Alþýðublaðið - 23.10.1957, Page 5

Alþýðublaðið - 23.10.1957, Page 5
JVIiðvikudagur 23. okt. 195.7. A lls ýðii b la tli ð ScuM&I við' Lo.ft Guðmundsson . LOFTUR GUÐMUNDSSON er einhver allra sérkennilegasti xnaður, sem ég hef þekkt um aavina. Hann. er lágur vexti, herðibreiður, svipurinn fransk- ur, bros hans með hryggðar- vo.tti, en andlitið Ijómandi við gamanmál. Augun kyrrlát og dreymandi eins.og hann sé allt af f jarhuga. Hann gengur lötur- hægt, skrifar þannig á ritvél, að það er eins og hann sé um leið að íeija stafína, talar í lág- u'm hljóðum, dæmir aldrei harkalega,. er furðulega urnburð arlyndur við allt og alla og aldrei uppnæmur, hvað sem. á gengur. — Hann er dökkhærð- ur, skiptir. hárinu í miðju yfir óvenjulega breiðu enni, manni finnst, að hann s.é sambrýndur, og þó er hann þa.ð ekki. -— Stunduni veit maður p,hs ekki, hvað hann er að tala. um, eða maður efast að minnsta kosti um það, hvort hann ætlis til hess að maður trúi honum. Hann er afkastamestur allra manna, sem skrifa á ritvél, yrk- ir ljóð. sernur leikrit, skrifar barnabækur og skáldsögur, feiknar og semur lög. Hann hef- ur samio fleiri gamanþaetti fyr- ir útvpy^ og félög en nokkur annar ísiendingur, hann semur dægurlagatexta, sem eru vin- sælli og betri en allir aðrir dæg- urhagatextar. Hann yrkir og skrifar í rnörg blöð. Hann virð- íst alltaf hafa nógan tíma til jbess að rabba ■— og samt þjóta fúllskrifuð blöð úr ritvélinni h'ans eins og skæðadrífa . . . Ég sagði, ao stundum talaði hann þannig, að maður vissi varla, hvað maður ætti að halda. Einu sinni hitti ég hann sem oftar og saffði við hann: — Jæia. Loftur, hvað ertu nú að bedrífa? „Það. er nú margt," svaraði Loftur skeifing rólega. Ég þarf að semja leikþátt fyrir verzlun- armenn, Akurnesinga og hrossa ræktarfélagið í Hraunhreppi á ’jVíýrum . . . Ég er með tvær þrjár bækur í þýðingu og svo einhver ósköp af gamanvísum. Ég skal sevja þér alveg eins og er, að hað standa bókstaflega á mér öll járn núna . . . Ég fékk bréf í gær . . .“ — Svona, hættu nú, sagði ég. Daginn áður hafði ég hitt annan kunnan rithöfund og vin minn, á götu kófsveitan, og hann hafði sagt mér að hann stæði í stórræðum, hann væri að kauna Seltjarnarnesið og setlaði að fara að byggja það allt meo lúxusvillum, ennfremur væri hann að semja um bygg- Sngu-tíu vélbáta í Sviþjóð . . . Ég var orðinn hálfhræddur um mitt eigið andlega heilbrigði. Þóttust þeir geta logið í mig eins og blýhólk, þessir skarf- ar . . ..? En Loftur horfði bara á mig þunglyndislega alveg eins og hann vorkenndi mér að vera svona vantrúaður. En síðan hef- ur hann oft leikið þennan leik. Ég vissi að hann var fádæma afkastamikill. Jafnframt því, sem hann skrifaði heima hjá sér vann hann blaðamannastörf við Alþýðublaðið, skrifaði við- töl, leikdóma, gamanþætti, las prófarkir og stundaði sínar vakt ir af kostgæfni . . . Hann hafði gefið út margar barnabækur og barnaleiki'it, samið kvikmynd? handrit — og heilli Ijóðaból hefur verið týnt fyrir honur í handriti — og það fannst mé' furðulegt að það virtist ekker fá á hann. Hann sagði aðeins „Jú hún týndist í fórum þeirra Þeir glopruðu henni niður. Þaf gerir. ekkert til. Ég sem barr aðra einhverntíma . . .“ Oft hefði ég getað haldið þegar ég ræddi við Loft Guð mundsson, að hann væri fullur en því er ekki til að dreyfa. Hann bragðar ekki vín. „Það er ekkert betra‘,‘ segir hann, og ekki notar hann önn ur nautnameðul. „Það er bar- vitleysa,“ segir hann. „Maðir verður hvorki gáfaðri né af kastameiri.“ — Hann keðju reykti árum saman, en hann er hættur að reykja. Einu sinni i sumar kom hann heim til mín og ég leitaði uppi sígarettu- pakka og bauð honum: „Nei, takk, ég er hættur að reykja,“ sagði hann. Hvað? Hættur að reykja? sagði ég steinhissa. — Hræddur við krabbamein? „Nei,“ svaraði hann. „Það held ég ekki.“ — Já, já, jæja, sagði ég, vildi ekki að hann héldi áfram. En hann er hættur að reykja, það er. staðreynd, áður hvarf sígarettan aldrei úr munni hans, brenndi hana alltaf upp án þess að reykja ofan í sig. Það var eitt þetta furoulega í fasi hans. Einu sinni, nokkru eftir stríð- ig, sagði hann við mig: ,,Eg ætti eiginlega að biðja þig að lesa skáldsögu, sem ég er að liúka við.“ Ég tók því feginssamlega og las skáldsöguna. Hárfínt háð um hégómlegan, ómenntaðan og lítilrpótlegan snobb, sem gerð- ist verkstióri hjá Bretum, lýs- ingin afar snjöll og atvikin svo kátbrosleg, að ég veltist um af hlátri. Mér fannst að hann mundi ekki eiga eftir nema allra síðustu síðurnar . . . En síðan ekki söguna meir. Ég hef hvað eftir annað spur.t Loft um þessa skáldsögu, sem í raun og ver.u er stórmerk heimild frá hernámsárunum, en hann hef- ur alltaf svaraði.næstum á sama hátt . . . kaldhæðni um styrjaldir, of- stjórn, slmffinnsku, menning- 1 arsnobberí, verzlunarlífið. Blóð ug alvara. Hryggð yfir afvega- leiddum manneskjum, sem all- verður í Tjarnarcafé, uppi, föstudaglinn 25. þ. m. kl. 5 síðdegis. Sigurjón Sigurðsson, lögreglustjóri, flytur erindi um umferðarmál. Stjérniii. „Já, hún. Ég held ég sé búinn sinnum, suma kaflana meira að að tý.na henni. Það ergilveg rétt, segja tíu sinnum.“ ég var eiginlega feúinn að —Ifvenær í asskotanum hef- gleyma henni. Ég þyrfti að snúa urðu eiginlega skrifað hana mér ao því að; skrifá hana aft- maðurþ. . ur.“ „Ja, ég hef skrifað hana frá ar eiga í sér neistanr. frá guði, Einu sinni sat ég' hjá honu.m k-lukkan tólf og eitt á kvöldin en kæfa hann. Nístandi ádeila heilt kvöld og langt fram á nótt. og til klukkan fjögur til fimm á hégómaskapinn, tilgerðina, Það eru marg ár síðan. Þá lét á nóttinni núna í vor.“ I hraðann, flýtinn, allt lífsins hann mig heyra sand af kvæð- — Og hvar gerist hún og hve- span . . . Menn trúa á Górillu- um, en.auk þess las hann mér nær gerist hún? apann, sem sýndur er í búri á roi.kið, leikrit, sögulegt leikrit í „Ja, það er eiginlega ómögu- [aðaltorginu, eji þar eru haldin ljóðum um ViSeyjax’för. Þe.tta legt að segja,“ svaraði hann cg f helg sumarjól og sefjaður fjöld- var allmikið handrit og efnið á þreytulegum málrómnum var inn sveigist og sveiflast í af- mjög gott. helzt að heyra, að hann væri káralegum dansi. Maður er leiddur í glæsta sali borgarlífs- ins, ljósakrónurnar koma upp úr góííinu, en gólfteppin eru lár.ci á loftin, í raun og. veru standa.húsin á haus. Þar er mik ið skraut og ungar stúlkur — partígínurnar, gangg um saii, íslénzk framleiðsla, sem stund- um vill.mistakast. Fiallið helga ~-r fyrir utan borgina. Þar býr kolkrabbinn, sem tevgir arma sína inn á öll heimili og sýgur, en rnilli sogarrnanna kúra kon- •ir og. menn og sjúga hann. Bandarísk musterisgyðja og Borgfirðingur, er sendur hefur verið til Bandaríkjanna til að kynna sér vönun góðhesta, eru aðalsöguhetjurnar, en hún var gyðja fv.rir sjö þúsund árumtog hahn ungur vörður í muster- inu .... Að lokum leikur allt á reiðiskjálfi, umbrot eru í .Fjall- inu helga, kolkrabbinn er að sprengja það af sér . . . Nei, það er mér allsendis ómögulegt að gefa nokkra viðunandi hug- mynd um þessa undarlegu skáld sögu. En það vil ég segja og standa við, að menn munu skiptast í fylkingar um þessa bók. Önnur fylkingin mun segja að höfund. urinn sé snarvitlaus, en hin mun halda því fram af heitri sannfæringu, að hún sé frábært listaverk með mikinn boðskap, næstum einsdæmi að allri gerð, stíl og framsetningu. Ég vissi varla, hvaðan á mig stóð. veðrið, er ég. lauk við sög- una: „Ég hugsaði hana í Klepps- vagninum,“ sagði Loftur við mig, „á leiðinni að heiman og niður á blað eða á leiðinni heim til mín. Ég hlustaði á tal barna og fullorðinna og svo varð sag- an til smátt og smátt. Upphaf- lega langaði mig bara til að tak- ast á við eitthvað. Um efnið get ég ekkert sagt, nema það, að svona sé ég mannlífið stundum. Þessi saga m.in er dálítið frá- brugðin öðrujsa skáldsögum. Líkast til fæ ég bullandi skamm. ir fyrir hana, en það gerir ekk- ert til. Mér er eiginlega alveg sama eftir að húner komin út. Nei, é^.var ekkert lengi með hana. Eg skrifaði hana á.næt- urnar, meðan kyrrt var óg ég. gat ekki sofið hvort eð var.“ —- Hver gefur. bókina út? „Já, það,“ segir Loftur og brosir. „Það gerir Prentverk Odds Björnssonar. Geir, soiiur Sigurðar O. Björnssonar, kom askvaðandi hingað úr flugvél- inni að norðan og kom mér al- veg á óvart. Það hringdi til rnín. maður í gærkvöldi,, hann, vissi. um söguna, hann skammaði mig fyrir að fá hana ekki. Það vjrð- ast allir vitlausir í að fá að geia hana út.“ Og Loftur Guðmumlsson gekk frá mér hægum skrefum. og sönglaði lagstúf, sem ég kannaðist ekkert við. » VSV, j LOFTUR „Ég á bara eftir síðustu setn-’einmitt búinn að velta þessu ingarnar,“ sagði Loftur þreytu- vandler^ fyrir. sér og alls ekki lega og hóglega. „Ég er að hugsa ko z uj niðurstöðu. um að ljúka við það í nótt.“ ' Hvenær get ég fengið hand- Síðan ekki söguna meir. Ég riti? hef oft spurt hann um leikritið. , „Eiginlega strax, ef þú villt. „Já, það, það var víst nokk- Ég á þrjú afrit, eitt er komið uð gott hjá mér,“ hefur hann , norður í setningu, annað er hjá svarað. „Eg veit eiginlega ekki hvar það er núna, ég þyrfti að finna það og ljúka við það. jMenn eru alltaf að suða í mér ' — og svo eru þeir þarna úti.. .“ — Já, já, jæja, ldáraðu leik- ritið maður. „Já, ég þarf. eiginlega að gera það.“ Og svo skeði þaS'einu sinni í suman á björtu sumarkvöldi, að Loftur hringdi til mín. Við knúsað. vini mínum og þú getur þá feng ið þetta sem ég hef.“ Ég var mjög for.vitinn og þaut inneftir til Lofts. Ég var alls ekki viss nema að handritið væri meira en hálfgert, en hann stóð með það í höndunum, helj- armikið handrit, að minnsta jkosti uno á. tuttugu arkir: „Jónsmessunæturmartröð á Fjallinu helga". | — Hvað? Ætlarð.u að láta bókina heita þetta? „Já, ég er að sugsa um það. Hvað segirðu um það?“ Mér finnst það svo fjári röbbuðum lengi saman og hann sagði mér ýmsar sögur o.g ræddi líka við mig um ástandið í v.eröldinni, en einst.aka sinn- um fær hann áhyggjur aí því. Þegar umræðuefnunum virtist lckið og ég hélt hann ætlaði aö fara að kveðja mig, sagði harm allt í eiriu: „Knúsað,. já,“ sagði hann að- eins. Svo las ég handritið Q£.það. vexð ég að segia, aS þeiía er ein furðulegasta skáldsaga, sem ég hef lesið, eða nokkurntíma heyrt um. Hún er „abstrakt“, eintóm „symbólík“. Hún er ákaf lega æsandi og þó að til séu í „Ég þvrfti eígínlega að biðja henni svo nákvæmar lýsingar jþig að lesa skáldsögu, sem ég er búinn með. Hún er víst dá- lítið skrítin.“ Nú kom.hann með eina sög- una enn. ■— Eptu búinn meo hana? spurði ég vantrúaður. „Já, ég er búinn með hana. Ég er búinn að skrifa hana sex að bær verða næstum bví lang- dregnar, þá getur maður ekki slitið sig frá henni veena þess að maður veit aldrei á hverju maður á von . . . Það er ógem- ingur að gera grein fyrir efninu, og það þýðir ekki nokkurn skap aðan hlut að biðja Loft að út- skýra það. Þetta er taumlaus

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.