Alþýðublaðið - 21.01.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.01.1958, Blaðsíða 2
 AlþýSublaðið Þriðjudagur 21. janúar 1958 iði er að stækl mi Míkifl hörgull á fóstrum. SÚ BREYTING hefui- orðið á rekstri Fóstruskóla Sumargjafar, að skipuð i. fur verið skólanefnd, en hana skipa, í'ormaður iSiunargjafar, fræðslumálastjóri oj>' fræðslufulltrúi Itejkjavík urbæjar, cn hingað til hefur skólinn eingöngu verið rekinn af Sumargjpf, nieð nokkrum styrk frá ríki og 'bæ. Fóstruskóli Sumargjafar í > Frá 1. okt. til 30. apríl stunda 'Grænuborg hefur starfað um nemendur aðaliega bóknám. 2. rtokkuffa ára skeið og margir Æýrrverandi nemendur starfa Frá 1. maí til 30. sept. stunda nemendur verknám á barna- nú á barna- og dagheimiluu'i um heifnilum Sumargjáfar. 3. Frá land alit, en skólinn er ætlaður fyrjj* stúlkur úr ðílum lands- hlutum, þótt bann sé starfrækt- ur í Iteykjavík. í vetur eru 11 stúJkur í skól- .anum, þar af (> utan af iandi. Álls hafa 55 stúikur loMð prófi frá Fóstruskólanum, og enn er mikHl hörgull á lærðum fóstr- um. Er því í yáði að stæbka skói >ann svo að fleiri stúlk.ur geti ■stundað þar nám. Ilefur því verið íarið fratn ,á að f;á hærrl istjTk frá alþingij en bærlnn 'hefur 'hækkað sinn styrk nökk- dð. Skólastýra cr ftú Valborg Sigurðardóttir uppeldisfræðing ,ur og forstöðukona Grænuborg' a'r er Margrét Schram. Markmið Fóstruskóla Sum- árgjafar ér að veita ungum stúikum menntun til þess að •i'tunda fóstrustörf á barnaheim iium og til þess að stjórna slík- im heimiium. 'iNNTÖKUSKTLYR*)! 1, IJtnsækjamU um skóJavist þari að vera 18 ára a'o altlrj, en þó eigj e'ii-ri - n 33 ára. 2. Ums—kjuncli þavf a. m. k. að hafa lokið gagnfræðaprófi, 1. okt. til l. maí er stundað bók- nám. Meðan á . bóknámi stendur vinna nemendur 2—-3 tíma á dag í æfingadeiklum skólans í Grænúborg. Ná'm og starf'helzt í héhdur. 'Némendur fá kaup í verknámi sínu yfu- sumartím- ann. 1 NAMSGREINAR Þessar námsgreinar eru kenndar í .skólanum: Uppeldis- og saiarfræði, lík- ams og heilsufræði, meðferS ungbarna, hjálp í viðlögum, átt- hagáfræðij næringarfræði, fé- iagsfræði, íslenzka, bókfærsla, söngur, guitarle.ikur, rythmik (leiikfimi eftir hljóðfæraslætti), i'öndur, teikning, smíðar, barna fata- og leig'fangasaumur. Fóstruskóli Sumargjafar er stofnaðúr 1946. Flann er rekinn sf Barnavinafélaginu Sumar- gjöf með styrk frá ríki og Rvík- uríbæ. Flestar forstöðukonur á barnaheimilum í Reýkjavik og starfandi fóstrur eru foraut- skr áðar frá Fóstruskóla Sumar- gjafar. Auk þess starfa fóstrur, sem brautskráðar eru frá skól- anum, við barnaheimili annars Jíuidsprófi eða öðru santfoæri-1 staðar á landinu. eirfkum seni legu námi. I»eir, sem ekkj hafa ícrstöðukonur. Eftirspurn eftir loldð slíkum prófum, geta jþó,! sérmenntuðum fóstrum eykst þegar sérstaklega stemlur á,1 með áru hverju. þar sem barna Framhald nf 12. slðu. sem geta stundað vinnu sína: heima og sinnt slíku starfi sjálf- ir án sérstákra útgjalda. Rétt er einhig að benda á að sjómaðurinn á þess ekki kost kost vegna fjarveru sixmar, að njóta þeirra skattfríðinda, sem mönnum í 'iandi eru veiít sam- kvæmt löguni í sambatidi við eigin vinnu við húsbyggiugar. GERBREYTT VIOIIORF Kaup og kjör sjómanna hafa ekki þótt eitirsóknarverö pg starfsskilyrði þeiiTa venjulega lakari en í landi. Auk 'þéss fylg- ir allri sjómennslcu mikil slysa- hætta, fram yfir flestá eða a'la a'ð'ra vinnu. Fað er eiuióma áht stjórn.ar FFSÍ að útsvarsfri'ðhidi þau, setn hér -er i'arið íram ó tii lianda fisldmönnum í Reykja- vilí, mynðu, ef til framkvæmtla kæiiiu, gjörbreyta \i&íior£i yngri sein eidrj manna og verða bezta vörnin gegn þeirri hæíiu, sem felst í þv‘1 að lítii sem eng- in enduraýiun hefur orðið í ís lenzkrl fis'kimannastétí undan- farin ár. Stjórn Farmanna- og fiskiinannasambands Islauds. ÞESSAIi viðræður fóru fram á síðastiiðnu liaustj milli efnaliagsmálanefndar Alþýðusambands íslands og ríkissfjórnar innar, skuldbatt ríkisstjórnin sig til að hafa fyrir janúarlok 1958 útvegað 40 milljónir króna, er komið gæti til lánsúfhlut unar á vegum Húsnæðismálastjórnar. Skömmu eftir að við ræður efnahagsmálanefndar Alþýðusajntakanna og ríkisstjórn arinnar fóru fam, lióf Félagsmálaráðuneytið viðræður við Seðlabanka íslands um ofangreinda lánsfjárþörf ti! íbúðaláua og óskaði aðstoðar Seðlabankans við útvegun nauðsynlegra lána í því skyni. í bréfí dagsettu 21. nóvem- ber síðastliðinn var bankanum svo ritað um málið og þess ósk- að, að hann útvegaði Húsnæðis- málastofnun ríkisins 47 millj- ónir króna til lánastarfsemi sinnar fyrir tilskilinn tíma. Tekjur Byggingarsjóðsins sjálfs á þessu tímabili voru áætl aðar 5 milljónir krór.a, og var þannig' gert ráð fyrir, að með þessu móti hefði Húsnæðismáia stofnunin til ráðstöfunar 52 milljónir króna. Af þessari upp hæð þurfti satnkvæmt lagaá- kvæðum að greiða Byggingar- sjóði Búnaðarbanka ísiands allt að 12 milljónum króna. Síðan í haust: hefur verið unnið að lausn þessa máls, og er nú hægt að skýra frá því, að fyrirheit ríkisstjórnarinnar um útvegun þessa fjár hefur verið að fullu efnt. Megindrættirnir í lausn máls ins eru þessir: Með bréfi Seðlabanka íslands t'engið leyfi til að þreyta inn- tökupróf í skóiann, 3. Umsækjandi þafí að vera óspilltur að siðferði. NÁMSTÍMI Fóstrunám tekur 2 ár, Námið skiptist í þrjú námstímabil: 1. heimilum fer síf jölgandi á iandi hér. Er nú rnikill hórgull á fóstrum. Fóstruskói Sumargjafar er til húsa í Grænuborg við Hring braut í Reykjavík. í sambandi við skólann er.rekinn leikskóli fyrir börn' á áldrinum 3—7 ára. reksfursha heizta áhyggjuefm forráaa- manna féfagsins að sinnh $1% Ðagsbrún Frambatd af 1. slPn. gii lagöi þeim mun meira í fyr- irsögnina. Þjóðviljanum láðist cinnig að geta þess, að í kosntngnnum 1954 stóðu komniúnistar að verulegu leyti einir, en nú nutu þeir stuðnings Framsóknar- tnanna í félaginu, samkv. yfir- lýsingu verkalýðsinálanefmiat' Framsóknarflokksins, sein birt var i Tímanum ekki alls fyrir þingu. Tap koinmúnisia er því raunverulega nsiklu meira en atkvæðatölurnav nú gefa tii kynna, að óathugnðu máii. B-listinn ■— listi verka- manna— hlaut 834 atkvæði, en í kosningunum 1934 hlaut B-!istinn 682 atkvæði eða jók atkvæðatölu sína nni 142 at- atkvæ'ði. Öil afkvæðaaukning in í Dagsferúnarkosnitigunum féll því í Jilut B-listans. , Dagsbrúnarkosningarnar sýna ..jóslega að undanhald kommún ista: í Dagsbrún er þegar hafið, '§rátt fyrir þennan varnarsigur. ■Stjórnarandstaðan í Dagsbrún 'ijéfur með þeirri fylgisaukn- ipgu, sem fram kom í þessum tsosningum, lagt grundvöiíinn •að því að eiia bamttu verka- ýanna í Dagsbrún gegn komm» ~,.^w. . ,. / •.i... . únistastjóminni og þeirri bar- áttu verður haldið áfrp.m sieitu- laust þar til verkamerm hafa endurheimt forustuna í sr.éttar- félagi sínu. .ílí ^ Franrhald af 12. síðu. frönskum herskipum útj fy.rir strönd Algiev sl. laugardag, þar sem skípið var á leið til Casa- blanca. Skipirm var skipað ,að sigla til Oran, þar sem 150 tonn af vopnum voru losuð úr því. Júgóslavneska stjórnín held ur því fram í mótmælum sínum, að skipið hafi verið að fiýtjá vopn og skotfæri, sem keypt hafi verið af marokkönsku firma í Casablanca. Heimtar stjórnin, að hinum upptæka farmi varði umsvifalaust skilað aftur og áskilur sér rétt til að heimta skaðabætur. Franska fréttastofar. ÁFP skýrir jafnframt frá því, að Sloveija hafi nú kastað akker- um á höfninni í Casablanca. Eftir að vopnasendingunni var skipað á lahd í Oran á þeirri forsendu, að„ hún væri ætiuð frelsishreyf'ingunni (FNL) í A1 gier, fékk skipið leyfj til að halda áfram siglignu sinnt. AÐALFUNDUE Styrktarfé- lags Jamaðra og fatiaðra vai: haldinn að Sjafnargötis 14 i Reykjavik surmudaginn 19. þ. m. Formaður félagsins, Svavar Pálsson, flutíi skýrálu stjórnar og las upp ársreikninga og skýrði þá. Á árinu var komið upp skó- smíðaveikstæði Steinars Waagc í húsakynnum félagsins og byggð ,til þess viðbót við bíl- skúr. Taldi formaður að þarna hefðl náðst mikilsverður ál'angi í starfsemi félagsins. ÆFÍNGASTÖÐIN Æfingastöðin var rekin ailt árið eins og áður og veittar alis 6404 æfíngameðferðir fyrir fötl uð og lörnuð börn og unglinga. Rekstrarhalii varð kr. 552 251,- 42 á rekstrl átöðvarinnar og taldj íormaður þetta vera aðal- ábyggjuefni ráðamanna félags- ins eins og nú standa sakir. Fjársöfnun félagsins fer að Verulsgu leyti tii þess að greiða rekstraiíhallann. en það veidur I þv-í, að félagið getur ekki íært út starfssvið sitt eins og vorúr standa til. Haukur Kristjámsson læknir ga:f siðan stutta skýrslu um starfsemi æfíngastöðvarinnar sl. starfsár. RÉíKNIN GARNIR Heildartekjur félagsins námu kr. 966 751,08 á réikningsárínu 1. okt. 1956 —■ 30. sept. 1957. Aðaltekjuliðír voru ágóðj af sölu rnerktu eldspýtustokkanna kr. 467 '642,14 og ágóði aí síma- happdrættinu 1956 kr. 358 438,- 21. Ágóði af símahappdtætti dagsettu 3. descmber síðastlið- inn var Félagsmálaráðuneytinu. tilkynnt, að stjóm Seðlabank- ans hefði samþykkt að verða við beiðni ríkisstjórnarinnar um útvegun fjár til íbúðarXána með því að lána 10 mi'fyónii' króna þá þegar. Þá tilkynnti Seðiabanki ís- lands með bréfi dagsetta 31. desember síðastliðinn, að stjórr,. bankans héfði daginn áður sam þykkt að tryggja allt að 22 millj ónir ki-óna samkværnt beiðni i' bréfi ráðuneytisins frá 21. hóv- ember 1957. Kvaðst bankinn mundu afla þessa fjár fra börik: um, sparisjóðum og tryggin< i- félögum á svipaðan faátt og slO- astliðið sumar. Loks barst svo Fé'lagsmé'a-- ráðuneytinu bréf frá Seðlaban.'c anum dagsett 17. þessa rnár.að- ar, þar sem tilkynnt var. stjórn Seðlabankans hefðí á. fundi sínum daginn áður sem ■ þykkt að lána 15 milljón ir kr.. til kaupa á íbúðarlánaforé \m til viðbótar þeim 10 milljór vi sem ákveðið var að iána mrvN samþykkt bankastiórnari' . :,r 2. desember síðast liðinn. Þannig hefur þá tekizt meði aðstoð Seðlabankans að út-cga hinar umbe'ðnu 47 miliióiir króna. Og að meðtöldum 5 miilj ón króna eigin tekjum Bygging: arsjóðs ríkisins hafa þannig; samtals verið úbvegaðar 52 milljónir króna til húsnrj'iis- mála. Þessu fé hefur nú verið var- 1957 mun vera um 500 þús, kr, ið þannig, að af því fara 40 niill Iirein eign félagsins 30. sept. 1957 nam skv. reikningunum kr. 2 374 864,07. ST.TÓRNARKJÖR Þá fóru fram kosningar í stjórn og íramkvæmdaráð. tír stjórninni áttu að ga-nga Svav- ar lálsKon for.maöur og Björn Knútsson gjaldkeri og vcru báð ir endurkjörnir. Varaformaður var endurkjörinn Friðfinnur ÓiafsEon og varagja'ldksr-; 'Báld ur S /einsson. í f-ramkvæmda- ráð voru endurkosnir: Dr. Björn Sigur-ðsson, Keldum, 'Sig- ríðr.r Bachmann hjúkrtmar- kona, Haukur Kristjánsson lækhir. Sveinbjörn Fiimsson frkvstj., Haukur Þorieií'sson bankastj óri. ónir króna til íbúðalána samkv - lögum um Húsnæðsmálastofn- un og fleira og 12 milljón r til Byggingarsj óðs Búnaðarb ar k - ans til íbúðalána í sve'tant landsins. (Frá þessu skýrði Hanr i'oal Valdimarsson félagsmála ráð - herra í fréttaauka í útvarp' mi í gærkvöldi.) 1-IM'"NA:RF JAEÐARTOC:. ARINN Júlí seldi í gær afla sinn í Grimsby, 157 tn. eða 2090 kit fyrir 1307 stpd. Dag'-skráih í dag: 18.30 Útvarpssaga barnannta: ,,Glaðheimakvöld“ eftir Ragn heioi Jónsdóttur, VI (höfund- ur les). 19.05 Ópereítulög (plötur). 20.20 Stjcrnmálaumræður: Um bæjarmál Reykjavikur. Fyrra k-völd. Ræðutími hvers flokks 35 mínútur í einni umferð. Dagskrárlok um kl. 23.30. Dagskráin á morgun: 12.50—-14 „Við \'innuna“: Tón- leikar af plötum. 18.30 Tal og tónar: Þáttur íyrir unga hlustendur (Ingóiiur Guðbrandsson námsstjóri). 19.05 Óperulög (plötur). 20.15 Stjórnmálaúmfæður: Unœ bæjarmál Keykjavíkur. Sið- ara kvöld. Ræðutimi hvefs fiokks 45 mínútur í þremur, umferðum, 20, 15 og lö niíu, Dagskrárlok laust eftir mið- nætti. ?ndr,;v omofr r/íBOÍ'íoV ó/v I !

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.