Alþýðublaðið - 25.02.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.02.1958, Blaðsíða 2
5 AlþýöublaðiB Þriðjudagur 25. Íeibrúar 1958 1 Framhald af 1. síðn. Iteiðis aðeins eirin tekjuskati 'tii ríkisins, eins og einstakling- .ir. 2) Skattur á lágum tefcjöm ji einstaklinga verði læfckaður k, enn meira en aöur, 3) Enn aukinn tekjufrádrátt- •ur hjá sjómönnum a fiskiskip- um viö útrcikning a tekjuskatti 'þeirra. 4) Ný ákvæöi um eignarskatt. Breytingavna:,; á skattinum eru miðaðar við það', að hækkun ! fasteignamacsins, sem gekk í , gi Idi á s. 1. ári, verði ekki tl þess að auka eignarskattinn tl rík- I isins í heild. Þegar breytt var lögum uir v tekjuskatt, árið 1954, voru er.g- ; .ar .breytingar gerðar á lagafyr- ; irmælum um greiðslu eignar- • skatts. Hins vegar hefur eignar s.kattur, samk-væmt iögum r.r. 46/1954, verið innheimtur mea 50% ólagi undanfarin ár. Eins og kunnugt er, hefur Lrnclanfarið verið tmnið að at- hugunum á breytingum á skattalögunum varðandi skatt- greiðslur hjóna. Þeim athuguít- um er ekki að fullu lokið, og jtað mál cr þannig vaxið, að það þarf að' atliuga í sambancli við tekjuöflun til að mæta rýrnun á skatfáekjum ríkisins, sem veru legar breyingar á lögum unt þetta efni munclu hafa í för með sér. Eramhalcl af 12. síðu. stjórnina nýlega. Brezka stjórn in mun, eftir því sem kunnug- ir álíta í London, halda stjórn- málasambandi sínu við Djak- artastjórnin ,og hafa sendiráð- herra í Djakarta. m I’ÓÍ.K DEYE ÚR sri.xf. Fregnir berast um. að £ tveggja herflugvéla frá Diak- arta sé saknað eftir árásir á ...stöðvar uppreisnarmanna á .'.Mið-Súmötru á föstudag, Fregnir frá Borneo herma, að þar hatfi 30 manns látizt af sulti, og um 1000 manns séu veikir atf næringarskorti. | Brezkir Jafnaíar- menn LFrh of 1 , maðu stjórnarandstöðunnar i land'varnair.élu'm,- spurði hvort Bretar hyggðust sjálfir gera at- ; ómsprengjur fyri'r Thor-ífaug- arnar. Sandys sagði það ekfci vera, Bretar einbeittu sér að hleð’slu fyrir fullkomnari flaug • ar. Brcrtvn/hélt þá fram, að 600 miHjónirnar væru lagðar í úr- ’ elt amerískt vopn. Samningur- inn á að gilda í a. m. k. 5 ár - og er uppsegjanlegur með hált's árs fyrirvara. Brefar æíla ag miðla málum í fúíiistleil” unni í London LONDON og PARÍS, mánu- chig (NTB-AFP). Brezka utan- • rfki'sráðnnáytið héfur hugsað ■ sér, aö London skuli vera staffs vettvangunnn í máhvmiðiun ■ Breta og Bandaríkjamanna- í tleilunni m'ílli Túnishúa og .Erakka. TalsmaÖHr ráðuneytis ins sagði í dag, að brezki sátta : sernjarinn, Harolcl Beeley, og handaríski vara-utanríkisráð- herrann, Eobert Murphy, - munclu eyða mestu af túna sín jum í London. Ann'að kvöld er 10. sýning á leikrinö „Glerdýrin”, eftir T. Wilfiaius, sem Leikfélág Éeykjavíkur sýnir um þessar mund- i ir. — ,.Að iilTu samanlögðu hefur hér tæpast sézi jai'nbetri sýn ; ing, bæð’i hvað' snertir leikstjórn og meðferð allra hiutverka. I Enn mcgum við óska Leiktelagi Reykjavíkur til hamingju mcð slórsigur i leiklistaiTífi okkar“. — S.S. í Tímanum 28. jan. „Mefiniílganpr frumvarpsins að auka öryggi launþegans á vinnusiaðnum". Sagði Eggert G. Þorsteinsson við umræður um fétt- indi verkaíólks í eftir deild alþingis x gær rRUMVAEPIÐ um réttindi | verkafólks var til 2. uniræðu í i efri deild alþingis í gær. íhaldið ^ i hafði allt á hornum sér gegn ; frumvarpinu og túlkuðu þeir ! .fón Kjartansson og Sigurður ÓIi Ólafssön málstað atvinnu- rekenda í umræðunum. Með | frumvarpinu töluðu Eggert G. 1 Þorstcinsnson og Björn Tóns- 1 son. Nokkur atriði úr ræðu Égg- erts fara íhér á eftir: í upphafi gat ræðumaður þess, að eitt al- varlegasta vandamál hvers þjóö félags væri atvinnulevs; og fylgikvillar þesss, svo sem ör- yggisleysis. Atvinnuteysistrygg ingarnar, sem um var saniið í vinnudeiiunni 1955, voru einn árhitfaríkasti liðurinn í gagrí- sókn gegn atvinnulevsinu. Með þeim var r.ánast ákveðið að | safna fé í tvennum tilgangi: Fregn t:l Aiþýðublaðsins, i Seyðisfirðí í gær. | GERT er ráð fyrir, að Fisk- j iðjuverið tak; til starfa í vik- I unni. Togarinn Bri-mnes er á i leið- frá Énglandi,- og á hann ' I að fara beint á miöin og fiska ; fýriifiskiðjuveriö. Þegar tog- i i arinn er kominn með fiskinn á-l ; að reyna vélarnar. G.B. \ ±) íii pess aö lana i atvinnu- tækjakaup og aðrar þær fram- kvæmdir, er miðuðu að því að koma í veg fyrir átvlatxiiíeýé'iv 2) Til þess að geta veitt bóta- begum fjiárhagslega aðstoð á at- vinnuTeýsisí'm'um, AUKIÐ ÖRYGGI LAÚNÞEGANS. Síðan mælti Eggert G. Þor- j steinsson á þessa Ieið: ,,Ég telj megintilgang þessa frumvarps ; eiga að vera að auka öryggi-1 Taunþegans á vinnustaðmim, — | tii þess að draga úr hinum nag- | andi óita um íyrirvaralausa upp j sögn, íhvað sem lanfr'i og i dyggri þjónustu líðúr. í annan ' stað er héy og lögíest ák-væði ! um veikinda- og siysaforföll, I þVi að fyrstu 14 dagana eftir að ; viðkomandi slasast eða veikist, | skal hann einskis missa, vegna þeirra forfalla. Það hefnr áður komið fram í umræðum um þetta mál hér : hsBStvirti’i þingdei'kl, að jþað er hér fram komið sem cfni á því samkomulagi, er ger "Lrar mii'H ríksstjórnarinnar og verkalýðs- félaganna á s. T. haust-i. Ræða Eggerts ya-r iengri og ýt-arlegL'i en rúmsins vegna er ekk-i unnt að rskj-a- hana i’ár.ar í da-g. GENF, mánudag. Wan prins frá Tailandi, sem áðtar hefar verið foTse'ti allherjarþings SÞ„ var kjörinn forseíi Mnm- ar miklu a!þjóðaráðstefnu, sem hófst í dag í Genf. Samehnxðm þjóðirnar höfðu forgöngu um ráðstefnu þessa, og á imm aif standa nreira en tvo mánuði, og fjallar um landhelgísmál, sigl ingar og önnur mál varðandi hafið. Ráðstefnan hófst að lobir.ni * setningarræðu með umræðuxn um sendineíndir Þjóðverja, Kín verja, Kóreutr.ar.na og Viet Nam. Tiletfni umræðnanna var gefin af Rússum. Einungis ríki, sem eru aðilar að Sameinuðú þjóðunum eru boðin til ráð- stefnunnar. Ráðstefnari á ao starfa í fimm stómefndum, er taka fyrir sitt stórvandamáliö hver: Landhelgi, fiskiveiðar og verndun fiskimiða, þjóðrétt á hatfinu, rannsókn og nýtirigu auðæfa é .iii-nuiíi svo feöííuðú iandgrunnum úg hagsmuni þeirra íanda, sem hvergi liggj að sæ. : TaTsmaður brezka togarasam bandsins segir, að lútví-bkún landhelgi í 12 míluf, þýði það, að Bretar séu rændir nokkrum ; beztu fiskimiðum sínúm í Norð udhötfúm, Fiskvef ð xnuni hækka stór-kostleg'a á skömmum líma. ÞANN 2. janúar s. 1. hefur forseti Ítalíu, eífir tillögú frá utanúífeisféðíherra Ítalíu, sæmt Hörð Þófhallsson, viðskipta- fræðing, heiðursmerkinu — „StelTa della Sohdariet'á Itali- ana“. HAVANA, mánudag, Be-ztE kappakíúuisbílstjóri í lieiir.i, Mif gentínuinaðuriiLii Ju ata Fangio, sem í gær Vaf ræn'-t af’ feúbönskum uþprelsaafSSöxi n - tuu í Havana, er «m- á h’f i, en nnm iæplega geta tekið: þátt í hinum iriilcla kopp- akstri, sem fai-a átti JSöat ffi-snrr í kvökl, segja áréiðanL gas- hehnildir. Bundrttð' lögíregta- manna grandskoða r,ú höfuð- staðinn, en ennþá hetkir ekkí: fundizt nokkurt spcn1 eftir Fangio. Kiibanskir uppfe isnar- ménn hafa ákveðið að gera: allt tii að feoina í Tég fyrir Grand Prix-kappakstui - nn í: kvöld, en fögreglan í Huvana: skýrir svo frá, að leið.v: inn- ar, sem ekin verður, verðíi svo vel gætt, það geiig;; sj áife morði -næst að ætla að grípa* inn í áksturmn. Dagskráin í dag: 18.30 Útvarpssaga barnanna:.— „Hanna Dóra') eítir Stefán Jónsson; VII. (Höfundur les). Í8.55 Frai'nburðarkermsla í dörisku. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20,00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson kand. inag.), 20.35 Erindi: Hugmýndin um frí verzíun í Evrópu (Gylfi Þ. Gíslason ráðherra j. 21.05 Tónieikar (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Sólon ís- landu-s:‘ eftir Ðavíð Stefáns- son frá Fagraskógi; 9. (Þor- • steinn Ö. Stephensen). 22.00 Fréttir. 22'.20 „Þriðjudagsþátturimr'. — Jcnas Jónasson og Haukur Mortheris eru uni-s'jónarmerin. 2 o. 20 D'ag-skrárlok. Da'gskrál'n á morguri: 12.50'—-1#.0© ,,Við' vinnuna'T — Tónieikar a-f plótum. 18.30 Tal og tónar: Þáttur fvr- ir unga hlustendur (Ingólfus? Guðbrandsson námssljöri). i 18.55 FramburSark-enns' :i í ensku. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikars' 20.00 Fréttir. 20.30 Föstumessa í Laugarnés-* kir-kju (Prestur: Séra Garð- ar Svavar-sson. Organleikarís Kristinn Ingvarsson). 21.30 Lestur fomrita: Havarðan saga ísfirðings; I. (GuErii Jons son prófessor). ^.OO Fréttir. 22.10 Passíusálmur (21). 22.20 íþróttir (Sigurður SigurðíJ son). 22.40 Frá félagi íslenzkr i dæg * urlagahöfunda: Neótr' Vs og hljómsveit Jans Moravek leika lög éftir Guðjón Maít híasson, Halldór Sf'ef ánsson., Jenna Jónsson og Steingríro; Sigfússon. Söngvarar: fíauk- ur Morthen-s, Alfreð GTauseiíí og Guðjón Matthíasson. — Kynnir: Jónatan Ólafsson. 23.10 Dagskrárlok. Jónas kingd;. kökknum í I hálsi sér og hoffði á tnennina I ufnhverfis borðið. Hann sá j mörg augu, sem störðu á hann ; á bak við skegg og hárbúskana. ! . . . eh . . , jæja, mér þvkir. ! þetta leitt,“ sagði Jónas að lok- um,“ ég hef selt al’lt hárme'Öá]-j hann getur ekki hjálpað." Jón- 'ið mitt. og ég er hræddur úm. as yppti öxium... JVIér þyfeir að i’akarinn verðj að bjarga þetta leitt herrar mínir en íöálinu við,“ Rakarinri liefur fengið taúgaátfál4,“ xnúldraði einn hæjarfulltrúinn, „svp að eg get ekkert gert til þess að hjálpa vkkur,“ Sag'&t háíifii áf-. sakandi. Á meðan þetta gerðist, hafð'i Filippus náð áfangaúaS" sínuöi, -og hann veitfaði í kveðjis skyn; tií samférðatnaima- sinna. Síðan lagði hann aí Stáð niðun eftir götunni {leit að &úv.erjaj sem kallaður Vár látígi j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.