Alþýðublaðið - 25.02.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 25.02.1958, Blaðsíða 9
Þriðjiidagur 25. íebrúar 1958 AlþýlnlilaOli ( ÍProffir ') Skíðamótið: SVIGKEPPNI Skíðamóts Reykjávíkur fór fram í Hamra gili við Kolviðarhól um síð- ustu helgi í mjög góðu veðri. Færi var ágætt og allmargt á- horfenda. Ólafur Nilsson. KE, sem var meistari í fyrra, fötbrotnaði, einnig meiddist Úlfar Andrés- son, IR, Svanberg er í stöðugri för og sigraði örugglega í flokki. A-flokkur Svanberg Þóröarson. ÍR 90,1 Stefán Kristjánsson, Á'.' 93,4: Guoni Sigfússon, ÍR 95,4 Valdimar Örnólfsson, ÍR , 95,7 13 þátttakendur. . B-flokkur: Þorbergur. Eysteinss.. ÍR 94,3 Svanberg Þórðarson Leifur .Gíslason, KR 94,6 Ásgeir 'Úlfarsson. KR 104,2 Jóhann Magnússon, Á 133,4 7 þátttakendur. C-i'iokkur: Björn Stofifeiisen, KiR 104,2 Þórður Jónsson, Á 104,3 Úlfar Andrésson, ÍR 110,1 Þorkell Ingimarss. ÍR 115,0 10 þátttakendur. D reng j af lokkur: Troel Bentsen, KR 80,4 Hinrik Hermannss., KR 81,5 Andrés Sigurðsson, ÍR. 104,3 Jón Lárusson, Á 107,6 10 þátttakendur. Kvennaflokkur: Karólína Guðm.d., KR Arnheiður Árnad., Á Ingibjörg Ámad., Á 100,2 4 tóku þátt, en ein stúlka lauk ekki keppni. BEZTU skautamenn heims- mjög af hinum 17 þúsund á- ins hafa verið óheppnir und- anfarið, því að veður var mjög siæmt 'bæSi á EM í Eskilstuna og á HM í Helsingföí-s, Oleg Gontsjarenko sigraði á báðum þessum mótum og er af öllum áiitinn bezti og jafn'bezti skauta maður heimsins í dag. Svíinn -Sigge Eriesson segir í Sænska iþróttablaðinu að líklega sé 2:17,7 horfendum, sem horfðu á keppnina í Helsingfors á simnudaginn. Hér koma úrslit keppniinar: 500m: 1) Merkulov, 'Sovét 44,2. 5000 m.: 1) Sjilikovskij 8:31,5. 1500 m.: 1) Gontsjarenka m: 1) Johannesen Úrslit: 1) og heimsmeistari Gontsjarénko bezti skauta- 10 000 hlaupari, sem nokkru sinni 17:08,3. hafi verið uppi. í sama streng tekur Sv.erro Farstad í „Ar- beiderbladet”. Hinn einhenti Oleg Gontsjarenko, Sovét landi hans Sjilikovskij var 193.905. 2) Vladimir Sjilikov- samt vinsælasti keppandinn í skij, Sovét 194.105. 3) Roald ; Helsingfors og var' hvattur lAas, Noregi 195.773. Spemmndi augnablik Aðalfundur KDR ADALÍ'UNDUR Knatt- spyrnudómarafélags Reykja- víkur (KDR) var lialdinn lega í Valsheimiinu. Mikill hugi ríkti á fundinum málefnum knattspyrnudóm- ara. í stjórn voru kjörnir: Einar H. Hjartarson Gunnar Aðalsteinsson vara- form. Páll Pétursson gjaldk., Gretar Norðfjörð ritari, Bjarni Jónsson meðstjórnandi. Josephine Baker er mikill barnavimir og hefur eins konar á framfæri sínu. Hér ’er verið að konia sex fost~. urbömum herauar í rúmið eftir daglanga bííferð frá Stofck- iiólmi tU Kaupmannahafnar. , í VIKUNNI fóru fram jafn Evelton 1 — Neweastle 2. ■JSjnattspyrnan er ein vinsæiasta íþróttagreinin, sem smrgur maœna ©r teflisleikirnir úr fimmtu um- ferð bikai’keppninnar, auk leiks Manchester Utd. og Shef field Wed., en honum var frest að að beiðni United. Sheffield Utd. 1 — WBA 4. Blackburn Rovers 2 — Car- diff 1. Manchseter Utd. 3 — Shef- field Wed 0. Þetta er fyi’sti leikurinn, ;em Manch. Utd. leikur eftir íið sorglega flugslys við Mún- ihen, en aðeins tveir leik- nannanna, sem lifðu það af, éku með liðinu nú, markvörð- irinn Gregg og bakvörðurinn Folkes. Flestir aðrir leikmenn ’iðsins eru imgir og lítt í'eynd- r, nema innherjinn Ernie Taylor, sem félagið keypti frá 31ackpooI fyrir skömmu og ’.tóð hann sig með afbrigðum vel í þessum leik. Sjötta umferð bikarkeppn- 'nnar fer fram 1. marz og hef- ir þegar verið dregið um 'eikjaskipunina. Þessi lið leika ;aman: Fulham — Bristol Rovers. Blaekburn — Liverpool. Manch. Utd. — WBA. Bolton — Wolverhampt. W. í vikuntii voru einnig leikn 'r nokkrir leikir í deildakeppn 'nni. í fyrstu deild: Arsenal 1 — Bolton 2. Wolverhampt. 3 — Leeds 2. í annarri deild: Bristol Rov. 3 -— Lincoln C. 0. Doncaster 1 ■— Liverpool 1. Huddersfield 0 Bristol C. 0. Leyton Orient 1 West Ham 4. I. ÐEÍLD“ Arsenal 4 — ’Totteiíiham 4.. iA. Vílla 1 Cheísea '3. Blackpool 2 Sheff. W, 2. Boltoa 2 ~ WBA Leeds 2 — Portsmouth 0. Leicester 8 — Manch. City 4. Luton 1 — Preston 3. Manch. U. 1. Notth. For. 1. Sunderland 2 — Bumby 3. Wolves 5 — Birmingham 1. II. DEILD: West Ham 3 - Bamsley 1 — Blackburn 3 - Bristol R. 2 — Derby C. 3 — Fulham 6 — Ipswich 1 -— Lincoln 2 — Notts Co. 0 - Sheff. Utd. 2 Swansea 1 — - Bristol C. 2. - Stoke 2. - Liverpool 3. - Doncaster 1. - Rotherham 4. Grimsby 0. Middlesbro 1. Charlton 3. - Leyton O. 1. - CCardiff 0. - Huddersf. 1. Enyin ppíillaga vænf* Taflan birtist á morgun. BANDARÍKJASTJÓRN vinnur aS því að gera sér greiusí fyrir pólsku áætluninni um að koma upp atómvopnalausúl svæði í Mið Evrópu. Talsmað- ■ ur bandarfsku utanríkisráðu-! neytisins sagði í dag, að stjórn-j in mundi ráðgast v'ð önnur NATO-lönd, eins og Eisenhow- ; er hefði sagt í bréfi sínu tiB Búganins á dögunum. Hannj sagði, að frétt í New Yörk' Times um, að stjórnin hvggð- ist leggja fram gagntillögu væri mestmegnis hugarburður. Jarðarför GÍSLA G. ÁBNASONAR frá Álftamýri fer fram frá Dómkkikiamni miðvikudaginn 26. þ.m. kl. 2 e. h. Jarðætt verður í Fossvogskirkj ugarði. Blóm vínsamlegast afþökkuð. — Þeir sem vildu mhm- ; ast hans lúti lífcnarstofnæiir njóta þess. — Athöfninni í kirfcj- ; unni verður útvarpað. ;| | i Böm, fósturböm, tengdabörn.. Þökicum innilega auðsýnda samúð og Muttekningu við fráfall og jarðarlör móður o'kkar og tengdamóðúr INGU HANSEN Ragnheifcr og Guðm. Guðjónssou Regína og Sigurgeir Sigurjónsson, Helga og Jörgen Ilansen, Krístín og Skúli Hansen, I Gmðrún ©g SigvdNu Ólafssan, Ingibjrarg og Jaœaes Gallagti«r

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.