Alþýðublaðið - 25.02.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.02.1958, Blaðsíða 5
ríðjti.diág’íir 23. feforúar 1953 L I þ f i ta b l e $ i S I I S s ihfióri: nn : MIG lang’ar til að vaipa fram .teinni spurningu í þeirri von að S>ú getir svaraS mér. Hún er íþessi: Er það ráSlegt að nota isvokallað Moliykote í oöíur, gef ,wr það betri endingu? VoJkswaacn-eiaanri.i. SVAB: . ; F’ íl ÍÞessu atriði get ég ekki svar- svo fullnægjandi sé. Ýmsir, er ég foef talað við, era með- snæltir því, aðrir ekki. Ég hef ifoérna fyrir framan mig 'bláð,. f.em gefið er úí af Voikswagen- :eigendum í Danmörku og foeitir ,„Kör godt“, þar segir um þetta: iSamkvaamt upplý-singum frá verksmiðjunum, foafa þær sann p-rófað að þetta efni eykur ekki endingu vélarinnar og gefur (henni ekki meiri stryk. Þess vegna er það skoðu.n þeirxa, að 'tekki beri að nota þetta efni, þax eem það aðeins eýkur eingöngu kostnaðinn við rékstur bifreið- . ©ri.nnar. 'Ot BÓKIN UM BÍLÁNÁ" 3VEÉR hefur borizt ,,Bókin um 3b>íiinn“. Þessi bók, sem gefin yar út 1952 er najþg fræðandi og. hentug til aflestrar fyrir þá foifreiðarstjóra, sem hafa áfouga íá. að fræðast nánar um farar- tæki sín. Bókin. er 238 blaðsíður með 526 skýringarmyndum. Tekur foún fyrir allt, er að bifreið lýt- air, og er foún notuð sem sennslubók undir meíra próf fci freiðarstjóra. 'Meðal helztu atriða bókar- Innar miá nefna: í Sp ren gihreyf i 11 inn. í EÍfníð í bíinum. ! Aðálhlutar bíllireyf ils. ! Kæling hreyfilsins. [ Smurning hreyfilsins. Blöndungurinn kerfið. FREIÐÁLÖG Tismvarp tii „Opel Caravan 1958“ er nú hæði stærrf og breiðaxi en. fyrri árgangar. Það, bifreíðína eru fagrar linur og mikíð notagiMi sem lítiís sandiferðavagns og Kostar ea. 70,000,00 kr. Umboð': Sambaml íslenzkra samvinnufélaga. og benzín- j Rafbúnaður bílsins. HráolíuhreyfRlinn. j Undirvagninn. ! Bókin er þýdd og endursam- Sn af Þórðí Runólfssyni, en 'Jhöfundur er Axel Rönning. 1 'Ötgefan.di Hf. Leiftur. 1 ÞAÐ er nú orðin von. um, að 5bið nýja frumvarp til umferð- forlaga verðj afgreitt á yfjr- gtandandj ailþingi. 1% leið og umferðarlögin feanga í gildi, er það sjál&ögð fcrafa að ríkisvaldið sjái um að |»au komist í hendur alira bif- foeiðarstj.óra. ! Það er ekki hægt að ætlast 'ftil að menn fari eftir þeim lög- jxm, sem þeim eru ekkí kunn, I iSenda verður því lögin til ^úra forfreíðarstjóra. SUJÍINUDA.GmiSÍ 1. apríl 1S56 M. 06.45 tilkynnti maður á lögregiustðina, að hann hefði verið 4 leið' austur Suðurlands- hraút um kl. 08.30 um morgun- inn í Ibifreið af gerðinnl Mer- cedes Benz 220. Er hann hefði veriS kom.iim á móts við' Múla- camp, hefði komið á móti sér vruMíhelð, er hefðl verið ekið á ofsaharða og hér um bil á míðjuin veginixm. Ey harna sá til ferða Mfreiðarimiar, . kvaðst hann hafa viiið. strax til vinstri þanníg,’ aS vinstrl hslmingur biffeiðar fo.ans hef8i veriS alveg fyrir u.tan maibiku.ðu akbraut- ina. Þetta liefði þó ekM nægt. Þarna. á veginum væri dálítil. foeygj.a um Leið og vörubif- reiðin hefði farið framhjá bif- nelðinni, hefðí afturendi vöru- bifreiðarínnar kasíast til þann- ig, að hún hefði lent utan í hægri hlið BenabiÆreiðarinnar og valdið miklum skemmdum á henni. Báðar hurðir á bifreið- ínni, báðar auxhlífar og fleira hefðí skermnzt. Yörubifreiðin nam- ekki stað- ar ®g var henni ekið á hroit án þess- að- nokkuð virtist dregið úr 1 hraða hennar. Bifreiðarstjóri Benz-bífreiðarinnar kvaðst hafa snúíð við og veítt bifreið- inni eftirför, en Mn hvarf hon- úan sjónum, enda hafðj hraði hennar veriS ákaflegur eíns og áður greinir. Ekki bvaðst hann geta geiið neina lýsingu á bif- neið þessari eðra. en þó, að hún hefði sennSega verið 3 tonna, dökk að lit og m.eð háum hiið- arfoorðum. Uxn kl. 07.20 þeruian sama miorgun vo-ru lögreglumemi á ferð í lögreglúbifreíð austur Kleppsveg. Veitíu þeír athygli vöruibifreið, þar sem hún lá á hvoMi fýrir sunr.an veginn. Hffifði hennj sýnilega verið ekið þarna út af veginum þá rétt áð- ur. því að vatn rann enn af kælíkassa vélarínnar og eins var vélin heit. <Lögreglum.ennirnir veittu aí- manni, sem staddur var hann moidugur og illa til reika og eins áberandi ölvaður, Þetta var ákærðj í málj þessu. Hann viðurkienndi að hafa verið með bifreiðina. Yax hann mjög æst- ur í skapi og sýndj mótþróa eftir 'mætti, er lögreglumenn,- irnir færðu hann á lgregiustöð- ín. Sökuni otfsá ákærða og ölv- unar reyndist ekki gerlegt að fá neinar greiniiegar upplýsingar um íerðalag hans. daga varöhald £ stað sektarinn- ar, verði hún. ekki greidd innan 4 vikna frá biriingu dóms þessa. í HINU nýja frumvarpj tii umferðarlaga, sem nú liggur fyrír alþingi segir í 2. grein: í lögum þessum merkir; Vegur: Vegur, gata, götu- slóðí, torg, brú, húsasund, stíg- ur eða þess háttar' sem notað er til aknennrar umferðar. Akbraut: Sá híuti vegar, sem. ætlaður er ökutækjum. Akreitir. Samhliða reitir, ^ sem skipta má akbraut í að sem einkcnmr I endilöngu, hæfilega breiðir, fólksbifreiðár.! hver um sig, fyrir eina röð öku- tækja. Vegfarandi: Hver, sem fer um veg. er staddur á vegi eða í ökutæki á vegi. Vsgamót: Þar sem tveir eða fleiri vegir mætast. Ökutæki: Tæki, sem aka má á hjólum, beitum, völtum eða meiðum og eigi rennur á spori. Vélknúið ökutæki: Sérhvert öktuæki með aflvél til að knýja það áfram. Vörubifreíðin mjög míkið. skemmdist Bifreið: • Vélknúið ökutæki, sem aðallega er ætlað til fólks- eða vöruflutninga, svo og tii annarra nota, ef það er gert til hraðari aksturs en 30 km. a A.kærði greiði allan kóstnað j kl.st án verulegra breytinga á Akærðj. skal frá Mrtingu dóms þessa sviptur rét.ti til að öðlast ökuleyfi í 2 ár. sa'karínnar. því. (Framh.) Ákæxði hefur skýxt fr!á því að hann hefði setið að drykkju með eíganda bifreiðarinnar. Er eigandinn var sofnaður. tók á- kæ-rði lykla bitfreiðarinnar og ók á brott. Akærðí fevatfct. ekkert nnma um ferSir sínar, nema aS hann ók Lan.g’holtsveg aS hann minntl. Akærðj kvaðst efeki mnna eftir því, aS hann hefði ekið utan. í bifreíð á Suður- laruishraut, Ákærði kvaðst ekki muna eftír því, a® hann ók bíf- reuVinnt út af .vegimim. ÁkærSí hefur aldrej tefeið próf í hif- reiðaakstrí. Samkvæmt viðurkénningu á- kærða, sem. studd er öðrum gögnum málsins, þá þýkir nægj anlega sannað, að ékærði hafi í framángreínt skipti ekið vöru- bifreiðínni, án þess að hafa öku réttíndi og undir áhrifum áfeng is.;Þá þykir ákærði haía sýnt ó- aðgætni í akstri og ekið of hratt miðað við aðstæður, er hann ók út af Klepnsvegi með þeim af- leiðlngum að bifreiðinni livolfíi. ;Hins vegar þykir ekki nægj- anlega sannað, að hann hafi ek- i stað, sérstaklega að vetrinum, ið Sú.ðurland<sbraut í umrætt j og þá fyrst og fremst á morgn- FYRIR nokkru síðan. rakst ég á grein í dönsku blaði um áhrif kulda á vélar og þá sérsiaklega bifreiðavélar. Langar mig til að foirta hér útdrátt úr þessari grein, þar sem hún er mjög fræðandi. Þagar fljótandi efni gufar upp þarf til þess hiia, seni efn- ið stelur frá næstu hlutum. Reyndu til: dæmis að hella benzíni, þynni, spíritus eða svipuðum lög á hendina og blástu á það, þá finnur þú að höndin verður köld á meðan uppgufunin er. Efnið tekur þarmig hita frá hendinni. Þetta verður, einnig þegar ■benzín, eftir blöndun í blönd- ungnum, byrjar að gufa upp, er það- fylgir innsogsloftinu inn á strokkana — það tekur hita irá blöndungnum, innsogsrörinu. lokanum og frá brunaholinu, einmitt þegar við erum að hita vélina og smurolíu hennar upp í eðlilegan vinnuhita. Þetta verður íii þess að lengja tím- ann þar til vélin er orðin heit. Ennþá meiri. erfiðleikar skap ast ef innsogsioftið, sem kemur inn í blöndunginn. inniheldur vatnsgufu — en það á sér oíí skiptj og þar utan I Merœdes Benz bifreiðina, þótt allveru- legar líkur séu íyrir því. Ber því að sýkha hann af þeím 115 ákærunnar. Akærði Bómsorð: greiði kr, 4900,00 hjá skúr þar skammt frá. Var sékt íil ríkissjóðs og komi 30 pia, þegar við erum msð fyrstu og erfið'ustu gangsstninguna, að vatnsinnihaldið í loftinu er mik ið, og vatnsgufan, sem sogast ínn í blöndunginn, mun afkæl- ast 'um leið og innsogsloftið og innsogskeríið. Eí hitinn í loftinu er lágur fyrir þá getum við átt það á hættu að vatnsgufan þéttist, hún getur komist inn í srokk- veggina og þaðan rennur hún niður með bullunum og bland- ast saman við olíuna í olíu- byðunni. Það getur og komið fyrir ef kuldínn er mjög mikill, að vatnið festir sig í blöndungn- um og verður að ís. Þessi ís getur allt eftir þvi hvar hann festir sig lokað fyrir innsogsloftið og getur undir vissum kringumstæðum lokað innsogsr’örinu þannig að það lokar fyrir eðá mínnkar opið til eins eða fléirl sirokka. Einn ig lokar ís fyrir nálar í blönd- ungnum og þá helzt fyrir liæga. gangs nálarnar. • Þessir erfiðleikar hafa komiS fyrir flestar bifreiðategundir á undanförnum vetrum. Benzín framleiðendur eru vitanlega þessum erfiðleikum kunnugir, og hafa þeir í mörg ár reynt að létta undir með því að setja ým. isl'eg efni, er ekki frjósa, í ben- zínið. En það hefur aftur á mótl sýnt sig að þessar nýju benzín- tegundir eru ekki eins góðar gagnvart frosti og þær gömlu, sem 'höfðu minna ,,oktan“. Þess vegna stöndum við gagnvart þeim erfiðleikum1 sjálfir, að ben zínið hafi þá eiginleika, sem til þarf. Hjá „Skandinavisk Motor Co. A/S“ 1 Kaupmannahöfn hafa verið gerðar tiiraunir með að setja spíritus í benzín. Og er þ'á átt við hreinan spíri- tus, 99,8%. Við tilraunir hefur það sýnt Framhaid á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.