Alþýðublaðið - 16.02.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.02.1958, Blaðsíða 8
8 AlþýSublaSiB Sunn'udagur lö. febráar 1958 Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja Bf L liggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 Húseigendur önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. t Hitafagnir s.f« Símar: 33712 og 12899. Húsnæðis- mlðtanbi, Vitastíg 8 A. Sími 16205. Sparið auglýsmgar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantar húsnæði. KAUPUM prjónatuskur og vað- malstuskur hæsta verði. Álafoss, Þingholtstræti 2. SKINFAXI h.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öUum heimilis— tækjuxn. Mlnnlngarspjöld D. A. S. fást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, . sími 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmami, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka verzl. Próða, Leifsgötu 4, sfmi 12037 — Ólafi Jóhanns syni, Rauðagerði 15, sími 33096 — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Andréssyni gull smiö, Laugavegi 50, sími 13769 — I Hafnarfirði í Póst húsinu, sími 50267. Aki Jakobsson o« hæstaréttar- og hérað* dómslögmenn. Málflutningur, dnnheimta, samningageirðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Saniúðarkort Slysavarnafélag íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. í Eeykjavík í Hanny 'ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. — Útvarps- viðgerðir viðtækjasala RADÍO Veltusundi 1, Sími 19 800. FERÐAMENN! Útvegum gistiherbergi. Seljum flu'gfarseðla til allra landa. Örugg fyrirgreiðsla.. FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS. Nýir bananar kr. 17,50 kg. Góðar kartöflur,, gullauga og rauðar íslenzkar. Hornafj ar ðargulróf ur Indriðabúð Þingholtsstræti 15 Sími 17283 Frá Þýzkalandi. inferloc Kvennærföt — og barnanærföt. Barnanáttföt. Svartir Krepnylon-sokkar Ljósir Krepperl(on-sokkar og Krepnylon-sokkar Hagstætt verð. Ásgeir G. Gunn- lauguon & Co. Austurstræti 1. Ingi Ingimundarson héraðsdómslögmaður. Vonarstræti 4 Sínii 24 7 53 Iieima : 24 99 5 hæstaréttarlögmaður Þorvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaður Austurstsæti 14 Sími 1 55 35 Þorvaldur Ari Arason, iidl. LÖGMANNSSKIUFSTOFA Skólavörðustíg 38 "c/o Páll Jóh. Þorleifsson h.f. - Pósth. 62! Símar 15416 og 15417 — Sirnnefni: /iri Tólg og jurtafeiti beint úr ísskáp. Ostur, allar teg. Þingholtsstræti 15 Sími 17283 Glerdýrin Framhald af 7. síðu. gömlu, slitnu plötumar og las heiti þeirra svo hátt og hjart- anlega, að það var eins og rödd hans sendi sólargeisla gegnum hin þungu vandræða- ský, sem grúfðu yfir okkur systkinunum. Hann sat beint undir lamp- anum, og allt í einu þaut syst ir mín upp og sagði við hann: ,,Ó, þér eruð freknóttur!“ Jim hló út að eyrum. „Já, reyndar! Þau kalla mig „frekn ótta strákinn11 heima!“ „Freknótta strákinn!“ tók Lára upp eftir honum. Hún leit til mín eins og hún vildi fá staðfestingu á dásam- legri von. Ég leit undan og vissi ekki, hvort ég átti held- ur að verða feginn eða óróleg ur vegna þeirrar stefnu, sem atvikin voru að taka. Jím hafði nú dregið grammofóninn upp og lagði á hann plötu. Hann leit á Láru með breiðu brosi. „Hvernig væri, að við reyndum að fara að stað, þér og ég?“ spurði hann. „Hvað þá?“ spurði Lára undrandi og brosti. „Dönsuðum,“ sagði hann og tók hana í fang sér. Ég vissi ekki til, að hún hefði nokkru sinni dansað á ævi sinni. En mér til óumræði legrar undrunar sveif liún í sterklega arma Jirns og þau dönsuðu hring eftir hring í litlu, heitu dagstofunni, rák- ust á sóffann og stólana og ■ hlógu hástöfum og voru glöð. Það var eitthvað, sem var að springa út í andlitssvip systur minnar. Það er engin fljót- færni að segja, að það hafi verið ást, því að þegar öllu var á botninn hvolft var hann freknóttur, og heima var hann kallaður „freknótti pilturinn“. Já, á því var víst enginn vafi, að hann hafði tekið upp hlut- verk munaðarlausa piltsins einhenta, sem bjó í Skugga- landinu, hinu draumkennda þokuríki, sem Lára hvarf til í hvert skipti þegar íbúðin okkar varð henni þrengri en hún þoldi. Mamma kom inn aftur með gosdrykki. Hún nam skvndi- lega staðar, um leið og hún kom inn fyrir dyratjöldin. „Hamingjan góða! I.ára! Þvottabalar 3 stærðir Vatnsfötur Emileraðar fötur hvítar Þéttilista á hurðir og glugga Teak olía Olíuofnar Gasluktir Olíulampar Gardínugormar Baðmottur Gummímottur Geysir h.f. Vesturgöíu 1 Ðansar hún?“ Hún var for- viða og þakkíát í senn. „En treður hún ekki á yður til stórskaða, herra Delaney?“ „O-nei, og hvað gerði það þá til, þótt hun gerði það?“ sagði Jim með stirðbusaleg- um fagurgala. „Ég er svo sem ekkert egg!“ „Nei, reyndar,“ sagði mamma og ljómaði öll. „Hún er fislétt!“ sagði Jim. „Með æfingu gæti hún dans- að eins vel og hún Betty.“ Nú varð dálítil þögn, „Betty?“ spurði mamma. „Það er stúlkan, sem ég er með.“ svaraði Jim. ,Einmitt!“ sagði mamma. Hún setti könnuna með gos drykknum varlega frá sér. Hún sneri baki að gestinum, horfði á mig og spurði Jim, hversu oft þáu væru sáman, hann og þessi hamingjusama ungmær. „Nærri því á hverju.m degi,“ svaraði Jim. „Tom minntist ekkert á, að þér væruð með einhverri stúlku!“ sagði mamma liryss- ingslega. . _ ■ „Nei,“ sagði Jim. „Ég hef ékki heldur þorað að segjá neinum frá því. Strákarnir í verzluninni mundu stríðá mér undir dren ef Langleggur segði þeim frá því“. Hann hló hjartanlega, en hláíur hans dó út, þunglama- ÍAcfa og vandræðalega, bví að jafnyel þótt hann væri skilii- ingssljór, þá síuðust smásam- an inn í hann þau óþægilegu áhrif, sem fregnin um Betty hafði vakið. „Eruð þér að hugsa um að gifta yður?“ spuíði mamma. „I byrjun næsta mánaðar,“ svaraði hann. Hún náðí sér ekki fyrr eri eftir dálitla stund. Þá sagðí hún hrygg í bragði: „En dá- samlegt! Ef hann Tom hefði sagt okkur þetta hefðum við getað boðið ykkur b á ð u m !‘“ Jim var búinn að ná í frakk ann sinn. „Þurfið þér að fara strax?“ spurði mamma. „Ég vona, að þér takið það ekki bannig upp, að ég sé að strjúka,“ sagði Jim, „en Betty kemur aftur með lestinní klukkan átta, og áður en ég kemst á skrjóðnum mínum til . . . „Já, við skulum ekki halda í yður.“ Oðara og hann var farinn, settuinst við níður, rugluð og ráðþrota. Lára varð fyrst til að rjúfa þögnina. „Finnst ykk ur hann ekkí Iaglegur?“ spurði hún. „Ög svo allar freknurnar!“ „Jú,“ svaraði mamma og sneri sér að mér. „Þú minnt- ist ekkert á, að hann værí trú lofaður.“ „Nei, hvernig í ósköpunum átti ég að vita það?“ „Mig minnir, að þú segðír, að hann væri bezti vinur þínn þarna í búðnni.“ „Já, en ég vissi ekki, að hann ætlaði að fara að gifta sig.“ „Það var kynlegt,“ sagði mamma. „Ákaflega kvnlegt!“ ,,Nei,“ sagði Lára stillilega oe stóð upp frá legubekknum. „Það er ekkert kynlegt við það.“ Hún tók eina hliómplötuna, blés lítillega á hana, eins og rvk væri á henni, og lagði hana síðan varlegá niður aft- ur. „Fólk, sem. er ásffangið,11 saeði hún, ,telur alla hluti sjálfsagða."

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.