Alþýðublaðið - 25.02.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 25.02.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: Suðaustan kakii -og skýjað. í>rdðjudag!Uf 25. febráajr i§58 i neriiii DR. ARTURO FRONDEZI var fcosinn forseti Airgeiitínu í gœr með ■yfirbúrðum. Hláut iiann hálfri anr.arri miilljón at kvæða meirihluta fráira yfir 'keppinaut sihn. Frondezi kvað i gærkvöldi, að -þing'ið ’mundi verða látið ákveða' það, lavort Penon fyírverandi forseti.- |em dvelst í útleg muni 'fá- að hverfa heim. MEISTARAMÓT íslands í körifuknattleik hélt áfram í gær kvöldi. ÍR sigraði KR með 48: 28 og Stúdentar sigruðu KFR (B) með 84:24, un vera eini íslenzki lýi sem áíti þess kost að kynnast þeirri hlið nazismans BJARN'i BENE.DiKTS:S(ÍN' skýrir frá því í Reykjavíkur- bréfi Morgunblaðsiiis á sumiádag, að homim hafi verið boðið í. Berirn 1939 að vei'a viðstadHur aftöku. Telur Bjatni ekki ó- senuilegt, að boðslierrann hafi verið nazisti, en harðneitar því að hafa nokkiiu sinni sjáifur aðhyllzt slíkar liugsanir. Hins vegár nmn harin éini íslenzkj. lýðræðissinninn, sem átt hefur þess kost að kynnast- aftöfeœu nazista og þar með sfeuggahlið- inni á dýrðarríki Hitíers. Um þetta segtr orðrétt í Reykjavíkurbréfi Morgun- blaðsins á sunnudag, en höfund ur þess er Bjarni Benediktsson sjálfur, þó að hann tali um sig í þriðju persónu . í tilvitnuðu ummælunum:- „Ánnað sambaml Bjarna Benediktssonar við nazista en þetta man ekki verða fundið, þótt leitað sé með . logandi Ijósb Þess m« þó geta, að í ág- úst 1939 skrapp hann örfáa daga til Berlínar eftir sumar- dvöl í Englandj til að skoða Verður gerð Iöíí 2000 m. r Við það mundi Vesturlandsleið styttast um 30 km. og Norðurleið eitthvað. „ALMNCÍI áiýktar a@ f®!a dkisstjórninni að Mwtast til um, að vegagerð rlkisins láti rannsaka aðstöðu til þess að brúa Borgarfjörð milli Seleyr- ar og Borgamess og gera kosín- aðaráætlun nm byggingu foáar- Innar. Kostnaður við rannsókn liessa .og áætlun greiðist úr rík- issjóði“, Á þessa' leið hljóðar þingsá- íyktunartiliaga, sem Halldór Sigurðsson, þingmaður Mýrá- manna, hefur lagt fram á al- þingi. í greinargerðinm er gerð grfein fyrir því, að fiutn- ingar á Vestuiiandsleið, auk Morðurieíðar. hafi alltaf vefið að aukasí, ,en brú..yfir Borgar- fjörð miindi stytta fyrmefndu íéiðina um ca. 30 km, en. hina eitthyað, Einnig er-á-.það bent, aö. ferðin milli Akraness og Borgarness mund aðeins taka 30—40 mín., ef af þessu mann- virki yrði, 1899—2000 M. LÖNG. í greiáargerðinni segir, að fyrinhugað mannvirki yrð um 1800—2000 metrar á lengd. ■— Efni tl uppfyllingar við brúar- sporða er nærtækt í Hafnar- fjalli. Þá.er á það bent, að ekki væri úr vegi, að taka brúartoll af fárartækjum, sem um brúna mundú fara, en að sjálfsögðu þyrfti að taka mikið lánsfé til að béra kostnaðinn af brúar- smíði., Loks er sýnt fram. á, að 'mikið. mundi sparast í brénn- sluefni og hjólbarðasliti, auk tínia, og málið sé þess vert, að .atíhugast. af kostgæfáí og gex- 'byglf.. fomar stöðvar. Þá Mttí haim í hóp Islendinga þýzkan sklptistúdent, sem verið bafði á íslandi .og sennilega hefur verið nazisti, því að hann hafði orð á því að leitt væri, að honum hefSi ekki verið kisnnugt umkomuBjarna, því að þá hefð hann getað boðið honum að vera viðstaddur af- töku, sem fram ha-fði farið þá um morguninn," Bjarni Benediktsson þakkaðí gott boð, og aftakan var þess vegna ekki endurtekin honum til augnayndis! En hann er á- reiðaniega eini íslenzki lýðræð- issinninn, sem fengið hefur boð um að kynnast þessari hliðinni á þýzka nazísmanum sem sjón- arvottur. Nanar er um þetta rætt í nýju Sendiforéfi ■ til’-séra Jóns á 7. síðu blaðsins í dag. f* I »1 *• Genð skil i Nú þarf að nota auka söíyna af tímann vel og öllum mætti. FERÐAHAPPDRÆTTI Sambánds ungra jafááðar- manna lill hvetja alla þá, sem fengið hafa mió.i til sölu, að nota nú tímann vel og auk-a söluna af öihiin mætti. Þeir, seni hafa fengið senda miða, eru IrúVnir að . gera skil sem allra fýrst. Lííið ahnað' hvort 3'\n | skrifstofn SLfJ í Vlþýðuhúsimi við Hverfisgötu, sem er opiri allá virka daga nema laugardaga kl. 9—42 f. h. og 4-—7 *\ h.. sími 1 67 24, eða hringið og há v rður; greiðsla sótt. Útsöluménn úti ««n land eru og heðnir að braða söiú sein mest og senda greiðslu hið iyrsta. J Safnað sé erlendum heimiidum um Benedikft Gröndal. flyiur þingsálykt- : unartillögu þess efnts „ALÞINGI ályktar að fela rikisstjórninnj að skipuleggj» þegar vandlega söfnun hvers konar heimjlda, er kunim að vera geymdar í Bandaríkjumnn, Bretlaodi, Þýzkalandi eða öðrumi löndum og varða sögu íslands í heimsstyrjöldinni 1939—1945“« Þanníg hljóðar þingsályktun artillaga, f lutt af Benedikt Gröndal , og útbýtt var á al- þingi í gær. Greinargerð fyrir tillögunni £er hér á eftir: „Etf íslendingar vilja í fram- tiðinni vet*a eins mikil sögu- á Suður-Sumötru hefur ekki sam- siöiu með M-Súmöiru um nýja ríkisstjórn Fólk sveltur -til bana á Boneó og Ijöldi -er þungt Iialdinn af svelti - ÐJAKARTA, mánudag (NTB) — Mjög var óvíst um, hvað verfSa nujindi í Indónesíu, eftir að fregnir höfðu borist um það, að Suður-Súmatra styður ekki lengur uppreisnarstjórnina. Samtímis segir útvarpið í Djakarta, að íhaldsflokkur Múhain- eðstrúarmanna, Masjumi, hefðí lagt það til við samhandsrík- isstjórmná, að hún íækj hart.á uppeisnarleiðtogumim á Mið- Súmatra. ’Samkvæmt útyarpsfregnum í Djakarta' hefur •• Suður-Suin- átra sent sendinefnd til Djak- Annar qemmám iofl í lok marz • Winter Park, Fíorída, mánud. ' IaNDA-RIkJAMENN hyggj- ast skjóta á Ioft öðru gervi- tunglj sínu í fok næsta máu- a@ar, sagði yfiwnaðiir eldflauga deildai’ hersins, John Medarls, hérforingi, f dag, Tunglið verður af söniu gerð og Könnuður, en áhaldaútbúh ! um og hagsbótum fyrir félags aðurinn verður mjög bættur. Ætlunin er auk þess hjá hern- um að senda út urn 250 ,kg, gervihnött. Iwerfi sfofna hagsmunafélag R-AÐHÚSEIGEND.UR i Réttarholtshverfi, eigendur hinna nýju raðhúsa, eir bærinn lét byggja, hafa stofnað ineð sér ha-gs munafélag. Félagið neinist Ásgarður. Tilgangur felagsins er að daginn. l hverfimi eru 144 hús, vinna að hvers . konar frani- og eiga allir eigendur þeirra kvæmdum og endtirbótum, svo kost á að gerást félagsmenn. — og að menningar-og hagsmuna Stjórn skipa:' Karl Árnason,. málum hv'érfisbúá, svo seni Tunguveg 86, fonmaður, og auk fræðslu- vega- og samgöngu- málum, bamalejkvöllum, í- þróttum, fegrun, verzlun og öðru því, er lýtur að framför- hans í stjóm: Gísii Marínós- son, Ásgarði 57, Inga . Þor- steinsdóttir, Tunguveg 86, Theo dór Ólafsson, .Réttarhöltsvegí- 56, Lárus Quðbjartssön, .Ás- menn. að áliti félagsstjórnar' garði 95. Til vará BjÖrgvin eða félagsfunda, . . - Hannesson, Réttariioltsvegi .81. l og Óskar Sigurgeirsson, Réttar Félagið var.stofnað á sunnu- holtsvegi 79, 'arta, til þess- að gera það -lýð- umlj óst, að héraðið hafi falíizt: á viðræður, sem miði að því, að lcoma á sáttum á Mið-SúmötrUí' Yfnmaður. nefndarinnar segir, að því er útvarpið skýrir frá að Suður-Súmatra, sem fyrir -nokkru héfur sagt skilið við Djakartastjórnina, sé því andvíg, að landið fái nýja rík- isstjórn. Eins og uppreísnarmenn halda fram, er það skoðun sendinefndarinnar, að Sokarno forseti og fórustúmaður íhalds- flokks Múbameðstrúarmanna, Múhained Hatta, er lét af vara- forsetstörfum 1956, getí leyst þau vandamál, sem nú þjaka Indónesíu, með samningum. BRETAR HALDA STJQRN- MÁLASAMBANDI 1 j- VBÐ DJAKARTA. Fró. London kem-ur sú.-APF- fregn, að brezka stjórnin við- urkenni ekki fulltrúa uppreisn- armannastjórnarinnar í Lond- on, er sagði skilið við Ðjakarta , Fsrasnhald á 2, síðu. þjóð og.þeir Mngað til-hafa ver jð og vita jafnglögg sldl á öllti því, sem gerzt hefur í landinu,, bíður þeirra brýnt verkefní. —« Það er að safna hvers konar heimildum, oþinberum skjölum myndum, feortum, blaðagrein- um, bókum og endurmínning- um manna, er varða sögu lands ins í seinustu heímsstyrjöldog geymdar eru eriendis. Er vafa- laust um auðugan garð að’. gresja í beim efnum, en hers- höfðingjar og stjómmálamenhi létu á sínum tíma fátt uppi um starfsemi sína á íslandi og uia- hverfis það svo og um ýmislegfc viðkomandi íslenzku þjóðiiini. Nú þegar er hægt að fá mik- ið af sllkuni gögnurn. Stórveldj nutímans gleyma fáu í hinum; rækilega skipuðu stjórnardeild um sínum, her fiota eða flughér Flestir slíkir aðilar höfðu á. styrjaldaiárunum sérstaka sagnfræðinga starfandi og urms ul Ijósmyndara. Sumt þáð éfni, sem þessir menn söfnuðu; getur hvenær sem er glatazt. Heilár skemmur af skjölum gétá brúnnið eða eyðlagzt og þár með farið miklar heimf.dir. --- Þeiý menn, sem hér kómii við sögu, hafa frá ýmsú ’að "ségjá, en gerast nú gamlir og týna töl. unni. i •Hér er um umfangsmikið verk að ræða, sem byrja þarf að vinna að nú þegar, Vífðist. eðlilegast, að það sé gert á veg- um menritamá!aráðs.“ N í1 V s s S FERÐAHAPPDRÆTTÍ S Samhands ungra jafna'ðar-) S manna er í fullum gangi. S ’ þýðuhúsinu við Hverfisgötu ^ alla virka dag*a neriia laugar-^ ( daga M. .9—12 f. h. og 4—7 ^ ( e. h. Söluhörn! Komið og takij, ( ið nriða Góð söWaun. § t. t R ar eru afgreiddir til sölu-* barna á skrifstofu SUJ í Al- ;■ r‘r-‘r‘r-‘r‘r-‘r-‘jr‘-r>jr‘r‘r-‘r‘,r-»‘

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.