Alþýðublaðið - 21.01.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.01.1958, Blaðsíða 8
AlþýðublaðiS Þriðjudagur 21. janúar 1958 NÚ BRU bæjarstjórnarkosn-1 ingarnar í hönd farandi, segja menn almennt, er þeir hittast að máli. Já, kosningamar eru núna mál dagsins. En hvað eru eig- inlega kosningar? í’íúna er það að kjósa for- ráðamenn fyrir höfuðborg ís- lands, Reykjavík. (Höfuðborg íslenzka lýðveldisins) Ef rétt . £*r á litið, er þetta í rauninni stór viðburður, sérstaklega á svona alvarlegum tímum. Með hvaða flokki ert þú? spýrja menn. 'Ég, sem þe-ssar línur rita, hef , talið mig til jafnaðarmanna, 'itla flokksins, sem sumir kalla. .i-H'ann var ekki stór á dögum ; Gyðinga flokkurinn, sem fylgdi , Kristi. I>að voru 12 postular. ■ Meiri'hluti Gyðingaþjóðarinnar fylgdj Heródesi og JWlatusi, —■ þeim, sem vildu krossfesta rétt- lætið, sannleikann og kærieik- ann. Eru ekki mál einstaklinga og þjóða einnig mál sannleik- ans, réttlætisins og kærleikans? Þaö er engin stjórnmálastefna eins í anda kristindómsms og jafnaðarstefnan, sé hún rétt í.úlkuð. En á því ríður mikiö. að rétt sé með farið af þeim, sem ná valdaaðstöðu. Og einnig af fólkinu sjálfu. Kröfurnar verða að vera ein- falt líf hjá fátækri þjóð á norð- urfijara heims, sem er á tak- mörkum hins byggilega og ó- byggilega. En þó umfram allt mc-nningarlíf. Allir verða að hafa réttmætan rétt til lífsins ■fná' vöggu til grafar. f. ÍEn engum miá þola að skapa sér tvöfalda lífsaðstöðu híeð húsakosti, tæknilegum áhöldum eða á annan máta, því þá eru Eiöguleikar teknir frá öðrum, sem á þ\d þurfa að halda. Þetta verða þeir að muna, sem kom- ast í valdaaðstöðu. Og einnig ffelkið sjálft. Það má ekki setja markið svo hátt, að það skap- ist fjölmenn forréttindastétt xnnan þessarar merku mann- réttindahreyfingar, sem leyfir sér að lifa margfalt hærra en nlpkkur yfirstétt lét sér detta í hug, þegar þessi merka mann- réttindahreyfing hófst. Jíöfuðborg íslenzka lýðveldis xns má e'fcki verða kauphöll braskara, svo þar verði eins ástatt og í musterinu, þegar Kristur rak út úr því. “ Þetta verða menn að athuga núna í vali sínu á bæjar- fulltrúum og muna sjálf- ir að gera ekki ósann- gjarnar kröfur til lífsins og þeirrá, sem með völdin fara. Sumir eru svo blindir í þeSsu efni, að þeir tala um hægri kratana af mikíu stolti og með fyrirlitningu, jafnframt því sem þeir tína með ánægju í buddu sína mtkið kaup fyrir atbeina þessa flokks, sem hefur í ára- fugi barizt fyrir bættum kjör- iuh þess á allan hátt. Og það er 'Jongu vitað mál, að það er bar- áttu þessa flokks að þakka, að kaup og kjör eru þetta góð, að ógleymdum tryggingum, sem eiga að tryggja fjárhagslegt ör- yggi og bætta heilsu. En núna vil ég á það benda, að láta aldrei svo merka stofn- un, sem fyrst og fremst er stofn uð til að tryggja mannréttindi, starfa í andá sveitarsjóðanna, sem veittu þeim ölmusu, sem enga úrkosti áttu. Haldið þið Tryggingastofnun rikisins á grundvelli mannhelgi og mann réttinda. Hún má aldrei verða . ölmusustofnun. Hafið þið tekið eftir því, að úr litla flokknum hafa verið valdir serídiherrar á Norður- löndum á þessum örlaga örlaga- tímum. Og að nú hafa löndin, sem sáu það eitt t'il úrbóta fyr- ir þjóðina, að gera byltingu, tekið upp sömu aðferð og' jafn- aðarmenn, friðsarnlega lausn mála. Þeir kjósa það heldur en blóðfófnir, eru þreyttir á þeim og sjó. allan heiminn í voða. Eins fór íslendingum á Sturl ungaöld þeir þreyttust á mann- vígunum. Það bom hefnd fyr- ir hefnd, og að Iokum voru vopn in lögð niður, en lög samin til að jaína deilur manna. Bróð- erm og bróðurhugur, ásamt hjáipsemi og siðíáguðu menn- ingarlífi, reyndist bezt og hef- ur alitaf reynzt bezt á öllum tímum. Ekki skuluð þið nú Iialda, að ég, sem þessar línur rita, álííi jafnaðarmenn alla vera góða og gallalausa. Auðvitað eru þeir misjafnir. En stefnan. jafn aðarstefnan er sú eina rétta af stjórnmálastefnum að mínu á- liti Það eru ekki einstakir menn eða flokkar, sem eiga að eign- ast höfuðborg íslenzka lýðveld- isins, það erum við öll. Ekki til að gera hana að kauphöll brask aranna eða. Sódómu svailar- anna, heldur til að prýða hana á allan hátt, láta okkur annt um hana með líferni okkar og hegð un. Stolt, rnyndarleg og siðfág- j uð þjó'S búi hér í höfxiðstað ís- : lenzka lýðveldisins og á öllu j landinu, landinu, sem guðirnir völdu, þegar Ingólfúr Arnarson setti út öndvegissúlur og tók | sér hér bólfestu. Svo frjáls vertu móðir sem vindur á vog, , sem vötn þín með síraumunum þungu, i sem himins þíns bragandi norðurljós, og lióðin á skáldanna tungu. Og aldrei, aldrei bindi big bönd, nema bláfjötur ægis við klettanna strönd. Þetta segir skáldið, en það er vandfarið með frelsi eins og tæknl Alþýðukona. Moliére, sem ekki var þekkt áður. Mynd þessa fann próf. Krogh í Fossard-safninu. Foss- ard þessi var hirðmúsikus hjá Lúðvíki fjórtánda, en hafði þá ástríðu að safna öllum skiss- um og uppdráttum af leiktjöld um og öðrum leikhúsmunum, sem hann komst yfir, Fyrir und arlega tilviljun lenti safn hans að mestu til Norðurlanda, og er mestur hluti þessa leiksögu- lega verðmæta safns nú varð- veittur í Nationalmuseum í Stokkhólmi og leikbússafninu í Drottningholm. Hagalagðar Framhald af 7. síðu. Mtinchen 1885, stundaði tón- listarnám þar í borg og er nú prófessor í tónsmíðum við tón- listarháskólann þar. Tónsmíð- ar Orffs eru mjög sérstæðar, persónulegar, einfaldar í snið'- um og fomi og kallaðar frum- stæðar (prímitívar). Eitthvert vinsælasta verk hans er Car- rnina Burena, en þar hefur hann tónsett gamlar latneskar drykkjuvísur og veraldleg vers. lEr þetta verk fyrir kór og þrjá ■ einsöngvara. Af öðriun verk- jum má nefna Carmina Catulli, ! þ. e. kvæði Catullusar, hins rórn ! verska ástaskálds, Dar Mond (Tunglið), Die Kluge (Hin for- Udtra), Die Bernauerin, Anti- góna og Trionfi. Verk þessi eru lýmist óperur eða að minnsta I kostí öðrum þræði ætluð til 'flutnings á sviði (sbr. t.d. Sög- una af hermanninum eftir Stra- winsky og Ramuz). Auk þess- ara verka, sem hér hafa verið jtalin, má nefna. að Orff hefur samið tónlist við Jónsmessunæt urdraum Shakespeares. Eín- hver af verkum Orffs munu 1 vera til á hljórnplötum, t.d. ! mun Deutsche Grammaphone hafa gefið út Carmena Burena, Carmina Catulli og Trionfi. ■—o— UM ÞESSAR MUNDIR stend ur yfir í Kaupmannahöfn leik- listarsöguleg sýning og er hún til húsa í Listiðnaðarsafninu. Torben Krogh, prófessor í leik- listarsögu við Hafnarháskóla hefur skipuíagt bessa sýningu, en í henni er lögð háerzla á að sýría bróun í leik og leikstíl, leik+ækni-og sviðsgerð allt frá miðöldum og fram til vorra. tíaga. Allt, sem er á þessari sýn ingu, teikningar, koparstungur, líkön og annað er í danskri eisu, og safnað til þessarar sýn inffar víða að. en mest þó úr kgl. bókhlöðunni, bókasafni konunglePa leikhussins og bjóð rninjásafninu, svo og úr lista- söfnum. Meðal merkra hluta á í svningu bessari má nefna teikn ingar Callots af Comedia dell 1 Arte-persónum og unpdrátt af samla leikbúsinu í Amsterdam, Schouwbourgh, en þao Íeikhús I var með sínu sniði og ólíkt öll- i um öðrum leikhúsbvggingum í heiminum á 17. öld. Og af merk ' um unneötvunum. sem barna koma frain, má nefna mynd af Ufankförsfa ER BYRJUÐ, Geta beir, sem verða farverandi á björdégi, kos- ið lijá sýslumönnum, bæjarfógetuin og lireppsstjórum eg í Re^kjavík hjá borgarfógeta. Erlendis er hægt a3 bjósa hjá íslenzbum sendiráðum og ræðisniönnum, sem tala ísTenzbu. í REYKJAVÍK verður björstaður borgarfógeta í bmllara Pósthússins, gengið inn frá Austurstræti. Kosið verður virka daga frá fel; 10—12 f. h., 2—6 e. h. og 8—10 e. h. Á sunnudögum frá fcl. 2—G e. h. Sjómenn og aðrir þeir, sem verða fjarverandi á kjör- dag eru vinsamlegast beðnir um að kjósa áður en þeir fara úr bænum. Skri!'sfofa Albýðuflokksins veifir aðstoð við ntan- kj^rstaðarfeosninguna og gefur uppíýsingar. Skrifstofan verður opin virka daga kl. 10—10 og sUnnudaga k!. 2—6 e. h. A1hýðufIokksfóTk gefið skrifstofunnj upplýsingar og aðstoðið hana eftir beztu getu. Framlíald af 5. síðu. lamandi áhrif á bæjarlífið langt fram eftir vetri. Skókmum var vitanlega Iok- aS vegna . spönsku veikinnar. Guðmundur Guðmunusson skáld, ritstjóri dagblaðsms ,,Fréttir“, tók Veikina, og var Hagalín falin ritstjórnin í for- föllum hans. Varð þá herbergi okkar að ritstjómarskrifstofu, sem ekki var smávægis upp- hefð. Varð mér þá fyrst ljóst áhriíavald biaðanna. T. d. hafði Hagalín birt í blaðinu fíagn- rýni á einni virðulegri opin- berri stofnun. Næsta daa kvaddi forstjóri stofnunarinnar dyra og gerði boð fyrir ritstjór- ann. Hvað þeim fór á milli, veit ég ekki, en aldrei birtist nein afsökunargrein í blaðinu. Eftir áramótin varð allt ró- Iegra. Þá má telja það til stór- viðburða hjá herbergisfélögum mínum, að x fyrstá hefti Eím- reiðarinnar 1919 birtust kvæði eftir Aðalstein og smásaga, sem Hágalín hafði þýtt. Að vísu höfðu kvæði eftir þa 'báða áður birzt í dagblöðum, en þó eins og nú var þó miklu meira í munni að fá slíkt birt í tíma ritum. Áður mun þó smákvæði eftir Hagalín hafa verið birt í Skírni. Kvæði Aðalsteins varð mikið umræðuefni meðal mötu - nautanna, vegna þess, að það þótti torskilið, líkt og sum at- ómljóðin nú á dögum. Komust þér nokkuð í kynni við aðra íbúa hússins? Ég varð auðvitað vel kunn- ugur þeim frokenunum Hóim- fríði og Ingunni. Á miðhæð hússins bjó fyrri köiia Þorvarðs Þorvarðssonar prentsmiðju- stjóra ásamt börn.urn. þeirra, en af þeirri fjölskyklu höfðum við félagarnir ekkert aðsegja, enda hafði hóxn sérinn.gang í húsið að sunnanverðu. í rishæð bjó auk okkar ekkjufrú Ölöf Helgadótt ir frá Skógargerði í Fellum á- samt tveimur dætrum síríum. Ólöf var prýðilega gáfuð og tróð fcona. Sagði hún mér margt að austan, m. a. ýmis- legt frá Páli skáídi Ólafssyni. í húsinu bjuggu einnig Guð- brandur Eiríksson, tengda- faðir Brynjólfs ta.nnlæknis Björnssonar, og rc-tkín kona, sem jafnan var nefnd madd- ama Ingiríðui', en hvorugu þeirra kynntist ég. Hvaða áhrif hefur það á yð ur að sjá nú húsið í rústum? Það er alltaf ömurlegt að ganga fram hjá rústum bygg- inga, sem maður hefur þekkt og á góðar minningar frá. Það gildir jafnt um hús í kaupstað sem eyðibýli í sveii. Margúr hefur reynt það, að bezta ráð ið til að rifja upp hálf gleymda atburði úr lifi sínu er að koma á staðinn, þar sem at burðirnir hafa gerzt. Minning - arnar eru með einhverjum bætti bundnar við staðinn. Nú verður brátt jafnað yfir þessar rústir, og þar mun nýtt og veg legfa hús rísa aí grunni. Það er hinn gleðilegi gangur Iífsins og þróunarinnar. Erí með hinu horfna húsi íölskvast minning- ar þær, sem við það voru tengd- ar. Framhald af 7. síðu. kvæmdum stóð, voru sett ný bókasafnslög, sem mæla svo fyr ^ ir, að bókasafnið hér skuli vera héraðs- og bæjarbókasafn. Þrír j hreppar, Bessastaða-, Gavða-1 og Vatnsleysustrandarhreppur, eiga hlutdeild að safninu hér, samkvæmt þessum lögum, og er rekstur þess og tekjustofn á- kveðinn. Fimm manna bóka- safnsstjóm fer með yfirstjórn safnsins, ásamt bókaverði, og var fyrsta stjórn kosín 29. ág- úst 1956, en áður vorum við þrír í bókasafnsnefnd." — Og -hvað Viltu svó áð lok- um segia um hið nýja húsrými safnsins? „Það hefur jafnan verið stexua okkar, sem sæti höfum átt í bókasafnsnefnd. o» síðar í bcka safnsstjórn. og bókavarðar, að gera bæri betta nvja bókasafn eins vel cg el^silega úr garði og frekast væri unnt. Bæjaryf- irvold hafa v°rið okkur sam- bvkk í bessTi efni og eins bóka- fulltrúi ríkisins. eftir að hann kom til.söem. Húsrýmið skint- ist í rúmgóða og biarta bóka- gevmslu, bar sem not^ndur seta freneið um o<? valið bækur, bokkaDvqn Imtvarsal. ríáms- st.ofu. bókaffevmslu fvrir fáe'æt- ar b^ktir. of< tfmarít o<? skrif- ctofu tvóVovorðor. .Tafnfr. verð- ur í aðalbr.traerovTYvcd.u sk“mmti l“vt barv’ahóV<ibfvrn mr>ð sér- stökum hústmunum við barna- hæfi. Á hæðinni eru og að sjálf sögðu snyrtiherbergí og salerni. Auk þess hefur safnið smá- geymsluherbergi á efri hæð, eins og áður er á minnzt. Hús- rýmið allt er um 270 ferrn, Hús- gögn og hillur teiknar Sveinn Kjarval húsgagnaarkitekt, og verða innanstokksmunir og tré- verk úr bezta, fáaniegu eí'ni. Er sérstök áherzla lögð á, að innbú allt verði smekklegt og fagurt fyrir auga, ekki síður en hagkvæmt. Er von okkar. sern að þessu höfum unnið, að b.æj- arbúar sjái þess Ijósan vott, þeg ar bókasafnið tekur £il starfa í hinum nýju húsakýnrmirí, sem væntanlega verður í næsta mán uði, að þar sé risin fögur og glæsiíég mennirígársíofnun í bænum." Alþýðublað Hafnarfjárðar. Samsæri um aS siáffstæía. DJAKARTA, mámtdag. Yfír stjórn hersins f l'HcSórsesíu til- kynnti í dag, að htm hefði kom ið' upp um samsærL, er miðaði að því að gera Sunxötrú — rík- ustu ey Indónesíu — að siálf- stæðu ríki. Sagði fafemaður her stjórnarinnar, að aðalmaður samsærisinns værí hínn útlsegi ofursti Luhis, sem áðirr átíi sæti í horstjórnintti, én lívaif eftir að hafa gert íilraim til að steypa stjóminnní árríð 1956.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.