Vísir - 02.06.1958, Blaðsíða 8

Vísir - 02.06.1958, Blaðsíða 8
8 VlSlR Mánudaginn 2. júní 195S .HaHgrimur Lúíkviksson i [ j lcgg. skjalaþyðaridi i ensku 't og pyzku. — Sími 10164. ICona oskast til innivinnu í bakaríi. Félagsbakaríið, Þingholtsstræti 23. Jóhnn Itönning h.f. Rdiiagnir og viðgerðir á öiijití heimilistækjum. — 1 ioi og v'önduð vinna F jót og ’ vönduð vinna Stmi 14320. Jnhun Kiinning h.f. STÓK, sóli’ík stofa, á fremra gangi, til leigu neð- arlega í Hlíðunuro. — Uppl. i sima 33924.________£15 HERBERGI, með eldunar- plássi, til leigu. Uppl. í síma 13867. — (22 HERBERGI til leigu. — Uppl. i síma 14835. (6 SUMARBÚSTAÐUR í Hveragérði til leigu júní- mánuð. Upphitaður. Raf- magn. Aðeins rólegt fólk kemur til greina. — Uppl. í sima 34152 eftir kl. 5. (26 GÓÐ stofa til ieigu og eitt herbergi. Upplj Freyjugötu 25 eftir kl. 6.____H30 RISIIERBERGI til 1-igu. Sími 13475. (31 og sumarkánui’, verð fzá 995.00. Eiimig stuttjakkar og pils. í 1—2 HERBERGI og eldhús óskast strax. — UppL. í síma 22222 frá kl. 9—12 og 1—6. C35 Laugavegi 11, 3. hæð t. h. Sími 1-5987. IIUSNÆÐISMIÐLUNIN, Vitastíg 8 A. Sími 16205. — ELDRI kona cskar eftir lítilli íbúð hjá reglusömu, eldra fólki, barnlausu. á ró- legum stað. — Uppl. í síma 16639. —(36 KVISTIIERBERGI til leigu í Hlíðunum fyrir reglusama stúlku. (Mætti elda). Uppl. í síma 24717. (38 Opið til. kl. 7. (868! SKEMMTILEGT forstofu-' herbergi til leigu i Hlíðun- | um. Einnig snoturt risher- bergi. Uppl. kl. 6—7. Sími; 17977, —[7 húsráðendur: Látið okkur leigja. Lcigumiðstöð- in, Laugaveg 33 B. — Sími RÉTT við Hljómskálagarð- ínn er til leigu i þrjá mánuði , t stofa og eldhusaðgangur. Skápur, bað og svalir. Hús- gögn geta fylgt. Uppl. Bjark argata 10, efri hæð. (50 TIL LEIGU eitt herbergi með innbyggðum skápum og aðgangi að eldunarplássi. — Uppl. i síma 22156. (42 10-0-59. (901 LíTIL íbúð óskast til leigu. . — Húshjálp og barnagæzla koma til greina. Uppl. í síma 33913 í dag og á morgun. (54 ! GOTT forstofuherbergi til | leigu. Hentugt fyrir tvo.' Sjómenn ganga fyrir. Uppl. Hverfisgötu 32. (53 I TIL LEIGU gott herbergi með innbyggðum skápum, ásamt aðgangi að eldunar- piássi. Uppl. í síma 18176. ______________________[56 STÓR stofa til leigu og til sölu á sama stað útvarps- fónn. Sími 10615.(57 TIL LEIGU 3ja herbergja íbúð í nýju húsi. Tilboð sendist Vísi fyrir 4. þ. m., merkt; „Róleg fjölskylda — _60.“__________________(1 HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 12972, kl. 6—7 síðd. _______________________(2 TIL LEIGU herbergi. — Uppl. í síma 12043. (3 GOTT herbergi til leigu. Sundlaugavegur 26. efri hæó. (45 • Fæði • 2—3 MjENN geta fengið fæði i „prívathúsi". — Uppl. í síma 15864. (21 ARMANN, handknattaleiks- deild, karlaflokkar. Æfing í kvöld kl. 8. á félagssvæðinu. Mætið vel og stundvíslega Þjálfarinn. (27 STÚLKA óskar eftir ráðs- konustöðu, helzt hjá ein- hleypum manni. Uppl. í síma 18047, eftir kl. 5. STOR STOFA til leigu. Má vera tvennt. Iijarðarhagi 33. — (4 UNG hjón með eitt barn óska eftir tveim herbergj- um og eldhúsi. Barnagæzla komur til greina. — Uppl. í síma ; 11539. (5 •KSRBERO! tU Ligu við m iðba-in:v. R eglus emi áski!- in. Sími 12866. (24 2 STÓRAR telpur á 14. ári óska eftir einhverri vinnu Uppl. í síma 34336. (37 HREíNGERNINGAR. — Vanir og liðlegir menn. — Sími 22419,_________(40 HÚSEIGENDUR. Annast alia innan- og utanlniss mál- un. Sími 15114. (154 DRENGUR, 12—13 ára, óskast í sveit. Uppl. Háagerði 25 eftir kl. 7 í kvöld. (23 ANNAST allar mynda- tökur. — Lósmyndastofan. Ingólfsstræti 4 — Simi 10297. Pétur Thomsen. Ijós- mvndari. (565 RQDIO ÐGERÐÍR LJÓSVAKINN. (*ingho1t««tr. 1. Sími 10240. skrsftvelaI VIÐCERÐiR BERGSTAÐASTRÆTI 3 SÍMI 19651 mam iu KAUPUM FLOSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chernia h.f.. Höfþatun 10. 11977. (441 LEDUIIÍNNLEGG við il- sigi og tábergssigi, eftir ná- kvæmu máli, skv. meðmæl- um lækna. — FOEAAÐGERÐARSTOFA B<ilstaðarhl. 15. Sími 12431 TIL SÖLU Rafha eldavél, nýtt vatnssalerni, þvotta- pottur og klæðaskápur. — Sími 12866. (25 TIL SÖLU útskorin borð- stofuhúsgögn og arinn. Uppl. í síma 15126. (1367 TELPA óskar eftir að gæta barns í Bústaða- e'ða smá- íbúðahverfi. — Uppl. í síma 22771. — (12 DÖMUR. Breyti höttum og pressa. Sunnuhvoll við Háteigsveg. — Sími 11904. (1176 STULKUR óskast til starfa í Ingólfskaffi. — Uppl. í | skrifstofunni Iðnó. (1343. HÚSAVIÐGERÐIR. Tök-j um að okkur viðgerðir á bárujárnshúsum. Kíttum glugga, gerum við grindverk Uppl. í síma 33883. (1151 ----------------------:---; , STÚLKA óskast strax um tveggja mánaca tíma. Uppl.! Lækjargötu 12 B. (13' SAUMAVELAVIÐGERÐ- IR. Fljót afgreiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19. Simi 12656. Heimasími 19035. WHtEÍMGE ntiÍNCr A FLJÓTIR og vanir menn. Sími 23039. (699 TELPA á 12. ári óskar eft- ir vinnu. Barnagæzla eða annað. Uppl. Hrísateig 25. Simi 23349,________(44 FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. — Laugavegur 43 B. — Símar: 15187 og 14923. (000 RÁÐSKONU vantar strax til einhleyps manns úti á landi. Tilboð sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Vestfirðir — 62.“ (16 ANAMAÐKUR til sölu. Uppl. í síma 11791. (18 . ÞRÍHJÓL og dúkkuvagn óskast til kaups. Uppl. í síma 32524. — (17 SENDIFERÐAREIÐHJÓL er til sölu með tækifæris- verði. — Uppl. í síma 11803. ___________________ (29 KAUPUM frímerki. Forn- bókaverzlunin, Ingólfsstræti 7. Simi 10062, ((32 NÝR Silver Cross barna- vagn og nokkrir notaðir barnavagnar til sölu í Hús- ' gagnasölunni Barónsstíg 3. Sími 34087,[34 NOTAÐ timbur óskast til kaups.— Uppl. í síma 22419, (41 BARNAVAGN. Vel með farinn barnavagn óskast. — Uppl. í síma 24811 til kl. 8 í kvöld. (46 TÆKIFÆRI. Stofuskápur, klæðaskápar. (Lakkslípað birki). Lágt verð. — Sími 12773. — - (43 GÓÐUR barnavagn og barnakerra til sölu. Berg- þórugata 15 A, II. hæð. (47 NOKKRIR ódýrir sól- og sumarkjólar til sölu á Bú- staðavegi 107, niðri. (51 SIJMARBÚSTAÐUR eða grasbýli óskast í nágrenni Reykjavíkur eða Hafnar- fjaröar. Uppl. í Húsgagna- verluninni Elfu, Hverfisgötu 32. Sími 15605. (52 STORESAR. Hreinir stor- esar stífaðir og strekktir. Fljót afgreiðsla. Sörlaskjól 44. Simi 15871.___________(39 STÚLKA óskast til að- stoðar á heimili. Sérherbergi. Uppl. í síma 15864. (20 VANUR máður óskast til að leggja þökur og lagíæra lóð. Uppl. verzluninni Notað og Nýtt, Bókhlöðustíg 9. (33 BARNAVAGN. Mjög vel með farinn Silver Cross , barnavagn, dökkblár, til sölu. Uppl. í síma 14445. (55 HREINGERNINGA- MIÐSTÖÐIN. Sími 16203. Vanir og vand- virkir menn til hreingern- inga. (1219 FUNDIZT hefir grá læð?.. með gulum flekkjum. Er með kettlinga. Garðástræti 15. ■— Sími 22657.______________(19 KVENGULLÚR tapaðist sl. föstudagskvöld frá Rauð- arárstíg að Lækjargötu. —- Finnancli vinsarnl. hringi í 10847, Fundarlaun. (28 KVENÚK tapaðist fyrir helgi; Finnandi hringi vin- samlega í síma 17982. (49 KAUPUM aluminium «g eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. (608 DÝNUR, allar stærðir. Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000. (000 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Fluttur í lóSir og garða. Uppl. í síma 12577. (93 ÍTALSKAR haimonikur. Við kaupum all- ar stærðir af ný- legum ítölskum harmonikum f góðu standi. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (1086 IIUSDYRAÁBURÐUR til sölu. Keyrt á lóðir og í garða. Sími 19648.(552 RABARBARAHNAUSAR til sölu í góðri rækt. Heim- keyrðir 15 kr. pr. stykkið. Simi 17812. (1158 VELTUSUND er ekki versta sundið, heldur vest- asta sundið milli Austur- strætis og Hafnarstrætis. — Munið, það er söluturn í Veltusundi. (1314 17. JÚNÍ blöðrur, 17. júní húfur, brjóstsykur. Allt á heildsöluverði. — Uppl. í síma 16205, (880 VILJUM kaupa loftpressu, 15—20 cub.fet í góðu lagi. Tilboð sendist Vísis fyrir 9. júni, merkt: „Pressa.“ (8 KVENREIÐHJÓL til sölu. Uppl. í síma 16078. (9 DÍVANAR ávallt fyrir- liggjandi. Geri upp bólstruð húsgögn. Húsgagnablólstr- unin. Baldursgötu 11. (447 RAFHA ísskápur til sölu. Laugarneskamp 34 C. (11 FJÖGURRA hellna amer- ísk rafmagns-eldavél í góðu lagi til sölu. Sími 14574, (10 DVALARHEIMILI aldr- aðra sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá:Happdrætti D.A.S. í Vesturveri. Sími 17757. Veiðarfærav. Verð- andi. Sími 13786 Sjómanna- félagi Reykjavíkur. Sími 11915. Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52. Sími 14784. Verzl. Luagateigur Laugat. 24. Sími 18666. Ólafi Jóhanns syni, Sogabletti 15. Sími 13096. Nesbúðinni, Nesvegi, 39. Guðm. Andréssyni, gull- smið, Laugavegi 50. Sími 13769. — í Hafnarfirði. Á pósthúsinu. 000 BARNAKERRUR, mildð úrval, barnarúni, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Sími 12631. (000 Fáfnir. Berasstaðastræti 19. KAUPUM og seljum aUs- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926. (000 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 33818. (358 BARNADYNUR, margar gerðir. Sendum heim. Sími 12292. (596 KAUPUM allskonar hrein ar tuskur. Baldursgata 30.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.