Alþýðublaðið - 23.10.1957, Page 7

Alþýðublaðið - 23.10.1957, Page 7
>"';'niVT!-l;i,'nn- 23. okt. 1957 A I ís ýSMblaSil 7 ANBREW KELLER: MUNÍN HOFSI ANDREW KELLER e.r dul nefni fyrrverandi borgara Ungverialands. Síðan hann flúði föðurland sitt árið 1954, hefur hann ritað margar greinar um stjórnmálaleg, I menningarleg og þjóðfélags- | leg vandamál í löndum kom- múnista. í UNGVERJALANDI má nú Kevra þessa hitru skrítlu: „Að wndanskiklum níu milljónum gagnbyltingarsinnaðra landeig- enda, verksmiðjueigenda, banka stjóra, greifa og kardínála héidu ungverskir verkamenn og bændur tryggð við alþýðu- Iýðveldisstjórnina, og allir sex síóðu þeir að myndun Kadar- stjórnarinnar.“ Þetta háð lýsir vel tilfinning- uim fólks, sem borið hefur lægri hlut í baráttunni fyrir frelsi og verður nú að sætta sig við þá staðreynd, að því er stjórnað af skósveinum Moskvuvaldsins. Með nærveru allt að sjö til níu Sovétherfylkja í landinu eru svo að segja öll ytri merki am ókyrrð algjörlega bæld nið- ur, en herir þessir geta ekki reist rönd við hinu óstöðvandi hatri fólksins á kommúnisman- um. Hatur þetta er sérstaklega á- foerandi meðal unga fólksins, einkum stúdenta. Enda þótt raðir þeirra hafi riðlazt vegna hinna mörgu þúsunda, sem hafa flúið til hins frjálsa heims, og hinna, sern fangelsaðir hafa ver ið eða fluttir burt nauðugir, þá eru þeir ennþá miðpunktur and stöðunnar gegn stjórninni. Þeim gremst mjög tilraunir kommúnista að orða bylting- una við „ undirróðurstarf fas- ista“ og að henni hefi verið „stiórnað af heimsveldissinn- um“ og skella skollaeyrum við öllum tilmælum forsætisráð- herrans cg leppsins, Janos Ka- dars, nm Hiðveizlu. ,.Það virðist vera ógjörlegt að rökræða við hann . . . Sér- hver tilraun til þess að minna hann á. að þjóðernisstefna og ættjarðarást séu tvö ólík liug- tök, er fyrirfram dæmd feig . . . Hann trúir því ekki, að ,óskert Hðræði' og ,frelsi‘ séu slagorð, sem ekki eru annað en dular- gervi óvina hins raunverulega lýðræðis og frelsis . . . Hann tekur fram í fvrir mér, þegar ég er að skýra þetta út fyrir honum, og segir: ,Nú ætlið þér að koma með einhver þekkt rök Marxista . . . Þér skuluð ekki vera að hafa fyrir því að sann- færa mig, vegna þess að það tekst yður ekki.‘“ Þetta hatur nær jafnvel til smábarna. Það viðurkenndi Kadar í ræðu, sem hann hélt hinn 3. febrúar 1957: „Ég verð að segja ykkur félagar, að stjórnmálaleg ítök gagnbylting- arinnar eru sterk á tveimur stöðum. Hún hleypir ólgu í þorpsbúa . . . og skólanemend; ur, en þar nær hún til allt frá sjö ára börnum . . . til stúd- enta á síðasta ári háskóla- náms.“ BRÉF FRÁ SKÓLA- KENNARA. Þessu ástandi var greinilega lýst í bréfi frá skólakennara, en það var birt í vikuriti kommún istaæskunnar Magvar Ifjusag, 2. febrúar 1957: „Þegar ég kem inn í kennara stofuna, þagna allir hinir kenn- ararnir skyndilega. Það er ís- kaldur óbrjótanlegur veggur milli okkar . . . Ég er eini kom- múnistinn meðal kennaranna við skólann. Hér geng ég um ! eins og brennimerktur . . . Fyrstu bekkingar komu af stað kröfugöngu á skólagangin- um og hrópuðu hástöfum: ,Við viljum ekki læra rússnesku." . . . Ég verð að hafa gætur á öll.u. s°m é.a spfii. And*'úmcloft- Byltingartilraunin að liefjast. Myndin er tekin af ungverskum Ijósmyndara Andor Heller frá Budapest fréttastofunni. SAMTAL VIÐ SAUTJÁN ÁRA DRENG. Hinni ákveðnu andstöðu gegn öllum tilraunum stjórnarinnar til þess að upplýsa unga fólkið í anda kommúnismans er lýst í hinu opinbera málgagni Flokks ins Nepszabadsag. Þar er sagt frá samtali við sautján ára gamlan nemanda, „sem fyrir nokkru stóð fyrir mótmælum í skólabekk sínum.“ ið hér er þannig, að þáð er glæp ur að nefna nafn Lenins . . .“ Dagþlað verkalýðshreyfing- arinnar í Búdapest, Nepakarat, skýrði frá því fyrir skömmu, að óbein hreinsun hefði farið fram meðal skólakennara. I austurhluta Borsod, sem er ein aðalbækistöð byltingarmanna, settu fulltrúar kommúnista 360 jkennara á „svartan lista“. I Þeir, sem bezt þekkja til, þer saman um, að enda þótt margir þekkíir menntamenn hafi verið fangelsaðir og sakaðir um al- varlega glæpi, þá sé þessi á- hrifamikla stétt enn svo alvar- leg ógnun við Kadar og fylgis- menn hans, að það sé hér um bil fulivíst. að hreinsun muni fara fram meðal menntamanna. Aðvörun menntamálaráðherr oans Gyula Kallai, sem birtist í Népszabadsag, hinn 4. ágúst 1957, var ef til vill fyrirboði slíkrar hreinsunar. Þar segir, að enda þótt stjórnin hafi þeg- ar „framkvæmt strangar að- gerðir“ gegn nokkrum rithöf- undum og listamönnum (þ.e. hegnt þeim), myndi hún vafa- laust „knúin til þess að gera svipaðar ráðstafanir í framtíð- inni“, vegna þess að margir þessara manna væru opinberir ,,flokksandstæðingar“. Hann hét því, að „þeir menntamenn, sem af ásettu ráði koma fram eins og gagnbylting- arsinnar og mæla með því að borgaraleg stjórn komist á“, verði beittir „allri þeirri hörku, sem lög sósíalista (kommúnista) leyfa“. SEGJA EKKERT — SKRIFA EKKERT. Andspænis svo ódulbúnum ógnunum gerir meirihluti ménntamanna ekki annað en halda fast við eina vopnið, sem þeir eiga eftir: þeir segja ekk- ert og þeir skrifa ekkert. Hvað þögn þeirra. merkir hefur vit- anlega ekki farið framhjá lönd- um þeirra, jafnt kommúnistum sem andkommúnistum. Hinir síðarnefndu mega sín einskis í þessum málum, en hinir fjrrrnefndu mega sín aft- ur á móti mikils. Þeir beita þá ógnunum, en auk þess hafa menntamenn verið fangelsaðir án dóms og laga með öllum þeim hörmungum, sem samfara eru þessari hegningu í einræð- isríki. Þetta urðu örlög fremstu rithöfunda landsins, eins og Gyula Hay, Tibor Dery, Tibor Tardos og Zoltan Zelk. Samkvæmt skýrslum, sem smyglað hefur verið til hins frjálsa heims, mega Hay og Dery enn þola stöðugar pynt- ingar og yfirheyrslur. George Paloczi-Horvath, þekktur ung- verskur rithöfundur, sem leit- að hefur athvarfs í Englandi, hefur skýrt frá því, að Tardos og Zelk sitji báðir í fangelsi, rnnar á geðveikrahæli í Hars- hegy og hinn í geðveikradeild í fangelsi. Það er vaíasamt, hvort Zelk ir geðveikur, þrátt fyrir allt bað, sem hann hefur orðið ao ,hola. I maímánuði s.l. þóttist innanríkisráðherrann Ferenc Munnich hafa óvéfengjanlega sönnun fyrir geðveiki Zelks, en bún var sú, að úr fangelsinu hafði hann skrifað, að „október byltingin var dýrleg þjóðar- uppreisn, en ekki gagnþylting, sem hrundið var af stað af er- lendum aðilum“. Önnur ástæða fyrir því, að menntamenn í Ungverjalandi láta ekkert frá sér heyra er sú, að ritskoðunin mundi aldrei leyfa neina gagnrýni, hvort sem hún væri munnleg eða rituð, en auk þess hafa flestir hugsuðir megnustu fyririitningu á Ka- darstjórninni. I ritskoouninni eiga sæti eingöngu illræmdir Stalínistar, sem lifðu góðu lífi í stjórnartíð hins hataða Ra- kosis. Meðal þeirra eru Istvan Friss, einn af ofstækisfyllstu siðabótamönnum Marxista. Jos- zef Revai, blygðunarlaus Stal- ínisti. sem nú stendur fyrir hug sjónastefnu flokksins og Ge- orgy Parragi. annar tryggur fylgismaður Rakosis. PETÖFFI KLÚBBURINN HÆTTUR. Eins og eðlilegt er ber nú lítið á Petöffi-klúbbnum, enda tóku meðlimir hans áhrifamik- ir upp í sýndarréttarhöklunum, sem haldin voru nærri því dag- lega frá því í nóvember s.l. Samkvæmt skýrslu, sein fc- lag hernuminna Evrópuþjóða gaf út hinn 10. septevnber 1957, er áætlað, að a.m.k. 2000 manns hafi verið teknir af lífi síðan byltingunni lauk. Þar segir og, að 20,000 manns sitji í fangeisi, 15,000 hafi verið sendir í þrælkuharvinnubúð- ir, 10,000 fluttir til innaii landsins og 12,000, fiest ungt fólk, flutt nauðugt til Sovét- ríkjanna. Enda þótt því hafi hvað eftir annað verið neitað, að til væru þrælkunarvinnubúðir í Ung- Rússneskur foringi að draga skammbyssu úr belti sér tii að ágna ljósmyndaranum, Jack Esten frá London Picture Fost,- inn þátt í byltingunni og sitja ; nú flestir í fangelsi eða eru dauðir. Bandalagi rithöfundá, sem hafði allt að því jafnmikil áhrif á gang atburðanna í okt- óbermánuði og Petöffi-klúbb- urinn, var „slitið um óákveðinn tíma“ s.l. janúar. Blöðin eru jafnvel grunuð um græzku, enda þótt eftirlit allt með þeim og ritskoðun sé ströng. Afstaða stjórnarinnar til þeirra kemur greinilega fram í ummælum ráðherrans Gyorgy Marosan, sem var lengi náinn samstarfsmaður Matyas Rakos- is, og bera margir Ungverjar því djúpa fyrirlitningu fyrir honum. Marosan sagði frétta- manni, að hans skoðun væri sú, að „bezt væri að bandtaka alla blaðamenn og losna þannig við þá fyrir fullt og all.“t 2000 MANNS TEKNIR AF LÍFI. Kúgunin, sem fylgdi í kjöl- far byltingarinnar, heldur á- fram. Það er hér um bil ómögu- legt að áætla, hve margir dauða dómar og nauðungarflutninga- og fangelsisdómar voru kveðn- verjalandi og slíkar ásakanir nefndar „heimsveldissinnalyg- ar“, þá viðurkenndi Kadar for- sætisráðherra það hinn 21. ág- úst 1957, að slíkar stofnanir væru til. „Það er satt, að það er til fólk, sem við setjum undir eft- irlit lögreglunnar“, sagði hann, en „við trúum því, að við séum að gera því mikinn greiða. Eins og stendur eru slíkar fangabúð- ir nauðsynlegar“. í annari skýrslu, sem er frá Alþjóðaráði frjálsra lögfræð- inga, en það er samband þekktra lögfræðinga, hermir, að kúgunin í Ungverjalandi sé stöðugt haldið áfram. Sama skýrsla hermir, að í lagaskipun, sem birt var hinn ,5. apríl 1957, hafi verið fyrir- skipað að setja upp „Alþýðu- dómstóla“, þar sem aðeins einn af fimm dómurum þarf að vera lögfræðingur að atvinnu. ,,Alþýðudómstólarnir“ voru stofnaðir, vegna þess að vissir dómarar sýndu „hættulegt frjálslyndi“, eins og Nepsza- badsag komst að orði hinn 19. FramhaUI á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.