Alþýðublaðið - 23.10.1957, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.10.1957, Blaðsíða 2
AlþýSubladið ’kudagur 23. okt. 1957 k er liðið . { (Frh. af 1. síðu.) ! um sé tryggður réttur til sjálfs < ákvörðunar um einkarekstur ( o-g samyrkjubúskap . . . Stefnt verði að frjálsum framleiðslu- háttum og vöruviðskiptum. J G) Til þess að unnt verði að I íramkvœlna ofangreind sícfnu I skráratriði er nauðsynlegt að I gera gagngerðar breytingar á Flokknum og ríkissfjóninni. Rakosi-klíkan, sem nú leggur sig alla fram um að koma á fyrri ofbeldisháttum, verður j að hverfa úr opinberu lifi.j Imre Nagy, hinn vammlausi, og hugdjarfi kommúnisti, sem ' nýtur trausts ungversku þjóð- j arinnar, taki aftur við stöðu j sinni í ríkisstjórninni. j 7) Það er óhjákvæmilcg-t, eins og málum er nú komið að þjóðfylking föðurlandsvin i hafi á hendi umboð fyrir v.erkalýðinn í ötlum pólitísk- um málum. Þá verður að fsera kosningakerfið í það horf, að það samræmist sósialistisku lýðræði, Fólkinu ber réttur til að velja sér þingfulltrúa og ráðsmenn ■ með leynilegri at- kvæðagreiðslu‘‘. SVARAD MEÐ RÚSSNÉSK- UM skriðdrekum. Öllum er kunnugt hver svör- in urðu við kröfum ungversku þjóðarinnar. Þeim var svarað með skothrí'ð og síðar rússnesk- um skri’ðdfekum. Uppreisn ung versku þjóðarinnar gegn kúgur- um sínum var bæld niöur með rússneskum skriðdrekum. IIA FNARF.I OIÍÐUR. IIAF N A R F J O R ÐU R. F R í K. * R 4Í J A N I HAFWÁRTfftÐI heldur næstkomandi sunnudag í Skát’askáianum ld. 4 e. h. Heitið er a alla unnendur Fríkirkjunnar að gefa muni á hlutaveltuna. — Þeim er veitt móttaka hjá . Ólafíu Guðmundsdóttur, Lækjargötu 10 A, Kristni J. Magnússyni, Urðarstíg 3, Þórði Þórðarsyni, Flákinn 4, og í Skátaskálanum eftir kl. 1 á laugardág'. Hafnfifoingar! — Styrkið gott málefni. H lu t a v é 11 u n ef hdin. sem auglýst var í 36., 38. og 41. tbl. Lögbirtingablaðsirts 1957, á hluta í Lækiargötu 8, eign Júlíusar Evert, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Eir.ars B. Guðmundssonar iirl. og bæiargjaldkerans í Pteykiavík á eigninni siálfri mánudaginn 28. oktcber 1957 kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. menmna Framhald af 1. síðn. hafa unnið séi- það eitt til saka að berjast fyrir sjálf- sticðri tilveru þjóðar sinnar, 3) Félagið beinir þeirri á- skorun til íslendinga, að þeir festi sér örlög ungversku þjóð- arinnar í rninni, og láti þau verk verfta sér til varnaðar í skiptum við þau ofbeldisöfl, sem líkleg eru til þess að grafa undan sjálfstæði þjóðarinnar og búa í haginn fyrir erlenda íhlutun og yfirdrottnun. SAMKOMA í GAMÍ.A BÍÓI 3. NÓVEMBER. Þá skýrði Tómas GuÖmunds- son einnig frá því, að Frjáls menning mundi ef-na t-ii sam- komu í Gamla Bíói 3. nóv. n. k., til minningar um byltinguna í Ungverjalandi 23. okt. s. 1. Verður aðalræðumaðurinn á samkomu þeirri Ungverjinn George Faludy, ritstjóri ung- verska blaðsins Hungai’y Lit- erary Gazette. Það blað hefur nú aðsetur í London en var áð- ur eitt stærsta og áhrifaríkasta blað Ungverjalands. Var blaðið þá gefið út af ungverskum rit- höfundum. Ungverska stjórnin skammtaði blaðinu paopír en útgefendum tókst iðulega að halda upplaginu í 30 þús. ein- tökum. Var blaðið þó bft seít á svörtum markaði fyrir offjár. Eftir byltinguna flutti blaðið til London. — Á samkonmnni í Garnla Bíói verða einnig ís- lenzkir ræðuméhn. Þá verður flutt ungversk tónlist. Aðgang'- ur verður ókeypis. ÞÆGINDI ÖRYGGI .#• % jf M ) % Loftleiðis iamla milli. Nauðunpruppboð sem auglýst var í 20., 24. og 25. tbl. Lögbirtingabiaðs- ins 1957, á hluta í Rauðarárstíg 3, hér í bænum, eign Gunnlaugs B. Melsted, fer fram eftir kröfu Sveins Finns- sonar hdl., tollstjórans í Reykjavík og Gunnars Jóns- sonar hdl., á eigninni sjálfri þriðjudagfnn 29. október 1957 kl. 2,30 síðdegis. ‘ ' Borgarfógetinn í Reykjavík. Ú R ÖLLUM ATTUM I DAG er miðvikudagurinn 23. október 1957. Slysavarðstola Iíeykjavlkur er opin allan sólarhringinn. Nætur- íæknir L.R. kl. 18—8. Sími 15030. Helgidagsvörður LR í dag er Magnús H. Ágústs- son, Læknavarðstofunni, sími 15030. Eftirtalin apótek eru opin kl. 9—20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16: Apótek Austurbæjar (sími 19270), Garðsapótek (sími 34006), Holtsapótek (sími 33233) og Vesturbæjar apótek (sími 22290). Árbæjarsafn: Opið daglega kl. 3—5 og á súnnudögum kl. 2—7. Bæjarbókasafn R„ykjavíkur, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 08. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. FLUGFEKÐIR Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilandaflug vélin Hrímfaxi fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 9.30 í dag. Væntanleg aft- ur til Reykjavíkur kl. 17.10 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, ísafjarðar, Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja. Loftlciðir. Edda er væntanleg kl. 6—8 ár degis í dag frá New York. Flug- veliii heldur áfram ki. 9.30 áleið is til Stafangurs, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. Hekla er vænfanleg kl. 19.30 í kvöld frá I.ondon- og Glasgow: Flugvólin heklur áfram kl. 21 ál-eiðis til New York. S 5.1 F A F R fi I T I R Skipa útgerð ríkisins: Hekla fe rírá Reykjavík s.iöd. i dag ausstur um land í hirag- ferö. Esja cr í Reykjavík. Herðu- breið er á Austfjörðum á suður- leið. Skjaldbreið fcr írá Rvík í gærkveldi veslur um iand til Isafjarðar. Þyriil er í Rcykjavík. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á föstudag til Vestmannaeyja. Múnvetningafélagið í Reykjavik heldur skemmti- og spila- kvöld í Silfúrtunglinu íöstudag- inn 25. þ. m. kl. 8.30. í fyrradag var dregið í happdrætti Krabbameinsfé- lags Reykjavíkur. Fiat-bifreiðin kom á miða nr. 22156, útvarps- grammófónninn á nr. 23782 og aukavinningurinn, málverk eft- ir Jón Þorleiísson, á nr. 15257. Dregið hefur verið hjá bæjarfógetanum í Hafnar firði um happdrættisvinninga á hlutaveltu knattspyrnuflokks í- þróttabandalags Hafnarfjarðar, sem haldin var sl. sunnudag. Upp komu eftirtalin nr.: 2327 þvottavél, 3832 armstöll, 1213 armstóll, 464 armbandsúr, 372 stálstóll, 782 eldhússkollur, 863 500 Itr. brenhsluolía, 93 kjöt- skrokkur, 3407 rafmagnsstrau- járn, 2945 rafmangsoín. Vinn- inga sé vitjað til Bergþórs Jóns- sonar, Hveríisgötu 61, Hafnar- firði. Vtvarpið 12.50—14 Við vinnuna: Tónleik- ar af plötum. 19.30 Lög úr óperum (plötur). 20.30 Erindi: Hið nýja landnám Hollendinga (Ólafur Gunnars sorí sálfræðingur). 20.55 Tónleikar (plötur). 21.15 Samíalsþáttur: Eðvald B. Malmquist ræðir við fram- kvæmdastjórana Jóhann Jón- asson og Þorvald Þorsteinsson um uppskeru og sölu garðá- vaxta. 21.35 Einsöngur: Peter Pears. 21.50 Upplestur: Ljóð eftir Vil- borgu Dagbjartsdóttur (Svala Hannesdóttir leikkona). 22.10 Kvöldsagan: Dreyfus-mál- ið, frásaga skráð af Nicholas’ Halasz, í þýðingu Braga Sig- urðssonar, II (Höskulduc Skagfjörð leikari). 22.30 Létt lög. '•o#o*o*ofö*o*o«o*o*o*w.-*ú*íj*c#.:«*o*ofc>*ií»o#&*c>-».*l-. % ?a ?a ti n u LEIGUBILAR Bifreiðastöðin Bæjarleiðif Sími 33-5ÖG Síminn er 2-24-40 | Borgarbílastöðin Bifröst við Vitatorg Sími 1-15-08 —o— { Blfreiðastöð Steindórs i Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Rovlciavfliur Sími 1-17-20 ! ^*0*c*r>»c*o»c*o*o*o*o*a*o*o#oro*o*o*ovp*p*o»-'«* •ceG<eo»i;*c*o*oflO»o*o*o*o*ö*u*o*o*v>eo*o*e*o*c H _ ' sa I r r i i r\ i n i! m a I mms&i IDIBILÁR iO*C»v'lív Mýja sendibílastöðin Sími 2-40-90 | Sendibflastöðin h.f. j Sími 2-41-13. Vöruaf- j greiðslan. Sími 1-51-13 j Sendibílastöðin Þröstur Sími 2-21-75 H W

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.