Vísir


Vísir - 15.09.1958, Qupperneq 1

Vísir - 15.09.1958, Qupperneq 1
12 síðw 12 siðui KS, árg. Mánudaginn 15. september 1958 202. tbl. Viðræður m að liefjast Formósu Vitrsjá. Tekist hefar að ko-æa ni!kiut]ii birgðum á iand á Que-Tiioy. SMariur tiádiðugt BsBssýfýfýii&sjue\ í gær hafði Sunday Times sagt, að ef til styrjaldar kæmi yrðu Bretar að lýsa hvar þi ir stæðu, og það gæti ekki veri "< vafi á, hvert. svarið yrði. Þeir yrðu að Viðrœður sendiheira Banda- skip inn í kínverska landhelgi. veita allan stuðning bandalags- ríkjanna og Kínverska alþýðu- þjóð, sem ætti í höggi við kom- lýðveldisins hefjast í dag í Var- Bretar áhyggjufullir. múnista. — Observer sagði að sja. i Enn kemur fram í brezkum stefna Bandarikjanna gagnvart Fyrir hönd Kína tekur þátt í blöðum í morgun, að Bretar eru Kína væri óverðug mikilli þeim Wang sendiherra í Var-' áhyggjufullir út af horfunum þjóð. sjá, og Clark, háttsettur banda- á Formósusundi og mörg gagn- rískur embættismaður, sér-1 rýna stefnu Bandaríkjanna fræðingur í Asíumálum. Hann er þátttakandi sem sérlegur sendiherra. Dulles utanríkisráð'herra Bandaríkjanna lagði af stað í morgun frá Washington til þátttöku í fundi Allsherjar- þings Sameinuðu þjóðanna, sem verður sett á morgun í New Hér sést upphaf ofbeldisins, sem beitt var gegn mönnum á Þór ^ork- Dulles kvaðst vera sann- og Maríu Júlíu, er þeir höfðu tekið Northern Foam. Sjóliðar á Eastbourne með stálhjálma á höfði fara í bátinn, sem flutti þá yfir togaranum. GlæsiEegasta flugmetið hjá Comet IV í reynsltifiugi. Fli^gtínii llongkoiig—»LoiitI«n riiniar 16 klsf. Comet IV hefur flogið á tœp- lega I8V2 klst. frá Hong-Kong\ 'til London (Hatfield). Var lagt\ af stað í sólarupprás, og er flug- j vélin lenti, voru enn eftir tvær iklukkustundir dagsbirtu. Á það benti formaður BOAC, sem var með í þessari reynslu- ferð, og kvað stórkostlegt til þess að hugsa, að á milli sólar- uppkomu og sólarlags væri flog- inn V3 vegalengdarinnar kring um hnöttinn. Raunverulegur flugtima var 16 klst. og 16 mín., en komið var við á tveim stöð- um til að taka eldsneyti. Blöðin birta fregnir af flug- inu með stórum fyrirsögnum, eins og „Comet sigrar sólina“. Þess er að geta, að Britannia- flugvélarnar brezku fljúga venjulega á 32 klst. á milli Hongkong og Lundúna. Blöðin telja þetta eitt glæsi- legasta og athyglisverðasta flug- met, sem sett hefur verið fyrr og síðar. færður um, að Cho En-lai hefði hvatt til endurnýjunar sendi- herraviðræðna af friðarvilja. Birgðum komið á land á Quemoy. Tekist hefur að koma mikl- um birgðum á land á Quemoy, þrátt fyrir skothríð úr strand- virkjabyssum kommúnista. Bandarísk herskip fylgdu þó skipunum ekki inn fyrir þriggja mílna mörk, en sameiginlegur loftlofti Formósustjórnar og Bandaríkjanna sveimaði yfir skipalestunryn, að því er hermt er í tilkynningu frá Formósu. !Ásakanir um ögrun og' ofbeldi. Málgagn stjórnarinnar í Peking saka Bandaríkin í morgun sem að undanförnu um ögranir og ofbeldisframkomu, með því að láta bandarískar herflugvélar fljúga inn yfir Kína og með því að senda her- varðandi Kína, þar hafi Banda- ríkin gert hverja skyssuna á fætur annarri, segir News Chronicle, en bæði Bandaríkja- menn og Kínverjar ættu nú að sýna hófsemi, og Bretar gera sér grein fyrir, að þeim ber að j er talið, að þetta sé virus-sýki stuðla að því. Scotsman tekur og smitbcrarnir mýflugur. Svefnsýki geisar í Asíu. Mikill svefnsýkisfaraldur geisar í Japan og S.-Kóreu og sömu afstöðu, og Manchester Guardian spyr hreinlega hvort Bretar muni berjast, ef til vopnaðra átaka kæmi milli Bandaríkjamanna og Kínverja. Giskað er á, að 1800 manns hafi látist til þessa af völdum svefnsýkinnar. Er þó talið fjarri, að öll kurl séu komin til grafar. „Dag$brún“ lioilar verk fall eftir viku. Bí&upkröfur félagsins ne-ma nú 12% hækkun. A 4. hundrað hrezkir togarar leituðu hér hafnar á sl. ári. Um 200 sjómenn Ságu í sjúkrahúsi um lengri eóa skemmri tíma. A fjórða hundrað brezkir ’togarar leituðu hér hafnar á síð asta ári af einhverjum ástæð- uni. Flestir leituðu togararnir til ]and á Vestfjörðum og Aust- fjörðum, en annars komu þeir til hafnar í öllum landsfjórð- ungum, ef eitthvað varð að, sem nauðsynlega þurfti að gera við fljótlega, ef menn urðu veikir eða slösuðust eða ef hleypt var undan veðri. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að útlendir togarar hafa alltaf átt griðland í ísl- lenzkum höfnum og fjörðum, og það hefur aldrei staðið á því, að brezk skip hafi fengið allar nauðsynjar og alla þjónustu, sem unnt hefur verið að láta í té. Má minna á það, að meðan löndunarbannið stóð yfir eftir stækkun landhelginnar 1952, fengu brezkir togarar viðgerð- ir eins og áður, þótt brezkir útgerðarmenn þökkuðu meðal annars fyrir sig með því að gefa íslendingum sök á því, að togararnir Lorella og Rodrigues fórust af völdum ísingar fyrir norðan Horn árið 1955. Heimsóknir brezkra togara skiptast á tiltölulega fáar hafn- ir, en alls munu um 320 togarar hafa leitað inn á þær á s.l. ári1 i og á sumar komu margir tugir. ( Mörg skipanna þörfnuðust við- I gerðar á vélum eða öðru, svo að ' þau gátu ekki haldið áfram veiðum, án þess að hún væri látin í té hér á landi, og yfir 200 brezkir sjómenn voru lagðir í sjúkrahús hér, sjúkir Frh. á 6. síðu. : Vei'kamannafélagið Dagsbrún hélt almennan félagsfuiid í Iðnó í g'ærdag' og voru kjaraniál til umræðu. Á fundinum kom fram hörð gagnrýni á stjórn félagsins fyr- ir slælega framgöngu í hags- munamálum stéttarinnar. Var henni ekki sízt hallmælt fyrir að hafa slitið félagið úr tengslum við önnur stéttarfélög, þeim og félaginu sjálfu til skaða. Það var á hinn bóginn skoðun fundarmanna að því bæri að fagna, ef félagsstjórnin væri nú að vakna af dvala sinum, og hvöttu flestir ræðumenn mjög eindregið til ötullar baráttu fyr- ir bættum kjörum — sem þeir töldu hafa skerzt alvarlega upp á siðkastið. Tvær tillögui'. Stjórn félagsins bar fram tvær tillögur, sem báðar voru samþykktar einróma: 1) í fyrri tillögunni fólust tilmæli til stjórnar og trnnað- armannaráðs félagsins um að boða verkfall, til þess að herða á kröfum félagsins, þar sem ekki hefur verið gengið að þeim. 2) Sú síðari mætli fyrir u.m liækkun á kaupkröfmn félags- ins, sem í ágiist síðastliðnum var samþykkt að vera skyklu 9% — en mi verða 12%, auk nokkurra fríðinda. Verkfall 23. þ. m. Samkvæmt upplýsingum, er blaðinu tókst að afla skömmu fyrir hádegi, þykir fullvíst, að Dagsbrún hafi þegar í morgun ritað atvinnurekendum bréf, og boðað þeim vinnustöðvun, ef ekki hafi tekizt nýir samningar fyrir 23. þ. m. — eða eftir viku. Er það skemmsti frestur, sem lög leyfa. Verkfallsboðun Dags- brúnar hafði ekki borizt skrif- stofu Vinnuveitendasambans Is- lands siðast þegar blaðið hafði spurnir af. Slys við Rín 14 hiöu buuu ; Um helgina varð slys við Kín á 75 ára gamalli tannhjóla- braut, sem aldrci hefir orðið slys á áður. Öryggistæki brautarinnar biluðu snögglega, svo að vagn- inn á henni brunaði með ofsa- hraða niður bratta brekku, en síðan hljóp hann af sporinu. Fjórtán manns biðu bana, en 17 meiddust, sumir alvarlega.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.