Alþýðublaðið - 16.02.1958, Blaðsíða 7
|Su»MHidíagur 16. febrúar 1958
A 1 þ ý 5 u b 1 a 5 i 8
7
Einu sinni var það þegar
hún var að skreyta jólatréð,
að bún tók Betlehemsstjörn-
una, sem átti að vera á efstu
greiniiipi, og bar hana upp að
Ijósakrónunni, alvarleg í
foragði.
,,Hafa stjörnurnar í raun og
veru fimm horn?“ spurði hún.
Þetta var eitt af því, sem
kom flatt upp á rnann' svo að
litið var. á Láru með hryggð.
og áhyggju.
,,Nei,“ sagði ég og skildi,
að henni var full alvara, „bær
eru hnöttóttar eins og Jörðin,
og flestar eru þær miklu
stærri en hun.“
Hún, varð dálítið hissa á
þessum nýju upplýsingum.
Hún gekk út að glugganum
til þess að líta til himins, en
hann var nú algerlega hulinn
reyk eins og vant var í Saint
Louís að vetrarlagi.
„Það er erfitt að segja nokk
uð um það,“ sagði hún og
sneri sér aftur að jólatrénu.
Þannig leið tíminn, ur.z syst
ír mín varð tuttugu og eins
árs. Hún var því nægilega
gömul til að gifta s:g. en hún
hafði aidrei átt stefnumót með
ungum manni, hvað þá meira.
Ég held, að henni hafi ekki
þótt þetta eins ægilegt og
mömmu fannst það vera . . .
Einn dag. þegar við sátum
við morgunverðarborðið, sagði
mamina við mig: „Hvers
vegna umgengst þú aldrei
neina prúða, unga menn? Eru
engir ungir menn þarna í
verzluninni. sem þú getur boð
ið til miðdegisverðar?11
Ég varð alveg forviða á þess
ari uppástungu, því að sjald-
gæft var, að á borði hennar
væri nógur matur til að seðja
þrjá munna til íulls. Mamma
var hræðilega sparsöm í heim
ilisrekstri. Guð má vita, að
við vorum þegar nægilega fá-
tæk, en ótti móður minnar við
að verða enn fátækari nálgað
ist geðbilun. Sá ótti var raun
ar ekki ástæðulaus, þar sem
eini karlmaðurinn á heimilinu
var skáld, sem vann verzlun-
arstörf.
Mamma gaf skýringuna
nærri því strax: „Ég held, að
það gæti orðið skemmtilegt
fyrir systur þína,“ sagði hún.
Fáum kvöldum síðar bauð
Jim, m;eð mér heim til kvöld-
verðar, Jim var stór og rauð-
hærður írlendingur, fágaður
og snyrtilegur eins og viðhafn
arpostulín. Hann var vinsæl-
asti maðurinn í verzluninní,
og hann var, þótt undarlegt
megi virðast, eini maðurirm
þar, sem mér var hlýtt til.
Jim hefur vafalaust, eins og
allir hinir, talið mig sérvitr-
ing, en munurinn var sá, að
hinir voru tortrýggnir og
fjandsamlegir í framkomu
sinni gagnvart mér, þegar þeir
höfðu kynnzt mr, en Jim var
vingjarnlegur og umburðar-
lyndur frá upphafi. Hann kall
aði mig Langlegg, og smám-
saman brúaði hjartanlegt við-
mót hans bilið milli mín og
hinna, svo að þeir voru nú
farnír að brosa, þegar þeir sáu
mig, eins og þegar fólk brosir
að skrýtilegum hundi, sem
verður á vegi þess.
Ég þurfti samt sem áður að
herða upp hugann áður en. ég
b,rði Jim h°im. Ég velti því
fyrir mér alla vikuna og frest
aði ákvorðun fram yfir miðjan
dag á föstudag. Þá voru allra
síðustu forvöð, því að kvöld-
verðarboðið var ákveðið þá
um kvöldið.
„Hvað hefur þú fyrir stafni
í kvöld?“ spurði ég hann loks.
„Ekki nokkurn skapaðan.
hlut,“ sagði Jim, „ég var bu-
inn að mæla mér mót við
stúlku en frænka hennar
veiktist og gerðist nú svo frek
að halda henni hjá sér í
kvöld.“
„Jæja,“ sagði ég, „værí það
þá ekki snjöll hugmynd, að
þú kæmir með mér heim og
borðaðir hjá okkur kvöld-
mat?“
„Prýðilegt!“ sagði Jim og
hló út undir eyru.
Ég skraop fram til að
hringja til mömmu. Rödd
hennar var alltaf hressileg,
en nú svaraði hún með svo
miklum ákafa, að söng í sím-
anum.
„Alveg skínandi! Ég steiki
lax!“
Og svo ókum við heim í
skrjóðnum hans.
Ég var bæði kvíðinn og
fann líka til undarlegrar á-
Amanda (Helga Valtýsdóttir) og Tom (Gísli Halldórsson).
þyrgðartilfinningar, þegar ég
leiddi joetta írska ljúfmenni
upp slitinn mármarastiganh,
að íbúðinni okkar á þriðju
hæð. Lyktina af laxasteikinni
lagði fram á ganginn.
Eg bar aldrei á mér ly.kil,
svo að ég studdi á bjölluhnapp
inn.
„Lára,“ heyrðist mamma
kalla. „Þetta er Tom og herra
Delaney! Opnaðu fyrir þeim.“
Nú kom þögn.
,,Lára!“ kaiiaði hún aftur.
„Eg er önnum kafin hérna. í
eldhúsinu, farðu fram og opn
aðu!“
■ Loksins heýrðist fótatak
systm* minnar.
En hún gekk fram hjá dyr-
unum, sem við stóöum við og
inn í dagstofuna. Ég heyrði
marrið í sveifinni á grammo-
fpninum. Allt í einu heyrðist
hljómlist. Ein af elztu plötun-
urn, rnars eftir Sousa, leikinn
til þess að hleypa í hana
kjarki svo að hún þyrði að
Ijúka upp fyrir ókunnugum
manni.
Byrnar opnuðust feimnis-
lega, og þarna stóð hún í kjól
af mömmu, svörtum chiffon-
kjól, ökíasíðum, í háhæluðum
morgunskóm, svo að hún átti
erfitt með að halda jafnvæg-
inu og reikaði eins og ölvuð
trana í vesældarlegum fjðra-
ham. Augu hennar störðu á
okkur með glerkenndum skír-
leika og hún var lotin í herð-
um af taugaóstyrk.
„Daginn!“ sagði Jim áður
en ég komst að til að kynna
hann.
Hann rétti fram höndina.
Systir mín snerti hana aðeins
eitt augnablik. „Afsakið!“
hvíslaði hún og sveif síðan
aftur eins og andi inn í svefn-
herbergið sitt, og sem snöggv
ast sást inn um dyrnar inn í
helgidóm glermunanna, sem
glitruðu í þöglum töfra-
bjarma. En dyrnar lokuðust
óðara hratt, en hóglátlega á
hæla henni.
Ekki leit út fyrir, að Jim
yrði neitt hissa. „Er þetta
systir þín?“ spurði hann.
„Já, það er hún,“ svaraði
ég. „Hún er óttalega feimin
við ókunnuga.“
„Hún er lík þér,“ sagði Jim,
„að öðru leyti en því að hún
er lagleg.“
Lára sýndi sig ekki aftur
fyrri en við vorum köliuð að
borðinú. Sæti hennar við
vængjaborðið var við hliðina
á Jim, og hún hallaði sér frá
honum allan tímann. Andlitið
var rjótt ■— eins og af sótt-
hita, og augnalokið, sem sneri
að Jirn var farið að titra af
taugaóstyrk. Þrisvar sinnum
missti hún gaffalinn niður á
diskinn sinn með hryllilegu
glamri, hún bar vatnsglasið sí
og æ upp að vörunum og
drakk smásopa af skyndingu.
Þessu hélt hún áfram, líka eft
ir að glasið var tæmt, og hún
handlék borðáhöldin með því
meiri klaufaskap ssm lengra
leið á máltíðina.
Mér datt ekkert í hug til að
segja. Mamma ájtti allan heið-
urinn af því að koma sam-
ræðunum af stað, að svo
miklu leyti sem hægt var að
kalla það heiður. Hún þrá-
spurði gestinn um heimili
hans og fjölskyldu. Það giaddi
hana mjög að frétta, að faðir
lians átti verzlun sjálfur í
annarri borg. Enn meiri gleði
vöktu þær upplýsingar, að
hann gekk á kvöldskóla til að
læra bókhald. Hver voru á-
hugamál hans utan verzlun-
arinnar? Útvarpstækni? Já,
liamingjan góða! Það var auð-
séð, að þetta var efnilegur
ungur maður, sem mundi
Lára (Kristín Anna Þórarínsd.) og Amanda (Helga Valtýsd.).
kunna að koma sér áfram í
lífinu.
Svo fór hún að tala um
börnin sín. Lára var ekki
hneigð fyrir verzlunarstörf,
sagði hún. Hins vegar var hún
hneigð fyrir heimilisstörf, og
það skipti í rauninni mestu
máli fyrir ungar stúlkur að
kunna að skapa heimili.
Jim var henni algerlega
sammála. Mér leið iila oghlust
aði þegjandi og þorði ekki að
líta á Láru, sem varð æ ó-
styrkari, en mamma hélt á-
fram að skrafa, undarlega
skilningslaus.
En þó að þetta værí slæmt,
já, hrein martröð, þá hugsaði
ég með hryllingi til þeirrar
stundar, er máltíðinni var lok
ið, því að þá var maturinn
ekki lengur til að dreifa at-
hyglinni. Þá mundum víð
neyðast til að setja okkur inn
í litlu, sjóðheitu dagstofuna.
Þá mundi umræðuefni okkar
þrjóta, meira að segja spurn-
ingar mömmu um heimili
Jims og atvinnu, sem virtust
þó óþrjótandi í bili. Ég sá okk
ur í anda sitjandi þarna inni
í stofunni, hlusta á hvíslið í
útvarpinu og ræskja okkur ó-
styrk, vandræðaleg eins og
við værum að .kafna.
En þegar við vorum að enda
við ábætinn. gerðist krafta-
verk.
Mamma stóð upp til að taka
af borðinu. Jim klappaði á
öxlina á mér og sagði:
„Heyrðu, Langleggur, eig-
um við ekki að líta á gömlu
piöturnar þarna inni?“
Hann labbaði kæruleysis-
!ega inn í stofuna, sem sneri
út að götunni, og settist á gólf
ið við hliðina á grammofón-
inum. Hann fór að athuga
Franiliald á 8. síðu.
imimtiur
Sunnuda-gur í föstumngang.
ALLIR sunnudagar ársins
hafa sitt nafn. Dagurinn í dag
nefnist sunnudagur í föstuinn-
gang. Með honum hefst sá túni
kirkjuársins, sem heigaður er
minningunni um píslarferil
frelsarans, er endaði með kross-
d.auða á Golgata. Nú vill svo til,
að í öllum bókmenntum heims-
ins mun varla vera til nokkurt
snilldarverk, er dregur upp list
rænni myndir frá píslarsögunni
en sálmar, sem ortir eru áf ís-
lenzkum presti á 17. öld. Pass-
íusélmar séra Hallgríms gnæfa
eihs og fjallstindur yfir flest ef
jkki allt, sem ort hefur verið
um þetta efni og vér þekkjum
til.
Aðalatriðið cr þó ekkj það,
sem ort cr í Ijóðuin,
heldur hitt, að saga heimsins
hefði orðið önnur, ef Jesús
Kristur hiéíði aldrei gengið sína
þrautagöngu. —- Hann átti það
erindi til mannanna, að boða
guðs ríki á jörðu, flytja mönn-
unum fyrirgefningu syndanna,
helga líf þeirra og sætta þá við
góðan guð. Ég veit ekki, hversu
mikils þér, sem lest þessar lín-
ur, þykir um þetta vert, sem
Jesús vann. Eí til vill er hann
ekki annað í þínem augurn en
draumóramaður, sem flutti úr-
elta prédikanir og sagði sögur;
sem vor atómöld þarf ekki leng
ur á að halda, en ég hygg nú
samt, að ef þú ert sjálfur raun-
sær maður, ætti þér að skiljast,
að ekkert er einmitt atómöld-
inni meira áríðandi en það að
lifa líífi. Krists.
.■iggm
Píslarsagan sýnir,
hverju Jesús kostaði til.
Öll gæði núíímans hafa kost-
Framhald á 4. síffu.