Vísir - 28.05.1958, Page 9

Vísir - 28.05.1958, Page 9
MiSv.ikudaginn 28. maí 1958 VÍSIB foíjratö'ýtut barnama. Tveir hcstar. Hvað vcrður um alla hestana? 1 borgunum sjást aðeins bílar cg í sveitinni eru notaðar dráttarvélar bæði við að plægja og skera upp. Þegar ég var ungur var það öðru vísi. Þá voru öll bústörf unmn með hestum, þungum sterkum hestum, sem drógu plógin — fram og aftur; Það var fallegt. Eg átti emu smni heima á stórum bóndabæ. Þar voru bæði brúkunarhestar og reiðhestar. Unga dóttirm á bænum átti fallegasta reiðhestinn, sem var hirtur og hans gætt og honum klappað og strokið. Og hann hafði ekki annað að gera en að fara smáferðir með ungu, fallegu stúlkuna. Hann fékk aldrei hálm og rudda eins og brúkunarhestarnir. Aðeins hreina hafra — og oft sykurmola. Þeir eru margir, sem ekki þola veigengnina. Og það var svo um reiðhestinn. Hann reigði sig meir og meir og leit ekki til þeirrar hliðannnar, sem iðnu púlshest- armr voru geymdir. Þá var það einn dag að einum dráttarklárnum virtist komið nóg af svo góðu. Og þegar þeir dag einn stóðu af tilviljun hlið við hlið við vatnsþróna, sagði hann: — Heyrðu mig. Hvermg stendur á að þú heilsar okkur ekki lengur? Við erum þó alhr saman hestar. í fyrstu sagði reiðhesturinn ekkert. En svo rumdi hann á þann hátt, að ekki var hægt’að misskilja. — Já, sagði hann, að vísu erum við aíhr hestar. En þar er nú munur á. Þú getur víst séð að ég er af mjög fínu kyni. £g er reiðhestur — þið hinir eruð bara púls- hestar. Eg geri næstum ekkert en fæ samt sem áður betra íæði og hirðmgu en aðrir. Þanmg er það nú einu sinni. M. C1- Æatd&rstíaa Dráttarklárinn varð nátturlega alveg öskuvondur. En ■þar sem hann var rólegur og skapgóður, sagði hann ■bara: — Hvernig ættir þú að fá fínu, hreinu hafrana ; þína, ef við dráttarklárarnir plægðum ekki, skærum upp og völtruðum? Það gat reiðhesturinn ekki sagt um. Þess vegna sagði hann ekkert. En hann hugsaði mikið um það. Og upp frá því var hann kurteis og vingjarnlegur við hina hestana. Alira veðra von Fi-amh. af 4. síðu. þú hefur veikst þar fremra? — Já, sem betur fór. Eg var ekkert gefinn fyrir það að veikj ast. En einu sinni munaði minnstu að ég horfði upp á mann deyja frammi á heiði. — Hvernig atvikaðist það? — Við vorum tveir saman við silungsveiðar við Úlfsvatn. Þá koma til okkar hjónaefni, sem komu að sunnan og voru á leið norður. Mátti ekki tæpara standa að þau kæmu’st til okkar, því maðurinn var þá svo heltekinn orðinn af lungnabólgu, að hann virtist að dauða kominn. Hann skreiddist af hestbaki að kofa- veggnum og lagðist þar fyrir, treysti sér engan veginn inn í kofann. — Hvað gátuð þið fyrir mann inn gert? Ekki hafið þið verið læknar? — Þótt hvorugur okkar veiði- mannanna hafi nokkru sinni fengizt við lækningar, vildi samt svo heppilega til að við vorum læknar i þetta skipti. Maðurinn varð brátt hressari. — Eg er hættur að skilja. — Það er von. En málum var þannig háttað að við höfðum í þetta skipti meðferðis lungna- bólgumeðöl frá síra Magnúsi á Gilsbakka, sem við ætluðum að koma á veiðimenn norðan úr Miðfirði, sem talið var að myndu verða við silungsveiðar á Arnar- vatnsheiði um svipað leyti og við. Til þessara meðala gripum við þarna í brýnni lífsnauðsyn og gáfum sjúklingnum, en bjuggum auk þess um hann eft- ir föngum með gæruskinnum og sæng, hituðum handa honum bakstra og stumruðum yfir hon- um ailan daginn. Um kvöldið hafði hann hresst svo að hann gat skreiðst inn í kofann af sjálfsdáðum og þar var búið um hann um nóttina. Morguninn eftir var hann miklu hressari, en hélt samt kyrru fyrir um dag- inn. Daginn næsta á eftir héldu þau hjónaefnin svo áfram ferð sinni — en lífgjöfina þökkuðu þau með því að láta fyrsta barn- ið sitt heita í höfuðið á mér. — Urðu aldrei slys á Arnar- vatnsheiði í sambandi við veiði- ferðir á þeim árum, sem þú stundaðir þar veiðar? — Jú einu sinni I æsku minni. Eg var þá staddur ásamt Guð- mundi heitnum Böðvarssyni við Úlfsvatn. Það mun hafa verið um 1890. Þá komu tveir menn, Bjarni Daðason á Gilsbakka og Sigurður Sigurðsson á Þorvalds- stöðum til okkar i kalsaveði-i og norðangarra, enda þótt komið hafi verið fram í maímánuð og báðu okkur að fara fram að Arn- arvatni hinu stóra til þess að slæða þar eftir líki veiðimanns, Jóns Jónssonar frá Kalmans- tungu, sem farizt hefði i vatninu þá dagana næstu áður. En veð- ur var þá svo hvasst og vont að við töldum með öllu þýðingar- laust að fara og fórum ekki. Lá lengi í kalsárum. -— Hvernig vikli þetta slys til? — Það höfðu tveir menn verið sendir, Jón þessi frá Kalmans- tungu og Ólafur Hannesson írá Húsafelli, til veiða i Arnarvatni stóra. Lögðu þeir á valtri smá- kænu út á vatnio að vitja neta, en hvessti mjög á þá svo bátn- um hvolfdi. Jón sökk en Ólafur náði taki á bátnum og barst með honum til lands, þá nær dauða en lífi af lculda, enda, frost og nepjukuldi. Var hann svo dof- inn af kulda þegar har.n loks kom að landi að hann gat ekki gengið og varð að skríða til hestsins sins. Komst hann við illan leik til byggða og lá lengi sumars í sárum, en náði sér úr þvi og varð jafngóður aftur. — En líkið. Fannst það? — Löngu seinna. Ástríði á ,Húsafelli dreymdi um sumarið [að hún sæi líkið i vatninu og (voru þá menn sendir strax til þess að leita að þvi Reyndist þetta rétt þvi líkið flaut uppi þegar fram eftir kom. Þ. Melri kröfur ger&ar tii veiur- fræSinga á þotuöEdinni Alþjóðaveðurfræðistofnunin hefir gert mikið gagn. All)jóðastofnunin — W M O — liefir undanfarið haldið ársfund sinn í Genf, þar sem veðurfræð- ingar frá fjöhfa þjóðum liafa þingað lun framtíð stofnunarinn- ar og samvinnu þjóðanna í veð- urf ræðiran nsóknum. Meðal þeirra mála, sem efst voru á baugi á ráðstefnunni, var á hvern hátt væri hægt að star'f- ' rækja áfram sérstofnun þá, sem j sett var upp i Genf í tilefni af jarðfræðirannsóknarárinu og þar sem veðurfræðilýsingar frá öll- Það er munur. 3. Og svo kom gömul kona út á engið og skar með hnífstubb knng um rótina á bióminu og tók svo blóm- ið upp. Sumar ræturnar ætíaði hún að nota til að búa sér tii kaffi úr cg aðrar ætlaði hún að selja lyfsal- anum. ,,Fegurðm er samt ærðri,“ sagði eplatrés- greinin. „Aðeins hmir út- völdu komast í ríki fegurð- arinnar/ 1 Og það kom fólk 'inn í stofuna og hin unga Jgreifafrú kom með blóm, (eða hvað það nú var. Hún bar það svo gætilega að greininni fannst nóg urm því svo varlega haíði hún aldrei verið borin. Þetta var þá blómkrónan afi biðukollu, sem sagt gulur, fallegur fífill. Það var þá þetta, sem unga frúin bar svona gætilega. „Nei, sjáið hvað guð hefur gert þetta blóm fagurt,“ sagði hún, „ég ætla að mála það með eplatrésgreimnni, því öll- um finnst hún vera svo falleg,. en guð hefur líka gefið þessu blómi sérstæða fegurð á vissan hátt. Bæði eru þau fögur og tilheyra ríki feðurðarinnar. Sólar- geislinn kyssti þetta fátæka blóm og hún kyssti líka greinma og það var rétt eins og blöð hennar roðn- uðu við koss sólarinnar. um heiminum eru samræmdai'. Upphaflega var svo til ætlast að þessi stofnun starfaði aðeins í 18 mánuði, eða á meðan á al- þjóðarannsókiium í jarðfræði er haldið áfram, en nú er sýnt að þessi stofnun hefir gert svo mik- ið gagn, að veðurfræðingar vilja fyrir hvern mun. halda stofnun- inni áfram. Einnig tók ráðstefnan til með- ferðar ýms tæknileg atriði í veð- urfræðiefnum. T. d. var á það bent, að á öld þrýstiloítsflugvéla yrðu gerðar meiri kröfur til veð- urfræðinnar og veðurfræðiþjón- ustunnar en nokkru s.inni fyr. Þá var til umræðu kjarnorka og veðuríræðivisindi og hvaða hlutdeild W M O skyldi eiga í tæknilegri aðstoð á veðurfræði- sviðinu, sem Sameinuðu þjóðirn- ' ar gangast fyrir til vanyrktu landanna. Loks var rætt um nauðsyn þess, að stófnunin fengi eigið þak yfir höfuðið og að byggja þyríti skrífstoícthús fyr- ir W. M O i ;Genf. Ráðstefnunni stjórnaði André Viautj sem er. forseti IV M O. Hann er yfirmaður frönsku veð- urstofunnar. Færeyskur landhelgis- brjótur dæmd&sr. S.I. þriðjudág var færeysk skúta tekin í landheigi undan Meðallandi. Var farið með hana til Vest- mannaeyja, þar sem dómur var lcveðinn upp yfir skipstjóran- um á föstudaginn. Hlaut hann. 7,400 króna sekt. Skip þetta heitir Havfarið. ftl'lí

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.