Alþýðublaðið - 23.10.1957, Side 10

Alþýðublaðið - 23.10.1957, Side 10
 10 AlþýðublaðfS Miðvikudagur 23. okí. 1957 GAMLA BlÖ SmiS 1 - J 47 5 Bankaránið (Man in the Vault) Bandarísk sakamálamvnd. William Cambell og fegurðardísin umtalaða Anita Ekberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekkí aðgang. NÝJft BIÖ 11514 „Á guðs vegum" (A Man Called Teter) Cinemascope stórmynd. Richárd Todd Jean Pcters Sýnd kl. 9. MUSIK UMFRAM ALLT! Sprellfjörug músik-gaman- mynd. Sýnd kl. 5 og 7. Á elleftu stundu (Touch and go) Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd frá J. Arthur Rank. Aðalhlutverk: Jack Hawkins, Margaret Johnston og snillingurinn Roland Culver Sýnd kl. 5, 7og 9. AUST UR- Fagrar konur (A Les Belles Bacchantes) Skemmileg og mjög djörf, ný, frönsk dans- og söngvamynd í litum. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Raymond Bussiere Colette Brosset Sýnd kl. 5 og 9.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. HLJOMLEIKAR klukkan 7. Gulliver í Putalandi Stórbro.tin og gullfalleg am- ! erísk teiknimynd í litum, gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu „Gulliver í Puta- landi“ eftir Jonathan Swíft, sem komið he'fur út á ís- lenzku og allir þekkja. •— f myndinni eru leikin átta vin- _sæl lög. Sýn'd kl. 5, 7 og 9: Sími 16444 ^ Tacy Cromwell' i (On Desire) '. Hrífandi ný amerísk litmynd, i ) eftir samnefndri skáldsögu ) ) Conrad Richter’s. ) ( Aðalhlutverk: / ( Anne Baxter ) Rock Hudson ) Julia Adams Sýnd kl. 7 og 9. „SAGAN AF MOLLY-X“ Afar spennandi amerísk saka- málamynd. June Havoc John Russell Endursýnd kl. 5. Bönnuð innan 16. ára. Sjóræningjasaga Hörkuspennandi amerísk sjó ræningjamynd, byggð á sönn um atburðum með: John Payne Arlcne Dahl Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. STJÓRNUBIÖ Síon Í8936. Fórn Jijúkrunarkon- unnar (Les orgueilleux) Hugnæm og afar vel leikin ný frönsk verðlaunamynd tekin í Mexíkó, lýsir fórníýsi hjúkrunarkonu og læknis, sem varð áfenginu að bráo og uppreisn hans er skyldan kallar, Aðalhlutverkin leika frönsku íirvalsleikararnir Miichele Morgan Gerard Philipe Sýnd kl. 7 og 9. Danskur skýringartexti. ORUSTAN UM SEVASTOPOL Amerísk litmynd úr Krím- stríðinu. Jean Pierre Aumont Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. HAFNAR- FJARÐARBIÖ Síml 50249. A I D A. Stórfengleg ítölsk-amerísk óperukvikmynd í litum gerð ) eftir samnefndri óperu eftir G. Verdi. Aðalleikarar: Sophia Loren Lois Maxwell Lueiano Della Marra Alfro Poli Aðalsöngvarar: Renata Tebaldi Ebs Stignani , Giusepi>e Campora Gino Bechi < ásamt ballet-flokk Ópérunn- 1 ar í Róm. — Glæsilegasta ó- 1 perukvikmynd sem gerð hef- ur verið, mynd sem enginn listunnandi má láta óséða. Sýnd kl. 7 og 9. LEIKFÉLAG REYKJAYÍKIJIÓ Sími 13191. Tannhvöss tengdamamma 73. sýning. miðvikudagskvöld kl. 8. Aögöngumiðasala kl. 4—-7 í dag Aðeins fáar sýningar eftir. ÚTRREIÐIÐ AuÞÍÐUBÍiAOIÐ! IngéSfscafé Ingóffscafé í kvöld kl. 9. Söngvarar með hljómsveitinni — Didda Jóns oíí Haukur Morthens. Aðgöngumiðar se'clir frá kl. 8 sama dag. Sími 12828 Sími 12826 ERNEST GANN: agí NðDLCIKHllSm ) Kirsuberjagarðurinn Sýning í kvöld klukkan 20. Florft af brúnni Sýning íimmtu lag kl, 20. T O S C A Sýning föstudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin írá í kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær Iínur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar ( öðrum. •0*0*p*C#-3f0#Q*0#0# »C*C*G*C#G*Ö40*0*0< RAGNARÖK o*o*o*o«o«o«o*o*c*e:«c«v»»q*o*a«o*o«£3< Kj*o*o*g*ó*ö*o*o*ó»o«ai :<Q*cia*cJ4»o»Oi»o4oéOi«oai 53. DAGUR. — Allt í layi, hugsaði Yancv. Vilii hann venda uni stag og taka slag frá, þá hann um það.Lakazt að hann skuli halda fyrir mér vöku. — Já, herra minn. Eg hlaut nokkra frægð og græddi á tá og finrri. — Hvað kom þá til að þú hættir? — Flotayfirvöldin lokuðu fvrirtækinu. — Hvernig gátu þau það? — Það hlicn bó]ga í nokkra af viðskiptamön~um mínum. Þeir lokuðu af heilbrigðisástæðum. — Gaztu ekki smokrað þér út úr því? — Þaö var ekki svo að' nokkur af viðskiptavinum mínum fengi raunverulega blóðeitrun. Það bóVnaði svolítið hand- leggurinn á ernum og einum þeirra, .... en bú veizt hvernig þeir í flotanum láta með þessa stráka sína. Eg skil ekki hverriig þeir þykiast ætla að gera sjómenn úr þeim, án þess þeir finni nokkru sinni til. En bað var hvergi á Kvrrahafseyj- um unr.ið listrænna starf en á stofunni minni. Eg fékkst ekki við að flúra á menn stjörnur og höggorma og skipsheiti og hjörtu og annað þess háttar. Og ég neitaði algerlega að flúra á menn berar stelour sem dintuðu sér og dilluðu, begar vöðv- inn var krepptur, .... neitaði meira að segja að flúra þannig blaktandi flögg. Slíkt eftirlét ég keppinautum mínum. Það var þess Vegna, sem éí? fékk viðurnefnið listamaðurinn. En yður hlýtur að leiðast þessi þvæla, herra Ramsav. — Síður en svo. Eg hef alltaf mikinn áhuga fyrir skips- félögum mínum. Yancv dró diúpt að sér revkinn. Skipsfélagi........ Hve- nær gerðist Austurstendirngurinn svo alþýðlegur? Og það á einu vetfangi. Þeir voru því þó vanastir að láta sem þeir sæju ekki hásetana nema þeir hefðu farið skakkt að einhverju. Jæja, skítt með það, ef hann skipar manni ekki neitt verk að vinna. Og hver veit nema maður verði einhvers áskvnja........... tií dæmis hvort skipstjórinn sé staðráðinn í að sigla skútunni að botni, eða hvort hann riiuni láta skvnsemina ráða og taka stefnuna á Honolulu? — Nei, herra minn. Eg beitti ímyndunaraflinu og einbeitti mér að óveniulegum og íistrænum mvnstrum, sem hver maður mátti vera stoltur af að bera á hörundi sínu til dauðadags. Flest fann éa siálfur upp, eins og til dærnis nr. 34, sem kostaði fimmtán dollara. Eg dró yfirborðslínu hafsins yfir brtójs manninum í axlarhæð, og allt bar fyrir neðan var undir yfirborði sjávar. Fiskar, klettar og hinn fiöllitasti sjávargróður, skipsflök á botni og hákarlar, sem réðust á kafara. Dýpið var ótakmarkað, nema hvað ég tók fimm dollara aukalega fyrir allt flúr neðan nafla. Mynstrið númer þrjátíu oy fíögur jók þó mest hróður stofunnar. en listrænasta og vandasamasta myndstrið var númer hundrað, enda kostaði það fimmtíu dollara. — Þú hefur ekki verið sérlega ódýr á verkinu. — Það var engu að síður mikil spurn eftir þessu mynstri. Refaveiðin, kallaði ég það. Og Yancy tók að lýsa mynstrinu með frásögn og handar- hreyfingu. — Heil fylking af ríðandi veiðimönnum, skilurðu? Þeir voru í hárauðum reiðtreyjum, hleyptu hestunum á barmi viðkomanda, yfir. vinstri öxlina, sem var flúruð eins og hæð- arbunga, síðan á ská niður bakið og fóru veiðihundarnir fvrir, — en af refnum sást aðeins skottið, bar sem hann hvarf í greni sitt inn á milli þjóhnappanna, skilurðu? Það var litríkt og lífrænt myndstur....... Yancy þótti stýrimaðurinn hæja helzt til fljótt. Hann virti fvrir sér andlit hans í stjörnuskininu; hann var undir það búinn að hlæja, hvað svo sem ég segði, hugsaði han’n. Það er eitthvað, sem hann þvkist þurfa að ræða við mig, en hefur ekki enn komið sér að því. Það kemur bráðum, é" hef slegið har.n af laginu og látið of mikið. — Og þú gerðir slíkt húðflúr á marga? -- Ekki á marga siómenn. En ég minnist tveggja her- manna, sem unnið höfðu í fjárhættuspili og komu til mín, og ég flúraði refaveiðina á þá báða. Eg hugsa oft til þeirra sem lifandi minnismerkja um list mína, og ég hefði sannar- legá gaman af að sjá þá aftur. Þegar maður leggur alla sál sína í eitthvað, hefur maður ekkert á móti því að eiga þess kost að dást að bví endrum o" eins. skilurðu? — Svo sannarlega. En ég skil ekki hvers vegna flotayfir- völdm fóru að stöðva starfsemi þína. Yancy leit til þeirra Uala og Lotte. Sem betur fór sváfu þeir báðir eins og steinar. Annars mundi honum líka hafa veizt erfitt að skvra fvrir þeim hvers vegna hann stæði svo lengi á tali vð stvrimannnn. Gott.— ef maður æt.laði að verða einhvers vísari í orðaskiptum sínurn við menn eins og Ram- say stýrimann, varð maður líka að láta sem maður veitti honum trúnað sinn. — Það var dálítið annað, sem gerði, mælti hann hvísllágt. Eg rak nefnilega dálítið aukastarf í sambandi við húðflúrið. Eins konar kynningarstarfsemi, skilurðu. Það er að segia, sjó- sfc Jtr * KHPKi

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.