Alþýðublaðið - 16.02.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagur 16. febrúar 1958
AlþýðublaSiS
B
SAGT hefur verið, að Sjálf-
stæðisflokkurinn sé öllum allt,
-— geti tekið upp hvaða stefnu,
sem er, ef flokknum hentar.
Sjaldan hefur þetta komið bet-
ur í Ijós en 1 viðhorfi flokksins
til íslenzkra utanríkismála sið-
ustu vikurnar.
' Sú var tíðin, að þjóðin þurfti
ekki að efast um, hver væri ut-
anríkisstefna Bjarna Benedikts
sonar og flokks hans. Þegar
ihann var utanríkisréðherra, lét
hann aldrei í ljós minnstu efa-
semd um að íslendingar hefðu
gert rétt, er þeir létu af hlut-
leysisstefnu sinni. Nú er mað-
urinn -í stjórnarandstöðu og
vírðist vera kominn fullkom-
Sega úr jafnvægi fyrri sannfær-
ingar. Hann snýst með offorsi
í ræðu og riti gegn sínum eígin
fyrri 'gerðum og fordæmir þær
starfsaðferðir, sem hann sjálfur
ínnleiddi £ íslenzk stjóvnmál,
grefur undan þeirri stefnu, sem
hann sjálfur varði, — jafnvel
fýrir grjótkasti og múgæsing-
’ u:n.
Þegar forseti íslands í nýárs-
ræðu sinni mælti gegn hlut-
leysi, í fullkomnu samræmi við
16 ára gamla stefnu þjóðarinn-
ar, klappaði Bjarni honum lof í
lófa í Morgunblaðinu. Þegar
! forsætisráðherra gerði slíkt hið
sama í bréfinu til Bulgáhins, lét
Bjarni skyndilega í Ijós þá skoð
uh, að óhæfilegt vær£ að neita
Silutleysisboði hinns russneska
forsætisbáðherra án miklu frek
ari íhugunar!
Það hefur komið berlega í
,$jós í uníræðum um svarið til
Bulganins, að Bjarna Bene-
díktssýni stendur á sama um
stefnu þjóðarinnar í utanríkis-
smálum. Honum er ekk£ aðalai-
sriði, HVAÐ sagt er, heldur
HVER segir það. Ef Bmrni
heldur sig geta haft pólitískt
tgagn af því, hikar hann ekki
við að ráðast á sína eigin fyrri
stefnu í þessum viðkvæmu mál-
wm. Vegna þess að menn, seni
ckkj eru að skapi Bjarna, gáfu
sneð Bulganin-svarinu skclegga
«g skýra yfir’ýsingu um utan-
líkisstefnu þjóðarínnar, finnst
Bjarna hann verða að sverta
þetta svar og rægja það eins og
wnnt er. Þjóðholl er hans iðja
ekki.
I
VIÐHORFIN TIL ALÞINGIS
OG UTANRÍKISMÁLA-
NEFNADR
í þessu sambandi hefur
Bjarni haldið því mjög fram,
að „óhæifilegt“ hafi veiið að
iivara Bulganin án samráós við
Gröndsí:
alþingi, eins og Morgunblaöið
orðaði það í feitletraðri stór-
fyrirsögn, sem um heimsvið-
burð vær£ að ræða. „Lögbrotin
til að varna Sjálfstæðismönn-
um að fylgjast með utanríkis-
málum,“ segir blaðið þrem
dögum síðar, og hefur um fátt
meira talað a-lla vikuna.
í þessu sambandi er fróðfegt
að athuga nánar, hvernig við-
horf Bjarna Benediktssonar var
til alþingis í utanríkismálum,
þegar hann sjálfur var utanrík-
isráðherra. Það er athyglisvert
að kynnast því, hvenig hann
sjálfur kom fram við utanríkis
málanefnd fyrri á árum.
Vissulega er það æskilegt, að
utanríkismálanefnd alþingis
fjalli um stærstu mál þjóðar-
innar á sínu sviði, ræði þau ut-
anríkismáJ, sem fyrir alþingi
koma, og láti í Ijós skoðanir.
Virðist Bjarni hafa skilið þetta
þegar hann fyrst varð utanrík-
ismálaráðherra 1947. Það ár og
jafnvel næsta ár'á eftir lagði
hann nokkrum sinnum mál fyr-
ir nefndina og skýrði henni frá
gangi samninga við aðrar þjóð-
ir um viðskipti og fleira slíkt.
i Þó voru ekki haldnir á þiuginu
1 1948 nema þrír eða fjórir fund-
ir í nefndinni og er það ekki
mikið hjá slíkri nefnd.
Á árinu 1949 virðist Bjarna
hafa snúizt hugur í viðhorfi
sínu til utanríkismálancfnd-
ar. Þá byrjaði liann að snið-
ganga nefndina alvarloga, og
voru.haldnír í henni sárafáir
fundir, en hún ræddi aðallega
mál eins og Evrópuráðið og
viðskiptasamninga, sem varla
teljast tii veigamesfu utan-
ríkismálá.
Það var einmitt á þessu
tímabili, sem fyrst komu fyrir
stórmál í ráðherratíð Bjarna.
Bar þar hæst aðiid íslands að
Atlantshafsbandalaginu, en
Bjarnj kallaði aldrei á utan-
verður haldinn í Iðnó mánudaginn 17. þ, m,
kl. 8,30 e, h.
Funclarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
■ 2. Önnur mál.
Félagsmenn sýni skírteini við innganginn.
Stjórnin.
ríkismálanefnd til ao kynna
henni aðdraganda þess máls,
leiíaði aldreí 'eftir áliti henn-
ar á málinu. Hvað halda menn
að Bjarni hefði sagt í dag, ef.
sííkt fcæmi fyrir, þar sem um
væri að ræða einn hyrningar-
stein utanríkisstefnu þjóðar-
innar? Nú umturnast hann,
þpgar nefndin er ekki kölluð
til að iesa yfir bréf, sem að-
eins ítrekar margyfirlýsta 16
ára gamla utanríkisstefnu,
sem yfirgnæfandi meirihluti
þings og þjóðar hefur marg-
samþykkt!
Þegar Atlantshafssáttmálinn
kom til afgreiðslu á alþingi,
sýndu þeir Bjarni, sem var ut-
anríkisráðherra, og Olafur
Thors, sem var formaður utan-
ríkismálanefndar, nefndinni þá
virðingu að kalla hana saman
til hálftíma fundar um rnálið
að kvöldlagi, eftir að þingmenn
höfðu setið á fundum frá kl. 10
—10 sama dag! Þegar tveir
nefndarmenn óskuðu eftir
breytingum á sáttmálanum,
var því fortakslaust neitað. Svo
þykjast Bjarni og Ólafur þess
umkomnir að verja utanríkis-
málanefnd fyrir virðingarkysi
í hennar garð!
ÞEGAR BJARNISÁLGAÐI
NEFNDINNI
Það er ógerningur að lesa
söguna öðru vísi, svo fersk sem
hún er í hugurn manna, en að
Bjarni hafi um þetta leyti sjálf-
ur sálgað utanríkismálnefnd
alþingis sem virkum aðila að
stiórn íslenzkra utanrík:smála.
Eftir þetta var hann sjálfuv ut-
anríkisráðherxa í 3—4 ár, en
virti nipfndina varla viðlits,
leitaði aldrei til hennar né setti
hana inn í veigamikil utanríkis
mál.
Glöggt dæmi um þetta var j
þingið 1950. Þá kom utanrílc- í
ismálanefnd aðeins saman á
einn fund og gerði ekk£ ann- |
að en að kjósa sér formann og (
ritara. Eftir þetta var nefndin í
aldrej hin sama sem fyrr. Hún ,
hélt 3—5 fundi á ári, en fékk |
aldrei liin veigameiri utanrík- ■
isrnál til meðferðar. Og þetta |
gerðist í utanríkisráðherratíð
þess göíúga riddara, sem nú
ríður fram altýgjaður til að
verja heiður nefnáarinnar!
Þessi riddarasaga er þó eng-
an veginn öll. Á þriðja ári eftir
Atlantshafssamninginn kom að
varnarsamningnum við Banda-
ríkin og komu varnarliðsins til
landsins. Ekki kallaði Bjarni
utanríkisrnálanefnd til ráða, og
er hún þó ekki fjölmenn. Hins
vegar ráðgaðist hann við þá
þingflokka, sem hann taldi „við
mælandi“ um málið. Þetta er
kjarni málsins hjá Bjarna.
Hann kærði sig kollóttan um
alþingi eða utanríkismálanefnd
sem stofnanir, heldur léitaði
ráða þeirra, sem hann sjálfur flokksins formann
taldi ,,viðmælandi“ um sín mál. i málanefndar, þótt
En nú finnst honum lítið til
koma þessa gamla ráðs, af þvi
að hann hefur sjálfur komið
svo fram í utanríkismálum, að
hann eða flokkur hans eru sann
arlega ekk£ „viðmælandi" um
hi-na sjálfsögðustu og þjóðholi-
ustu afgreiðslu utanríkismála.
Til þess þjóna þeir of augljós-
lega eiginhasgmunum og flokks
hagsmunm.
BJARNI TALAR UM
KEISARANS SKEGG
Þegar deilt var á Bjarna fyr
ir að hafa ekk£ kallað alþingi
sarnan til að f jalla tim varn- j
arsamninginn, sgði hann með
al annars: „... varð það að
vera á valdi forseta og ríkis-
stjórnar að meta það og slá
því föstu . . . hvort árás væri
svo yfirvofandi, að ólijá-
kvæmilegt væri að' gera eitt-
hvað í varnarskyni. Mér lief-
ur aldrei dulizt, að ríkisstjórn
in hafði hæð’í rétt og skyldu
til að fara svo að í þessu máli.
Og það var eltki aðéins álit-
stjórnarinnar, heldur ehtnig
sérfræðinga liennar og þeirra
alþingismanna, sem settir
voru inn í málið.“ — Þeíta
sagði Bjarni þá, en nú finnst
honum ríkisstjórnin ekki einu
sinní liafa vald né skyldu íil
að svara hréfum með yfirlýs-
ingum í anda fyrri stefnu
Bjarna sjálfs nerna að' tala við
alþingí fju’st! Þá kallaði
Bjarni það að deila úrn keis-
arans skcgg, hvort alþingi
hefði átt að koma sáman
vegna varnarsamningsins, en
hvað segir hann nú?
Hér er svo forkastanlegt ó-
samræmi miili Bjarna eins og
hann var í ráðherrastóii og
Bjarna eins og liann er í st.jóin
arandstöðu, að ógerningur er
fyrir þjóðin að taka manninn
eða flokk hans alvarlega.
Alþýðuflokkurinn heíur lifað
það, að vera í stjórnárandstöðu,
en vera í aðalatriðum sammá-la
þeirri utanríkisstefnu, sem.
Bjarni.Benediktsson veitti for-
ustu. Flokkurinn bar þann
þroska að setja þjóðai'hag ofai’
flokkshag og notfæra sér ekki
þessi viðkvæmu má-1 eins og'
Bjarni gerir nú. Þetta viður-
kenndu Sjálfstæðismenn með
því að kjósa formann Alþýðu-
utanríkis-
það værí
meira formsatriði en raunveru-
leg valdastaða, eins og Bjarni
fór með þá nefnd.
ÞRIGGJA MANNA NEFNDIN
KEMUR TIL SÖGUNNAR
Það mun hafa verið á árinu
1951, sem sett voru lög nm
kosningu þriggja manna nefnd-
ar innan utanríkismálanefndar
til að' leiðbeina ríkisstjóminni í
utanríkismálum. Allir, sem til
þekktu, vissu hver ætlun
Bjarna var með þessari laga-
setningu. Hann ætlaði að veija
þrjá ,,viðmæ3anlega“ menn úr
utanríkis«málanefnd og sniö-
ganga hina ,,óviðmælan].egu“ í
nefndinni með.,öllu. Ekki rnunu.
Alþýðuf-Iokksmenn deila á
Bjarna fyrir þá ráðstöfun, enda-«
samþykkir henni á sí-num tíma.
En það fór nálega eins íyrir
þessari nýju nefnd, sem
Bjarni setti á laggirnar, og nt:
anríkismálanefnd sjálfri. EC
svo vildi til, að kosnir voru
rnenn í þessa þriggja manna
nefnd, sem Bjarna ekki líkaði,
við, ekki voru „viðmælanlcg-
ir“ að hans dómi, þá -gekk
hann Iíka framhjá þessari
nefnd og virti hana einskis,
Væri hægt að spyrja Bjarna
ýtarlegar um þessi atriði, eí
nokkur ástæða. værj til. Hon-
um ferst því ekki að sýna um-
hýggju fyrir þessari nefnd
frekar en sjálfri utanrxkis-
málanefnd. Hann hefxu
manna mest vanvirt báðar.
Framhald á 4. síðu.
Utboð
Þeir, sem gera vilja tilboð um rafmagn,
síma og kallkerfislagnir í barnaskólahús
við Gnoðarveg, vitji uppdráttar og útboðs-
lýsingar í Skúlatún 2, 5. hæð, gegn 200,00
króna skilatryggingu.
Húsameistari Reykjavíkurbæjar.