Vísir - 02.06.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 02.06.1958, Blaðsíða 1
12 sí&ur I y 12 síSur 48. árg. Mánudaginn 2. júní 1958 117. tbl. 11 tíððhöld á b.v. Hlarz ubiíiís Múgur og niargmenni var á ferli um miðmæinn í ?ær, meS- an hátíðahöld Sjómannadagsins stcðu yfir, og bærin var einnig í hátíðabúningi, bví að fánar blöktu víða við hún. Fánar voru dregnir á hún á skipum um morguninn, svo og húsum í öllum bæjarhverfum, og um svipað leyti var byrjað að selja merki dagsins og Sjó- mannadagsblaðið; Klukkan tíu hófst guðsþjónusta í Hrafnistu, dvalarheimili aldraðra sjó- manna, fyrir vistmenn og aðra, og prédikaði séra Arelíus Níels- son. Eftir hádegið hófust hátíða- höldin á því, að komið var saman við Iðnó klukkan eitt til undirbúnings hópgöngu, en hún hélt síðan um ýmsar götur og fór Lúðrasveit Reykjavíkur fyrir. Var mikill fjöldi fana borinn í göngunni, bæði ís- lenzkir fánar og merki félaga sjómanna. Klukkan tvö var staðnæmzt á Austurvelli, og þar hófust hátíðahöldin með minningar- athöfn. Fyrst söng Guðmundur Jónsson einsöng, en síðan minntist biskupinn yfir íslandi, herra Ásmundur Guðmundsson, di'ukknaðra sjómannað en sex menn höfðu farizt við störf sín á hafinu frá síðasta sjómanna- degi, og eru þess engin dæmi, að svo fáir menn hafi farizt úr hópi íslenzkra sjómanna á svo löngum tíma. Að lokinni ræðu biskups var ■jtutt þagnarstund, og var þá iagður blómsveigur á leiði iþekkta sjómannsins í Foss- vogi, en að því búnu söng Guð- æundu" Jónsson aftur. Þá vcru fluttar ræður af svölum Alþingishússins. Ræðu- menn voru þeir Lúðvík Jóseps- son, sjávarútvegsmálaráðherra, fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, Þorsteinn Arnalds, skrifstofu- stjóri, fyrir hönd útgerðar- manna, og að endingu Andrés Finnbogason skipstjóri fyrirj hönd sjómanna. Ræddu þeir kjör sjómanna, aðbúnað út- gerðarinnar og stækkun land- helginnar, sem er fyrir dyrum. Komst Andrés Finnbogasön að orði, að gera þyrfti sjó- mennskuna eftirsóknarverða með bættum kjörum, svo að ekki yrði hörgull á mönnum til sjósóknar liér á landi — meðal Framh. á 7. síðu. Masser styður Hlakarios. Makarios erkibiskup er í heim- sókn í Egyptalandi. Hann sagði í ræðu sem hann * flutti í veizlu, sem haldin var honum til heiðurs, að „Kýpur til- heyrði svæði Asíu-, og Afríku- þjóða, þar sem barist væri gegn nýlendustefnu". Nasser hét Makariosi stuðn- ingi i „baráttunni fyrir sjálfstæði Kýpur“. Ileiðursverðlaun sjómannadagsins veitt þeim Pétri Þórðarsyni, Hallgrími Jónssyni og Pétri Björnssyni á svölum Alþingishússins. Miklum jar Horípio Weiilugtosi mun verða fyrlr fuikl&a tjéui. Jarðfræðingar á Nýja Sjálandi gera ráð fyrir, að miklir land- skjálftar verði þar á þessu ári. Wellington er á svæði, þar sem jarðhræringar verða við og við, og athuganir með jarðskjálfta- mælum gefa í skyn, að eitthvað mikið sé „í bígero“ á þessu sviði. Hefur því verið horfið að þvi ráði að koma á fót öryggis- og hjálparnefndum, og að undirlagi borgarstjórnarinnar í Welling- ton hefur verið komið upp 29 stöðvum í borginni, þar sem al- menningi verður veitt hjálp í viðlögum. Síðast varð Wellington fyrir jarðskjálftum 1942. Enginn mað- ur beið bana, en tjónið var met- ið á meira en tvær milljónir punda. Jarðfræðingar segja, að nú sé hætta á enn kröftugri hræringum. Alvarlegustu um- brotin í landinu urðu 1855, en þá biðu fáir menn bana, af þvi að íbúar í Wellington voru svo fáir. Nú búa þar um 220.000 mánna. Wellington er á 280 km. breiðu jarðskjálftasvæði, en vegna sér- stakra aðsæðna á yfirborði jarð- ar, segja jarðfræðingar, að Well- ington muni ein borga verða fyr- ir búsifjum. lingor maður drukknar I Þingvallavatni. Tveir aðrir voru hætt komnir. Það sviplega og hörmulega reyndu að sigla bátnum og nota jslys vildi til síðdegis á laugar- til þess árina og kápu, sem ! daginn að maður úr Hafnarfirði, Bergþór var í. En þegar þeir mánuð og lokaskýrslu eftir tvo . Smári Sigurjónsson að nafni, voru að ganga frá þessum út- Moskvufundur um kjarnavopn? Krúséf hefur fallist á, að fund- ur tæknifræðinga komi saman til að ræða kjarnorkiivopn. En vill ekki fund í Genf, eins og’ Eisenhower vildi, heldur i Moskvu, og tæknifræðingarnir eiga að skila áliti eftir mánuð, en Eisenhower hafði gert ráð fyrir bráðabirgðaskýrslu eftir mánuði. -•—— drukknaði í Þingvallavatni, en búnaði og teygja úr kápunni tveimur félögum hans varð hvolfdi kænunni skyndilega bjargað á síðustu stundu og var undir þeim. Allir náðu þeir þó annar þeirra þá í þann veginn haidi á bátnum og munu hafa að tapa meðvitund. | komizt á kjöl. Bæði Smári og Seinni hluta dags á laugar- Heiðar voru lítt syndir, en Berg Lögreglan í Chicago liefur daginn fóru þrír menn frá Silf- Þ°r eitthvað betur. Losnaði liandtekið brennuvarg, se.m urtúni og Hafnarfirði í veiði- Smári fljótlega við bátinn, hef- lagði einungis eld í kirkjur. ferð austur á Þingvallavatn. ur sennilega fengið krampa, Hafði hann reiðst er honum Mennirnir voru Bergþór Sig- enúa er vatnið helkalt og flest- var bannað að liafa hund sinn urðsson, Silfurtúni 3, Heiðar n' dofna í því á örskammri Hann brenndi bara kirkjur. með sér við messu, svo að hann brenndi sókriarkirkju sína, vann mikið tjón á annari kirkju og var að reyna að kveikja i þeirri þriðju, þegar hann var tekinn fastur. Hilar drepa tugi manna á Indlandi. Meiri hitar hafa gengið yfir ýmis héruð á N.-Indlandi en dænii eru til áður. Einkum eru hitarnir miklir í Bihar-héraði, þar sem hitastigið hefur nálgast 45 á Celsius dag eftir dag i heila viku. Um 30 manns hafa dáið af sólstungu. Guðlaugsson, Silfurtúni 5, og stund. Sáu félagar hans ekki Smári Sigurjónsson, Holtsgötu( H1 hans meir. 5 í Hafnarfirði. Þremenning- Nú víkur sögunni til lands. í arnir áttu litla skektu, sem þeir, Skálabrekkulandi, rétt hjá bát- geymdu í skúr í Skálabrekku-! skúr þeirra þremenninganna, er landi og á henni fóru þeir öðru j sumarbústaður Magnúsar Ein- . hvoru í veiðiferðir út á vatnið.1 arssonar, Laugavegi 162 í Rvík. Voru þeir með sína stöngina Magnús var eystra á laugardag I hver og reyndu að þessu sinni inn og vissi af mönnunnúm úti ( á tveim stöðum í vatninu. Lágu á vatninu. Hafði Magnús löng- 1 þeir við stjóra á meðan en urðu um staðið stuggur af kænu ekki bröndu varir. Ákváðu þeir þeirra félaga, þótti hún lítil og þá að halda til lands, enda þá, ótrygg og lagði í ,vana sinn kominn stinningskaldi á norð- j einkum ef kaldi var eða eitt- vestan. Smári sat á miðþóftu hvað að veðri, að hyggja að og reri tveim árum, en misti á ^ ferðum þeirra félaganna. Það leiðinni aðra árina útbyrðis og gerði hann einnig að þessu Skotið á flugvélar Frakka. Frafekar tilkynna, að skotið hafi verið á þrjár franskar flug- vélar yfir Túnis. Ekki var getið um tjón á flug- vélunum eða áhöfnum. Enginn staðfesting hefur fengist á þessii i Túnis. náði henni ekki aftur. Vegna I vindsins hrakti bátinn fljótlega lengra út á vatnið þegar ekki var lengur hægt að róa honum. ■ Gripu mennirnir þá til þess ráðs að losa naglfasta botnþilju úr bátnum og reyna að nota hana í árarstað. Það gekk stirð- lega og rifu þer þá aðra botn- þilju og ætluðu að róa með þeim báðum, en ekki gekk að heldur. Rak nú bátinn æ lengra landi. Framh. á 7. siðu. EÞingkasningar s Sviþjóð a gær. Almennar þing'kosningar fúru fram í Svíþjóð í gær. Jafnaðarmenn bættu við sig 6 þingsætum, höfðu 106, en fá frá nú 112 í fulltrúadeildinni (af 231. Kommúnistar fengu 5 þing- Smári lagði þá til að þeir menn kjörna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.