Alþýðublaðið - 29.12.1957, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 29.12.1957, Qupperneq 7
AlþýSublaSið 7 Sunnudagur 29. des. 1957. ( Baékur og hðfundar ) Saaa Ei Arnór Sigurjónsson: Einars ' minnast með virðingu og þakk- varð hann á þrem áratugum, saga Ásmundssonar. Menn- iæti á hina viðurkenndu stór- eftir venjulegum leiðum hygg- ingarsjóður gaf út. Alþýðu- prentsmiðjan. Bvík 1957. HÉR er um að ræða eina af hinum stóru umtalsverðu jóla- skörunga, Jón Sigurðsson, inna bænda, mjög vel efnum Fjölnismenn og fleiri slíkar búinn og auk þess hámenntað- frægðarhetjur, sem stuðzt hafa j ur maður og virkur þátttakandi við langa skólagöngu og að- 'í öllum aðalgreinum þjóðiegr- stöðu á vegum þjóðfélagsins.'ar viðreisnar, lærðasti tun.gu- bókum, 350 blaðsíður í stóru En hann trúir að þar hafi fleiri málamaður á Alþingi og flest- broti. Næsta ár kemur annað menn tekið vel og atorkusam- um öðrum gagnmenntaðri, með lega í viðreisnarstrenginn án því að lesa fræðirit og góðan skólagöngu eða sérstaks stuðn- skáldskap á tungum vestrænna ings mannfélagsins. Hann vill þjóða. Frönsku talaði hann bet- taka einn af slíkum mönnum, ur öðrum löndum sínum. Ef segja söguna af þroska hans það var tilgangurinn með þess- með sjálfmenntun og fjöl-; ari ævisöguritun Amórs Sig- urjónssonar að sanna þjóðinni isaðdráttum að vera fremur ó- frá Einari Ásmundssyni í NesL skemmtilégt fyrir m.jög marga Jón Sigurðsson lét. gefa þessa sæmilega bókgefna menn, en ritgerð út. Hún er ekki nema þegar á að fylgja ströngustu nokkrar arkir og fyrirferðalítil kröfum í þess.u efni verður ekki í bókahillum landsmanna, en hjá því komizt að birta viða- því frumlegri og merkilegri er mikið efni, sem er nauðsvnlegt þessi grein að efni og formi. I fvrir tilgang höfundar, en ekki þessari ritgerð markar Einar fýsilegt sém skemmtilestur. Ásnmndssonar frumdrætti um Afþví, semnúerfram kom-|starf heillar kynslóðar í við- ið af sögu Einars Ásmunds- ‘'pisnarrnálum Islendinga. Hann sonar má teíja víst, að í næsta hol^ir }'Hl landið, eðli þess o.g bindi komi ýtarlegar og fróð- ásigkomulag, eins og það var legar frásagnir um hið fjöl- Þa, stjornar- og verzlunarhætti, breytta tungumálanám hans og f.íarniál atvinnu og uppeldi. Fra bindi, að öllum líkindum öllu stærra, og ennþá fjölbreyti- legra. Höfundurinn, Arnór Síg- Urjónsson, er fæddur og upp- alinn í Aðaldal, Á þeim slóðum hefur verið bréyfilegur og nokk uð frumlegur kynstofn síðustu öldina. Á lándshöfðingjatíma- bilinú áttu þar heima mjög sjálfstæðir og þróttmiklir bænd ur, sem mynduðu fyrsta sam- vinriufélág íslendinga. Þegar kauþfélögin voru orðin almennt bjargræði við hverja höfn í landi.nu. sneri næsta kynslóð á Laxárbökkum sér að skáldskap, og er af bví fólki merkilegur þáttur í bókmenntasögu íslend inga, En þegar andagift skáld- anna .þraut í velgengni hag- stæðra fjármála, var ný kyn- , slóð komin til sögunnar. Af- komendur skáldanna sneru sér að fræðimennsku og gerðust heldur athafnasamir. Þar gekk fyrstur fram Þorkell Jóhann- esspn háskólarektor. Hann sem Einar Ásmundsson ur um þessar mundir ævisögu Tryggva Gunnarssonar í brem breyttum störfum og hvernig bindum: iafnframt verður sú hann kemst eftir sínum eigin bók mikil almenn heimiIH um leiðum áleiðis að fjarlægu landshöfðinviatímabilið. Næst- marki og varð að síðustu, öf- ur kemur frændi hans Arnór undlaus af öðrum, viðurkennd- Sigurjónsson með tvegaia ur ag vera einn bezt menntað- binda bnl< um Einar Ásmunds- ur sinna samtíðarmanna, snjall son í Nprí. Samhliða starfar rithöfundur og þingmaður, sem frændi beirra beggia. Konráð minnti með viturleik og djúpa Vilhjálmsson frá Hafralæk að j hyggju á Þorgeir lögmann .því að rita æviskrá ahra' sænska. Hann varð að lokum mannæ sem lifað hafa i Þ>r>v-|emn af þeim mönnum sinnar eyjarsýslu á 19. öld. Er! samtíðar, sem sameinaði bezt skemmst af bví að s°ffia. að þjóðlega og alþjóðlega mennt- þær ræfnriir. sem úthlut.a f- og , un með yfirsýn um félagsmála- kynni af erlendum félagsmála- hreyfingum. Þá mún verða sagt frá störfum hans á þingi, ræð- um hans, stuttum og gagnorð- um og gegnsýrðum af anda hins, víðsýna og athugula stjórnmála manns. Þar mun verða minnzt þsesum grundvelli bendir hann á möguleikana til alhliða fram fara og andlegrar þróunar í landinu. Frásögnin er frábær- lega glögg, málið Ijóst og skýrt. 'Hvergi gætir tilgerðar eða yfir- lætis. Alli er hnitmiðað og gildi heppilegrar sjálfmenntun- ar í tungumálum og félagsmála störfum, þá hefur höfundurinn á þátttöku hans við stofnun traust Hann sér al5a aðalþættf Þjóðvinafélagsins og hinnar j Þ.ióðlífsins, bæði aðgreinda og miklu bændaverzlunar, Gránu-jsameinaða‘ Hann lnarkar línur félagsins, sem nábúi hans, fyrfr andlegri ræktun í kndinu Tryggvi Gunnarsson frá Hall- °« þroskaskilyrðum atvinnu- geirsstöðum, veitti forstöðu. Þá jmun höfundurinn vafalaust „uiuuuuium birta hið merkilega bi’éf, sem . ......... um leið umtalslaust gert annað Einar Ásmundsson ritaði Pétri iskalcl yar kl'öfuhárður um með- Jénssyni á Gautlöndum fyrjr terö tmiguimar og veganna, landbúnaðar, fi.sk- veiða, iðnaðar, verzlunar og samgangna. Bénedikt Gröridal nýmæli. Arnór er ekki stúdent eða með háskólapróf, en hefur víða við komið í bóknámi og. andlegum störfum innanlands og utan. Eftir þeim reglum, sem nú munu gilda við háskólann í Reykjávík, getur slíkur mað- ur ekki verið viðurkenndur doktor við þá síofnun, þó að hann semji fræðibækur eftir ströngustu reglum íslenzkrar fræðimennsku. Ekkert bendir nálega 70 árum. Pétur foirti þetta bréf í tímariti kaupfélag- anna, og er það hin merkileg- ásta nýjung. Þar segir Einar Ásmundsson fyrir með innsýni hins gagnmenntaða og fram-; sýna manns þróun samvinnu- mála á íslandi. Harin segir, að hér munu rísa kaupfélög við hverja höfn, þau muni hafa með sér sambánd og miðstöð í a, að Arnóri Sigurjónssvni sé Reykjavík til sölu og innkaupa. það í hug að vinna fyrir d.okt- Sámvinnúheildsálan muni hafa manmni’í''ivifriirn fvrir frsoðileg störf hefðu aiarnan má+t muna eftir bessu einkennileCTa og fórnfúsa starfi Konráðs Vjl- hjálmssQnnr. Hann leavur út á þróun þjóðarinnar og aðstöðu hennar til að vera sjálfstætt ríki, þrátt fyrir mannfæð og marga ytri erfiðleika. Nú er því sízt að neita, að óþekt+a íryðimannabraut af j úr þvr a6- Arnór Sigurjónsson ást á v-rPin,,. en ekVi vegna !vildi sýna svokallaðan „alþýðu- Stuðnipo-s eða hlunninda mann félagyins. Arnór hefu.r í foi’mála bessa rits g°rt ovnin fvrir tileengi sínum m°ð hessafi s»°naritun. Honum hvkir Einar Ásirmnds- mann", sem komst með sjálf- menntun og hyggilegri ráðstöf- un orku sinnar í röð allra fremstu manna í landinu, þá orshatti með bók þessari, eða ná þeirri nafnbót með atbeina góðviljaðra stjórnarvalda, sem mun þó vera hægt. En Vel má samt vera, að honum þyki nokk ur kappraun að gera doktorsrit gerð án þess að hafa tilskilin próf. Fyrrverandi bændur á Þverá og Dalsmynni, Einar Ás- mundsson og Arnór Sigurjóns- son, komast þó leiðar sinnar og ná erfiðu takmarki með atorku og elju, án þess að hirða um ytri hefðbundnar venjur. Ef blaðað er gegnum doktors- ritgerðir íslendinga á síðasta mannsaldri, þá eru þar margar ritgerðir samdar með miklum lærdómi og samvizkusamlegum efnisaðdrætti, eins og til er ætl- azt við slík vinnubrögð. En flestar þessar ritgerðir hafa ekki aðra þýðingu. Þó eru í því safni tvær bækur, sem uppfylla kröfur fræðimennskunnar, en eru líka bókmenntir, sem unun en að lesa. Er þar átt við ritgerð Valtýs Guðmundssonar um byggingarhætti á þjóðveldis- öldinni og bók Björns Bjarnar- umboðsskrifstofur í næstu lönd um, eiga skip, sem flytja varn- jing samvinnumanna til og frá landinu. Þá bætir hann við með orðalagi þess tíma, að heildsalan muni gefa út sam- vinnublað, „sem komi inn á hvert heimili, eins og kirkju- blöðin“. Þessi frjóa hugsjón beið síns vitjunartíma í nálega aldarfjórðung. Einari Ásmunds gat hann engan fengið, sem heppilegri var í slíkum meðför- sonar frá Viðfirði um íþróttir son, s»m von er til, merkileg- um, heldur en Einar Ásmunds-; fornmanna. Arnór Sigurjóns- ur m»ðnr o» hass ; verður. að son. Sigrár hans voru alveg ó-Uon hefur í þeim hluta Ein- saga hons’ sé skráð. en í nð»u lagi irili hsmn með þessari hók venjulegir. Hann býrjaði bú- j skap á Fnjóskárbökkum, í af- bend-’ landsmönnum á. að í'skekktri sveit með litlum bú- framfai'a- viðreisnsrsögu I stöfni, ærnar voru 21 og ein landsins á síðustu áratueum sé kýrin. Hann fékk sér brátt betri að vísu rétt og maklegt að jörð niður við sjóinn, og þar nmg til notenda tónlistar Stjórn STEFs hefur til sparnaðar og hagræðis á- kveðið að frá 1. janúar 1958, verði allir nema þeir sem fasta samninga hafa við STEF að sækja fyrirfram hjá STEEi um leyfið til tónlistarflutnings. STEF, Samband tónskálda og eigenda fluttningsréttar. arssögu, sem út er kominn, dregið að mikið og fjölbreytt efni um ætt söguhetjunnar, uppeldi hans, búskap hans og búnaðarhætti. Ennfremur hag- skýrslur, um búnað sveitunga hans og samvistarmanna og nokkra þætti um byrjenda út- gerða við Eyjafjörð -—ekki sízt þá hákarlaveiðar. Þá kemur fróðlegur þáttur um forystu Einars í baráttu íslendinga fyr- ir raunveulegu trúarbragða- frelsi og varnir fyrir hönd ka- þólskra manna, sem vildu starfa hcr á landi. Þó að ég hafi ekki aðstöðu til að sann- prófa þessar heimildir, þá verð ur ekki annað séð en Arnór hafi í þessum aðdráttum grafíð svo djúpt fyrir undirstöðu bók- ar sinnar, að lítil hætta sé, að þeir veggir, sem hann reisir, muni hrynja sökum vangæzlu Arnór Sigurjónsson syni hafði farnazt líkt og leið- toga Gyðinga, verið sýnt fram- tíðarlandið frá fjarlægum hæð- um, en ekki auðnazt að koma þangað sjálfur. Þegar Einar Ásmundsson var á miðjum aldri, gaf enskur kaupmaður, sem hafði haft nokkur verzlunarviðskipti við íslendinga, dálitla fjárhæð, er stjórn Bókmenntafélagsins í Kaupmannahöfn mátti verja til verðlauna fyrir beztu ritgerð um framfarir íslands. Nokkur ár liðu þannig, að engar verð- launaritgerðir bárust til Jóns Sigurðssonar forseta, sem hafði þennan sjóð á milli handa. Hann bætti þá við fé úr eigin sjóði. Þegar liðin voru tíu ár frá því að fyrst voru boðin verðlaun fyrir ritgerð um fram tíðarmál íslenzku þjóðarinnar, barst stjórn Bókmenntafélags- hans. Eins og við er að búast |jns ejn ritgerð, sem vissulega hlýtur allmikið af þessum efn- i þótti verolauna hæf, og hún var andlegan þroska, en harin spurði: „Hver kenndi- Snorra Sturlusyni og' Einari Ásniundssyni að skrifa?“ Fléstur mun íinnast, er þejr lesa þessa ritgerð Einars Ásr mundssonar og þingræður hans, að skáldið hafi hér verið rétt- dærnt um vandasamt mál. Veró launabæklingur Einars Ás- mundssonar ætti að vera gefinn Út að nýju og vera í hverri bóka búð og í hverjum skóla. Þegar verðlaunin voru veitt um 1870, var það mál manna, að aðeins tveir þálifandi Islendinga hefðu getað gert slíka ritgerð eins fullkomna og hún er. Það voru þeir. Jón Sigurðsson og Einar Ásmundsson. Ekki hlýðir að yfirgefa þessa ævisögu svo, að ekki sé minnzt útgefandans, en það er Mennta- málaráð íslands. Útgáfa þess- arar bókar er hin prýðilegasta. Formið er vel valið, pappírinn '■óður, prentun í bezta lagi, ins og jafnan tíðkast hjá Stein rími Guðmundssyni. Þess má 'innast, að Menningarsjóður mfur marga útgáfusigra að aki. I miklu harðæri eftir 1930 af hann út Sölku Völku, þeg-; ” svo var þröngt á bókamark- ðinum, að vaíasamt er, hvort in fræga bók Laxness hefði kki orðið að bíða útkomu í okkur ár, ef Menningarsjóð- r hefði þá ekki verið kominn il skjalanna. Má þess og einnig 'innast, að sú útgáfa á fyrsta öfuðverki Laxness var svo al gerð, að aldrei hefur af rík- í'i forleggjurum verið betur 'úið að verkum hans. Síðan hefur Menntamálai’áð gefið út fjölmörg ágæt rit, Hómer, í þýð ingu Sveinbjörns Egilssonar, sem var nálega hvergi til, Sögu íslendinga. sem enn er ekki fulllokið, ljóð Steph. G. Steph- anssonar og úrval úr ritum ná- lega 20 skálda. Sízt ber að gleyma einu höfuðriti heims- bókmenntanna, Önnu Karenínu og fjölmörgum öðrum ágætum ritum frumsömdum og þýdd- um. Bætist ævisaga Einars Ás- mundssonar nú í fylkingu þýð- ingarmikilla bóka á vegum þessarar útgáfu. Áður hafa verið gefnar út hér á landi ævisögur Jóns Sig- urðssonar, Jónasar Hallgríms- sonar og Jóns Thoroddsens. Nú bætast við mikil saga um Tryggva Gunnarsson og Einar Ásmundsson. Þetta er að' vísu mikils um vert, en þó fylgja því annmarkar. Lífi nú- tímamanna á íslandi og í mörg um öðrum löndum er nú svo háttað, að menn lesa að vísu Frarahald á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.