Alþýðublaðið - 06.03.1958, Síða 1

Alþýðublaðið - 06.03.1958, Síða 1
54. tb) Fimmtudagur 6. marz 1958. Forsfjóri OEEC, René Serpnt, gat um, að möguleikar væru á því, í fyrirlestri sín- um, sem hann hélt í Háskóla Íslands í gær. - Athugun ter fram hjá OEEC. BENÉ SEBGENT forstjóri OEEC flutíi í gær nijög at- hyglisvert erindi í Háskó'.an- um um fríverzlunarmálið að viðstöddum ferseta, ráðherr- um og fjölda gesta, M. a. ræddj hann um möguleika á framleiðslm jrangs vatns á ís- landi. Gylfi '!£». GMason iðnaðar- málaráðherra kynnti Sergenty og flutti stutt ávarp. Minnti hann á að mannkynið Jifi nú tíma mikilla og örra breýt- inga. Nýjar hmgmyndir séu að koma fraan og rnóta þróuuina. Ein þrirra sé hugmyndin um fríve rzlunarsvæði í Evrópu, og geti hún orðið mikilvæg fyrir okkur íslendinga eitis og áðr- ar þjóðir Vestur-Evróuu. René Sergent gerði í fyrir- lestrj sín»m grein fyrir þ-im mikilvægu iwnræðum, sem nú fara fram um fríverzluu- ina. Varðamdi ís'and stýryi hann frá álraga OEEC fyrir að ísland geti orðið þátttakandi og lýsti skilnimgi stofnuuarinii ar á Mntrni inörgu sérvanda- málum landsims, Hann ræddi um fiskútflutn inginn og !hie nauðsynlegt væri, að hann yrði frjáls, en sagðist þó ekki vijja leyna því, að þa® sjónarmið væri enn ekki viðuirkennt alls stað- ar. Utan við mmræðurnar um fríverzlunarmálið fara nú i'ram athuganir hjá OEEC á möguleðkum þess að auka fisk útflutnlng frá fslandi til OEEC-Ianda. Hann taldi imikiiui skilning á fjármagnsþörf þeirra landa, sern skemmra eru á veg kom- in í iðnaðl og bjóst við, að sjónarmiði íslands yrði vin- samlega tekið. Hann minntist á athuganir OEEC varðandi framlei&Iu þungs vatns á ís- landi, en hann taWi aHt benrja tll þess, að hér væri um álit- legar framkvæmdir að ræða. Gat hann þess að unníð væri að tæknilegri rannsókn á möguleikunum á þvi að koma uup verksmiðju hér á landi til þess að vinna þungt vaín. Sagði hann að sérfræðingar OEEC hefðu fengið margvís- legar uppiýsingar um það mál og væru að viima úr þeim upplýsingum, Væru horfur góðar í því máli. Mætti búast við því að þessum aihugunum sérfræðinga yrði lokið í apríl, og hugmyndin um slíka verk smiðju væri mjög athyglis- verð. Varð fyrir áfalli í sortabyl og sfórsjó og lá við sjálft, að hann sykki. Aðfir Óiafnikurbáiar skÍDulöoðu leil m komu til hjálpar; svo kom logarinn „Jáif' Fregn dl ALþýðub'aðsins. Ólafsvík i gær. VÉLBÁTUBINN ,F:BÓÐI frá Ólafsvúk varð fyrir áíVAli nm kl. 7 í morgun unt 40 sjómílur vestsuðvestur af Öndverðar- nesi. Leki komst að bátnum, hann hálffyllti og vélin stöðv- aðist. Sorta bykir var á af norðvestri og stórsjór. Eftir áíaliHð var tyísýnt, livað úr þessu mundi verða, spurning hvort áhofninni tækist að hakla bátnúm á fioti. Voru aðrir Ól- afsvíkurbátar, sem þama voru í grendinni, kallaðir upp til , hjiálpai’, en sakir hríðarsortans j mátti heita tilviljun að finna hann. Fóru bátarnir aUir frá Hn I unumi og hófu leit. Þeir fundu | línuna frá Fróða og skipuðu sér þá í röð, þannig að sást á milli þeirra, tíl þess að tryggja. að þeir fyndu bátinn, MOSKVA, miðvikudag (NTB —AFP). Miíhail Botvinnik, fyrr verandi heimsmeistari í skák, vann í dag fyrstu skákina I 24 skiáka einvígi við núverandi heimsmeistara Vassilij Smyslov um heknsmeistaratignma. Smyslov, sem er 36 ára gam- all, vann titilinn af Ðotvinnik í apríl í íyrra, en Botvinnik, sem er 46 ára gamall, hafði þá ver- ið heimsmeistari síðan 1948. Áð ur en Smyslov vann í fyrra höfðu þeir háð einvígi 1954, sem endaði í jafntefli 12:12. — Sænski stónmeistarinn Giaeon Stáhlberg er dómari í einvíg- inu. gemmani ÖHBUM gervimána Banda« ríkjanna var skotið út í geim- inn í gær með Júpíter eld- flaug tilraunasvæðisins í Flor ida. Ekki var vitað í gær- kvöldi, hvort gervimáninit var kominn upp í rétta hæð og á rétta hraut. Frá því cr sagt í iilkynningum að mán- anum liefði verið skotið upp-4 fyrrinótt. Ekkert tap miðað við síðusfu þing- kosninoar. JAFNAÐABMENN töpuðu í bæjar- og sveitastjórnar- kosningunum í Danmörku, éf miðað er við síðustu bæjar- og sveitastjórnarkosningar, sem voru 1954, en ef miðað er við síðustu þingkosniíigar, ér fram fóru sl. vor, hafa þeir engu tapað. Kommúnistar töpuðu fcæj- ar- og sveitarstjórnarkosning- unum nú, en Ihaldsfí'ikkur- inn, Vinstri flokkurinn og Réttarsambandið bættu við sig. Einníg bætt i Kóttæki flokkurinn dálitlu við sig. Jafnaðarmenn unnu mik- inn sigur í kosningrutm 1954, unmi 4 sæti í Katipmanna- höfn. En í þessum kosningum hafa þeir ekki tanað nærri þvi öllu því, sem þeir iranu þá. Spilakvöld í Hafn- ' arfirði i Wó\Ú. AUÞÝÐUFLOKKSFÉ- LÖGIN í Hafnarfirði iialda sp’ÖakvöW í /Al’iýðuh úsirni við Strandgötu í kviild kl. 8,30. hðldinn í USÁ Eisenfeower samþykkur iimniæliim Dulles. Ekki hefur komíð til mála að svifta Frakka efnahags- og hern- aðaraðstoð vegna Algler, segir hann. WASHINGTON, miðvikudag.\ Eiscnhower forseti sagði á hin- uni vikulega .blaðamannafundi sínum í dag, að sovétstjórnin hefði í orðsendingu lýst sig fúsa til að fumdur æðstu manna verði haldinn í Bandaríkjun- um, ef Bandaríkjamenn óski þess. Rússar hefðu auk þess í orðsendinrgunni sagzf ski'ja það, að bandaríska stjómarskrá in setti vissar hömlur við lang- varandi dvö! Bandaríkjaforseta í útlöndum. Eisenhower kvað lítið unnið við að halda fundinn á amerískri grund, ef hann yrði stuttur. hins vegar mundi verða að halda hann þar, hann virt ist ætla að dragast á langinn. Eisenhowier studdi algjörlega ummæli Duil’es utanríkisráð-1 herra frá í gær, ei’ hann vísaði -á bug skiLyrðluni Rfússa fyrir, slíkum jfuiMi, én hann *lagði1 jaifnfrámt áiherzlu á, að Bandia- ríkjamenn mundu aldrei úti- loka umræður æðstu manna. Hann endurtók fyrri ummæLi (Frh. a 2 siðu i visao niioguin Rússa á feug. Engin fullnaðarákviirð- un pn tekin á fundi fastaráðsins. PABÍS, miðvikudag. Aðilar hjá NATO skýra frá því í dag, að það sé ahnenn skoftun hjá fastaráði NATO, að NATO geti Pramliald á 2. uiða ÞRIR MENN SETTIB UM BORO Með þessari liyggilegu aðferð tókst að finníFróða. Komst véi báturinn Víkingur að h-onum og tókst að koma um horð í hami þremur möhnum, tK iþess að hiáloa til við austur, því að útlit vai’ fyi’ir, að áhöfninni tækist ekki hj'álparlaust að liaLda bátiium ofánsjávar. Þykir þetta mjög vel af sér vikið. EKKERT VARÐSKIP NÆKIÍi Réynt yar að ná sambandi vjð varðskip, en það, sem næst yar, var svo fjarri, að það mundi hafa verið 7—10 klukkustundir að sig.la á vettvang. Mundi hjálp þess því hafa koipið fuLl seint. Er þetta , í annað s.mn, sem Ölafsvíkurbátur þarf á hjálp að halda á skömmum tíma, en varfski.pin eru hve’gi næiTi, En togarar vovu nær- staddir og koni JúK frá Hafnar- firði á vettvang, setti um bo' ð sex menn, en mennirnir úr Vík ingi fóru aftur yfir í sinn bát. FramhaW á 2. síðu. Löndin við sunnanveri Kyrrahaf gera kröfu um 200 sjómílna iandbelgi. „Hugmyndin um landhelgi byggðist áður fyrst og fremst á hernaðarlegum vörnum, — en nú verða sí- fellt sterkari kröfur um stjórnarfarslega vernd.“ GENF. miðvikjpdag. (NTB- ,4FP). Takinörkun frelsis á hafinu á friðaírtí.'nun'. og ó- friðar gerir það að verkum. að ckki <r len°ur hæ-t að tala uan það frrlsj s-"p eitthvað heilagt 'og aiffic-rt. sagði íönnaður sendinefndar Perú á alþjóð- legu land h e i g js r á ðs tefn u n ni í Gent', dr. Sotonrayor, i dag. Dr. Sotoorayor, sew héít ræöu við almeunar um.ræður um |;)*i(UmI"is!ínur. undirstrikaði, að siglingafrelsið eða réttinn til siglinga gegnum landhelgi yrði að virða. FreLsið til að fiska er afleið ing af frelsi hafsins, en kröf- urnar um algjöran rétt til að veiða fyrir utan þriggja mílna iandhelgi eru misbsit- ing va'ds, sagði hann. Hug- nryndin um landhelyi byggist fyrst 0« framst á hernáðarleg- um vörnum, en svo virðist sern sú csk verði sterkari sð út- víkka landhelyina, svo að hún rái til stiórnarfarsiesrar, skatta- og toLlavemdar. Ilanr, ■kvað löndin við suðurhluta Kyrrahafs p’erðu, í samræmi við San ti ago-samþykk t, i n a, kröfu til yfirráða o:g lögsögu yfh’ skipaleiðum innan 200 sjómí'na LandheJmsLínu. Mannirgham-BuILe.r, formað ur brezku n'rí'nd-’rínrsar hélt ; FMidiátd’:í!’S.‘ áíðw.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.