Alþýðublaðið - 30.10.1957, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.10.1957, Blaðsíða 2
8 AUjýSublaðiS Miðvikudagur 30. okt. 1957 Framhald af 1. síðu. I>á ræddi ráðhcrrann nokk- uð um tiilöguna um fríverzl- Guðmundur Eðvarðsscn, ritari félagsins. í stjcrn Baldurs voru kosn- ir: Form.:: Svsrrir Guðmunds- son. Váraform.: Pétur Péturs- un Vestur-Evrópu og kvað son. Ritari: Jón Magnússon. ýmsa mjög uggandi um fram- t Gjaldkeii: Siguröur Jóhanns- tíð íslenzks iðnaðar ef hún son. Fjármálaritari: Guðmund- næði fram að ganga og ísland taéki þátt í fríverzluninni. Ráðherrann kvað marga, ef ekki flesta, vcra miklu svarí- sýnni í þessum cfnum cn á- stæða væri til. Samkv. tölu starfsmanna í iðnaði starfaði % hluti iðnaðarmanna í þrengri merkingu orðsins að úrvinnslu sjávarafurða ur Bjarnason. Frétt til A Iþýðublaðsi'ns. Sauðárkróki í gser. a aiðfnai oy sa hluti iðnaðarins ekki óttast erlenda samkeppni. Um það bil helmingur iðnað- arins væri þjónustuiðnaðúr, sem hið sama gilti um. Aðeins 15—20% ið.naðarins væri háð að verjast, cn fullýrða mætti, að iðnaðurinn væri samkeppn ishæfari en almcnnt væri á- litið. Að lokum færði ráðherrann iðnaðarmönnum þakkir íyrir gagnmerkt félagsstarf á síðast- liðnurn aldarfjórðungi. 60 FULLTRÚAR Þingforseti var kosinn Guð- jón Magnússon. Afgreidd voru kjörbréf um 60 fulltrúa og nefndir voru kosnar. Mun þingið halda áfram störfum kl. 10 f. h. í dag. Framhalö af 1. sí?u. menn, þeir Gunnar Thoroddsen, landhunaðarafurSa og ^ þyrfti Alfreð Qíslason og Eggert Þor- steinsson flutt breytingartii iög'u við tollskrárlögin um áð a'1i- ílutningsgjöldin verði felld niö ur eða iækkuð. Leggja þremenningarnir á- hcrzlu á það í greinargerð með ur beinni erlendri samkeppni tiIlögu sinnj að fá sjónarn,iði «g xalsverður hluti-hans væri. þjóðarhags séu engar fram- svo vel skipulagður, svo vel | kvæmdir arðbærari en þær búinn vélum og við hann I sem ag. gukinni hagnýt- yhni svo lcikið starfsfólk, að f ino-u jarðhitans. Þess vegna sé hann gætj staðizt erlend j það skylda ríkissjóðs að efla samkeppnL Nokkur hluti þær og siyrkja á allar lundir hans mundi að vi.su eiga í vök með því að gera þær sem ódýr- astar. Benda þeir á að nokkur tæki, til gjaldej'risöflunar eða gjaldeyrissparnaðar, nióta í- viln.ana og jarðborar séu í fiokki slíkra tækja. MYNDI DRAGA DILK Á EFTÍR SÉR Meiri hluti fjárhagsnefndar, Gunnar Thoroddsen, Elggert Þorsísinsson og Sig. Ól. Oiafs- son, sern haft hefur málið til athugunar, leggur til að frum- varpið verði samþykkt, en mínni hluti, Berniharð Stfáns- son og Björn Jónsson, vilja vísa því frá með rökstuddri dagskrá, þar sem samþykkt frumvarps- ins raundi raska samrsemi í tollakerfi landsins, auk þess sem ekki geti talizt sanngjavnt að fella gjöldin niður, þar sem shkt er ekki talið nauðsyn vegna hágborins fjávhags Ite-ykjavikurfeæjari þar sem bærinn getui' haft full not bcrs ins án þess að vera meiðeigandi hans. Bendir minni hluti nefndar- innar a, að jarcborar íalli und- ir sama toflflokk og margar nauðs.ynlegar véiar, svo sem rafmótorar, túrbínur, g'ufuvél- ai:, mjólkurvinnsluvélar, niður- suðuvélar, frystivélar og flök- ••nai'veiav og flei-ri hilðstæð tæki. ..Yseií farið út á þá b-raut. sem fcun:varpiö gerir ráð fyr- Iry' segir í áliti minnihlutans, ..mtmdu chjákvæmilega koma íram íjöimargar jafnréttliáar teröíúr u-m niðurfeUingu að- flutningsgjalda af frpjnantöld- am -og fleiri nauðsynlegum tækjum, sem ekki mundj unnt aö sinna eins og ástatt er. Fiamhal-d af 1. síðu. an; hátt vasru aðstseðurnar svip aðar og í fyrra, þegar ísvaels- menn réðust á Egypta. Eftir að fulltrúar kínversku þjóð.ernis- sinnastjórnarinnar og Balgiu höfðu talað, var umræðum um kæru Sýrlendinga frestaö tii uiðvikudagskvölds. iiir a siifiri! Fvamhald af 12. si3u. kr. 158,660,89. þa'- a-f eru R;p.n- 'r' SjÚKrasjíóðs. kr. 137.088,8::. Eighaaukning á ári.tu 1956. /ar ki. 8.077.78. Tvei/ stjórnainieoiiœir skor- joust eindregið undan því að íata eiidur'tejósa sig i stjcrn fé- lagsins, þeir Bjö.gvin Sighvats son, sem veriö hefur formaður oess i ndanfarin ár, svo cg Bernharð Stefánsson sagði í umræðum í gær, að hann teldi það eðlilegasta fyrir- konuilagið, að ríkið eigi þetta stórvirka tæki. Með því verð- ur horað víða um land o-g ekki sérstök nauðsyn til þcs» að eitt bæjarfélag eigi í born- um frekar en annað. Flestiv hlutir, sem fluttir eru til landsins, eru gagnlegir að ein- hverju leyti, en ógcrlegt væri þó að fella niður alla tolia af öllum gagnlegum tækjum. Gunaar Thoroddsen sagði að aðflutningsgjöld hefðu nú reynzt hærri en upphaflega var gert ráð fyrir þega rsamningur- inn var gerður og svo stæði nú á fyrir bæjarsjóði Reykjavíkur að hann hafi ekki handbært fé til að greiða með tollana. Hins vegar ætti bærinn fleiri millj- ónir hjá ríkinu, sem mættu svo sem ganga upp í aðflutnings gjöldin, enda væri núverandi fjármálaráöherra „mesti skulda þrjótur, sem setið, hefði í ríkis- stjórn>“ sagði Gunnar. Eysteinn Jónsson taldi það ekki óbilgirni sína þó að bor- inn væri ekki korninn í uotk un. Það her að greiða lög boðna tolla af vörum áður cn vörurnar eru teknar í notk- un, sagðj Eysteinn. Hins veg- ar hefur borgarstjóri sýnt ein stæðan ómyndarskap með framkomu sinni x þessu hor- máli, að gera samning við rikisstjórnina um sageign á bornum o-g goría af því, cn standa svo ekki við þær skuklbindingar, sem bærinn liefur tekið á sig, og vill hvorki greiða tollana né losa sig við samninginn. Þetta eru þau meginatriði, sem deilt er um í bormálinu, þó að margt annað hafi snúizt inn í umræðurnar á þingi í g'ær. Boi'garstjórinn kom ekki að bornum í síðustu ræðu sinni. heldur fjallaði um hlutdeild ríkissjóðs og greiðslur til skóia bygginga. Það gaf fjármálaráð- herra tilefni til að fara no.kkr- um orðum um fyrrverandi sam ráðherra sína úr Sjálfstæðis- flokki og afstöðu þeirra til út- gjalda á fjárlögum. Gunnar borgarstjóri taldj sig ekki geta sótt fjármálaráðlierra til saka fyrir dómstólum með skulda- kröfur á hendur honum, og þar kom að fjárnrálaráðherra taldi ekki nokkra glóru í málflutn- ingi borgarstjórans og allt hans tal út í hött. Bormálið num ekki úr sög'- unni. Atkvæðagreiðslu var frestað 1 gær, en mál.ið mur, koma fyrir efi'i de-ild áöur on | lanet um iiður. | Blaðið hefur hlerað a𠮣ri deild muni skiptast í tvær jufn | stórar fylMngar með og moa i frumvarpinu, og ekki er þar um , hreinar flokkslínur að ræða. I 0 R ÖUUM A T T U M íiagar! veióui' hahiinn í Iðno, uppi, í, kvöld ki. 8,39. Rætt vcrður um undirhúning bæjarstjórnarkosn- inganna. — Kaffidrykkja. Félaga.r, mætiö vel og stundvíslcga. Stjórnin. Filmía Framhald af 12. síðu. I Rosselini heimsfrægan. Myndin ; fjallar um líf og dauða í Róma- borg í lok iheimsstyrj aldarinn- ar, aðalhlutverk leikur Anna Magnani. Þá sýnir Filmia bandarísku myndina „Stiarna er fædd“ (A Star is born), eldri útgáfuna, sem William Well- man gerði árið 1936. Nýrri myndin var sýnd í Austurbæj- arbíói fyrir nokkru. Aðalhlut- verk í þesari mynd leika Fred- ric March, Janel Gaynor og Ad- olphe Menjou. Loks verða sýnd- ! ar fyrir jól frönsku myndirnar • „Teningunum er kastað“ (Les Jeux sont faits) og „Afturgang- an“ (Un Revenant), sem báðar eru 10 ára gamlar. Sú fyrri er gerð eftir ihandriti Jean-Paul I DAG cr íniðvikudaguriun 30. olctóber 1957. Slysavarð'stofa Keylvjavíktjr er opin allan sóiarhringinn. Naetur- íæknir L.R. ki. 18—8. Sími 15030. Ilelgidagsvörður LR í da.g er Magnús H. Ágústs- son, Læknavarðstofunni, sími 15030. Efíirtalin apötelt eru opin kl. S—20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16: Apótek Austurbæjar (sími 19270), Garðsapótek (sími 34006), Holtsapótek (sími 33233) og Vesturbæjar apótek (sími 22290). Bæjarbókasafn R„ykjavíkur, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 08. Útlón opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10. Iaugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðir.a. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið livern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. FLUGFERÐÍR Flugfélag íslantls. Millilandaflug: Millilandaflug vélin Hrímfaxi fer tii Osló, Kaiipmannahafnar og Hamborg ar kl. 8.3-0 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.10 á morgun. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Aky.reyrar, ísafjarðar og Vest mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Bíldudals, Egilsstaða, Isa- fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarð ar og Vestmannaeyja. Loftleiðir. Hekla er væntanleg í dag kl. 7 frá New York. Hún heldur á- leiðis til Stavangurs, Kaup- mannahafnar og Hamboi'gar ki. 8.30. í kvöld kl. 18.30 er Edda væntanleg ftá London og Glas- gow. Hún fer til New York kl. 20. SKIPAFEETTIR Ríkisskip. Hekla er á Vcstfjörðum á leið til Reykjavíkur. Esja fer frá Reykjavík á laugardaginn aust- ur um land í hringferð. Herðu- breið er á Austfjörðum á noro- urleið. Skjaldbreið fcr frá Rvík í gærkvöldi vestur um land til Akureyrar. Þyrill cr í Reykja- vík. Skaftfelingur fer frá Rvík á föstudaginií’ til Vestmanna- eyj:V. Skipachild SÍS. HvassafeJI cr í Reykjavik. AcnerfeJl kcinur í dag til San Fellu. Jökulíxll xer í dag "rá London tU AnLv/crp :n: D-sp.rföll er í Peykjavik. Lifciaíbii lestax* i Reykjavík fyrlr Ves urian Is- hafnir og Húsavik. Helgafeli kemur ti 1 Kv:: )-n-a-n"'rn.af-na-r í dag. Hamrafell fór 25. þ. m. frá Batuxni áleið'is til Reykj.avíkur. Ketty Danielsen lcstar á Ausl- fjörðum. Elmskip. Dettii'oss fór írá riotka í gæi til Heisingfors og Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 25/10 frá Hamborg. Goðafoss fór frá Fáskrúðsfirði í gær tú Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reyðarfirði 28/10 til Akureyr- ar, Ólafsfjarðar, Dragnsness, Hólmavíkur, Vestfjarða- og Breiðafjarðarhafna. Reykjafoss fór frá Reykjavílt í morgun til Akraness og þaðan til Ham- borgar. Trölafoss fór frá Reykja vílc 19/10 til New York. Tungu- foss fór frá Hamborg 24/10, var væntanlegur til Reykjavíltur í rnorgun. D A G S K R A A L Þ I N G I S Sameinað alþingi: 1. Fyrir- spurnir: a. Togarakaxxp. b. Lán- taka til hafnargerða. c. Frarn- kvæmd tillagna íslenzk-skand- ínavísku samgöngumálanefndar- innar. 2. Byggi ngarsamvinnufé- lög, þáltill. 3. Fræðslustofriuit launþega, þáltill. 4. Brotajárn. þáitill. 5. Hafnarbótasjóður, þál till. 6. Afnám áfengisveitinga á kostnað ríkisins, þáltill. 7. Kenn araskóli, þáltill. 8. Fjárfesting op.inberra stofnana, þáltill. 9. Á- ætlun um vegagerðir, þóítill. 10. Frétay-firlit frá utanríkisráðu- neytinu, þáltili. 11. Framlag tii lækkunar á vöruverði, þáltill. —o— Barnamúsíkskólinn. Kennsla fellur niður í skólan- urn þessa viku vegna inflúenzu. Útvarpið \ 12.50—14 Við vinnuna: Tóu- leikar af plötum. 18.30 Tal og tónar: Þáttur fyrir unga hlustendur (Ingólfur Guðbrandsson námssfjóri). 18.55 Framburðarkennsla í. ensku. 20.30 Lestur fornrita: Hallfreð- ar saga, I (Einar Ól. Sveins- son prófessor). 20.55 Einleikur á píanó: Edwia Fischer. 21.25 Bréf úr myrkri, annar frá- söguþáttur eftir Skúla Guö- jónsson bónda á Ljótunnar • stöðum (Andrés Björnsson flytur). 21.50 Tónleikar (plötur). 22.10 íþróttir (Sig. Sigúrðsson>. 22.25 Frá íslenzkum dægurlaga- höfundum. •c*o*o*o*o*o*o*n*o*o*o*o*o»c*o*;.:*'r*'.-.»o*o*; I d & r ■ b i i« ■ i ».£ a b n u •3 • i LE16UBSLAR Sartre, leikstj.órinn heitir De- lannoy. Christian Jacc[ue leikur aðalhlutverkið, en tónsmiður er Arthur Honegger. Félagsskírteiri verða afhent í Tj.arnarliíói i dag, á morgun og á fösiudaginn ld. 5—7 sí'íf- degis. Þá verða einnig afgreidd skírtein'i til nýrra félaga, en mönnum. er ráðlagt að draga elcki til síöasta dags að tryggja sér skírtx iui, þar sem húast rná við jnikilli aðsókn. Alls verða sýndar 12—15 myndir í vctuf, eins og undanfarin ár. Bifreiðastöðin Bæjaríeiðií Sími 33-500 —O— Síminn er 2-24-40 ’ Borgarbílas töð i n —o—- | Bifröst við Vitatorg í Sími 1-15-08 —o—■ Bifrciðasiöð Steimlórs 1 Sími 1-15-80 Blfi*eiA«sfoð' Rwt-iavíka r Sími 1-17-20 ! I SENDIBÍLAR ÆSSS3SS.:* Píýja scndibflastöðin Sími 2-40-S0 Sendibílastöðin Þröstur Sími 2-21-75 i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.