Vísir - 02.06.1958, Page 2

Vísir - 02.06.1958, Page 2
VÍSI* MÁnudagirm 2.,(júni 195S? TJtvarpið í kvöld. Kl. 19.45 Fréttir. -—■ 20.00 Útvarp frá Alþingi: Almenn ar stjórnníálaumræð'ur( eld- húsdagsumræður); — fyrra kvöld. 60 mín. til handa hverjurn þingflokki. Dag- skrárlok laust eftir mið- nætti. Kristileg mót fermingarbarna og annarra ungmenna. — í vor verða haldin kristileg æskulýðs- mót á vegum æskulýðsnefnd ar þjóðkirkjunnar í öllum landsfjórðungum, alls á 8 stöðum. Vill nefndin vekja athygli fermingarbarna í vor hér í Rcykjavík á því, að þau þeirra, sem hafa tilkynnt þátttöku sína í æskulýðsmót . unum 7.—8. júní, þurfa að hafa samband (t. rd. -sím- leiðis) við prest sinn sem fyrst og eigi síðar en þriðju- daginn 3. júní. Kammermúsikklúbburinn. 4. tónleikar ársins 1958 verða í Melaskólanum mánudaginn 2. júní kl. 21. Einleikur á celló: Erling Blöndal Bengts l son. Efnisskrá: J. S. Bach (1684—1750): Svíta í D-dúr nr. 6. Preludium, Allemande, Courante, Sarabande, Ga- votte I, Gavotte II, Giuge. Zoltán Kodály (1882 =): j Sónata op. 8 (1915). Alle- 1 gro maestoso ma appassio- nato, Adagio, Allegro molto vivace. Strandarkirkja. Áheit 100 kr. frá í. D. K., 100 kr. frá Ónefndum, 20 kr. frá 5. G. Lárétt: 2 hestur, 6 gat, 8 stafur, 9 halla aftur, 11 frum- , efni, 12 um lit, 13 verzlun, 14 , samhljóðar, 15 ílát, 16 tæki, 17 ■ smíðataéki. | Lóðrétt: 1 nafn, 3 neyta, 4 stafur, 5 vopn, 7 pytt, 10 stafur, 11 togara, 13 skepnu, 15 skaut, 16 fangamark skálds. Lausn á krossgátu nr. 3504. Lárétt: 2 melar, 6 eg, 8 lá, 9 (raul, 11 Ás, 12 Lux, 13 ört, 14 IS, 15 ansi, 16 æru, 17 grugga. Lóðrétt: 1 kerling, 3 ell, 4 lá, 5 rastir, 7 gaus, 10 ux, 11 árs, 13 önug, 15 arg, 16 æu. Starfsmannafélag Reykjavíkurbæjar ■ fer gróðurestnirigarför i Heiðmörk í kvöld. Lagt verð- ur af stað frá Varðarhúsinu kl. 8.00 e. h. Félagar eru beðnir að fjölmenna. Stjórn og skógræktarnefnd. Laus staða. Félagsmálaráðuneytið hefir auglýst stöðu forstjóra Trygg ingarstofnunar ríkisins lausa til umsóknar, og er umsókn- arfrestur til 18. júní næstk. Farsóttir í Reykjavík vikuna 11.—17. maí 1958 samkvæmt skýrsl- um 12 (13) starfandi lækna. Hálsbólga 35 (43). Kvefsótt 84 (85). Iðrakvef 12 (18). Inflúenza 2 (0). Rauðir hundar 5 (4). Hlaupabóla 2 (5). (Frá borgarlækni). Sérstaka framtíðarmögu- leika getur sá eða sú skap- að sér við iðn og verzlunar- fyrirtæki, sem lagt gæti fram allt að kr. 50.000,00. Tilboð auðk. ,,Nú þegar - 61“ leggist á afgr. Móðir okkar INGILEIF A. BARTELS verður jaiðsungin frá ldrkju EIIi- og hjúkrunarheimilisins Grundar, miðvikudagiííri 4. apríl kl. 1,30 e. li. Jarðsett vérðui* í gamía kirkjugarðinum. • Haraldim Henrik cg Sigurður Ágústssynir. • EINAR J. ÓLAFSSON kaupmaður, ; Freyjugötu 26, andaðist á Landakótssp’tala að morgni 31. maí. i x ; Ingibjurg Guðmundsdóttir. wægsmtBtiymis'æmax&mss'Xszci Danskur leik- flokkur kom í gær Leikflokkurinn frá Folke-, teatret í KaupmannahÖfn kom hingað síðdegis i gær og sýnir. í kvöld og annáð kvöld- í Þjóð- leikhúsinu. Sýnir leikflokkúrinn sjón- leikinn 30 ára frestur. eftir Carl Erik Soyja. Leikstjóri er Björn V/ett Boolsen. Úrvalsleikarar fara með hlutverkin, svo sem Ebbe Rode. sonui' rithöfundanna Edith og Helge Rode. Ebbe Rcde hefur um langt skeið verið með fremstu leikhúsmönnum Dana. Enn fremur má. nefna Knud Heglund, Birgitte Federspiel, Lis Lövert pg Bent Ivlejding. Leikritið er í fjónun þáttum og fjallar um „Nanesiskenning- una“ — þá kenningu, að allar illar gerðir mannsins hefni sín fyrr eða síðar á jörðunni. — Kenningin var boðuð þegar í fornöld af grískum ’neimspek- ingum, og hún hefur verið sett fram í sígildum sorgarleikjum og í ljóði eftir Goethe, sem far- ið er með í leiknum. Síðasta lína ljóðsins er notuð sem titill á fyrsta hluta leiksins: „Því öll brot hefna sín á jörðu“. Hinir dönsku gcstaleikarar bafa sýnt þetla leikrit í Hels- ingfors, Stckkhólmi og Osló og hvarvetna hlotið hina beztu dóma. Af tilefni kömu hinna dönsku leikara hafði danski ambassa- doi’inn, Knud gr.eifi, boð inni í gærkveldi og bauð m. a. leik- urum frá Þjóðléikhúsinu. Mánudágur j 53; tlágiu’ ársins. TZ&Wít 'tíVW‘/VWVWWVWVWVWVt' Árdegisflæði kl. 6,25. .Slökkvistöðin hefur síma 11100, Næturvörður Reykjav. Apóteki, sími 11760. Lögregluvarðstofan hefur síma 11166. Slysavarðstofa Eeykjavilnir I Heilsuverndarstöðinni er op- In allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á «ama stað kl, 18 til kl. 8. — Síml 15030. Ljósatími bifreiða og annara ökutækja 5 lögsagnarumdæmí Reykjavíkur verður kl. 23,45—4,05. Tæknisbókasafn I.M.S.l. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum, er opið kl. 1.30— 3.30 á sunnud. og miðvikud. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19 1‘jóðminjasafnið er opið á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á súnnudögum kl. 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Reykjavilair Þingholtsstræti 29A. Simi 12308 Útlán opin virka daga kl. 13—22 laugardaga 13—16, sunnud. 5—7 Lesstofa opin kl. 10—12 og 13— 22, laugard. 10—32 og 13—16 sunnud. 2—7. Útibú Hólmgarði 34 opið mánud., miðv.d. og föstud, fyrir börn kl. 17—19, fyrir fullorðna mánud. kl. 17—21, miðv.d. og föstud. kl. 17—19. — Hofsvalla- götu 16 opið \rirka daga nema laugard. kl. 6—7. — Efstasundi 266, opið mánud. miðvikud. og föstud. kl. 5—6. Biblíulestur Efs. 6, 1-9. Á heimili og i þjóðfélagi. Áíegg — saiöt — pylsur — ostar — tómatar — agúrkur — sítróiiur — harðfiskur og ótal margt fleira. • !. i Allar niðursuðuvörur Allar Lítiö inn í hina glæsilegu verzlun okkar að’Laugavégi 22 og sjáið hið mikla vöruúrval. Þér eigið alitaf leið um Laugaveginn L»augavegi 22. — Sími 13628. v:,,' ; •••4S Ék.'Síiu. ta

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.