Alþýðublaðið - 23.10.1957, Side 12

Alþýðublaðið - 23.10.1957, Side 12
Hósið verður á horoi Harnrahlíðar og Stakkahlíðar og vérður byg'gt í tveim áföogym Blindur maður tók fyrstu skóflustunguna. BYGGING blindraheimilis hófst í Reykjavík í gær með jiví að blindur rnaður, Benedikt Benónýsson, form. Blindrafé- lagsins, stakk fyrstu skóflustunguna. Verður heimilið á lóð Blindrafélagsins á mótum Hamrahlíðar og Stakkahlíðar, og vcrður önnur álma af tveim byggð fyrst um sinn áður en lengra verður haldið. Á lóðinni fór fram athöfn í gær í þessu tilefni og skýrði Guðmundur Guðmundsson gjaldkeri félagsins frá störfum Blindrafélagsins og fyrirhug- aðri byggingu. Síðan stakk Benedikt Benónýsson fyrstu skóflustúnguna að heimilinu og færði þakkir öllum þeim, sem stuðlað hafa að því að bygging heimilis fyrir blint fólk er haf- in. Guðmundur Guðmundsson skýrði frá starfesmi Blindrafé- lagsins og fyrirhugaðri bygg- ingu og mælti á þessa leið: BLINDA FÓLKIÐ RÆÐUR MÁLEFNUM FÉLAGSINS. Blindrafélagið er eins og nafn ið bendir til félagsskapur blinds fólks. Það var stofnað 19. ágúst 1939. Voru stofnendur 7 blind- ir menn og þrír sjáandi. Skipu- lag félagsins er með þeim hætti, að blinda fólkið ræður sjálft öllum málefnum félagsins. Að STOKKHÓLMI, þriðjudag. (NTB). Gústaf Adolf konung- ur kom til landsins í gær og tók formlega við stjórnartaumum í dag eftir að hafa verið a ferð á Ítalíu. í morgun gaf Erland- er forsætisráðherra konungin- um skýrslu um stjórnmólaá- standið. Ekki var rætt um neitt annað og eru menn almennt vísu eru margir sjáandi menn í þeirrar skoðunar meðal stjórn- VÖRUSALA NAM TÆPRI HÁLFRI MILLJÓN. Á vinnustofunni vinna nú 4 blindar konur og 5 blindir karl- menn. Aðalframleiðslan er burstar, bæði handunnir og vél- unnir. Blinda fólkið vinnur sjálft við ýmsar vélar á vinnu- stofunni. Starfræksla vinnu- stofunnar hefur gengið mjög vel. Hún hefur verið rekin með hagnaði að einu ári undan- skildu. Á síðastliðnu ári nam fyrst í leiguhúsnæði á Lauga- vörusala vinnustofunnar 544 veg 97. Þann 27. desember 1943 93 200 krónur, en hann rennur keypti félagið húsið Grundar- þns jcrónur. Tekjuafgangur var stíg 11. Var vinnustofan ag mestu til blinda fólksins á skömmu síðar flutt í það hús vinnustofunni sem kaupuppbót. og hefur verið þar síðan. I Framhald á 3. síðu. Miðvikudagur 23. okt. 1957 I Ti stjérninni á morgun eða íöstudag Sennilegast er, að Alþýðuflokkurinn myndi síðan stjórn einn. þvi, bæði ævifélagar og árlegir styrktarfélagar. Þeir hafa mál- frelsi og tillögurétt á fundum í félaginu, en ekki atkvæðisrétt. Stjórnina skipa þrir blindir menn og tveir sjáandi þeim til aðstoðar. Innan stjórnarinnar gildir sama reglan og á félags- fundum, að sjáandi mennirnir mólamanna í Svíþjóð, að þetta þýði, að bændaflokkurinn muni fara úr stjórninni á fimmtudag eða föstudag. Telja stjórnmálamenn, að konungurinn muni fyrst reyna að fá myndaða st jóm á breiðum grundvelli og muni biðja Er- lander um að mynda sam- hafa málírelsi og tillögurétt en ( steypustjórn, og mundi forsæt- ekki atkvæðisrétt. J isráðherrann neita því. Þá er tal Tilgangur félagsins er að ið líklegt, að konungur muni vinna að hvers konar menning- biðja Ohlin prófesosr, leiðtoga ar- og hagsmunamálum blindra ( Folkepartiet, stærsta flokksins manna. VINNUSTOFA AÐ GRUNDARSTÍG 11. Rúmum tveim árum eftir að félagið var stofnað eða 1. októ- ber 1941 stofnaði það vinnu- stofu fyrir blint fólk. Hún var í stjórnarandstöðuTini, um að mynda stjórn. Þessu verður á- reiðanlega einnig hafnað, m. a. ¥e0rið í dag: S.-A. kaldi; skýjað. Prtfessor 6. Turvitle-Pefre frá Oxford ffyfiir hér fyrirlesfur um Óðinsdýrkun. Fyrirlesturinn verður fluttur á íslenzku. PRÓFESSOR G. Turville-Petre frá Oxford, sem hér er xim þessar mundir í boði Háskóla íslands, flytur fyrirlestur fyrir ahnenning fimmtudagskvöld kl. 8,30 í I. kennslustofu háskólans um Cðinsdýrkun. Aðalheimildir vorar um heið inn átrúnað á Norðurlöndum eru Eddurnar, fornaldarsögurn- ar og Saxo. Samkvæmt þessum heimildum mætti gera sér í hug arlund, að menn hefðu haft mestan átrúnað á Óðni. En í Landnámu og öðrum sagnfræði legum heimildum er Óðinn ör- sjaidan nefndur; nafn hans kem ur ekki fyrir í mannanöfnum og ekki í staðarnöfnum á íslandi og óvíða í Skandinavíu. Hvern ig ber að skýra þetta? Sú skoð- un virðist nú ríkjandi erlendis, að Óðinn hafi verið svo ginn- heilagur, að ekki háfi mátt nefna eftir honum, sbr. ,,áss inn aimáttki“, sem sumir telja að sé Óðinn. Hriiffessor Tuirville-Petre mun ræða allt þetta mál og skýra frá nýjustu rannsóknum í þessu efni, einkum í saman- burði við indverskar hugmynd- ir um hinn æðsta guð. Fyrirlesturinn verður fiutt- ur á íslenzku, og er öllum heim- ill aðgangur. Vöruskipiajöfnuður minna óhagstæður í ár en í fyrra af því, að Hadleund, leiðtogi Bændaflokksins, hefur lýst því yfir, að flokkur sinn muni ekki hoppa úr einni samsteypustjórn iéni í aðra. Loks verði Erland- er svo falið að mynda hreina jafnaðarmannastjórn og muni hún verða fullmynduð í bvrjun næstu viku. isvagni í Borgartúni og beið þcg ar bana. Skyggni var slæmt þeg ar slysið skeði, snjókoma og jafnfallinn snjór. Tildrög slyssins voru með þeim hætti, að strætisvagn- stjóri var á leið til vinnu sinn- ar í vagni sínum. Ók hann vest ur Borgartún og var einn far- þegi í vagninum. Hjólreiðar- maðurinn, sem var starfsmaður á verkstæði S. V. R. á Kirkju- sandi, var á leið austur Borgar- tún á hjóli sínu. Strætisvagn- stjórinn og farþegi hans segja, að þeir hafi séð til ferða hjói- reiðarmannsins rétt áður en slysið varð. Kveðst vagnstjór- inn hafa haft ljós á vagninum, auk þokuljósa, en segist ekki hafa séð Ijós á hjólinu. Hins vegar hefur rannsókn leitt í 70 manns taka þátt í haustmóti laflfélags Reykjavíkur IVSótið Biefst í kvöld § Þérscafé. HAUSTMÓT Taflfélags Reykjavíkur hefst í kvöld og mun standa næstu 4—5 vikur. Þátttaka er mjög mikil og hefur ekki áður orðið meiri á haustnxóti, eða alls um 70 manns. Keppt verður í fjórum flokk um, og er skiptingin milli þeirra þannig: í meistaraflokki 13 manns, í 1. flokki 14, í 2. flokki 30 og í drengjaflokki 12. Um- ferðirnan í meistaraflokki og 2. flokki verða því 13 talsins en 11 í hinum flokkunum, þar eð teflt verður eftir svonefndu Monrad-kerfi í 2 flofeki, sem er iangf j ölmennastur. 3 UMFERÐIR f VIKU. Tefldar verða þrjár umferðir í viku og biðskákir fjórða kvöid ið, og eru skákdagar ákveðnir þessir: Sunnudagar kl. 2—5, mánudagar, miðvikudagar og fimmtudagar kl. 8—12 síðd., og verða mánudagar að líkindum biðskákadagar. Tafltsaður er Þói-scafé (inngangur um austur dyr frá Hlemmtorgi). Skák- stjóri verður Guðmundur S. Guðmundsson og e. t. v. annar með honum til aðstoðar. FYRSTA UMFERÐ í KVÖLD. í fyrstu umferð, sem fram fer í kvöld og hefst kl. 8, tefia þessir menn saman í meistara- flokki, og hefur sá hvítt, sem fyrr er talinn: Gunnar Ólafsson og Kári Sólmundarson, Ólafur VÖRUSKIPTAJÖFNUÐUR- Magnússorx og Haukur Sveins- INN frá áramótum til septem- ] sorb Ragnar Emilsson og^Reim- berloka þessa árs varð óhag- stæður um tæpar 215 milljónir Hjólreiðamiaður verðor fyrir strætis" vagni í Borgartúni og beið þegar bana í GÆRMORGUN unx kl. 7 Ijós, að ljósaútbúnaður reið- varð hjólreiðamaður fyrir stræt hjólsins var í fullu iagi, þó að snjórinn geti hafa dregið úr ljósi þess, ef það hefur verið á, Þá mun hjólreiðarmaðurivm hafa verið í ljósum rykfrakka. Skipti það nú engum togum. að> strætisvagninn rakst á reiðhiól- ið, með þeim afleiðingum. að ökumaður þess beið þegar bana. að því að talið er. VAR AÐ AKA FRAMÚP? Mælingar lögreglunnar sýaa. að strætisvagninn var þá á hægri vegarbrún og telur far- þeginn sér hafa virzt, að vagn- stjórinn hafi ætlað að aka íram úr öðrum strætisvagni. Vagn- stjórinn segir svo ekki vera, heldur kveðst hann hafa átt erf itt með að greina vegbrúnina sökum jafnfallins snjós og hafi það átt sinn þátt í því, að hann ók á hægri helmingi götunnar. Sýnt þykir, að maðurinn hafí lent á hægri framhluta vagns- ins. Vagntsjóri hemlaði þegar við áreksturinn og rann vagn- inn þá út af veginum, enda keðjulaus. Lá þá reiðhjóliö móts við miðja hægri hlið hans. — Hinn látni hét Albert S. Ól- afss'on, Blönduhlíð 29, Reykja- vík. Lætur hann eftir sig konu og tvö uppkomin börn. Hann var fæddur 18. nóvember 1899,, Rannsóknarlögreglan cskae eftir því, að hugsanleg vitni, sem einhverjar upplýsitxgar gætu gefið, konxi til viðtals þeg' ar í stað. Ekki liefur tekizt aS upplýsa, hvaða strætisvagn var nær sanxsíða þeim, senx dauða- mundur Magnússon og Guð- mundur Aronsson. Sveinn Krist jánsson situr hjá. Sigurvegar- inn í meistaraflokki hlýtur tit- ilinn Skákmeistari Taflfélágs Reykjavíkur 1957. slysi þessu olli. ivf Bókin „Pjéðbyllingin í Ungverjaian! kemur úi í dag á vepm ^lmenna béiafé Bókin er seld til ágóða fyrir Ungverjalandssöfn .m Rauða kross íslands ÚT KEMUR í dag á vegum Almenna bókafélagsins bókira „Þjóðbyltingin í Ungvex-jalandi“ eftir danska blaðamanninra Eirik Rostböll. Kemur bókin út á ársafmæli ungversku bylt- ingarinnar. Tómas Guðmundsson skóld hefnr snúið bóki xni á íslenzku. ar Sigurðsson, Kristján Sylver- íusson og Guðmundur Ársæls- son, Gunnar Gunnarsson og Kritsján Theódórsson, Guð- króna, en á sama tíma í fyrra var vöruskiptajöfnuðurinn ó- hagstæður um 242 milljónir. í í ár hefur á þessu tímabili verið flutt út fyrir 88 milljónir en j flutt út fyrir 700 milljónir en inn fyrir 132 milljónir. Yöru- skiptajöfnuðurinn í september varð því óhagstæður um 45 miljcnir króna. Á sama tíma í fyrra var vöruskiptajöfnuður- inn fyrir 915 milljónir þar af skip fyrir tæpar 20 milljónir króna. Á sama tímibili í fyrra en innflutningur 925 millj. nam útflutningur 683 millj. þar af skip fyrir 33 milljónir. | í septembermánuði í ár var inn óhagstæður um 7 milljónir, þá var flutt út fyrir 81 milljón en inn fyrir 88 milljónir króna. Eyjólfur K. Jónsson fram- kvæmdastjcri Almenna bóka- félagsins skýrði blaðamönnum í gær frá útkomu bókarinnar. Sagði Eyjólfur, að bókira yrði til í öllum bókaverzlunum bæj ai'ins frá og með deginum í dag og einnig yrði hún send bóksöl- um út um allt land. Allur ágóði af sölu bókarinnar mun renna. til Ungverjalandssöfnunar Rauða kross íslands. UNGVERSKA FLÓTTAFÓLK IÐ Á SAMKOMU í GÆR- KVELDI. Dr. Gunnlaugur Þó.rðarson framkvæmdastjóri Rauða kross íslands var viðstaddur á blaðamannafundinum. Kvaðst hann vilja nota tækifærið og færa Almenna bókafélaginu beztu þakkir fyrir þann stuðn- ing er það hygðist veita ung- versku flóttafólki. Gunnlaugur skýrði svo frá. að ungverska flóttafólkið hér á landi hefði ætlað ró konia saman í gæi’kveldi til þtss að minnast atburðanna í Ung- verjalandi 23. okt. rl. Ung- verjarnir una sér vrl hér á landi. Eru þeir allir hér enn að tveimur ungum stúlkuni undanteknum. Stúlkrr þessar voru á 15. ári og var Rauðí krossinn beðinn séistaklega fyrir hær á sínum tína. Hafa bær nú flutt hexm til ættingjít sinna í Ungverjalandi. Ein kona hefur látizt en önnur bætzt í hópinn frá Ungverja landi. Flxiði hún gegnum Júgó slavíu til Italíu en 'RKÍ kost- aði för hennar þaðan og hing- að til íslands. Eu maður henn- ar var einmitt hér mcðal ung verska flóttafólksins. Benltö. ungverski skóksnillingurinn. hélt til Bandaríkjanna sl. mið vikudag. Allir eru ungversku flóttamennirnir í vinnu að ein um undanteknum, senx er handlama.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.