Vísir - 15.09.1958, Page 11

Vísir - 15.09.1958, Page 11
’llnKrt Fcjitur* Sy»öK*U. Iu. hættu. — En Tarzan var önnum kafinn við dýrav.eið- arnar og fannst hann vera óhuJtur unz hann heyrði köll henna. — „Flýttu þer! Vio verður að forða okkur!. Nú tók Tarzan til fótanna, vegna þóttist Mánudaginn 15. september 1958 KATHRYN BLAÍR: ASTAR5AGA 25 hlaðnar aðhverfu rafmagni alveg' eins og kjarnarnir, sem kljúfa átti. Þetta þýddi, að þegar skot- færið eða „kúlan“ nálgaðist skot* markið, hrundu báðir partar hvor öðrum frá af miklu afli, svo að „kúlan“ kæmist í markið. Þetta þýddi meir að segja það, að maður gat þurft að nota meira afl til að hleypa skotinu af stað, heldur en það, sem losn- Unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að almennum vj® kjai naklofninginn og var knattborðsstofum, dansstöðum og öldrykkjustofum. Þeim er ■ e®a enSinn ávinningur óheimill aðgangur að almennum kaffistofum eftir kl. 20, nema í fylgd með fullorðnum, sem bera ábyrgð á þeim. Unglingum ber að sanna aldur sinn með vegabréfi, sé þess krafizt af eigendum eða umsjónarmönnum þessara stofn- 1 ana. Athygli foreldra og forráðamanna barna skal hér með vakin á eftirfarandi ákvæði 19. gr. lögreglusamþykktar Reykja- víkur: Hann hneigði sig. — Þér eruð snemma á ferli, senhorita. Messan byrjar ekki fyrr en klukkan átta. — Ég gat ekki farið þá. En ég skrapp hingað núna, því að ég er alltaf vön að fara i kirkju á föstudaginn langa, — Og nú sleppiö þér guðsþjónustunni vegna senhoru Estardos, sagði hann kaldhæðinn. — Ég óska yður góðra páska! Hún kinkaði kolli og.þakkaði, og Richardo fór inn í kirkjuna. Hvers vegna fer hann i ensku kirkjuna? datt henni allt í einu í hug. Lagði hann það í vana sinn? En hún hugsaði meir um .öökku augun og mjallhvítu tehnurnar, er hann brosti. Hann var líklega ekki reiður henni lengur, en fjarlægari henni en áður. Það var erfitt að lesa hugrenningar hans — ómögulegt að vita hvað í hjarta hans bjó — ef nokkuð hjarta var þá í honum.... Svona hugsaði hún á leiðinni heim í gistihúsið, svo hafði hún fataskipti og fór fram í eldhúsið. Og síðan hafði hún svo mikið að gera að hún hafði engan tíma til að hugsa um eink&mál sín, , og þegar hún fór að hátta um kvöldið steinsofnaði hún strax. Laugardagurinn byrjaði vel. Fólk sem fór í sió snemma um morguninn sagði að hann væri hlýrri en áður, og gestirnir flykt- ust niður í fjöruna í baðsloppum og með vikublöð, sólgleraugu, sólbrunaolíu og körfur með ávöxtum og sætindum. Fáir Englend- ingar voru í þeim hóp, og Júlía hafði slegist í för með miðaldra hjónum frá Birmingham, sem virtust eiga mikla peninga og gerðu sér háar hugmyndir um primadonnur i Jríi. Polly og Helen fengu sér stutta kaffihvíid. —Ég treysti þér, sagði Polly. — Meðan við höfum svona marga gesti, verður þú að gera hvað sem fyrir. kemur. — Já, það er auðvitað mál. Ég er hérna til að hjálpa þér. — Og það gerir þú líka, í fyllsta máta. Nú fer mér loksins að íinnast að þetta borgi sig. — Það gleðunmig, Polly. Annars kom kona hérna í morgun og spurði hvort hún ætti ekki að hjálpa til í eidhúsinu. Polly hugsaði sig ,um. — Nei, við getum ekki keypt meiri hjálp núna, Það .verður of dýrt. Helen hefði getað bent henni á að þesskonar aukahjálp gæti borgað sig, jafn lítið og borgað var fyrir góða vinnu. Og þá gætu Polly og hún sinnt ýmsu .öðru betur. En hún sagði ekki neitt. Þegar Helen fór inn í eldhúsið til að ganga frá salatinu undir vetni hadegisyerðinn, var matsveinninn i slæmu skapi: — Nærri því,” sextíu gestir í hádegisverði, og samt hafði senhora tekið á móti! Kóbalt í þeirri mynd, sem sérstökum matargestahóp í litlu stofuna. Og þetta voru engir Þ3® er almennt þekkt, kallast venjulegir gestir! Þeir heimtuðu úrvalstegund af fiski og keti, *»kobolt 59“ (27 prótónur og 32 bezta salat, ávexti, kampavín og fleiri afbragðs víntegundir. Hélt nevtrónur), en ísótópinn „kó- senhora að hann gæti gert kraftaverk? jbolt 60“ (33 nevtrónur) er Helen skildi ekki aílt rausið í honum, því að enskukunnátta auðvelt að framleiða og ódýrt, hans stóð matgerðarkunnátunni langt að baki. Hún svaraði bros- , °S Þar sem hann hefir nærri andi að það mundi alit fara vel, þó að hádegisverðurinn yrði alveS sömu eiginleika og hið borin fram nokkuð seint.... En þar hitti hún viðkvæmasta blett- afardýra radíum, er hægt að inn á kokkinum: Hann komst í ham, skipaði fyrir til hægri og n°fa bann í þess stað. T. d. nota vinstri og tók langa hnífinn og fór að skera í ákaía. Venjulega var hádegisverðurinn framreiddur kl. 13,30. Tvær Vegabréf fást afgreidd ókeypis hjá kvenlögreglunni, Klapparstíg 16, III. hæð. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13. september 1958. SIGURJÓN SIGUEÐSSON. Atómöldin Frh. af 4. s. þess eru 92 prótónur 146 nev- trónur og 92 plús 146 eru 238, en sú tegund úraníums, sem notuð er í kjarnorkusprengjur, er kölluð „úraníum 235“, því að í kjarna þess eru aðeins 143 nevtrónur (143 plús 92 = 235). Á sama hátt getur maður kallað „þungt vetni“ eða deu- terium „vetni 2“ og „yfir- þungt vetni“ eða tritium læknar hann í hina svckölluðu „kóbalt byssu“. Og það ef þessi ísótópur, sem kæmi til tvm greina, ef „breyta“ ætti vetnis- sprengju í kóbaltsprengju, sem gæti auðveldlega gert út af við allt líf á jörðunni. En svona langt værum vér þó ekki komnir, ef vér hefðum ekki uppgötvað annað og meira í fari nevtrónanna, en það, sem þegar hefir verið skýrt frá. Þá hefðum vér heldur ekki komið auga á hinar góðu hliðar þessa máls. Hið ákjósanlega skotfæri. Áður en vér kyntumst nevtrón- unum var ekki mikið útlit fyrir að vér hefðum getað leyst kjarn- orkuna úr læðingi svo að not urðu' af. Kjarnorkan var leyst úr læð- ingi með því að „skjóta" kjarn- ana í sundur. En eina nöthæfa skotfærið voru eindir eins og pró tónur, nevtrónur og alfaeindir, þ.e.a.s. eindii-, sem allar voru Wmm E. R Burroughs ■TARZAN. Fawna leitaði dyrum og dyngjum í frumskóginum að apamanninum og vita, að hann væri ofboðs hennar um að vera? — Hvað var ! að. I Þegar Chadv/ick kunngeroi I uppgötvun sína fékk maður í hendur-eind, sem var órafmögn- uð eða hlutlaus (neutral).'Það hlaut að vera hið ákjósanleg- asta skotfæri. Og nú var hægt að kljúfa kjarna, sem áður var ómögulegt að komast að, svo sem eins og úrankjarnan með sínar 92 prótónur. Hin dularfulla tilraun Fermis. Einn þeirra manna, sem mikið fékkst við þessar tilraunir, komst að raun um, að ein aða fleiri þeirra nevtróna, sem hann skaut með, sátu stundum fastar í kjarnanum og gerði hann þann ig að ísótóp. Þetta var Italinn Em’ico Férmi. Ef skotið var t.d. á súrefnið 16 (venjulegt súrefni) gat maður fengið súrefnið 17, ef eim nevtrónanna, sem skotið var með, varð eftir i kjarnanum, og súrefnið 18, ef tvær nevtrónur festust í honum. Loks sannaði Fermi, að á þenna hátt mátti búa til ísótópa svo að segja eftir vild úr öllum frumefnum. Fyrir þessa uppgötvun var Fermi sæmdur Nóbelsverðlaun- unum 1938. Um þessar mundir var hann farinn að búa sig und- ir að flýja Italíu vegna ofsókna Mússólinis —; tengdafaðir Ferm- is var nefnilega gyðingur! En það var ekki auðvelt að komast úr landi á Italíu um þær mund- ir. En þar sem Fermi ætlaði að- eins til Stoickhólms. til að taka við Nóbelsv.erðlaununum og það var mikill heiður og álitsauki fyrir Italíu, og ekki stuggaði Mússólini hendinni við góðum sænskum krónum i þá daga, þá lét hann það gott heita að Fermi færi til Stokkhólms. Fermi tók konu sina með —• en hann fór aldrei heim til Italíu aftur og lenti skipi sínu í Bandaríkjun- um. Ef Mússólini eða Hitler hefði órað fyrir því hvað uppgötvun Fermis í rauninni þýddi, hefði honum aldrei verið sleppt úr landi. Fermi hafði gert tilraunir sín- ar með úraníum kjarna. Þegar hann aat sannað, ao hægt var að skjóta nevtrónum á kjarnann án þess að kljúfa hann og að nevtrónurnar sátu fastar í kjarn- anum þá lá það í augum uppi, að hægt var að búa til frum- cfr.i, sem aldrei höfðu áður ver- ið til í náttúrunni. Ekki voru menn þó strax við því búnir að trúa þessu. Það skeði lika ýmislégt annað þegar skotið var á úraníumkjarnairn. Hvað var t.d. sem skeði, þegar kjarninn -'klofiiaði? ' Svarið fannst ekki fyrr en und- ir lok styrjaldarinnar. Fyrst voru ,það hjónin. Joliot Curie, sem rtðu gátuna að nokkru leyti, en því næst var hulunni að fuliu syipt frá. Það gerðist. í Kaupraannahöfn. Þá hófst sá örlag&þrungni leikur, sem enn er. ekki lokið. Næsta grein: írgar úraníum- aíómið var klofið. ; •

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.