Alþýðublaðið - 25.02.1958, Blaðsíða 3
Þriðjudagutr 25. febrúar 1958
AlþýSnblaSll
Alþyöubloöið
Ijtgefandi:
Ritstjóri:
Fréttastjóri:
Auglýsingastj óri:
Ritstjórnarsímar:
Auglýsingasími:
Afgreiðslusimi:
Aðsetur:
Alþýðuflokkurina.
Helgi Sæmundsson.
Sigvaldi Hjálmarsson.
Emilía S a m ú e 1 s d ó 11 i r.
14901 og 1490 2.
14 9 0 6.
149 0 0.
Alþýðuhúsið.
Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8—10.
íhaldið og verðbólgaii
VÍSIR kann því illa í Æorustugrein sinni í gær, að Al-
þýðúblaðið skulj nefna Sjálfstæðisflokkinn í sam'bandi við
verðbólguna ó íslandi. Vísir er ekkert smátækur í afsök-
unarviðleitmnni. Hann segir orðrétt um SjáLfstæðisflokk-
inn: „Öll badátta bans fiefur verið við það miðuð að afstýra
þeirri ógæfu, sem verðbólgu'stefnan sjóanliega hlaut að leiða
yifir þjóðina. Hann hefur sagt fýrir m afleiðingamar
hvierju sinni, þegar upplausnaröflin hafa stigið nýtt ógæfu-;
spor ívrir þióðarheiJdina. og spár hans hafa alltaf reynzt
néttar.“ Sönnunin á.svo að vera sú, að SjálfstæðMlokkur-
inn hafi verið andvígur verkfallihu mikla 1955.
Um ,þetta eru til fleiri hehnildir. Sjálfetæðisflokkur-
inn hefur injög koinið við sögu landsstjórnariimar und-
anfarin ár. Og hverju hefur hann áorkað til að losá
þjóðiea við ógæíu verðbólgustefnunnar? Dýrtíðin hefur
jafnan auklzt að mildum imm í stjórnartíð hans. Vísi-
töluhækkanirnar tala súui rnóli, og þó eru þær ekki neinn
úrs'litadónnur um þróun nválanna. Verðbólgan heí'ur sem
sé veriSV irimn uœiri en vLsitöhihækkanirnar. Og Ólafur
Thors, founaSor Sjáifstæðisflokksins, var' á sánum tíma
ek-kert myrkur í máli um þeíta íorustuhiutvcrk íhalds-
ins. Hann taldi dýrtíðina blessun fyrir' þjóðina, líkti
hennl einna heígt við aukna Móðrás í líkarna íslendinga
og vildi hafg. sem Hesta ueninga í veltunni. Hitt var hon-
um aukaaíriði, hvert reyndist verðgildi þeirra. Sjált’-
stæðisfl'okkurinn ber meginábyrgð á verðbólgustefnunni
og afleiðingum hénnar, hvað sem Vísir segir. Hitt er
annað mál, að hann hefur jafnan verið ,andvígur kaup-
hskknnitm til versfc launuðu aðila samfélagsins. Þess
vegna heí-tti hann sér gegn verkfölluníiim 1955. Aftur á
mófci sætíir liann sig löngum við baupiiækikanir til handa
þeim, sem mega sín mikils. Og nú er Morgunblaðið
meira að scgja orðið aðalkaupkröí'ublað landsins. Vísir
fylgiist verr mieð þessari þróun Sjálfstæðisflokksins. Hann
man eniiþá afstöðuna fiá 1955 og heldur, að hún muni
í góðu gildi. fhaldsblöðin fýlgjast ekkí alltaf með tím-
asiun.
Alþýðubiaðið vill gjarnan að þessu g'efna tilefni gefa
Vísi kost á að sanna sitt m!ál í áheyrn þióðarinnar, Vill
ekki Vísir gera svo vel og birta skdá yfir atlögur Sjálfstæð-
isflokksins giegn verðbólgustsfnunni og affleiðing'um henn-
ar? Og vill ékki Vísir líka tilgreina þá fulltrúa Sjálfstséðis-
flokksins, sem aðhyllist í dag fjórmálaisteinu Jóns heitins
Þorjákssortar? Hún var umdeilanieg á sínum tíma. En einn
kost hafði hún ótváræðan. Hún byggðist á því, að íslenzka
krónan ætti að vera einhvers virði. Þess vegna gat þetta
kallazt heiðarleg fjármálastefna og í anda þess íhaids, sem
tengir framtíðarvonir við fjármagnið. Nú er sú stefna úr
sögunni í herbúðum SjálfstæðisQokksins. Síðasti fulltrúi
hennar var Björn Ólafsson aðaleigandi Vísis. Hann var lát-
inn vikja úr stjórnarráðinu forðum daga fyrir Ingólfi Jóns-
syni á Hellu. Ólafur Thors og Bjarni Benediktsson höfðu
ekkert með íærisvein Jóns heitins Þorlákssonar að gera.
Þeir þóttusf vita og kunna betur, enda græddi víst verð-
bólgusteifnan ó f jarveru Björns Ólafssonar úr hvíta húsinu
við Lækjartorg. Alþýðublaðið metur ekki Björn Ólafsson
mikils sem stjórnmálamann, en vill gjarnan unna honum
sannmælis. Og Vísi ferst ekki að lofa- óheillaþróun Sjálf-
stæðisflokksins, sem Björn barðist ó móti, meðan hann mátt.
sín einhvers.'
Öf ullnœgjandi svar
ALÞÝÐUBLAÐIÐ spurði Morgunblaðið þess á dögun-
um, ihvort Sjóldistæðisflokkurinn hefði á sínum tírna tekið
höndum saman við kommúnista í verkaiýðshreyifingimni af
umhyggj'u fyrir Alþýðuflokknum eða með hag og héill ís-
lenzkrar alþýðu fyrir augum. Morgunblaðið reynir að svara
þessu í Reykjavíkurbréfi Bjarna Benediktssonar á sunnu-
dag, og þar er Hérmanni Jónassyni kennt um allt saman!
Svarið er harla ófullnægjandi. En meðal annarra orða:
Lærði ekki Bjarni Ðenediktsson þessa baráttuaðferð, þegar
hann ntá sér í skyndiheim.sóknina til BerKnar í ágúst 1939
og átti kost á að vera viðstaddur aftökuna, er frá segir í
sama Beykjavíkurbréfi? Sú skýring er mún senniliegri en :
að þetta hafi verið Hlermanni Jónassyni að kenna eða-
þakka.
Kristján Eldjárn þjóðminjavörður
- SIGURÐUR GUÐMUNÐS-
SON málari fædcfist að Hellu
landi í Skagafirði 9. marz
1833. Sextán ára að aldri
sigldi hann til Kaupmanna-
hafnar ti þess að læra málara-
iðn, en komst með góðra
manna hjálp í listaháskólann
og lagði stund á dráttlist óg
málaralist. Námið sóttist vél,
og kennararnir við skólann
höfðú álit á Sigurði. Landar
hans í Höfn studdu hann með
ráðum og dáð, og hér heima
fylgdust menn af áhuga með.
hinum unga íslenzka lista-
manni, og jafnvel vandalausir
urðu til bess að skjóta saman
nokkru fé honum til styrktar.
Framtíðin virtist brosa við
honum, en margt fer öðruvísi
en ætlað er.
Sigurður málari dvaldist í
níu ár :í Kaupmannahöfn og
kom þó heim í snögga ferð ár-
ið 1856. Haustið 1858 settist
hann að í Reykjavík og átti
bar heima til dauðadags. Hami
lézt 7. september 1874, aðeins
41 árs að aldri. Þótt skamm-
lífur yrði og ætti litlu verald
argengi að fagna brauzt hann
í mörgu og átti frumkvæði að
ýrnsu, sem íslenzkt þjóðlíf býr
enn að. Hann málaði eða teikn
aði andlitsmyndir margra
merkra íslendinga og altaris-
töflur málaði hann nokkrai-,
sem enn eru hér í kirkjum.
Enga rækt lagði hann þó við
þessa listgrein sína, eftir að
hann hvarf heim frá námi.
Listmálari átti ekki riíárgra
kosta völ hér á landi á miðri
Sigurðtir Guðmundsson niálari.
19. öld. en ólíkt var það skapi
Sigurðar að snúa baki við á-
hugamáli sínu fyrir bá sök að
það gaf lítið í aðra hönd. Hitt
er sannara, að hann eignaðist
svo mörg og stór áhugaefni,
að málaralistin varð að þoka
fyrir þeim eða þjóna þeim.
Sigurður rnálari skrifaði
merkar ritgerðir um íslenzka
kvenbúninga og beitti sér fyr
ir margvíslegum breytingum
á beim. Frá honum er runnið
það snið skautbúningsins, sem
enn er notað, og óteljandi
voru uppdrættir hans að bal-
dýringum og útsaumi á benn-
an hátíðabúning íslenzkra
kvenna. Með Sigurði málara
Framhald á 8. síðu.
fil sölu
Hlutafél'agið ÍSBORG í Reykjavík mum-nú í vor hafa tii sölu mjólkurísvélar
af nýrri gerð, sem rutt hefur sér til rúms í Bandaaákjunum á skömmum tíma.
Til sölu tnunu verða 40 vélar og fyrirhugaö áð/af þeim verði 25—30 selid-
ar í kaupstaði og kauptún utan Reykjavíkur og 10—15 í Reykjavík. Mum að-
eins einni vél ráðstafað á hvern stað, nema í stærstu kaupstaðina, þaa’ sem e.
t. v. verða fleiri en ein vél.
15 vélar hafa þegar verið seldar á eftirfarandi staði utan Reykjavákur:
Ölafsvik
Flateyri
Suðureyri
Bolúngarvík
ísafjörður
Blönduós
Sauðákrókur
Siglúfjörður
Ólafsfjörður
Akureyri
Raufarhöfn
Vestmannaevjar
Keftavík (2 vélar)
Haf narfj örður
og er því þýðingarlaust að senda. umsóknir ,um kaup á véium frá þessum sfcöð
um. En óráðstafaðar 10—15 vélúm á aðra staði utan Reykjavíkur, og er hér
með auglýst eftir kaupendum að þeim. Jafuframt er aus'lýst eftir kaupendum
að nokkrum vélum í Reykjavík, sem óráðstafað er.
ISBORG H.F
Austurstræti 12 — Reykjavík.
Siariii 1.72.77.