Vísir - 02.06.1958, Page 3

Vísir - 02.06.1958, Page 3
Mánudaginn 2. júní 1958 vfsm FRAMFARIR OG TÆKNI Gerfivöðvar handa Bömunarveikum. Litill „gervivöðvi“, seni lamað- útbjó hann fyrir dóttur sina, ser ir mænuveikisjúklingar geta ' veikzt hafði af mænusótt o notað til þess að hreyfa fing- varð að nota stállunga. Hreyf urna, var fyrir skömmu sýndur afl fékk vöðvinn frá kolsýrv á fundi Vísindaakademíu New gasi í flösku við háan þrýsting Yorkborgar. | LæknayfirvÖld segja, að upp Það var dr. Joseph L. McKibb- 'götvun þessi en, kjarnaeðlisfræðingur 'i Los framfaraskref, Alámos i Nýju-Mexíkó, sem nauðsynlegt sé se og að veigamiki enda þót vinna meirt gerði þessa uppgötvun. Vöðvann Landbúnaðartilraunastöð nokk ur í Atlantic City í Bandaríkjun- um um gerir nú tilraunir með notkun geislavirkra, kemískra efna til þess að hafa upp á varp- stöðvum moskítóflugna. Tæknisérfræðingar setja lirfur í vatnsból, sem grunsamlegt þykir, ásamt fæðu, sem inni- heldur geislavirkt kemiskt, efni. En moskitóflugan, sem til verð- ur, hefur í sér það mikla geisla- virkni, að hún finnst í Geiker- teljara. Þegar þessi geislavirku skor- dýr safnast síðan saman á sýktu svæði, segja sérfræðingar, að auðvelt sé að hafa uppi á varp- stöðvum þeirra. Ný plasthúft til hlífðar. Ný plasthúð, sem nefnd er Videne, var fyrir nokkru fram- leidd hjá bandaríska fyrirtækinu Goodyear Tire and Rubber, og hefur hún reynzt góður hlífðar- .skjöldur á svo að segja öll efni. Fulltrúar fyrirtækisins segja, að Vider.s megi festa á svo alla vefnaðarvörur, málma, við, pappír eða plastefni við háan hita og þrýsting án þess að nota nokkuð annað efni til þess að festa henni. Hún þolir vatn, al- kóhól, benzín, oliur og fituefni, ryð og sveppi. Auk þess sem plaSthúð þessi er gott hlifðarefni, benda líkur til þess, að hún eigi éftir að gegna mikilvægu hlutverki í iðn- aðinum, þar sem hún verði not- uð til hitaeinangrunar. I\lýr málmiir og hitaþofinn. f fjöldamörg ár hafa banda- rísk iðnfyrirtæki verið á hnot- skóg eftir málmi, srm gæti þol- að liinn mikla hita, er myndast við núninginn, þegar flugvélar, sem fara hraðar en liljótið, og eldflaugar þjóta gsgnum loftið. . Fyrirtækið U.S. Steel hóf fyr- ir nokkru framleiðslu á nýrri tegund af ryðfríu stáli, er þa.ð nefnir USS 12MoV, og hefur það gefið gcða raun. Komið hefur í Ijós, að það þolir allt áð 315 til 482 gráðu hita á Oelcíus, og rúmLga 90,000 kg. á hvern fer- sentimetra. Frekari tilraunir verða gerðar með þessa nýju málmtegund, áður en hún kem- ur á markaðinn, til þess að kanna betur eiginleika hennar. að henni og fullkomna hana, sé sennilegt, að fjórðungur millj. bæklaðs fólks geti notfært sér slíkan gervivöðva .til þess að nota hendurnar og ef til vill líka handleggina, þegar fram líða tímar. Efnagreining mei ofsahraða. Banilaríska fyrirtækið Bendix Aviation hefur framleitt nýtt rafeindaáliald, sem er svo fljót- virkt, að það getur framkvæmt efnagreiningu á 1/10,000. liluta úr sekúndu. Áhald þetta getur skilgreint margs konar kemískar breyting- ar, sem eiga sér stað við brennslu eldflaugaeldsneytis. Talið er, að það muni koma að margs konar notum í sambandi við eldflaugar og rakettur og einnig við meðferð steinolíu, kemískra efna og í læknavísind- um. Áhaldið starfar á þann hátt, að það flokkar jafnskjótt niður gas, sem er að breytast í gufu, og fljótandi efni og föst með því að sýna sameindakjarna þeirra. Ferkfræðingaiirma á Sreílandi hefir framleitt dieselvél í bifreiðar, sem sameinar kosti dieselvéla og bensínhreyfla. — í -eynsluferð í bílnum, sem myndin er af, nam elds- leytiseyðslan 4 V> Iítra á 90 kílómetrum. Nýtt, fullkomið IJós- myndunarkerfi. Digital Data Recording Device heitir nýtt ljósmyndunarkerfi, sem fundið hefiu' verið upp til afnota fyru- fluglier Bandaríikj- anna. Þetta nýja tæki tekur sjálft myndir og skráir jafnframt stað- arheiti, hraða, hæð og aðrar mik- ilvægar upplýsingar á sömu filmu. Framleiðandi þess er Fedcral Telecommunication Laborator- ies, eign Iinternational Tele- phone and Telegraph Corpora- tion. Nýtt undratæki, sem „hugs- ar“ á 10 tungum. Csfur m.a. söguupplýsíngar frá árinu 4 f. Kr. Tveim þýzkum bilasmiðjum steypt saman. 1 #»fð« f/ð /#«() stuirsti íragat" l&iðuBBBli Errápts. Tveim þýzkum bifreiðaverk- smiðjum hefir verið steypt saman, svo ao þær verði í sam- einingu stærsti framleiðandi Evrópu á þessu sviði. Er hér um Daimler-Benz- reiðar af öllum stærðum og gerðum. Sameiginleg umsetning félag- anna verður ekki minni en 2.2 milljarðar marka -á ári, en starfsliðið er samtals 75.000 Rafeindavcl, sem getur starf- að með miklum liraða, skilað afköstum á tíu tungumáliuii og gefið upplýsingar um merka at- burði úr mannkynssögunni frá árinu 4 f. kr. til ársins 1958, vek- ur einna inesta athygli af öllu.m þeim vélum og tækjum, sem sjá má í bandarísku sýningardeUd- inni á heimssýningunni í Brússel. Vél þessi heitir Random Access Method of Accounting and Cont- rol (RAMAC), og er hún fram- laidd hjá' fyrirtækinu Internati- onal Business Machines (I.B.M.) í New Yorkborg. Hún er aðal- lega notuð hjá verzlunarfyrir- tækjum til þess að fara yfir vörutalningarlista útbúa verð- lagslista og gera skrá yfir inn- stæður. verksmiðjurnar að ræða og manns. Ef litið er á umsetning- Auto-Union, sem er mun minna^ una, Veðwathogawr í háioftumim. Farið er að nota nýtt tæki til háloftaveðm-athugana — eins konar rafmagnsveður-athuguna- ritara. Tækið er sett í loftbelgi, sem sendir eru upp i háloftin og út- varpar það veðurathugunum til jarðar út allt að 32 km. hæð. Þá er annað tæki sömu tegundar látið faila úr flugvélum í fall- hlíf og sendir það athuganir sín- ar frá sér á meðan það er að falla til jarðar'. Þetta gefst vel á stöðum, sem eru svo einangr- aðar, að ekki er hægt að koma því við, að senda þaðan upp loftbelgi. Tækið sendir án afláts frá sér merki sin og heyrast þau i allt að 400 km. fjarlægð í við- tækjunum, sem til þess eru not- uð. Þegar vélrituð er spurning á rafma.gnsritvél, sem byggð er inní vélina, fer sérstakur armur sjálfkrafa af stað og ber niður á réttri plötu í hiaða af hljóm- plötum, sem íara 1,200 snúninga á mínútu, tekur upp svarið og verður hið nýja fyrirtæki kemur því jafnskjótt í rafmagns fyrirtæki, er hefir einkum lagt hið stærsta í Evrópu, fer fram ( ritvélina. sig eftir smíði tvígengishreyfla | úr Volkswagen, sem velti um1----------------------------- í litlar bifreiðir. Daimler-Benz 1.9 milljarði marka á síðasta| framleiddi á síðasta ári 124.000 jári og er stærsti smábifreiða-. á Evrópumarkaðinum, því að bíla af öllum gerðum og framleiðandi í heimi. | endurskipulagning hefir farið mun á næstunni hefja frain stærðum, og á sama tíma fram j Samsteypan er gerð til að fram á öðrum bifreiðaverk- leiðslu á nýju stáli í flugvélar. leiddi Auto-Union 51.000 bif- styrkja báða aðila í samkeppni smiðjum. Nýtt stál í hraðfleyg- ar flugvélar. StiVIiðjuver í Bandaiíkjunum Mun það gera flugvélunum kleift að fljúga með allt að ’þvi 3 A. V. Roe & Co. á Bret- landi hefur : r a m I e i í t >prengjur, em í raun- nni eru fjar- skeyíi, it noíkunar árásar-flug- ’erðum. Hér i n 'prengjan hanga neðan í „Vulcan delta wing“-spengjuflugvél en hað eru brezkar „V-CIass“ sprengjufluvélar, sem fá þesar sprengjur til umráða. — Fjórar „V-Class“ sprengjuflugvélar flugu nýlega til Argentínu í S.-Ameríku. ; 4,300 km. hraða á klst. án þess að hætta sé á tjóni af völdum hita og núnings. Gerir fyrirtækið sér vonir um, að helztu vandamálin í sambandi við flughraða, sem er fjórum sinnum meiri en hraði hljóðsins, ^ megi ieysa með því að nota þetta ! nýja stál. Það getur einnig þolað i loftnúning, sem veldur 540 ° C. hita. Stál þetta hefur marga kosti. Er auðvelt að framleiða það og kostnaðurinn er aðeins 1/10 framleiðslukostnaðar á sterkum títaníumblöndum. Það er sérlega sterkt, þolir vel núning og eyðist ekki. Einnig er það létt og ryjiS- frítt.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.