Vísir - 14.05.1958, Side 3

Vísir - 14.05.1958, Side 3
Miðvilcudaginn 14. maí 1958 VtSlK + HOLLUSTA OG HEILBHIGHI Nýjungar umtakmörkun barneigna Ný fegund homónalyfs reyndist öruggt í 250 tilfellum. TekÍBt rar cin tafla tiafflctja í 20 datja. Tveir anieriskir læknar telja sig' hafa fnndið ineðal, seni kon- nr geti tekið inn sér að skað- laiisu, til að konia í veg fyrir að ]>ær verði þungaðar. Eru þetta gei’vihorniónapillur. Þótt undarlegt megi virðast framkallar lyf þetta líkt ástand hjá konunni og þegar hún er þunguð. Það er hinsvegar þetta ástand, sem kemur í veg fyrir, að egg losni og frjógist. Tilraunir með hormónalyf þetta voru gerðar á hundruðum kvenna frá Puei’to Rico, sem gerðust sjálfboðaliðar við rann- læknar. Sir Russel Brain, sem er þekktur vísindamaður, var í for- sæti á samkomu þessari og var W®ða sinna. það talið trygging þess, að hér væri ekki um ómerkilegt mál- efni að ræða. verðið verði viðráðanlegt hverj- um sem er. Ef svo færi, mundi því verða fagnað mjög — sérstaklega í Asíu þar sem siaukin fólksfjölg- un er orðin alvarlegt vandamál, sem rikisstjórnirnar verða að sigrast á, ef þær eiga að girða fyrir skort og afturför meðal Aðeins gegu læknisráði. Farið er að framleiða hormóna- efni það, sem hér um ræðir, í Bandarikjunum og nefnist það Enovid og Norluton á viðskipta- máli. Ekki er lyfið látið af hendi Áður nefndur dr. Pincus, sem er starfandi við Worchester Foundation for Experimental Biology, og félagi hans, dr. John Rock i Boston, hafa unnið að þessum rannsóknum um árabil. Tilraunir í tvö ár. Voru fyrst gerðar tilraunir á dýrum, en fyrir tveim árum hóf- ust tilraunir á konum í Puerto Rico, eins og áður segir. sóknirnar. Bendir allt til, að hér j nema eftir iæknisráði, og enn er j Konunum var sagt að taka sé fundin örugg aðferð til að það of dýrt, til að um almenna takmarka barneignir, en þetta er mikið Vandamál meðal frum- stæðra þjóða og þar sem fóiks- fjölgun er of mikil. Eeynt á 250 Ikonum. Læknarnir segja að af 250 kon- um, sem samvizkusamlega fóru að ráðum þeirra, hafi engin orð- ið þunguð, meðan á tilraununum stóð í marga mánuði. Ekki virðist þetta valda nein- um eftirköstum hjá konunum og gátu þær eignast börn eftir sem áður, þegar þær hættu inn- tökum. Annar læknanna, dr. Gregory Pincus, var nýlega staddur í London og flutti þar fyrirlestur um þetta mál, þar sem viðstadd- ir voru um 200 visindamenn og notkun geti orðið að ræða. Hins- vegar hafa nú margar hinna stærri lyfjaverksmiðja veitt fé til framhaldsrannsókna og ef þær gefa góða raun, má búast við, að lyfið verði framleitt í stór- um stíl innan skamms og að eina töflu á dag í 20 daga í mán- uði samfleytt. Nokkrar —- eða um 15% — hættu inntökum og töldu sig verða syfjaðar og lasn- ar af þeim. Aðrar, eða 30%, tóku þær ekki reglulega eins og til var ætlast, en hinar fóru að öllu Frh. á bls. 10. 300,000 hafa fengið ækningu á krabbameini. Bandsríkjamenn telja, að 3. hver maður ffáj læknjngn. „Um aldamótin s.l. var það tal- ið ganga dauðadómi næst, að heyra þann læknisúrskurð, að maður væri með ki*abbamein.“ Þannig komst dr. John C. Ýmsir sjúkdómar á hröðu undanhaldi. Melal jielrra eru barnaveiki, berklar og lömunarveikfn. Þeir sjúkðómar, sem urðu öf- um okkar og ömnnmi að aldur- tila, eru margir óðum að hverfa úr sögunni. Nýlega var haldið hátíðalegt 10 ára afmæli Alþjóðlegu heil- brigðismálastafnunarinnar (World Health Organisation — WHO). Þar var minnst þess, sem á- unnizt hefur á undanförnum ár- um og saga mikilla. sigra rakin. Stofnunin starfrækir deildir í 180 löndum og hefur um 1000 sór- fræðinga í þjónustu sinni. Nýir vágestir. Jafnvel meðal frumstæðra þjóða hefur mikið áunnizt i bar- áttunni gegn næmum sjúkdóm- um. Er nú tekin upp barátta gegn þeim sjúkdómum, sem ekki teljast stafa af sýklum og herja aðallega á hina eldri, svo sem hjartasjúkdómum, krabbameini, kransæðastiflu og öðrum þeim sjúkdómum, sem feður vorir höfðu lítið eða ekksrt af að segja, en hafa nú höggvið mikil skörð í kynslóða. Farið er að veita því mikla A tíu árum hefur dauðsföllum athygli, hversu gáleysislega far- af völdum harnaveiki fækkað um helming. Barkladauðinn, skar- latssóttin. syfilis, gulusóttin, löm unarveikin eru á svipuðu undan- haldi. Malaria er á hröðu und- andhaídi og eru nú 90. milljónir manna ofurseldar þessum sjúk- dómi en voru 300 millj. fyrir tíu árum. Stúlkubörn, sem nú fæð- ast, geta gert ráð fyrir að lifa 4 til 5 árum lengur en mæður þeirra, og drengir 3 til 4 árum lengur en feður þeirra. ið er með ýms úrgangsefni frá iðjuverum. Þar er alls konai' efnaúrgangi veitt út í ár og fljót, sem hæglega geta síðan bland- azt neyzluvatni án þess að gera sér grein fyrir því, hvort hér get- ur ekki vérið um mikla hættu að íæða. Verksmiðjur og vélur ó- hreinka andrúmsloftið af reyk og uppgufun. Á hverju ári eru milj. ldlóa notaðar af asperíni og ró- andi meðölum. Allt þetta er mik- ið rannsóknarefni. Heller forstöðumaður National Cancer Institute í Bandarikjun- um að orði nýlega. „Nú læknast einn af hverjum þrem,“ bætti hann svo við. Af þeim, sem fengið hafa krabbamein í Bandaríkjunum hafa 800.000 fengið fulla lækn- ingu og lifa við góða heilsu, en það eru ennþá 700.000 undir lækn ishendi og búast má við að 525. 000 bætist við í sjúkrahópinn á þessu ári. 45.000 efni reynt á árai. „En við erum á réttri leið,“ seg ir dr. Heller. Á hverju ári eru reynd 45.000 ný efnasambönd, þar af eru 45 þegar notuð við til- raunir á rannsóknarstofum. Árangurinn hefur orðið það góður að við erum bjartsýnir og enn má tíðinda vænta á næstu 6 mánuðum. 1 skýrslu heilbrigðismálastofn- unar Bandarikjanna er getið átta nýrra meðaia, sem miklar vonir eru bundnar við. Jafnvel þeir læknar, sem hing- að til hafa eingöngii trúað á hnífinn og geislunina, sem einu hjálpartækin, eru að fá trú á meðölin. Um 600 sjúklingum i Bellevue- háskálasjúkrahúsinu í New York hafa verið gefin þessi nýju með- öl og þar af læknuðust að fullu 16 sjúklingar sem höfðu illkynj- uð mein, sem talin voru ólækn- andi. Þeim var gefið TSPA (Triethylene-Thiophosphora- mide). Ónæniisefni er í blóðinu. Myndin er af hundi í „göngukörfu“. Hér er enn eitt dæmi þess, að hundavinir reyna ávallt, að verða hundenum sínuni að liði, ef eitthvað bjátar á, í veikindum, ef slys verða o. s. frv. Eigandi litla senpans á þessari mynd er Elma Iíerring í Evansville, Indiana, en seppi lumaðisl, og lét hún bá útbúa körfuna, í von um að geta þannig kennt honum að ganga á nýjan !eik. Hug- myndina fékk hún, er hún sá hvaða ráðum var beitt til þess að hjálpa lömunarveikissjúklinguin til bess að fá aftur mátt. Röntgen-geisiaiiir geta verið bættuiegar vanfærum konum. Óvíst, hvað maðurinn þolir af geislaáhrifum. Talið er nauðsynlegt að forð- ast að nota röntgengeisla á kon- ur, seni eru þungaðar, vegna þeirrar hættu, sem fóstrinu staf- ar af geisliun þessum. Yfirleitt er talið nauðsynlegt að nota röntgengeisla sem minnst, og er farið að gæta allr- ar varúðar á þessu sviði. Þetta var tilkynnt á þingi vísinda- manna, sem komu saman nýlega í Eastbouvne í Englandi. Einn vísindamanna, G. W. Mullette frá Birmingham Regi- onal Hospital Board, sagði, að hann gerði ráð fyrir, að læknum væri orðið það ljóst, að það væri varhugavert að nota geislun á þungaðar konur vegna áhrifa þeirra, sem það gæti haft á íóstrið. nefnist þroperidin, sem er í blóð- inu. Þeir, sem hafa lítið af þessu efni í blóðinu, eiga erfiðara með að yfirvinna veikina, en hinir. Það er Sloan-Kettering stofnun- in, sem hefur skýrt frá þessu og byggir á tilraunum, sem gerða-r voru á föngum í Bandaríkjunum. Ekkert meðal er einhlýtt gegn öllum tegundum krabbameins, en við gerum okkur vonir um, að lyf sem að verulegu gagni kem- ur finnist jafnvel áður en við þekkjum eðli sjúkdómsins eða sýkingarinnar til fulls, segir þekktur vísindamaður við ame- risku barnakrabbameins-rann- Hann benti jafnframt á, að ekki væri enn unnt að ganga úr skugga um, hvort konur væru þungaðar, fyrr en vikum eftir að getnaður hefði átt sér stað. Engar öruggar aðferðir eru enn þekktar, til þess að hægt sé að ganga úr skugga um það á fyrstu vikuin, hvort kona et’ þunguð. Þá er heldur skki vitað, hvaða áhrif geislun kann að hafa á fóstur eða erfðaeiginleika, hins vegar er þa,ð vitað, að um skað- leg áhrif _ r að ræða. Aðalhættan er ekki, að einn eða tveir menn verði fyrir hættu- lega miklum geislaáhrifum, ksld ur, að væntanlegir feður og mæð ; ur komandi kynslóða- verði fyr- I ir of miklum geislaverkunum, | ýmist af geislamenguðu ryki í andrúmsloftinu (vegna kjarn- orkusprenginga), vegr.a læknis- rannsókna eða frá geislavirkura tækjum í iðnaðinum. Við vitum ekki, hve mikið mað- urinn þolir, svo að ekki verði varanlegt tjón af.' Þess vegna verður að gæta ýtrustu varkárni á sjúkrahúsum, i rannsóknar- stofu.m og í iðnaðinum. Sérstak- lega er hættan mikil í rannsókn- arstofum og iðjuverum, þar sem geislaverkanir eru tíðar. Þá er getið um ónæmisefni, er ; sóknaorstofunina. Um 50 sýrlenzkir foringjar hafa verið reknir úr hermun síðustu daga og egypzkir settir í þeirra stað.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.