Alþýðublaðið - 16.02.1958, Blaðsíða 11
Sunnudagur 16. febrúar 1958
Alþýðubla ði3
11
iaSi uém ungiinga
til aC bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfum:
Vogahverfi
HISB vlB algreiSsiísna - Símt 14585
í DAG er sunnudagurinn, 16.
febrúar 1958.
Helgidágálæknir L.R.
í dag er Ezra Pétursson, Lækna-
varðstofunni, sími 1-50-30.
Slysavarðstofa ReyKjavíknr er
opin allan sólarhringinn. Nætur-
læknir L.B. kl. 18—8. Sírni
15030.
Eítirtalta apóiek eru opin kl.
9—20 aila daga, nema laugar-
dága kl. 9-—16 og sunnudága kl-.
13—-16: Apótfek Austurbæjar
(simi 19270), Garðsapóíek (sími
34006)' Holtsapótek (sími
332*33) og Vesturbæjar apótek
(sími 22290).
Bæjarbokásafö R«ykjavíkur,
Þingholtsstrætí 29 A, sími
1 23 08. Útláh opið virka daga
kl. 2—10, laUgárdaga 1—4. Les-
stofa opin kl. 10—12 og 1—10,
laugardaga kl. 10—12 og 1—4.
Lokað á sönnudðgum yfir sum-
armántiðiná. Útibú: Hólmgarði
34 opið mántidága, miðvikudaga
og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla
götu 16 opið livern virkan dag
nema láugardaga kl. 6—7; Efsta
sundi 36 opið mánudága, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30—
7.30.
S K 1 P .V F It É T T I R
Eimskipafélag íslands h.f.:
Dettifoss kom til Reykjavíkur
14.2. frá Ventspils og Kaupm.-
'höfn. Fjallfoss fór frá Hull 13.
2. til Reykjavíkur. Goðafoss fer
frá New York um 21.2. til Rvk.
Gullfoss fer írá Gautaborg í dag
:15.2. Væntanlegur til Kaupm.-
T
v.-
s
<
s
s
V
X
s
i
V
J. ^lagnús BjarnasÉii i
. 23.
EIRIKUR HÁNSSON
Skáldsaga frá Nýja Skotlandi.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Félagslff
ÍRi ÍNNANFÉLAGS-MÓT.
í dag vei'Sur képpt í kúlu,
stöng og hástökki með atr.
kl. 3,30 í ÍR-húsinu.
Stjórnin.
, LEIGUBILAR
BifreiðastöSin Bæjarleiðú
Sími 33-500
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-15-80
hafnar í fyrrámálið 16.2. I.agar-
foss fór frá Kaupmannahöfn: 14.
2. til Ventspils og Turku.--
Reykjafoss kom til Reykjavíkur
12.2. frá Hamborg. Tröllafoss
kom til Reykjavíkur 11.2. frá1
New York. Tungufoss fór frá
Hamborg 13.2. til Reykjavíkur.
■ . -.íSSs
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er í Reykjavík. Esja
er á Austfjörðum á suðurleið,
Herðubreið er á Austfjörðum á
leið til Vopnafjarðar. Skjald
breið fer frá Reykjavík á raorg-
un til Snæfellsnfesshafna og
Flateyjar. Þyrill er á Húnafióa.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er í Kaupmanna-
höfn. Arnarfell fór í gær frá
Borgarnesi áleiðis til New York.
Jökulfeil er í Rotterdam. Dísar-
fell fór frá Vestmannaeyjum
12. þ. m. áleiðis til Stettin. Litla
fell er í Rendsburg. Helgafell
fór 12. þ. m. frá Reyðarfirði á-
leiðis til Sas van Ghent. Hamra
fell fór frá Batum 10. þ. m. á-
leiðis til Reykjavíkur.
FDNDIB
. Kvenfélag Neskirkju. Fundíxr
verður lialdinn þriðjudagiiin 18.
þ. m. kl. 8,30 í félagsheimilinu.
Ýiriis félagsmál verða til liín-
ræðu. Félagskonur eru beðnar
að fjölmenna; sérstaklega eru
þær ltonur, sem kosnar voru í
bazarnefnd, beðnar að mæta á
fundinum.
MESSUR í ÐAG
Elliheimilið': Guðsþjónusta í
dag kl. 2. — Heimilispresturimi.
DAGSKRÁ ALÞINGIS
Eíri deild 17. febrúar. — Hú.s-
næði fyrir félagstarfsemi. — í
neðri deild 17. febrúar. -— Skatt
ur á stóreignir. — Húsnæði fyr-
ir félagsstarfsemi.
BifreiðastöðKeykjavíkiii
Stoi 1-17-20
SE NÐIBÍLAR
Sendibílástoðin Þröstur
Sími 2-21-75
HINN kunni brezki píanóleik
aii, Miss Harriet Cohen, tjáði
sendiráði íslands í London ineð
bréfi dagsett 7. þ. m., að sam-
kvæmt úrskurði alþjóðalegrar
nefndar hefði íslenzka píanó-
leikaramim Þórunni Jóhanns-
dóttur Tryggvason verið veitt-
ur bronz-heiðurspeningur fyrjr
þíanóleik,
Verðlaun þessi bera nafn
Miss Cohen og eru veitt án til-
lits til þjóðernis. Eru siííur-
verðlaunin ætlúð fullþrozka
píanóleikurum en bronz-verð
launin ungum listanemendum.
Aðeins tvenn verðlaun eru veitt
í hvorum flokki.
Þá hefur Miss Cohen einnig
tilkynnt, að dr. Páll ísólfsson
hafi verið kjörinnmeðlimur
hinnar alþjóðlegu nefndar, sem
verðlaunin veitir.
því meir, sem henni er lýst,
því ósijósari hugmynd fær sá
um hana, sem aidrei var svo
heppinn að kynnast henni.
Enda verður hver sá, sem
reynir að lýsa henni, að brjóta
eitt aðal grundvallaratriði
hugSunarf'ræðinnar, nefitijléga
þetta: að ekkert getur bæði
verið og ekki verið, eða þá
hitt: að allir hlutir hljóta að
vera eða ekki vera. En það
mundi koma í algjöra mót-
sögn við lýsing manns á Mrs.
Ross. Á hinn' bóginn er lýs-
ing á henni ekkert áríðandi
fyrir lesandann, vegna þess að
hún kemur svo lítið við þessa
sögu. Hún var bara húsmóðir
mín að því leyti, sem hún
seldi mér fæði og húsnæði í
sex eða sjö mánuði. Fæðið
kostaði mig þrjátíu cents um
daginn, — tíu cents máltíðin,
— og finim cents fyrir rúm
þar að auki. Var þá ekki mik-
ið eftir af kaupi mínu, þegar
við sjö sinnum þrjátíu og
fimm cents voru dregin frá sex-
tíu centum á viku hveri. Eg
má til að segja það um Mrs.
Ross, að hún var aldrei slæm
við mig allan þann tíma, sem
ég kynntist henni, og hún
var heldur aldrei neitt góð við
mig. Og þarna er ég þá far-
inn að brjóta annað og þriðja
boðorð hugsunarfræðinnar.
Nei, ég verð að forðast það
eins og heitan eldinn að reyna
á nokkurn'hátt til að lýsa Mrs.
Ross.
Annan mprguninn, sem ég
var í húsi Mrs. Ross, vaknaði
ég við það, að einhver kallaði
hátt fyrir framan húsið.
— Mrs. Ross! Mrs. Ross, var
hrópað.
’— Svei þér, hrópaði Mrs.
Róss á móti.
— Vertu ekki alveg svona
stygg, hindin mín, var ságt
fyrir utan.
— Svei þér, Harris, hrópa.ði
Mrs. Ross.
— Nei, láttu nú ekki svona,
Ms. Ross mín góð! Eg ætlaði
að. biðja þig aðr drífa íslenzka
ldðlinginn á fætur, því að
hanarnir eru farnir að galá
fyrir sunnan, var sagt fyrir
utan.
— Hvað getur hann átt við,
liugsaði ég. Eg þóttist vita, að
þetta væri Hari’is, húsbóndi
minn, sem talaði, og flýtti mér
því að fara í fötin.
— Húgsaðu um íslenzka
kiðlinginn þinn siálfur, Harr-
is! sagði Mrs. Ross og leit út
um gluggann á borðstofunni.
— Góðan morgun, Mrs. Ross
mín góð! sagði Harris, en hvað
er að sjá nefið á þér, — fag-
urblátt, eins og nefið á bléss-
uðum prestinum okkar, ég segi
það satt. Og svo hló hann eins
hjartanlega og unnt er.
— Svei þér, Harris, sVei
þér, sagði Mrs. Ross. Þú talar
við mig eins og versti götu-
strákúr! Eg skal segja Mfs.
Harris frá þessu og elns liinu.
— Æ, gerðu það,' sagði Harr-
is, því að ég segi henni þá frá
hinu, nefnilega kossinum! og
svo veltist hann um af hlátri.
— Kossinum? Hvaða kossi!
Eða heldurðu, að þú getið kom-
ið fólki til að trúa því, að ég
hafi kysst þig, tféfóturinn
þinn, sagði Mrs. Ross og hló
dálítinn skríkjuhláíur.
— Jæja, yndisdúfan mín.
Drífðu upp kiðlinginn fyrir
mig, og láttu hana fá duglega
tuggu, sagði Harris, honum
veitir ekki af því, garrninum,
af því að hann verður að vera
í pottinum í dag, í fyrsta sinni
á æfinni. Eg vona, að hann sé
vel fær.
í þessu kom ég ofan í borð-
salinn. Það var maður við mann
í kringum borðin, og hver
kepptist við annan að borða,
enda var nóg á borð borið, og
engan heyrði ég nokkurn tíma
kvarta um það, að Mrs. Ross
sparaði mat við gesti sína eða
heimilisfólk.
— Þarna kemur hann, sagði
Mrs. Ross, þegar ég gekk inn í
borðsalinn.
— Gott, sagði Harris. Eg
ætla að sitja hérna á tröppun-
um, þangað til hann er búinn
að borða, svo að ég geti sjálf-
ur farið með hann í pottinn, en
hann verður að flýta sér, því að
það er komið hitahlióð í þann
svarta.
— Eg fór nú að skilja, að
ég væri íslenzki kiðlingurinn,
en hvað Harris gat meint með
pottinum og þeim svarta, sem
hitahljóðið var komið í, það
var mér ofvaxið að skilja. Eg
leit til mannanna við borðið,
til að vita, hvort ég sæi þá
ekki brosa, en það var öðru
nær. Það kom engum til hug-
ar að brosa. Eg þóttist jafnvel
sjá meðaumkunarsvip á andlit
um hinna eldri, sem þar voru.
Af því ályktaði ég, að hér væri
ekkert gamán á ferðum, og að
það ætti bókstaflega að setja
mig í einhvern pott, þó að ég
yrði ekki soðinn, — fyrf máttu
nú vera ósköpin.
Eg settist svo við borð.ið og
reyndi til að borða. En ég var
alveg lystarlaus,. bæði af því.
að ég fór óvanalega siiemma á
fætur, og eins vegna tilhúgs-
unarinnar um pottinn og þann
svarta.
— Heyrðu, Mrs. Ross mín
góð, hrópaði Hárris. Margur
mætti halda, að Mr. Ross væri
einhver ræfill. En fyrst'þú vilt
endilega vita það, þá get ég
sagt þér, að Mr. Ross hefur
skrifað mér nýlega, og bað: að
heilsa þér, Harris.
•—• Friður sé með fjöðrúm
hans, sagði Harris og h’ló. Við
áttum góða daga, hann krummi
minn og ég, þegar við vofum
í Richmond hérna um árið.
Við kysstum þær svörtu'á stund.
um og fórum oft í „séx'-túr“ á
Hótel Rio dé'la Platá.
— Svei þér, Harris, sagði
Mrs. Ross og lézt vera reið.
Viltu koma fólki til að trúa
því, að Mr. Ross hafi vexið að
draga sig eftir svertingja-
Stúlkum, þegar hann var' í
þrælastríðinu? Þetta héfði Mr.
Ross aldrei ætlað þér.
Harris svaraði engu, en
hann hló og öskraði af kæti
og barði tréfætinum í tröpp-
urnar, sem hann sat á. En
enginn af þeim, sem við borð-
ið sátu, gerði svo mikið sem
að brosa. Það leit bara út fyr-
ir, að hver hugsaði einungis
um að borða sem mest, svo að
Mrs. Ross hefði sem allra
minnstan ggóða af sölunni.
Svo stóð ég upp frá borð-
inu, tók stráhattinn minn og
fór út til hins nýja yfirmanns
míns og heilsaði honum.
a
Afilir kaupa' böSSiar í
Snorrabakaríi,
Hverflsgötu 63.,
Háfnarfirði. Sími 50-480.
BOLLUR