Alþýðublaðið - 21.01.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.01.1958, Blaðsíða 6
AlþýS iíb 1 a 5 iS Þríðjudágur 21. janúar 1958' VÍÐA UM HEIM er mikið igert að því að varðveita gömul liús og mannvirki, hús merkra manna eru giarnan gerð að söfn um og geymt þar ýmislegt, sem minnir á líf þeirra og störf. Hér á landi er erfiðara en víðast annars staðar að varðveita gamlar byggingar. Veldur því hið lítt varanlega byggingar- efni, sem hér var notað allar miðaldir og fram á vora daga. Margt hefur þó verið gari að því að rannsaka sögu bygginga og varðveita mannvirki, byggða söfn hafa risið upp víða um iand og gegna ómetanlega menningarlegu hlutverki, og siú í nóvember var stofnað Nonnasafn á Akureyri. En sorg legt er að sjá hvernig farið hef- ur verið með sum elztu og skemmtilegustu hús Reykjavík- 'ar. Væntanlega verður með tímanum komið upp fullkomnu foyggðasafni Reykjavíkur að Árbæ, þar sc-m geymd verða görnuí merk hús eða eftirlík- ingar þeirra. Þótt ekki sé gerlegt né aeski- 3egt að halda við öllum göml- um húsum, er það ætíð svo, að sérhvert hús á sína fróðlegu sögu, og begar bað hverfur af sjónarsviðinu rifjast margt upp í hugum beirra, sem þar hafa feúið og til bekkt. Við skulum nú skyggnast ör- lítið í sögu hússins við Þing- Jhaltsstræti 28, en það brann, sem, kunnugí er, síðastliðið að- fangadagskvöld. Blaðið sneri sér til Þórðar Eyjólfssonar hæstaréítardómara og lagði fyrir hann nokkrar spurningar um húsið og dvöl hans þar. Mér hefur verið bent á, að þér hafið átt heima í Þing- holtsstræti 28. Munduð þér ekki getá frætt mig eitthvað um sögu hússins og dvöl yðar þar? Það er nú ekki í frásögur færandi, þó að ég ætti þar foeima einn vetur á skólaárum mínum. Hins vegar er það kunn ugt. að húsið átti sér að ýmsu leyti merka sögu. T. d. var Xagaskólinn bar til húsa allan þann tíma, sem hann starfaði, og seinna var bar hússtiórnar- skcli um margra ára skeið. Ég hussa að húsið hafi einm'g haft sérstöðu um bað, hvað margir biéðkimnir menn hafa átt'þar -iheiroa bæði fyrr og síðar. Geíið þér nefnt. mér ein- hverja af beim. sem átt hafa heúna í hús’nii? P""!nn Jónsson húsasmíða- meistari reisti húsið á árunum 1901—1902. Sveinn var mikill athafnamaður og kunnur borg- ari bess.a bæiar. Hann vsr fað- ir Svmns forstióra í Völundi og Júlíönu listakonu. Fvrstu í- búar hússins voru Sy°inn Jóns- son. Jón Þork«lsson bib^skmla- vörður og Sisurður Thorodd- sen landsverkfræðináur. síðar 5’firkennari v:ð M°nntaskólann. Sip,nri>í”r mjm hafa r°:st hús sitt við Fríkirkjuv°'» ár:ð 1905. en bá fluttist í íbúð ll'lns í Þinvholtestræti 28 f»-ú /’fheið- ur Bripm. ekkia PáH Pr:°ms amtr”onns. Hún Putttef K-iðan ár:A 1017 í ejmð hús v:ð T:ár,nr arpotu. en eftir hað mun :v>úð- in haf° tekín t:: m+hri- ar handq Lapaskól'’vlvm. Sv°irm .Tónsson mn~> að-ir,,, háfa b’”ð ckanrman tíma í h’Tq- inu. Pn Í íhúð harjs f]ii+Mst Þomarðnr TJov'rari>'cc!on c’'ðnr prentc'~':ðiuctíóri. Fni .0.;n-ið- ur ekkia Jóns Þorkr'Icconar (éldral mk+ors MmntíioVHanq (eða IiatfnUSkÓlarvq pjnq og hanr, J'-í rrqr r'pfnfinrT | ' A’ ór'JÍC "JOfyd f)0 r'11'1 búið h->r til dánardæcmrq. Eft- ir "X Tm Þork°IccOn hóí''-Vi-1 q_ VÖ'ðu'' fór úr húqjnu. Wó bar um mö-ro ár dnnskur stórkauo- maður, Aall-Hansen að nafni. Árið 1918 keypti svo fröken Hólmfríður Gísladóttir húsið. Hún hafði áður rekið hússtjórn arskóla og matsölu í Iðnó ásamt fröken Ingunni Bergmann, en nú fluttust þær með skóiann og matsöluna í Þingholtsstræti 28. Þær leigðu þó jafnan út íbúðir og einstök herbergi á miðhæð og rishæð hússins. Af mönnum, sem eftir þetta áttu heima í húsinu um lengri eða skemmri tíma, get ég nefnt Héðinn1 Valdimarsson alþingismann,. Friðrik Hallgrímsson dómpró- I fast, Ólaf Thorlacius lækni Jón Sívertsen skólastjóra Verr unarskólans, blaðamenni Thorolf Smith og Þorstein Jc efsson, skáldin Theódór Fri riksson og Stein Steinarr, Fr móð Jóhannsson listmálara, S: urð Skagfield söngvara c Stein Dofra ættfræðing. / lokum skal svo nefna dr. Jc Dúason, sem búið hafði í hú; inu næstum tvo áratugi og bj bar enn, þegar brunann bar s höndum, eins og kunnugt e Ýmsir fleiri munu hafa búið húsinu á þessum árum, þó a ég geti ekki rakið það nánar. Sú saga lcomst snemma á lol um húsið, að hættulegt gæ verið fyrir hjón að flytjast það. Á fyrstu árum þess urð þar sem sé tíðir hjónaskilnac ir, en það þótti meiri nýlund og umræðuefni á fyrstu árui aldarinnar en síðar varð. Kon ust sumir á þá skoðun, að þett væru álög á húsinu, enda þói það vilja við brenna lengi frar eftir í sögu þess, að hjónabön reyndust þar ótrygg. Þá sög hef ég heyrt, að maður nokku var búinn að íalast eftir að i bar íbúð á leigu, en þegar han sagði konu sinni frá því, bar- . neitaði hún að flytjast í hús- vegna álaga þeirra, sem á þ hvildú. Þegar Séra Friðri ; Hallgrímsson tók þar íbúð a leigu, var honum bent á þetta, en hann svaraði því, að hann mundi flytjast í húsið til að brjóta álögin. Veit ég ekki til, að þessi faraldur hafi gert vart við sig í húsinu eftir það. Hver voru atvik að stofu- un Lagaskólans, og hvernig var honum háttað9 Fram yfir síðustu aldamót urðu íslcndingar að sæk!a laga- nám sitt til háskólans i Kaup- mannahöfn. Þetta var vitanlega óhagkvæmt, þar sem ísland hafði sín sérstöku lög, sem danskir fræðimenn þekktu yfir- leitt lítið til. Auk þess var það metnaðarmál fyrir íslenzku j bióðina að láta kennslu í lög- urn landsins fara fram hér á I landi og á íslenzkri tungu. Það j '’sr bví eitt af fvrstu verkum Alþingis. eftir að bað hafði vsr- ' !ð endurreist árið 1845, að sam bvkk ja bænarskrár til konungs um stofnun lagaskóla, en þeim i málaPitunum var jafnan synj- j að. Eftir að Alþingi fékk lög- "iafarvald árið 1874, sam- bvkkti það margsinnis frum- vörp um stofnun lagaskóla, en konungur svnjaði jafnan stað- festinvu lasanna, þangað til árið 1904. Þá voru loks sett lög um stofnun lagaskóla, en ekki 1 komu þau til framkvæmdar fyrr en árið 1908. Tók Laga- skólinn þá til starfa í Þingholts stræti 28. Forstöðumaður skól- ans var Lárus H. Bjarnason, fastur kennari Einar Arnórsson og aukakennari (frá 1909) Jón Kristjánsson. Skólinn starfaði til vörsins 1911, er Háskóli Is- lands var stofnaðiir. Voru þá embættismannaskólarnir, — Prestaskólinn, Læknaskólinn og lagaskólinn, lagðir niður.! Kennarar Lagaskólans urðu þá allir prófessorar við Lagadeili Háskólans. í Lagaskólann inn- '■*'+,iðust 15 stúdentar. maðan ca, og Sveinn Ögmundsson, nú prestur í Kálfholti. Þar var einnig Sigurjón frá Snæ- hvammi, sem þá var í 4. bekk og einn af hinum nafntoguðu j ,,14 skáldum í 4. bekk“, Hann var þá mjög hlutgengur í þeirra hóp, þó að síðar hafi hann lagt skáldskapinn að mestu á hill- una. Með okkur öllum tókst góður félagsskapur. Hvernig var skemmtanalífi . háttað hjá skólafólki á þessum árum? Það var mjög fáhrotið, en , , . . / rr , , t , samt var maður ánægður með sambekkmgar i 5. bekk Mennta : lífið> Við félagarnir sátum oft- veturinn, vorum skólans. Varð ég feginn að fá þar inni, þegar ég kom til bæj- arins um haustið, því að þá var mjög erfitt að fá herbergi á leigu. Við tókum svo í herberg- ið með okkur fyrir bænastað ast uppi á herbergi eftir kvöld- verð og lásum undir morgun- daginn eða röbbuðurn saman. Oft komu þá féíagar okkar úr mötuneytinu upp til okkar eða .. __ : aðrir aðvífandi kunningjar. Var Guðmundar 1 'iagnussonar , þá margt spjallað, mest gaman- skálds frænda hans Aoalstem l ,. - , ,,, , _ , : , ,, , , mal eða um skaldskap og onn- Sigmundsson fra Arbot, sem þa i , ,, .. rr , ,, ur hafleyg efm. Þeir Hagalm, var í Kennaraskolanum, en AA. . , .’ ,, , , , , Aðalstemn og Sigurion fra hafði hvergi getað nað ser í herbergi. Hefur Hagalín sagt nánar frá þessu í einu bindinu af ævisögu sinni. Féll okkur hann starfaði, en enginn tók embættispróf við hann. Laga- nemarnir innrituðust í Háskói- ann og tóku próf þaðan. Af jbeim, sem stunduðu nám við j Lagaskólann, eru nú fjórir á' jlífi, þeir Ólafur Lárusson fv. ; próíessor, Þorsteinn Þorsteins- j son fv. sýslumaður,' Sigurður Sigurðsson fv. bæjarfógeti og Jón Ásbjörnsson- hæstaréttar- dómari. Árið 1954 settu laganemar ; veggskjöld á húsið Þingholts- stræíi 28 með áletrun um, að Lagaskólinn hefði verið þar til húsa 1. okt. 1908 — 17, júní i 1911. Húsið var því eitt af þeim fáu byggingum hér í bæ, sem hlotnast hafa slík ytri tákn til minningar um markverð störf eða atburði, sem þar hafa gerzt. Kvenær áttuð þér heima í húsinu, og hvernig féll yður dvölin þar? Þcgar fröken Hólmfríður keypti húsið sumarið 1918, flutt ist Guðmundur Hagalín með henni þangað, en hann hafði áður leigt herbergi hjá henni í Iðnó. Tók hann nú á leigu stofu í norðurenda rishæðar á- samt litlu svefnherbergi. Bauð b.ann mér að búa bar með sér S'næhvammi gengu bá allir með skáldadrauma. Stöku sinnum leyfðum við okkur þann mun- að að fara niður á Uppsali á kvöldin og kaupa okkur kaffi. Aðallega var þó íarið í beim tilgangi að hitta bar skólafé- laga og aðra kaffigesti, sem! bangað vöndu komur sínar. . Séstáklega hónuðust skólanilt- ar kringum Þórberg Þórðarsön, sem. alltaf var við því búinn að ræða innstu rök tilverunnar, svo sem eðli rúms og tíma og aðra hásneki. Sló bá oft í kapp- ræður, því að skoðanirnar voru margar og mismunandi, en eng inn efaðist um sína niðurstöðu. Um pólitík var yfirleitt ekki rætt, enda var þá einhver mesta ládeyða í íslenzkum stiórnmál- nm. sem koraið hefur á bessari , öld. Þórbergur prédikaði fyrir, ökkur guðspeki, og hheigðust ‘ ýmsir skólamenn til þeirrar stefnu, m.a. 5. bekkjar skáldin Hagalín og Jóhann Jórisson. Mér þótti sumt gott í þeim fræðum, en fékkst þó aldrei til að trúa sögunum um meistar- ana í Tíbet. Munið þér eftir nokkrum viðburðum frá þesstun vetri, sem sérstaklega hafa festst í minni? Haustið 1918 gerðust hér margir stórviðburðir, sem ekki ! munu gleymast þeim, sem þá voru komnir til vits og ára. í október hófst hið mikla Kötlu- gos, sem eftir það stóð vikum saman, I nóvember var ]>und- inn endir á fyrri heimsstyrj- öldina, sem hér eins og víðar ágætlega sambýlið, og hef ég haíði valdið stórbvltingu, bæði j ekki átt betri herbergisfélaga, í efnalegu og andlegu lífi. I ■ j að öðrum ólöstuðum. Það var beim mánuði geisaði. hér einn-' | mikill mannskaði, er Aðal- ig spanska veikin, skæðasta steinn fórst af slysförum, langt drepsótt, sem hér hefur komið ’ fyrir aldur fram. á þessari öld. Loks varð ísland ! Þær frökenarnar Hólmfríður fullvalda ríki með gildistöku og Ingunn ráku matsölu á sambandslaganna 1. desember. neðstu hæð hússins. Þar borð- Allir þessir viðburðir hafa uðum við herbergisfélagarnir. markað djúp spor í minning- Ekki man fyrir víst; hvað fæð- unni. Við herbergis*félagarnir , ið kostaði, en minnir, að ég veiktumst allir samtímis og borgaði 100 kr. á mánuði fyrir íáaum fárveikir og oft með ó- fæðið og minn hluta af hús- ráði í viku til 10 daga. Um- næðinu. Dýrtíðin var þá sem hirða var engin, því að allir óðast að vaxa, en átti þó eftir höfðu nóg með sig, og aðeins að verða enn meiri á næstu einu sinni leit læknir inn til árum. Annars var matsalan okkar. Þegar ég komst á fætur, barna í tvennu lagi, og var var veikin á hástigi í bænum, borðað í tveimur stofum. I ann- og fóllt dó hrönnum saman. arri stofunni var fæðið dýrara Varla sást nokkur maður á og þá auðvitað betra. Þar borð- ferli, nema í kringum Apotekið. uðu ýmsir einhleypir menn, j Sjúkrahúsi var komð upp í sem voru í föstum stöðum og Mðbæjarbarnaskólanum undir ekki þurftu að horfa eins í stjórn Lárusar H. Bjarnasonar. Þiíighoitsslræti 23 í Ijósum loga. skíldinginn og við skólap!ltarn- ir. Þar voru m.a. Morten Han- sen skólastjóri, Páll Sveinsson vfirkennari og Jón Sigurðsson frá Kaldaðamesi í hinni stof- unni bar mest á skólafólki. Auk okkar herbergisfélaganna voru þar stúdentamir Stefán Einarsson, nú prófessor í Ttha- Eg var fenginn til að aðstoða þar. og var starf mitt að sitja vfir dauðvona og deyjandi fólki. Mér er minnisstætt, að einu sinni varð mér gengið gegnum eina skólastofuna. Lágu þar þá á borði 7'lík, hlið við hlið. Veikín hafði mjög Framhald á 8. sJðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.