Alþýðublaðið - 16.02.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 16.02.1958, Blaðsíða 12
Sunnudagur l(i. febrúar 1958 VEÐRIÐ: Norðvestan kaldi, stundum stinn- ingskaldi. Skýjað með köflum. AlþýímblaDiú Námsstyrkir í Bandaríkjunum fyrir Gert er ráS fyrir að a.m.k. 10 nemendur hljéii styrkina. EINS og á s. 1. ári mun Íslenzk-Ameríska félagið hafa ni’illi göngu uiu útvegun námsstyrkja í Bandaríkjununi til gagnfræða og mcnntáskólanemenda, en sem kunnugt er, eru styrkir þessir veittir á vegum félagsskápar þar yestra, American Fieid Ser- vice. —-----!---------------« Komu rússneska menmlamannsins seinkar um einn sólarhring KOMU HINS unga rúss- neska menntamanns, sem get ift var í blaðinu í gær, seinkar um sólarhring. Er hann vænt anlegur til landsins síðdegis í dag. Erindi hans fyrir almenn ing, sem átti að vera í dag, .verður þess vegna á morgun kl. 3,30 í Þjóðleikhússkjalíar- anuni. Rússinn, sem heitir David Burg, flúði föðurlandið 1936, þar sem hann m. a, hafði starf að við bókmenntatímarit. Hann hefur nú ferðast um öll Norðurlönd og flytur erindi um lifnaðarhætti undir ráð- stjórn og aðstöðu rússneskra menntamanna. Annað kvöld heldur Burg fyrirlestur um stúdentalíf í Sovétríkj unum fyrir háskólastúdenta og einn ig heldur hann stutta ræðu á ikvöldvöku Stúdentafélags Reykjavíkur á þriðjudags- kvöld. — Hann kemur hingað til lands á vegum Frjálsrar menningar. American Field Servjce hef ur á undanförnum árurn ann- ast mjög umfangsmikla starf- semi á þessu sviði, þannig eru nú um 10000 nemendur frá rúmlega 30 þióðlöndum við nám 1 Bandaríkjunum á veg- um féiagsins. Umsækjendur um styrki þessa skulu vera piltar og stúílk ur á aldrinum 16—18 ára, með góða námshæfileika, vera vel hraustir og tala eitthvað í ensku. Styrkurinn nemur: Húsnæði, fæði, skólagjöldum, sjúkra- kostmaði og nokkrum ferðálög um innan Bandaríkjanna. Ætlazt er til þess að nem- endur greiði sjálíir nauðsynleg an ferðakostnað frá íslandi og vestur um haf, og síðan heim aftur. E'nnig þurfa þeir að sjá sér sjálfir fyrir vasapeningum. Ef þess gerist þörf geta nem- endur fengið að greiða þennan kostnað smá saman með jöfn- um afborgunum og í sérstök- um tilfellum mun AFS-féiagið veita aðstoð sína við greiðslu á þessum kostnaði. Námstíminn stendur yfir í eitt ár, eða frá því í byrjun ágústmánaðar til loka júlímán aðar næsta ár. BÚA A HEIMILUM. Nemandinn mun búa hjá Framhald á 2. síðu. Bókhlaðan efnir til hókaút- sölti9 verðið allt niður í 2-3 kr, Margar íslenzkar bækur og ritsöfn |>jóð skáfda, svo og eríendar bækur BÓKHLAÐAN H.F., Lauga- vegi 47, er í þann veg' að hefja á neðri hæð verzlunarinnar út- sölu á ýmsum bókum, við scr- lega vægu verði. Þar er iim að Eiríkur Smith opnar Málverkasýningu í DAG opnar Eiríkur Smith, málverkasýningu í Sýningar- salnum við Ingólfsstræti. Ei- ríkur er fæddur 1925, hélt sína íyrstu málverkasýningu í Hafn arfirði 1948. Síðasta sjálfstæða sýning Eiríks var í Listamanna s.kálanum 1952, auk þess hefur hann tekið þátt í mörgum sam sýningum bæði hérlendis og er lendis, Síðast í Sýningarsaln- nm á sl. vori. A sýningunni eru 8 rípólín og 6 Gauachemálverk öll máluð á árunum 1957 og' ‘58. Sýningin verður opnuð sunnudaginn 16. þ. m. kl. 2 e. h. fyrir boðsgesti en kl. 4 fyr ir aðra gesti. Og opin daglega írá 10—12 fh. ræða fjölda skemmtibóka, þjóð sagna, Ijóða, barnahóka, fræði- bóka og skáldrita íslcnzkra liöf- unda. Verð bókanna er mjög í hófi yfirleitt hvergi yfir kr. 50. 00 og allt niður í 2—3 krónur. Vei’zlunin hefur tekið upp þann hátt, til að auðvelda mönn um að eignast stæiTi og veiga- meiri verk ,að selja gegn afborg unum. Er hér um að ræða rit- söfn ýmissa þjóðkunnra manna og kvenna, má þar nefna rit: Laxness, Davíðs Stefánssonar, Einars Benediktssonar, Bene- dikts Gröndal, Matthíasar Joch umssonar, Einars H. Kvaran, Jónasar Hallgrímssonar, Gunn- ars Gunnarssonar, Tómasar Guðmundssonar, Steins Stein- ars, Guðmundar Guðmundsson ar skólaskálds, Jóns Sveinsson- ar (Nonna), Jónasar frá Hrafna gili, Thorfhildar Holm, Krist- ínar Sigfúsdóttir og rit Sigrid Unset: Kristín Lafranzdóttir, ennfremur má fá þannig ein- stakar bækur þessara höfunda og annarra. Af safnritum rná nefna: Merkir íslendingar, Skriðuföll og snjóflóð, Öldin Framhald á 2. síðu. Nokkrir prentnemar sjást við eina al' véliim hins nýja Prcntskóla. Ljósm. O. ÓI. Fyrsti fagskólinn á Islandi fék lii sfarfa í gær Gjöf prentsmiðjueigenda til prentara- stéttarinnar af tilefni 60 ára afmælis stéttarfélagsins FYRSTI verklegi iðnskólinn á íslandi tók til starfa í gær í Iðnskólanum í Reykjavík. Það er Félag íslenzkra prentsmiðju eigenda, sem stofnuðu þennan skóla, og afhendi hann íslenzk- um prentnemum. Skólinn er í tveimur vistleg- um stofum í kjallara Iðnskól- ans og er hann búinn ágæt- um tækjum: í annarri stofunni eru tvær prentvélar, en í hinni eru leturkassar, letur og fleira. og 2000.00 kr. til fagtólskaupa. Hafsteinn Guðmundsson, prent smiðjustjói'i og Helgi Her- mann Eiríksson, forma'ður bygg inganefndar Iðnskólans. í ræðu Baldurs Eyjólfssonar sagðj meðal annars : „Ég vil í nafni Félags ís- lenzkra prentsmiðjueigenda bjóða ykkur velkomna hingað í dag. Fyrsti verklegi iðnskólinn er að taka til starfa. Skólinn hefur hlotið nafnið Bókiðnaðar skólinn í Reykjavík, og fyrsta deild hans, Prentskólinn, er að taka til starfa. Við sem að þessu stöndum, hugsum svo hátt, að eftir nokk ur ár verði bókbindarar, nrent myndasmiðir og offsetprentarar eða alla deildir bókagerðarinn- ar búnar að eignast sinn fag- skóla. Saga Prentskólans er orðin löng innan véhanda FÍP. Steindór heitinn Gunnarsson bar fyrstur manna fram tiilögu um stofnun og starfrækslu sér- staks fagskóla og var sú tillaga studd af Gunnari Einarssyni á Magnús Ástmarsson, formaður HÍP. ■t ! t ! fundi í FÍP. Frá þessari stundií, barðist Steindór Gunnarsson fyrir Prentskólanum og stofn- aði sjóð, er nota skyldi, þegar undirbúningur að starfrækslu Prentskólans hæfist. í þennan. sjóð gaf Steindór heitinn meira og minna alla tíð meðan hans naut við. Sérstök skólanefnd hefui’ starfað á vegum FÍP, og skipa hana nú Hafsteinn GuS- mundsson, Haukur Herbertsson, og Óli Vestmann Einarsson. —« Ýmsar prentsmiðjur og forráða menn þeirra hafa stutt þetta skólamiál af miklum rausnar- brag’. Þeim vil ég þakka velvúja (Frh. a 2. síðu.) Baldur Eyþórsson, formaður Prentsmiðjueig- endafélags íslands. Baldur Eyjólfsson, prentsmiðju stjóri, formaður Félags is- lenzkra prentsmiðjueigenda af- henti prentarastéttinni skólann til afnota, en Magnús Ástmars- son formaður Hins íslenzka .prentaráfélags þakkaði fyxlr hönd prentarastéttarinnar. — Auk þess tóku til máls Þór Sandholt, skólastjóri Iðnskól- ans, Hálfdán Steingrímsson, prentsmiðjustjóri, sem afhenfi skólanum að gjöf stóra mynd af Steindóri Gunnarssyni, sem var upphafsmaður þessa máls isrek til mikilla lafa vi ingu inn til Sfykkishc Línubátar þurfa að brjóta sér íeið gegn um íshroðann; ísrekið kemur út af Hvammsfirði MIKILL ISHROÐI er hér úti fyrir höfninní til vandræða og tafa fyrir umferð skipa. Línu- hátarnir komast þó leiðar sinn ar, en verða að brjóta sér leið í gegnum ísrekið. íshroði þessí er lagnaðar ís, sem rekið hefur út af Hvamms firði, en eins og frá hefur verið skýrt í Alþýðublaðinu, hefur sjóin lagt allvíða á Breiðafirði í frostunum og norðaustan átt- inni að undanförnu. bæði þar og annars staðar. Það hcfur verið tii bjargar í þessum efn- um, að frostlitiS hefur vsriS undanfarið, svo að íshroðinit hefur ekki frosið saman í sam- feildar spangir. Mundi bá úafa orðið torvelt um skipa'samgöng ur til Stykkishólms. Ekki var ísrekið til mikilla tafar fyrir togarann Þorsteinra þorskabít, en hann kom nýiega til Stykkishólms með 185 tonna afla.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.