Alþýðublaðið - 23.10.1957, Page 3

Alþýðublaðið - 23.10.1957, Page 3
i:; 4 • Miðvikiidagur 23. okt. 1957 Alþýgublagjg KLOTHILDUK. Eg þarf að komast í samband við þig, en því miður hef ég tapað nafni þínu og heimilisfangi. Viltu vera svo góð að senda mér línu með hvorutveggja eða hringja til mín sem fyrst. Ástæðan tii þess að ég þarf að hafa tal af þér er ekki af tilefni bréfa þinna beinlínis, heldur af ann- arri ástæðu, sem ég mun skýra þér frá. BJ. JÓH. skrifar mér: „Mér virðist sem það fari mjög í vöxt að alls konar fólk rísi upp og heimti ritskoðun og' bönn. Þetta er að mínu viti ískyggilegt tím- anna tákn og stundum flökrar mér við að hlusta á tal manna eða lesa skrif þeirra, sem stefna að þessu. Um langan aldur hef- ur verið liér einhvers konar kvikmyndaeftirlit og mun ríkið eða kvikmyndahúsin launa mann til þessa starfs. MÉK VITANLEGA heíur eng- in kvikmynd enn verið bönnuð hér fyrir almenning, en margar myndir virðast vera bannaðar fyrir börn, og er ekki annað sjá- anlegt en að kvikmyndahúsin auglýsi að myndir séu bannaðar fyrir börn beinlínis til þess að gefa í skyn að þær séu krass- andi á einn eða annan hátt. ÚT AF I>ESSU vil ég segja þetta: Kvikmyndagagnrýnin hér hvað börnin snertir er beinlínis hlægileg. Stundum eru myndir bannaðar fyrir börn, sem eru Orðsending til Klóthildar Forboð og börn. Hræsni og yfirdreps- skapur. y*v Kvikmyndagagnrýni algerlega saklausar og meinlaus ar. Svo eru myndir leyfðar fyr- ir börn, sem sýna lítið annað en skammbyssuskot, höiuðfietting- ar, manndráp og dýradráp. Ekk ert virðist vera athugavert við það. Ég hef séð barnamynd, sem sýndi rýtinginn titrandi í baki Indíána. Hún var leyfð. YFIRLEITT IIELD ÉG að 99 af hverjum hundrað börnum hafi ekkert vont af að sjá kvik- myndir, sem bannaðar eru, að minnsta kosti ekkert verra af því heldur en þær, sem leyfðar eru. — Þá eru það barnabæk- urnar. Mikill meirihluti þeirra fjallar um smyglara, orustur, þjófa, sem komið er upp um o. s. frv. Jafnvel í barnatímum út- varpsins eru fluttar slíkar sögur. ÉG ER EKKI að minnast á þetta vegna þess að ég sé á móti þessum barnabókum, því að alit af sigrar það rétta og góða að lokum alveg eins og í kvikmynd unum. Ég er aðeins að minnast á þetta vegna þess að þetta sýnir hræsnina og yfirdrepsskapinn, sem þessi mál öll eru sveipuð í. ÖLLUM ERU KUNNAR um- ræðurnar um tímaritin, sem gefin eru út og fólk kaupir til að lesa í tómstundum sínum. Alls konar fólk, sem skortir á- hugamál eða er svo huglaust að það þorir ekki að ráðast á mein- in, sem skiptist í flokka af ótta við að það hitti einhvern vold- ugan fyrir, belgir sig út. Þetta sama fólk opnar ekki sinn mur.n út af kvikmyndunum og þó birt- ist ekki ein einasta frásögn í þessum blöðum, að minnsta kosti ekki þeim, sem ég hef séð, sem er verri á nokkurn hát.t en meg- inþorri þeirra kvikmynda, sem hér eru sýndar og tugir þúsunda sjá á hverri viku — og þykir gaman að. Þvert á móti er efni þessara blaða betra yfirleitt en efni það, sem kvikmyndirnar inaflytja. Enn sýnir þetta yfir- drepsskapinn og hræsnina. — Hvers vegna má fólk ekki kaupa í blaði fvrir 10—12 krónur efni, sem það verður að borga allt að 100 krónur fyrir í kvikmynda- húsi?“ ÞETTA BRÉF er nokkru lengra. Skoðun Bj. Jóh. er rétt að mínu áliti. Hannes á horninu. Framliald af 12. síðu. HÚSIÐ ORÐIÐ OF LÍTIÐ. Húsið á Grundarstíg 11 hef- ur nú á annan áratug verið eins konar Blindraheimili. Þar búa nú fimm blindir karlar og tvær blindar konur. Því fer þó fjarri, \ að hús þetta sé hentugt fyrir i blindrsheimili. Það ,er bæði of lítið og að ýmsu leyti gall'að. | Því fylgir t. d. nær engin lóð. 1 Þrengsli eru mjög tilfinnanleg | á vinnustofunni, svo að tæplega ; er unnt að fjölga þar fólki, þó ! að mikil þörf sé á því. Eftir-| spurn eftir burstum er nú svo mikil, að vinnustofan hefur ekki undan að afgreiða pantan- BYGGT í TVEIM ÁFÖNGUM. Nú standa hins vegar vonir til, að innan tíðar rætist úr húsnæðisskortinum, því að haf in er bygging fullkomins I Blindraheimilis á lóð félagsins t við Hamrahlíð. Húsið verður tvær álmur og verður byggt í tveimur áföngum, minni álm- an fyrst. Hún er þó svo stór, aö þcgar hún verður fullgerð, getur félagið margfaldað starf semi sína frá því sem nú er. En þegar lokið verður bygg- ingum á þessari lóð, ætti að vcrða þar ríflegt húsnæði fyr ir allt bað blint fólk hér á landi, sem þarf að dvelja á bilndraheimili. Einnig ætti að verða þar nóg húsnæði fyrir vinnustofur og alla aðra starf semi, er slíku heimili tilheyr- ir. Þar ér líka gert ráð fyrir að verði æfingastöð fvrir blint fólk, sem ekki óskar eftir að dvelja að staðaldri á heimilinu, heldur aðeins að koma þangað til að læra og æfa störf, sem það getur unnið annars staðar,- En 1 þióðfélagi, þar sem verkaskipt ing er orðin mikil, eru mörg störf, einkum í iðnaði, sem blrnt fólk getur unnið. ís^enzka þjóðfélaginu er það mikil nauð svn, að hver þeon þeSs, sem ein hverja starfsgetu hefur, noti hana. En það er ósk blinda fólks ins sem að Blindrafélaginu stendur, að hafa aðstöðu til að nota alla sína starfsorku og auka híula, ef föng eru á. Blindrafélagið þakkar öllum þeim, sem hafa stuðlað að því, að það hefur nú náð þeim merka áfanga að hefja bygg- ingu blindraheimilis. Má þar sérstaklega nefna innflutnings- nefnd o.q ríkisstjóin. sem hafa veitt fjárfestingarleyfi fyrir fvrsta stigi byggingarinnar, for ráðamenn Reykjavíkurborgar, sem hafa látið félaginu í té stóra og góða lóð og húsameist ara ríkisins, sem lét gera teikn ingu að heimilinu. Þá þakkar fé lagið Alþinpi og bæjarstjórn Reykjavíkur íyrir árlegan fjár- styrk, svo oe; öllum þeim lands-' mönnum, nafngreindum og ó- nafngreindum, sem á undanförn um árum hafa stutt það fjár- hagslega bæði með beinum gjöf um og með því að kaupa merki íélagsins. MEGINTEKJUR AF MERKJASÖLU. Stærsti tekjuliður félagsins hefur á undanföi'num árum ver ið ágóði af merkjasölu. Það hef ur fastan merkjasöludag, annan sunnudag í nóvember ár hvert. ' Treystir blinda fólkið því, að nú sem endranær bregðist lands- mt'nn vel við og kaupi. merki og hvetii börn sín til að selja þau. Oft var féláginu þörf á því en nú nauðsvn. þegar bygg ing blindrahéimilisins er hafin. Blindrafélagið hefur ýmsar fleiri fjáröflunarleiðir en merkjasöluna, til dæmis sölu min-ningarspjalda. Aðalaf- greiðsla þeirra er á skrifstofu félagsins á Grundarstíg 11. í vetur verða til. sölu í bókabúð- um sérstök jólakort til ágóða fyrir starfsemi félagsins. Ættu menn að minnast hinna blindu fyrir jólin með því að kaupa jólakortin þeirra. Daglega nýbrennt og malað kaffi kr. 11,— pk. Ufsa og þórskalýsi í ¥2 flðskum beint úr kæli. ndiiðahúð Þingholtsstræti 15. Sími 17283. Dsglega nýir kr. 16,— kg. Tómatar kr. 12.50. Úrvals kartöflur (guliauga og'ísl. rauðar) Hornaf j arðargulróf ur Gulrætur Þingholtsstræti 15. Sírni 17283. SALA - KAUP Höfum ávallc fyririiggj- andi flestar tegundir bif- reiða. Bílasalan Hallveigarstíg 8. Sími 23311. 'fER&Ö VlOTTALÖGUfl Undraefni til allra þvotta. TERSÓ er merkið, ef vanda skal verkið. Samúðarkort Slysavarnaíélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeiidum um land allt í Reykjavík í Hannyrðaverzl- uninni í Bankastr. 6, Verzi Gunnþórunnar Halldórsdótt- ur og i skrifstofu félagsins. Grófin i. Afgreidd í slma 14897. Heiíið á Slysavarnafé- tagið. — Það bregst ekki. — Málflutningur Innheimta Samnéngagerðir Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9 Leiðir allra, sem æ.Ta að kaupa eða selja B I L liggja til okkai Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 Áki Jakobsson og Krisfján Eiríksson hæstaréttar- og héraða dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Síml 1-14-53. Húsnæðls- miðlunin, Vitastíg 8A. Sími 16205. Sparið auglýsingar o* hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantar húsnæði. Mikiðúrva! Húseigendur af sokkum, Krepsokkar, þykkir og þunnir, Nælonsokkar ■—■ og Perlonsokkar með saum og saumlausir. Einnig saumlausir Krepsokkar. VERZL. SNÓT, Vesturgötu 17. Mi&tngngarspjöld D. A. S. fást hjá Happdrætti DAS, Austurstræti 1, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Varðanda, sími 13786 — Sjómannafé- lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs- vegi 52, sími 14784 — Bóka- verzl. Fróða, Leifsgötu 4, sími 12037 — Ólafi Jóhanns- syni, Rauðagerði 15, sími 33096 — Nesbúð, Nesvegi 39, Guðin. Andréssyni guilsmið, Laugavegi 50, sími 13769 — í Hafnarfirði í Pósthúsinu, sími 50267. Onnumxt ailskonar vatn»- ob teltaiagmx. Hitalagnir sJ. Símar: 33712 oj 1289*. KAUPUM prjónatuskur og vað- málstuskur hæsta verði. Álafoss, Þingholtsstræti X. / NNHEIMTA LÖOFRÆVi&TÖKF

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.