Vísir - 15.09.1958, Side 7

Vísir - 15.09.1958, Side 7
Mánudaginn 15. september 1958 rf c rrrt '• r 1 Fjl:lsiiennur fundur SjálfstæðisfélaganrBa: Sjáifstæ&lsmenn fagna útfærsb E fordæma Sierlilaaap og ofbeldi Bi*ed;a. Sjálfstæðisfélöjin 1 Eaykjavík efndu tíl fúndar um landhel'gis- málið síðastliðið föstudagskveid í Sjálfstæðishúsinu og var Bjarni Benediktsson, ritstjóri, frum- mælandi, en mikill fjöldi manna lilýddi á ræðu lians og þeirra, se.m síðar töluðu. Tillagan. Á fundinum var samþykkt svohljóðandi tillaga frá formönn- um Sjálfstæðisfélaganna: „Fundur Sjálfstæðisfélaganna í Keykjavik fagnar útfærslu fisk- veiðilandhelgi Islands í 12 sjó- milur og lýsir stuðningi sínum við-tillögur miðstjórnar og þing- flokks Sjálfstæðismanna í mál- inu, jafnframt því, sem fimdur- inn þakkar þehn og ölluni öðr- um, seni fyiT o y síðar liafa bar- izt fyrir framgangi málsins. Fundurinh fordæmir herhlaup og ofbeldi Breta innan íslenzkr- ar fisk\reiðilandhelgi og lýsh- að- dáun sinni á framkomu liinna íslenzku sjómanna við gæzlu landhelginnar. Fimdurinn telur brýna nauð- syn til samráðs allra ábyrgra aðila mn viðbrögð Islendinga gegn ofbeldi Breta og heitir á alla Iandsmenn að standa ein- lmga lun hagsmuni, rétt og sæmd þjððarinnar.“ Hlutur Sjálfstæðis- flokksins. 1 framsöguræðu sinni gerði Bjarni Benediktsson ítarlega grein fyrir gangi landhelgismáls- ins, síðan hafizt var handa um undirbúning að útfærslu fisk- veiðilögsögunnar í tíð nýsköp- unarstjórnar Ólafs Thors, og rifjaði m. a. upp aðdragandann að setningu laganna um vísinda- lega verndun fiskmiða land- grunnsins, sem frá var gengið fyrir 10 árum, meðan Jóhann Þ. Jósefsson var sjávarútvegsmála- ráðherra. Öll útfærsla fiskveiði- lögsögunnar hefur síðan verið byggð á þessum lögum. Það kom m. a. fram í ræðu frummælanda, að áður en land- helgin var, fyrir forgöngu Sjálf- stæðismanna, færð út í fjórar mílur árið 1952, hefði hún náð yfir um 24 þúsund ferkilómetra, en eftir útfærsluna þá hefði hún náð yíir urn 43 þús. forkm. Aukn ingin nú næmi um 25 þús. ferkm. eða lítið eitt meira en síðast — en miklum mun erfiðlegar gengi hú að fá ákvörðuninni fram- gengt. Ekki yröi komizt hjá því, að átelja lélegan undirbúning og sundrungu núverandi ríkisstjórn ar í sambandi við nýjafstaðna út- færslu., sem hvort tveggja hefði orðið málstað okkar til tjóns. Kvað "hanfl Sjálfstæðismenn nú sem fyrr reiðubúna til þcss að gera állt, sem í þeirra valdi stæði, málinu til framgangs, enda væri skoðun þeirra, að öll- um bæri að leggjast á eitt í bar- áttunni fyrir sigri. Ræðumaður fór lofsamlegum orðum um írammistöðu íslenzku landhelgisgæzlunnar í ati henn- ar við ofurefli andstæðinganna og kvað það vísast mála, að Is- lendingar mundu aldrel rneðan í þeim væri nokkur ærlegur dropi blóðs, una ofbeldi — heldur ætíð standa fast á rétti sínum. Yfirgangur Brefa. Næstur tók til máls Einar Guðmundsson, skipstjóri, og hvatti hann menn einaregið, til þess að halda vöku sinni í þessu lífshagsmunamáli þjóðarinnar. Skúli Möller, sem verið hefur til sjós á varðskipunum um skeið og m. a. var á Ægi, þegar sá at- burður skeði, er brezkir aðilar nefndu tilraun til þess að sigla freigátuna „Russell" niður, sagði frá því sem raunverulega skeði við þetta tækifæri og kom í þeirri lýsingu glögglega fram, kenndar siglingareglur gjörsam. lega að vettugi. Var fróðlegt mjög að heyra sjónarvott skýra frá atburði þessum. Þorkell Sigurðsson vélstjóri tók því næst til máls og kvað hann Island vænta þess að hver maður gerði skyldu sína og ef svo yrði myndi sigur vinnast. Jóhann Hafstein alþingismað- ur, fjallaði m. a. um það í ræðu sinni, hve illa framkvæmd land- helgismálsins hefði farizt vinstri stjórninni og rifjaði jafnframt upp þá óumflýjanlegu staðreynd, að veigamestu aðgerðirnar málinu á undanförnum árum, hefðu verið unnar undir forystu Sjálfstæðismanna, markvíst og einhuga. Að lokum talaði Júlíus Hav- steen, fyrrverandi sýslumaður, og lýsti þeirri skoðun sinni, að Islendingum bæri að keppa að því að friða landgrunnið allt. Máli ræðumanna var vel tekið af fundarmönnum. Fundarstjóri var Þorvaldur G. Kristjánsson, form. Varðar, en fundarritari að freigátustjórinn bar sjálfur Baldvin Tryggvason, form. Heim- alla ábyrgð á því að við árekstri j dallar. lá, þar sem hann virti viður- j - iretar viíja kráðabirgiasaiK- konsaiag uisi íandlieigl Færeyja. I¥vr hrexk-tSan^kur íjEBagSeir mmiiií- Sej*a á f*essari viku. Khöfn. í gær. — Frá fréttaritara Vísis. Kaupmann fjármálaráðherra, formaðr.r sanminganefndar Dana, sem fcr til Lundúna, til bess að ræða landhelgi Færeyja, sagði að loknum samkomulags- umleitunum: ekki vikið til nýrrar Genfar- ráðsteínu. Á það er og bent, að Allsherjarþingið hafi ávallt vísað málinu til sérfræðinga sem aldrei hafi getað leyst það. Boeing 707 setti met á vesUirielð. JFSauff beÍBtt á impl. 7 Vz Mst. Risafarjiegaþotan bandaríska Boeing 707, sem nú er í til- „Við hþfum ekki alveg lokið störfum, en sá árangur, sem náðst hefur til þessa er ekki fyllilega viðunandi." Ekkert liggur fyrir um það opinberlega, en orðrómur, hermir, að Bretland óski bráða- birgðasamkomulags um fisk- veiðilandhelgi Færeyja, þar til gengið hefur verið frá land- helgismálúnum með alþjóða- raUna ug el®um> Uaug vestur samkomulagi. haf nyIega á mettíma 7 klst. 29 mxn., en eldra met á Búist er við, að brátt verði sömu fiugleiS var 9 klst. 32 mín. haldinn annar brezk-danskur Flugvélin var „hávaðapróf- fundur. — Líkur eru fyrir þess- uð“ í flugstöðinni í London, en um framhaldsfundi nú í vik- þangað var henni flogið frá unni. Shannon, að aflokinni ferð frá . New York, sem áíur hefir verið Búist við getið í blaðinu. Flugvéli.x tók erfiðleikum. ! sig ekki upp í London til vest- Fréttaritari Ritzaufréttastof- urfararinnar heldur í annari mnar símar, að búist sé við, að fluystöð. Nokkrar líkur voru irfitt muni reynast að ná sam- fyrir að flu«véUn hefði stutt.a -cmulagi, þar sem Bretar vilja viðkvöl á Keflavíkurflugvelli i hvika frá þriggja mílna á leið sinni vestur, en af andhelgi. Málin eru svo marg- því varð ekki veðurs vegna, og ætt, að áliti brezku stjórnar- flaug hún beint vestur sem að mar, eins og komið er, að ofan segir. veggja aðila samkomulag sé Það er Pan American Air- njög varhugavert, áður en ways, sem áformar að taka nálin hafa sætt frekari með- flugvélar af þesari gerð í notk- érð á alþjóða vettvangi. I un ag afloknum reynsluflug- Það hefur í þessu sambandi, ferðum. 7akið mikla athygli, að afstaða fsiands er, að Allsherjarþingið taki ákvörðun, en málinú verði Sigurður ólasun, hæstaréttarlögniaður Þorvaldur Lúðvíksson, héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14. Sími 1-55-35 pj boi'gar sig að auglýsa * 1 VISB €óð vara, sparar peninga Sú upphæð sem þér eyöið í góðan hlut i skilar sér aftur með tímanum. Þegar þér kaupið góða skyrtu með hinu fræga JOSS vörumerki fáiS þér fyrir peningana: 1. flokk-s framleiðslu og endingu. - j- Nýtízku flibbasnið. Gott efni, sem ekki } hleypur, er litekta | og heldur sér vel. Biðjið aðeins um vandaðar skyrtur, seni eru með vörumerkinu Vinnuskyrtur, ferða- skyrtur, sportskyrtur, samkvæmisskyrtur, — skyrtur við allra hæfi Útflytjendur: CENTROTEX — PRAGUE — CZECHOSLOVAKIA. Umboð: Björn Kristjánsson, Vesturgötu 3, Reykjavík, sími 10210. Usn Evrépusamkcppni í []ós- mymiuii ungiinp Eins og áður hefur verið sagt frá í blöðum og útvarpi hafa Evrópusamtökin. þrjú, Eyrópuráðið, Efnahagssamvinnu- stofnun Evrópu og Evrópusamfélagið svonefnda, efnt til samkeppni meðal evrópskra ljósmyndara, sem yngri eru en tuttugu ára. Keppni þessi átti að standa til 15. september, en skilafrestur hefur nú verið lengdur til 19. október, 1958, fyrir áskoranir margra aðila. Efni keppninnar eru: „Evrópa, eins og hún kemur mér fyrir sjónir“, og eiga myndirnar að lýsa að einhverju leyti hug- mynd þátttakanda um sameiningu Evrópu. Myndirnar eiga að vera svart-hvítar, ekki minni en 9x9 cm. og ekki stærri en 18x24 cm. Þátttakandi velur mynd sinni heiti og ritar það aftan á myndina ásamt nafni sínu, heim- ilisfangi, aldx-i og þjóðerni. Ennfremur á að fylgja myndinni stutt setning er lýsi hugmynd þáttta'ienda um sameiningu Evrópu og á hún ekki að vera lengri en tuttugu o;ð. 20 þúsund verðlaun eru í boði, þeirra á rneðal flugfeiðir innan Evrópu, ljósmyndavélar og ýmiskonar útbúnaður til myndatöku. Myndirnar skulu sendar til „Evrópusamkeppninnar í ljós- myndun, c/o Aðalskrifstofa Ríkisútvarpsins, Thorvaldsens- stræti 4, Reykjavík, fyrir 19. október næstkomandi. Ríkisútvarpið. Erlend miðaldra kona óskar eftir aðg leigja herbergi með húsgögnum helzt nálægt sundlaugunum. Tilboð merkt. „Góð leiga — 415“, sendist Vísi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.