Vísir


Vísir - 15.09.1958, Qupperneq 2

Vísir - 15.09.1958, Qupperneq 2
& V 1 S I R . Mánudaginn 15. september 1953" "Útvafpið í kvöld: 20.30 Um daginn og veginn , (Vilhj. S. Vilhjálmsson rit- ' höfundur). 20.50 Tvísöngur: , Margherita Carosio og Carlo , Zampighi syngja (plötur). ] 21,10 Erindi (endurflutt): íslandsráðherra í tukt j húsið1*1 — Kosningahríðin á ] íslandi 1908 og Albertímál- ið; II (Helgi Hjörvar). 21.45 i Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veð- ! urfregnir. 22.15 Búnaðar- ; þáttur: Landbúnaður á 1 kjarnorkutímum (Gísli ] Kristjánsson ritstj.). 22.35 , Kammertónverk, hljóðrituð ] á tónlistarhátíð Alþjóða- sambands nútímatónskálda í Strasburg í júní — til 23.10. Bréf frá Japan. Hingað til blaðsins hefur borizt bréf frá ungri stúlku í Japan, sem vill komast í bréfasamband við jafnaldra hér á íslandi. Hún heitir ung i frú Misa Murase, er 21. árs og búsett í Tokyo. Hún hefur mikinn áhuga fyrir íslandi ’ og hefur meðal annars lesið „Sjálfstætt fólk“ Kiljans í enskri þýðingu. Hún hefur trú á þvf að bezta leiðin til j þess að skapa skilning á milli fjarlægra þjóða sé fólgin í því að kynna sér siði þeirra og venjur. Helztu áhugamál ] hennar eru bækur, hljómlist, kvikmyndir og hagfræðileg málefni. Hún stundar nám við háskóla í Tokyo. Ungfrú ] Murase skrifar lýtalausa ensku, og heimilisfang henn- ar er Miss Misa Murase, 57-1 Nishiogikubo, Sugin- ami-Ku, Tokyo, Japan. lEvrópusamkeppni. Eins og áður hefur verið sagt frá í, blöðum og útvarpi hafa Evrópusamtökin þrjú, Evrópuráðið, Efnahagssam- vinnustofnun Evrópu og Evrópusamfélagið svo- : nefnda, efnt til samkeppni meðal evrópskrá Ijósmynd- ara, sem yngri eru en tutt- ugu ára. Keppni þessi átti að standa til 15. sept., en skila- frestur hefur nú verið lengd- ur til 19. okt. 1958, fyrir á- skoranir margra aðila. Efni keppninnar er: „Evrópa, eins og hún kemur mér fyrir sjónir“, og eiga myndirnar að lýsa að einhverju leyti hugmynd þátttakenda um sameiningu Evrópu. Mynd- ] irnar eiga að vera svart- hvítar, ekki minni en 9X9 cm. og ekki stærri en 18X 24 cm. Þátttakandi velur mynd sinni heiti og ritar það aftan á myndina ásarnt nafni sínu, heimilisfangi, aldri og þjóðerni. Ennfremur á að fylgja myndinni stutt setn- ing er lýsi hugmynd þátt- takanda um sameiningu Evrópu og á hún ekki að vera lengri en tuttugu orð. 20 þúsund verðlaun eru í boði þeirra á meðal flug- ferðir innan Evrópu, Ijós- myndavélar og ýmisskonar útbúnaður til myndatöku. Myndirnar skulu sendar til „Evrópusamkeppninnar í Ijósmyndum, co. Aðalskrif- stofa Ríkisútvarpsins, Thor- valdsensstræti 4, Reykjavík, fyrir 19. okt. næstk. Tímarit Iðnaðarmanna, 5. hefti 31. árgangs hefur borizt blaðinu. Aðalefni blaðsins er skýrsla stjórnar Landssambands iðnaðar- manna yfir starfstímabilið nóvember 1957 til júní 1958. Þá eru birtar samþykktir tuttugasta Iðnþings íslend- inga og loks . er grein um Iðnaðarmannaíélag ísfirð- inga sjötugt. Veðrið: í morgun var SSV 3 og 9 st. hiti í Reykjavík. Horfur: Sunnan eða suðvestan kaldi og skýjað. Úrkomulaust að mestu. Vaxandi suðaustan átt í nótt. Allhvasst og rign- ing í fyrramálið. IfrjjAFÞÓR ÓUMUNPSSON ýœAd&s'&i. h . ó'óní 23970 INNHE'MTA LÖGFHÆ.QI3TÖHF Nærfatnaður karlmanna «g drengja fyrirliggjandi. L.H. MULLER Jóhan Rönning h.f. Raílagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna Sími 14320. Jóhan Rönning h.f. fatnaði Hafnarfirði. Svefnherbergishúsgögn úr Ijósu birki. Skókassar Innskotsborð Sófaborð Blómaborð BÓLSTURGERÐIN H. F. Skipholti’19 — Sími 10388. ÍftlimtiMai dwminqA Mánudagur. 258. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 07.17. Slökkvistöðin hefur sima 11100. Næturvörður í dag. Ingólfs Apótek, sími 11330. Lögregluvarðstofan feefur síma 11166. Slysavarðstofa Reykjavíkur I Heilsuverndarstöðinni er op- In allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á «ama stað kL 18 til ki.8.— Sími 15030. 1 , L jósatírni þifreáða og annarra ðku' yerður kl. 20.25—6.20. Árbæjarsafn OpiO daglega nema mánudaga, kl. 2—6 e.h. Landsbókasafnið er opið alla virlta daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. I>,j óðm i n j asai'mð Listsafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum, er opið kL 1,30— 3,30 alla dagæ er opiB á þrfðjud.. Finamtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnudögum M, 1—4 e. h. Tæknibókasafn L.USJ. I Iönsjjtflapum .«rj»oS8,fcá..M. 1-16 é. hl álla yfcka daga nema iaugardaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími 12308. Aðalsafnið Þingholts stræti 29A. Utlánsdeild: Opið alla virka daga ld. 14—22, nema laug- ardaga. kl. 13—16. Lesstofa: Op- ið alla virka daga kl. 10—12 og 13—22. nema laugardaga kl. 10 —12 og 13—16. — Otibúið Hóhn- garði 34.0tlánsd. fyrir fullorðna: mánud. kl. 17—21, .miðvikud. og föstud. kl. 17—19. Utlánsd. fyrir börn: mánud.. miðvikud. og föstu daga kl. 17—19. — Otibúið Hofs- vallagötu 16. Otlánsd. fyrir böm og fullorðua alla virka daga neraa laugardá^a kl. 18—19. — Útibúið Efstasundi ,26. Útlánsd. fyrir börnpg fullorðna, mánud., miðvikudaga og föstud. kL 17—19 Biblíulestur: Jónas 2.1—11. Hjálpræðið kemur frá Drottni. Halló, manni. I Komdu sæll. I Er tombóla? Nei, af hverju heldurðu það? Eru ekki tombólurnar hér alltaf? Jú, en aðeins á veturna. Hvað. er, núna? Það er málverkasýning? Hvað er það? Það er verið að sýna.mynd- ir, sem hafa verið málaðar —pg teikningar. Má ég sjá? Já, gjörðu svo vel. Eru myndir af hestum og beljum og svoleiðis? Nei, það er nú lítið um það. Hver bjó myndirnar? Ég gerði það. Af hverju ertu með svona skegg? Ja, ég veit það eiginlega ekki. Ég lét það bara vaxa. Eru allir menn með svona skegg, sem búa til myndir? Nei, ekki nærri allir. Nei, sjáðu þessa mynd. ,Hún ,er eins og margir litlir eldspýtustokkar, allavega lit- ir. Kannske eru þetta líka eld- spýtustokkar, ég hefi aldrei komið auga á það fyrr. Af hverju eru ekki myndir af, hestum og beljum og íólki og strákum og svoleiðis? Ég mála aldrei svoleiðis myndir. Þekkirðu ekkert 'fólk og .hesta til að mála? Jújú, en það ,eru aðrir, sem mála það. Ég mála bara svona. Allavega lita eldspýtu- stokka, litla og stóra. Nei, heyrðu þarna er ein mynd af konu? Já, reyndar. Þetta var göm- ul kona, sem ég þekkti i Þing- holtunum. Svakalega er hún krumpuð í framan. Þú hefðir átt að straua hana áður en þú bjóst til myndina. Ég hugsa að hún hefði nú ekki orðið hrifin af því. Jæja, bless manni. Ég er að fara í skólann. Ég er í sjö ára bekk. Veiztu hvað fimm og sex eru? Já, það eru ellefu. Þakka þér fyrir, þá er ég búinn með öll dæmin. Bless. essg. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur óskast í eldhús Kleppsspítalans nú þegar eða um næstu mánaðamót. Upplýsingar veitir matráðskonani í síma 34499., Skrifstofa ríkisspííaianna. til afgreiðslustarfa. Austurstræti. Maðurinn minn ÞORSTEINN JÓNSSON bátsmaður, er andaðist að heimili sínu Skólavörðrstíg 24 A 5. september verður jarðsettur frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 16. september kl. 13,30. Athöfninni útvarpað. Blóm vinsamlega afþökkuð. Þeir, sem vildu minnast hins látna láti líknarstofnanir njóta þess. Fyrir hönd vandamanna. Þorbjörg Grímsdóttir. Elskuleg móðir okkar og tengdamóðir GUÐRÚN JÓHANNA JÓNSDÓTTIR Framnesveg 46, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni £ Reykjavík þriðju- daginn 16. sepíember n.k. kL 2 e.h. Bára Jóhannsdóttir, Gunnar Jóhamisson U (ScúííFíEii-Tvr Gimnar Eggertsson, Guðrún Guðmundsdóttir

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.