Alþýðublaðið - 21.01.1958, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 21.01.1958, Qupperneq 12
VEÐRLÐ: Norðan kaldi, bjartviðri. Alþgimblaöið Þriðjudagur 21. Janúar 195S kommúnista í Dagsbrún ÁRIJ) 1054 greiddu 2042 skiptust atkvæði þannig': Konunúnistar Lýðræðissinnar Áuð’r og ógiidir atkvæðj í Dagsbrún og 1331 atkv. eða «8.18% 602 atlcv. eða 33.89% 19 atkv. eða 0.93% 2042 atkv. 100% greiddu 2207 atkvæði í Dagsbrún, setn skiptust I ar þannig: Kommúnistar Lýðræðissinnar Auðir ógildir 1291 atkv. eða 58.49% 834 atlcv. eða 37.79% 82 atkv. eða 3.72% _______________________i 2207 atkv. 100% Fyigisaukning lýðræðissinna nú, miðað við kosn inguna 1954 vérður því 11.49%, en fylgistap komm— únista 10.2%. 2 kínverskir ráiherrar iáfnir jála glæpi gegn kommúnislaflokknum og ríkinu. Átök í flokkaum í 7 mánuði. Ýmsir aðrir ráðherrar sakaðir um að vera ótryggir, en sitja þó enn. PEKING, mánudag. — Tveir þekktir ráðherrar í kínverska „alþýðulýðveldinu“ liafa játað aö hafa unnið gegn kommúnista flokknum og hinni kínvcrsku þjóð, segja blöðin í Peking í dag. Eru það samgöngumálaráð herrann Chang Po Chun og Lo Chung Chi, sem er timhuriðn- aðarráðlierra. Báðir hafa þeir stundað nám í Bretlandi og Bandaríkjunum. Þeir eru sakaðir um að hafa notað aðstöðu sína til að vinna að því að koma á tveggja deilda ifarar gansn. WASHINGTON, mánudag', Eisenhower Bandaríkjaforseti hefur sent Bulganin forsætis- ráðherra Báðstjórnarríkjanna stutt bréf í svaraskyni við béf Bulganinsr frá 9. þ. m., en það var í því sem Bulganin stakk upp á fundj æðstu manna ým- issa ríkja til þess að draga úr ófriðarhættunni, Eisenhower segir í hinu nýja bréfi sínu, að hann hafi í svavbréfi sínu dag- settu 12. janúar fjallað um flest þau mál, sem Bulganin hafði ymprað á. þingskipulagi og smáborgara- legri einstaklingshyggju. í til- kynningu frá dómsmálaráð,- herra landsins segir, að sá hóp- ur, sem ráðherrar þessir stóðu fyrir, hafi verið gerður áhrifa- laus. í tilkynningunni er ckki minnzt á aðra ráðherra, sem áð ur hafa verið stimplaðir sem endurskoðunarsinnar, en sitja þó enn í embættum sínum, Vesturlandamenn halda því fram, að átökin í flokkr.um hafi staðið í sjö mánuði og fleiri end urskoðunarsinnar verði reknir á næstunni. Júgóslavar móí- mæla við Frakka BELGRAD, tnánudag. Júgó- slavneska stjómin heíur sent franska iitanríkisráðuneytinu harðorð mótmæli vegna upp- töku farms úr skipinu Sloven- , ija, segir fréttasofan Tanjug í dag. Sloveiiija var tekin af Framhald á 2. síðu Helmingur idua fiskimanna verði undanþeginn útsvari Einróma tiimæli stjórnar F.F.S.Í. til bæjarstjórnar Reykjavíkur. A FUNJDi í stjórn FFSI 1 mánudaginn 13. jan-úar s.. var eftirfarandi álýktun samþykkt samhljóða: „Samkvænit ósk Skipstjóra- Dr pó uchs og íélaga / * r . raomr i íil Scoíts-stö Vonast til að ná þanga'ð fyrir vetur, ef aiit fer að óskum, segir Fuejhs. SUÐUKPÓLNUM, mánudag. — Dr, Vivián Fuchs og hinn hrezki vísindaleiðangur hans komu til Suðurpólsins £ dag og skýrði Fuchs þegar í stað frá því, að hann væri ákveðinn í að halda áfam eftir svo sem tvo daga í átt til Scettstöðvarinnar um 2000 km. x burtu. Segist hann reikna með að ná til stöðv arinnar við McMurdosund í fyrstu vikunni í niarz, en hann æt'ar fyrst að ræða yið Sir Edmund Hillary, sem fór frá Scottstöðinni til pólsins í hyrjun þessa mánaðar. Fuchs og Hillary tókust fast í hendur, er þeir hittust í amer- ísku stöðinni á pólnum. Báðir létu í ljós ánægju af að sjást Spulnik I, brann, segir Tassfrétfastofan MOSKVA, mánudag (NTB— AFP). Tilkynnt er hér að Sput- nik hinn fyrsti hafi brunnið til agna hinn 4. janúar í ár og hafi bruninn orsakazt af hitabreyt- ingum, þegar gervitunglið nálg aðist jörð. Vcnlausf faliðr megi „Valbdrgu rv ] Með birtingu á suhnudags- Vélbáturinn morgun fóru menn á björgun- Steodyr á þurru á fjöru. TVÖ PÚSUND LESTA FINNSKT SKIP, VALBORG, strandaði við Garðskaga tun sex leytið á laugardagskvöld eins og skýrt var frá í blaðinu á sunnudagiun var. — Var skipið á leið frá Vestmannaeyjum, þar sem það tók síldartunnur til Reykjavíkur. Norðanrok var á, en veður bjart, Blaðið átti í gær tal v;ð Pétur Ásmundsson, Garði, og sagði hann, að ef skipið hefði siglt tveim skipsbreiddum dýpra, hefði það sloppið fyrir skagann. Björgunarsveitin í Garði fór Mummi frá Sandgerði var einn þegar á vettvang, en ekkert var j ig sendur á strandstaðinft. hægt að gera eins og á stóð vegna brims, arbát frá Gerðum og náðu þeir sambandi við strandaða skipið og fluttu skipbrotsmenn út í vélbátinn nema fjóra, sem fóru upp á Garðsskaga. Voru skip- brotsmenn orðnir miög slæptir þegar hjálpin barst, en allir ó- meiddir. Á skipinu vo.ru 19 manns, þar af 3 konur. STENDUR Á ÞUERU Á FJÖRU Skipið stendur enn á réttum kili og er á þurru um fjöru. Má telja vonlaust að takast megi að bjarga skipinu, þar sem þarna er foráttubrim ef eitt- hvað hreyfír sjó, og ekki sízt þar sem skipið er komið til ára sinna, aftur og ekki virtist neinn alvar legur ágreiningur ríkja milli þeirra. Það er þó alveg Ijóst, að Hillary hefur ráðið Bretanum frá að halda áfram ferðinni til Soott-stöðvar, því að veður geti valdið leiðangrinum erfiðleik- um á þessum árstíma. Fuchs og félagar hans hafa nú fai’ið um 1500 krn. leið á 56 dögum. Allir voru þeir með hrímuð alskegg sambvæmt pól- tízku og virtust ágætlega á sig komnir. Þegar þeir halda á- fram, fer Hillary flugleiðis til Scott-stöðvar. Síðan fer hann til birgðastöðvar 700 km inni á há- sléttunni, ,þar sem hann sam- kvæmt áætlun á að mæta Fuchs og fylgja honum jil Scottstöðv- ar. Fuehs er viss um, að hann komist til stöðvarinnar áður en hafið leggur og gerir skipum ó- kleift að sigla bui’tu frá Antark tika. „Við vonumst txl að kom- ast út áður en vetur leggst að. Ef ekki, „bad luck“, segir Fuchs. <>g stýrimannafélagsins AldaaL Reykjavík, mælist stjórn FFSI til þess að háttvirt bæjarstjóm Reykjavíkur sjáj sér fært á® samþykkja nú þegar að 50% afí skattskyldum tekjuni fiski- manna, lögskráðum frá Reykja- \ ík, verðí undanþegin úísvarl til bæjarsjóðs Reykjaví1 air‘ í gi'einai’gerð seg;r m. a.: Það er því miður s‘.?ðreynd og s-orgleg reynsla, að v.'.i-y hef- urgengið að fá menn v S starfa á íiskiskipum en til flestra ann. arra starfa, og er nú svb komið að nokkur hundruð criondra manna vinna að þeim -störfum, og kosta tekjur þeiri-a þjóðar- búið tugi milljóna kr. árlega í erlendum gjaldevri. f) ÞÝÐINGARMIKIÐ STARF Veruleg útsvarafríðindi til handa íslenzkum fiskimonnum mundu örva þá til þessara bráð nauðsynlegu starfa, en það er mikið alvömimál fýrir þjoðixia ef kjami okkar dugmiklu sjó- mannastéttar telur sig neyddan til að leita frá íiskveiöistörfum til tekjumeiri en ábættuminni starfa í landi. Útsvarsfríðindi þau, sem hér um ræðir, eru viðurkenning íil íslenzkra sjómanna á hinu þýð- ingarmikla starfi þeirra. og þau myndu eflaust stuðia að því að dugandi menn teldu effcirsóknar vert að gera sjómenn;- ku að iifs stai'fi sínu. i ÁÍ ÓDRJÚGAR TEKJUR Því verður ekkí neitað, aS tekjur siómanna, sem oft á tið- um vei'ða að dveljast iángtím- um fjarri heimilum sínum, reynast að mun ódrvgri en tekj'- ur þeii'ra, sem vinna xMandi heima hiá sér oa geta notað frí- stundir sínar til fvi'irgreið.slu off umönnunar við heimili sín. Siómaðurínn verður oft að kauna h°imili sínu aðstoð í fjar veru sinni fram yfir bá ménn, Fraiuiíakl á 2. sí'ðu. Kosriingaskemmíun ýðuflokksins í Reykjavík verður haldin næstk. föstudag £ Iðnó. Vex-ður vandað mjög til þessa kvöldfagnaðar, m. a. syngja þau Þuríðux* Pálsdóttir og Guðmundur Jónsson einsöngva og tví— söngva með undirleik Fritz Weisshappels. Miðar verða afhentir stuðningsmönnum A—listans í skrifstofu flokksins í Alþýðuhúsinu á morgun, miðvikudag 22. janúar. — Nánar verður skýrt frá þessaid A—lista— skemmíun í blaðinu íi morgun, | Flúið úr Reykjavík með vél báíana, áætlun íhaldsins hreint LJOSASTA SÖNNUN þess, hve aðbúnaður íiski— hátaflotans £ Reykjavík er bágboi-inn, er að útvegs mönnum, sumum að minnsta kosti, finnst ekki gerandi að halda áfrarn útgerð hér í höfuðstaðnum, og eru að flytja með báta sína til amiarra verstöðva. Vcioúðirnar í Reykjavíkurliöfn eru énnfremur ofull komnar og lélegar og skilyði trillubáta svo bágborin, að cigendur þeirra hafa engan samastað. I stað þ'ss að gera raunhæfar ráðstafanir til úrbóta fyrir útgerðina, leggur bæjarstjórnaxmeirihluti Sjálf— stæðis‘’l'kks!ns fram að því er virðist lítt tindírbúnar tillögúr um stækkuu hafnarinnar, sexn áætlað er að taka mun; 40—50 ár að hrixida í framkvæmd. S’-'k s’"ndarmennska, s?m kemur fram í þessnm vitfc— brögð'mx bæjarstjónarmeii'ihlutans leiðir ekki til vcl— farþaðar. Fún cr augíióst dæmi uin hinar fálmkeniidxi aðgerðir íhaldsins fyrir kosningar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.