Alþýðublaðið - 23.10.1957, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 23.10.1957, Blaðsíða 11
11 Miðvikudagur 23. okt. 1957 bylfingarinnar. Símí 50184 (Summermadnes) Heimsíræg ensk-amerísk stórmynd í Technicolor- litum. — Öll myndin er tekin í Feneyium. Framhald af 7. síðu. jFlokksins, „Fyrir þessa þróun maí s.l. Þar segir og, að 20 dóm- j verður að taka samstundis11, urum hafi verið vísað frá, vegna j segir í blaðinu, en „stjórnarað- Aðalhlutverk: Kaíarina Hepburn og Rossano Brazzi. Ðanskur texti: Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. þess að dómarnir, sem þeir kváðu upp, voru of vægir. Þar eð fjórir af fimm dómur- unum, sem sæti eiga í Alþýðu- dómstólum, eru yfirleitt allir meðlimir hinnar hræðilegu leynilögreglu, BACS, er ekki sennilegt, að þeir verði ásakað- ir um frjálslyndi. ÓTTI KADAItS. Kadar hefur öðru hvoru reynt að réttlæta hið ofsafulla ofbeldi, sem hann beitir, með því að viðurkenna, að hann ótt- ist, að ný almenn uppreisn sé í undirbúningi. Þessari staðhæf ingu til stuðnings hefur hann bent á þá staðreynd, að enn hafi ekki verið unnt að gera grein 20% af þeim vopnum, sem áður voru í eign ungverska hersins. Þessari kenningu hefur hing- að til verið tekið með þeirri fyrirlitningu, sem hún verð- skuldar. Félag hernuminna Evrópuþjóða hefur bent á, að hverra 100 af níu milljónum íbúa Ungverjalands sé gætt af sovézkum hermanni, ungversk- um hermanni undir sovézkri herstjórn eða meðlimi rúss- gerðir má aðeins framkvæma í síðustu lög“. „Stjórnaraðgerðir“ er algengt slagyrði meðal kommúnista, en merkir ekki annað en beiting líkamlegs ofbeldis. Við fyrstu sýn er ef til vill hægt að gera of mikið úr því, sem virðist benda til þess að al- varlegar deilur eigi sér stað innan ungverska kommúnista- flokksins. En þó er það stað- reynd, að undir leiðsögn Mos- kvu neyddist Kadar til þess að mynda ríkisstjórn með harð- soðnum Stalínistum og fremur bragðdaufum samtíningi af mönnum, sem vilja þræða með- alveginn. Hið furðulega er, að síðar- nefndi hópurinn, sem tekinn var með eingöngu til þess að stjórnin fengi á sig einhvern sjálfstjórnarblæ, er samkvæmt áreiðanlegum heimildum að verða sífellt harðari andstæð- ingur hinnar ógeðfelldu og til- gangslausu ógnarstefnu Stalín- ista. En Stalínistarnir hafa aftur á móti hvað ef-tir annað lagt áherzlu á ummæli Karolys sem lengi var trúr fylgissveinn frá því í nóvember hafa heyrzt ósamhljóma raddir, sem hafa raskað sífellt vaxandi einingu. Óheilindi innan Flokksins er nú orðið algengt fyrirbæri um allt land . . . Sem stendur er í raun og veru ekki til neinn Flokks- eða ríkisleiðtogi, sem ekki er gagnrýndur bak við tjöldin . . . Meðal Flokksmeð- limanna ríkir óþarflega mikil viðkvæmni". Hinn 17. júlí ásakaði Neps- zabadsag Flokksmeðlimi í sum- um hlutum landsins fyrir að ,,líta niður á aðra meðlimi, sem gengu í Flokkinn eftir bylting- una“. Einnig neitaði blaðið því um síðir, að margir Flokks- menn „ælu í brjósti sér gagn- byltingarhugsj ónir“. Enda þótt byltingin færi út um þúfur og StalínLstar séu nú öllu ráðandi, má vera, að sú snudrung, sem ríkir nú meðal þeirra, verði til þess að styrkja þá staðhæfingu, sem nýlega kom fram í pólska blaðinuPo Prostu: „Ungverjaland hefur sýnt, að Stalínisminn er gröf kommúnismans“‘. nesku leynilögreglunnar, MVD. Rakosis, þegar hann sagði Eigum fyrirliggjandi takmarkaðar birgðir af 32 volta perum í eftirfarandi stærðum: 15, 25, 40, 60 og 100 watta. Eigum einnig fyrirliggjandi flestar stærðir af 220 volta psrum. Heildsölubirgðir: G. MAIÍTEÍNSSON ÍI.F. Sími 15896. — Sími ■Gemart. Hinn 21. ágúst talaði Kadar í ræðu, er hann hélt á fundi í Kisujszallas, en það er bær austan Búkarest. Hann Hann sagði áheyrendum sín- um, að á sama tíma og „heims- veldissinnar“ segðu, „þessi Ka- darstjórn er miskunnarlaus, segja verkamenn okkar og bændur aftur á móti, að hún sé ekki nógu miskunnarlaus." í frásögn Búdapestútvarpsins af ræðu forsætisráðherrans sagði, að þessi ummæli hefðu vakið ahnennan „hlátur". í skýrslu félags hernuminna Evrópuþjóða segir, að þrátt fyr- ir það, að skuggi óttans grúfi nú yfir Ungverjalandi, þá hafi verið skipulögð almenn and- staða uifl allt landið. í bréfum, sem berast frá Búdaþest, en mörg þeirra eru óundirrituð, segir, að mikill fjöldi verka- manna í borginni keppist um að sólunda hráefnum í þeim til- gangi ag spilla fyrir stjórninni. Þá segir enn í skýrslunni, að ungverskir námuverkamenn skjóti skolleyrum við bænum ræðu hinn 23. júní, að nauð- svnlegt væri, að „árásin á óvin- inn væri vægðarlaus“. Þennan óvin skilgreindi hann nánar sem „umbótasinna, bjóðernis- sinna og ,þjóðerniskommún- ista‘.“ ÓTTI VIÐ ÞRÓUN MÁLA í PÓLLANDI. Þessi skírskotun til þjóðar- kommúnisma sýnir, að ung- verskir Stalínistar eru eins og starfsbræður þeirra í sumum öðrum leppríkjum alvarlega uggandi vegna þeirra áhrifa, sem þróun mála í Póllandi gæti haft á meðlimi Flokksins. Það er ósennilegt, að ung- verskir forustumenn gleymi því, að það voru atburðirnir í Póllandi, sem hiundu af stað byltingunni í Ungverjalandi. Aðvörun - kWémn Þeir sem eiga garöaávexti á afgreiðslu vorri eru vinsamleg- ast beðnir að sækja þá nú þeg- ar. Vér höfum ekki frostheld hús til geymslu garðaávexta og bætum ekki tjón, sem orsakast vegna frosta. austur um land til Bakkafjarð- ar hinn 28. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdaísvíkur, Margir Ungverjar, sem gera sér Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, fulla grein fyrir því, að þeim er ofviða að losna undan kom- múnismanum, myndu af tvennu illu heldur kjósa að fylgja Gó- múlka á braut þjóðarkommún- ismans. Kadar er vitanlega ekki kommúnista og afkasti enn ekki | undir það búinn að þola nokkra meira en tæpum 60% af því, slíka stefnu innan Flokksins. sem afkas.tað var daglega á s.l. ári. Hillu-uglur og stoðir fyrir færarileg#-: Iiilkir, gljábrenndar. Ýmsar breiddir. Fósí í Smiðjubúð- inni við Háteigsveg. smgijan hJ SUNÐURliÝNDI . FLOKKSfíIANNA. Kadar ög klíku hans stendur þó enn nrgiri ógnun af sundur- lyndi meðal Flokksmeðlimanna heldur en af annari almennri uppreisn. Þetta viðurkenndi forsætisráðíiei.Tann hinn 27. júní á íyrsta íiokksþingi ung- verskra kommúnLsta, sem hald- ið var ef'tir að byltingin brauzt út. Síðar sama dag var Gyorgy Marosan heldur berorðarí í þess um efnum. Marosan hét fulltrúum því, að Flokksforyst- an myndi „taka fyrir mál und- t irróðursmáftná' aí festu hörku“. í ritstjómargreín Nepszabad- zag, 23. júní, þar sem rætt var um hið fyrirhugaða Flokksþing, var á leyndardómsfullan hátt viltið að „sundurlyndi" innan raða Flokksins, „sem menn æUu ekki að gera of lítið úr“. I sömu ritstj.órnargrein var einnig viðurkeimt, að ýmislegt benti til þess, að „klíkur eða hópar“ væru að myndast innan Það er ekki langt síðan hann skilgreindi: þjóðarkommúnisma sem „tvíburabróður þessa þjóð- arsósíalisma, sem fundinn var upp af heimsveldissinnum 1930 til þess að blekkja fólldð“. Ungvetska blaðið Hajdu-Bi- hari viðurkenndi það hinn 7. júlí, að sundrung væri innan Flokksins. Þar segir m.a.: „Allt Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. Shjaldbreið vestur um land til Akureyrar hinn 29. þ. m. Tekið á móti flutningi til Tálknafjarðar, Súg andafiarðar, áæ11 unarhafna við Húnaflóa og Skagafjö'i’ð, Ólafs- fjarðar og Dalvíkur á morgun. Farseðlar seldir á máaudag. Faðir okkar, fÖstiud'aðir, tenfdafaðir og afi, G U Ð.J Ó N SIGOK9SSON, lézt 12. þessa mánaðar, verður jarðsunpinn frá Ísaíjarðar-' kirkiu föstudaginn 25. þessa mánaðar og hefst athöínin með að heimili hins látna, Túngötu 13, ísafii’ði, kl. 2 þádegi. Fyrir mína hönd, bræðra mimia, fóstursvstur c;; vandamanna. annarra Siguröur Guðjónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.