kringum jörðina. Næsta tilraun til þess að koma gervihnetti á loft mun verða gerð á vegum flotans og notuð Vanguard-eldflaug, en tvær fyrri tilraunir með eldflaug þeirrar tegundar hafa mistek- ist. Ný beituskurðarvél, sem hefur reynzt ágætlega. Getur skorið 600 teninga á mínútu. ftlýtf bréf frá Búlganin. Eisenhower forseta Bandaríl f börr kvölf ’nrf slíki'r staður að I Bulganin. vera úpplýstur ng svn þarf að vera brekka otr nnkkuri svig- rúm, en erfitt er sámræma þetta allt." Barst það rétt eftir að Ban>’ rikjastjórn hafði lýst yfir í svai til sovétstjórnarinnar, að tillög- ur hennar um undirbúning að Kerinslán er ðkeypi? óg alíir fúh'di stjómarleiðtoga, væru of sem vilja geta komið takmaWnðar. og ekk’ fúr.riægj- i andi Akranesi í gær. Hér á Akranesi hefir verið í notkun í vetur ný beituskurðar- vél, sem reynzt hefur afbragðs vel og á eftir að leysa þann mann af hólmi, sem sker beituna, ■ ern er vont verk og krefst að minnsta kosti eins manns fyrir hverja fimm, sem beita. Beituskurðarvélin hefir verið í notkun hjá He!mask_,g'. h.f. í vetur, en í fyrstu revndist skúff- an sem sildin er látin í of grunn og gerði hagleiksmaðuri , sem smíðaði vélina, Kjartan Fr. > ísson. nndurbætur á henn. nýlega. Beituskurðarvé!:n fretur sko< :ð 600 teninga á mínútu, en þaó er nóg beita á eitt bjóð. Beitar er ágætlega skorin og stenzt fyllilega samjöfnuð við beitu, sem er handskorin. Vélin er fótstigin, en eí ákjöa- | anlegra þykir er hægt að snúa henni með sveif og vafalaust má láta rafmagn snua henni. Þessi beituskurðarvél * er öll ; handsmíðuð, en ef hafi ' verðr.r fjölöaframleiösla á henni hyggst uppfinningarmaðurinn að láta steypa ýmsa hiuta vélarinnar og - yrði hún þá mun ódýrari. Bendir allt til þess að slík vél leysti einn mann af hólrni á úti- legubátum og þar sem fleiri bát- ar hafa sameiginlega iieitingí stöð ge. ur vélin skorið Leit fyr- ;i • marga aðila og sparað inikjnn I vinnukraft. Kiarcan Fr. Jónsson, er vé- stjóri á nirium bátnum hé og ’sinn mesti hagleiksmaður. Hann ' ar einnig lærður húsgagnasmið- ur og leggur gjörfa hönd á margt. Hanh er ættaður af Snæ- fellsnesi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.