Vísir - 07.03.1958, Blaðsíða 11

Vísir - 07.03.1958, Blaðsíða 11
Fostudaginn 7. marz 1958 VtSIfc Styrkið hlutavdt&i Hvatar mel gjöfunt. Sjálfstæðiskvennafél. Hvöt efnir tií glæsilegrar hlutaveltu í Listamannaskálanum á sunnu daginn. Eru allar ltonur og velunn- arar félagsins hvattir til að styrkja starfsemi félagsins með því að senda muni og sækja siðan hlutaveltuna. Þær kon- ur, sem hafa í huga að gefa muni á hlutaveltuna, geta kom ið þeim í Listamannaskálann á morgun, því að skálinn verður opinn eftir klukkan tíu árdeg- is. Þær konur, sem telja betra fyrir sig að koma munum til skila í dag, þurfa aðeins að gera aðvart hjá eftirtöldum konum: Gróu Pétursdóttur, Öldugötu 24, Helgu Marteinsdóttur, Mar- argötu 4, Kristínu L. Sigurðar- FRÁ ÚT- Allra síðiistu útsöludagar eru í dag, laugardag og mánudag. Notið því síðasta tækfærið til góðra kaupa. i. ^augavegi 10. Sími 13367. dóttur, Bjarkargötu 14 og Maríu Maack, Þinghoítsstræti 25, og verða munir þa sóttir til þeirra í dag. Á morgun verður hins vegar ekki hægt að sækja muni, sem eiga að fara á hluta- veltuna. Golfstraumur og f iskverð. Daily Ma.il birtir fregn um það, að menn geti „kennt golf- straumnum hátt verðlag á fiski“, — straumþungi hans sé meira en áður og orsaki versn- andi fiskveiðiskilyrði í norður- höfum, en minni veiði hafi leitt af sér hœkkað verð á heima- markaðinum. Vizku sína hefur blaðið frá togaraeiganda í Hull. Togaraeigandi þessi, Tom Boyd, ræddi og hina miklu hættu, sem stafaði af kröfu sumra þjóða um 12 mílna land- helgi. „Það mundi svifta oss auðugustu fiskimiðunum í Norð urhöfum“, sagði hann, ef sú krafa fengist fram. Hann neitaði því, að erlend- um togurum væri meinað að landa í Hull. „En þeir koma því aðeins, að verðlagið sé hátt,‘f/ bætti hann við. (E!!ffllll|[!IEIII9fBIIIÍIiBII||fllllll Lausn á leynilögTegluþraut: •qouaajvE deap ja ‘es XpouueQ aa iA<j ‘uut -Suiguoui i^na ua uosunj\[ ‘uui -Sui.ioj ‘uosunpí pebavsq gatu .recí uirsq jo .inpxaq (g) Xpotu -jbq ega jajeayj ega (g) jauios ijjj{a ja uubh 'JRA uuiSuijoj jaAtj eSntfje giA tunin^s jsjXjj til afgreiðslustarfa allan eða hálfan daginn. Suimuhúð, Laugateig 24. — Sími 3-4666. vantar strax á góðan 'netabát frá Keflavík. Uppl. s síma 1-3864 og 3-2217. cskast strax. U'jpl. í síma 1-55C4. mmí Isfæids. Benzínsprauta banaði sjuklingi. Óvenjulegt slys kom fyrir í liáskólasjúkralnisinu í Munchen í Þýzkalandi. Fimmtán ára gömul stúlka andaðist, er henni hafði verið gefin sprauta með benzíni í stað deyfilýfs. Hafði benzínið verið sett á deyfilyfjaglas, en gleymst að skipta um miða. Þótt læknar opnuðu brjósthol stúlkunnar og nudduðu hjarta liennar, er þeir urðu varir við truflun á blóð- rásinni, kom það ekki að haldi. Handsprengjaji var ætluð Evrópumönnum. Handsprcngju var varpað á veitingastað i Jakarta þar sem ÍSvrópumenn og Ameríkanar vorú tiðlr gcstir. Fjöldi fólks var á veitinga- staðnum þegar sprengjunni var varpað, én svo héppilega vildi til að hún sprakk ekki. Her- menn komu þegar á vettvang, en enginn var tekinn fastur. Veitingastaðurinn 'er í fjöl- mennasta hverfi borgarinnar. Þingkosningar á M.- Éj'iandi. Efut verður til kosninga á N.- írlandi þan 20. marz nk. Brooke- borough f orsastisráðlierra, til- kynnti þingrofið 27. febrúar eða 7 mánuðum áðiu’ en fimm ára kjörtímabil þingfulltrúa var út- ninnið. Það sem um verður deilt í kosningabaráttunni er tengslin lllllillliHllllllllltlllllilllillliHiillllllUlllllilllllllHltilHlltlllllll Leyniiögreglu|sraut dagsins. BÓFAFÉLAGIÐ. Þegar einkaleynilögreglu- mennirnir Buck Merrick og Si,d Damon reyndu að brjótast inn í íbúð 302 í Rensonia, var tekið á móti þeim með kúlpahríð. Hún kom frá fjórum mönnum, er um leið þutu út úr íbúðirini, Merrick varð fyrir fjórum skotum og féll og lézt skömmu síðar án þess að geta sagt hver morðinginn var. Damon sagði prófessor Ford- ney að hann og Merrick, sem unnu fyrir auðugan olíukóng, John Wright, hefði loks kom- izt ,að verustað flokksins, sem hafði rænt 35000 dollurum frá skjólstæðingi þéirra og reynt að koma peningunum í umferð. Þegar Damon var nýtekinn til við málið, hafði Merrick sagt hönum að í flokknum væri Os- wald Munson, Dan Carmody, Rick Somer og Laglegi Harry Keeler. Er gert hafði verið að sárum Damons, fóru hann og prófes- sorinn til bófahverfanna og 1. Einn þessara fjögurra. fyrrum prófessor í rómönskum málum, var foringi floltksins. 2. Somer hafði verið að reyna að koma sér í mjúkinn hjá. þessum fyrrverandi prófes- sor, sem ekki treysti honum. 3. Kærustur Carmodys og foringjans voru systur Laglega Harry Keellers. 4. Foringinn og maðurinn, sem drap Merrick voru góðir vinir og höfðu báðir komist í kast við lögin í Ástralíu. 5. Keeler og morðingi Merr- icks höfðu 2000 dollurum meira en hinir upp úr síðasta tiltæki flokksins, vegna útgjalda, sem þeir höfðu af því. Er þeir athuguðu þessar upp- lýsingar, komust Damon og Fordney brátt að því hver var morðinginn og settu lýsingu af honum í útvarpið. Hann náðist þrem dögum seinna, er hann var að fara með flugvél. Hver drap Buck Merrick? Lausn annars staðar í blaðinu. fengu eftirfarandi upplýsingar: | gillHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIHIIinillHIIIIIIIHIHilllllillllllllllllI við Bretland. Sambandsflokkur- inn er óhræddur að ganga til kosninga og telur sig eiga vlsan meirihluta atkvæða eins og iiann hefur haft frá árinu 1921. Flolckur fráfarandi forsætis- ráðherra liafði 37 sæti af 52 í fulltrúadeildinni. Þorvaldur Ari Arason, Ml. LÖGMANNSSKRIFSTOFA SkóUvörðuatíg 38 clo Páll Jóh-Þorlclfsson h.f. - Póslh 621 Simar ISiló óg IS4I1 —■ Símnctaif, J” SANNAR SÖGUR eftir Verus. C,arm Chapman Catt 2 Árið 1885 giftist Carrie rit-1 stjóra, Leo Chopman að nafni. Þau unnust heitt og Carrie vann með manni sínurn vi'ð út-| gáfu blaðsins með þeim dugn-j aði og áhuga, sem hcnni var j eiginlegur. Hjónabandsham-; hennar yarð skammvinn. Hún stóð ekki nema eitt ár, en þá lézt inaður hennar skndilega, 'er hann var á ferðaíagi vestur, til San Francisko... . Eftir lát manns síns dvaldist hún leigi í San Franeiskó og fékk vinnu við dagblað þar í borginni. Þar knntist hún af eigin raun margs konar mis-j jöfnu hlutskipti kvenna og augu hennar opnuðust fyrir því mis-' rétti, sem hær voru beittar í þjóðfclaginu. Þetta ol'i henni hrgygðar og lnin ákvað þá að verja lííi sínu til að berjast fyr- j ir jafnrétti kvenna og karla ... Með eldmóði trúboðans sneri Carrie aftur til Iowa og hóf baráttu sína með því að flytja erindi og krefjast kosningarétt- ar til handa konum. Fylkis- ncfndin, sem fjallaði um kosn- ingarétt, gát ekki gengið fram- lijá henni og varð að viður- kcnna forystuliæfileika hennar og lcröfur hennar. Árið 1890 sat hún fyrstu ráðstefnu um kosn- ingarétt kvenna í Bandaríkj- unum. er sstfasí! sölisdapr § 3. flekki. Athugið: Til áramóta eru eftir 16198 vinningar samtals 13 245 000 króíiur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.